Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1987, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1987, Blaðsíða 39
ÞRIÐJUDAGUR 11. ÁGÚST 1987. 39 Útvarp - Sjónvaip Nýja barnasagan hefur það sérkenni að sögupersónur bera ekki nöfn, það geta verið hvað börn sem er, jafnvel þú eða ég. RUV, rás 1, kl. 9.05: Oþekktar- ormurinn hún litla systir Óþekktarormurinn hún litla systir er bamasaga eftir Dorothy Edwards sem hefur göngu sína í dag. Dorothy er fædd í Middlesex í Bretlandi þar sem hún er vel þekktur og mikilvirkur höfundur. Hún hefur lcngi unnið sem fyrirlesari og dagskrárgerðarmaður hjá BBC. Þekktastar og hvað vinsæl- astar af bókum hennar eru bækumar sjö sem hún skrifaði um Óþekktarang- ann hana litlu systur. Flestar bækur sínar hefur Dorothy skrifað fyrir ung böm og þessar bækur hennar em mjög gjarna skrifaðar þannig að þær henta mjög vel til upplesturs. Það er sér- kennilegt við þá sögu sem hér verður flutt að systumar bera engin nöfh, sögumar em svo almenns eðlis að þær geta verið um hvaða börn sem er, jafn- vel mig eða þig. Það er Lára Magnús- dóttir sem flytur þýðingu sína. RÚV, rás 1, kl. 19.40: „Dokumenta“ opnuð í Kassel Verið er að opna í borginni Kass- el alþjóðlega nýlistasýningu, „Doku- menta“, þá áttundu sinnar tegundar sem haldin hefur verið. „Doku- menta“ er án efa einn merkasti vettvangur nýlistamanna sem um getur í heiminum um þessar mundir. Sýningin er haldin á fimm ára fresti og á þeim 100 dögum, sem hún stend- ur yfir hverju sinni, gera flestir kunnustu nýlistamenn veraldar styttri eða lengri stans í Kassel. 1 Glugganum i kvöld rekur Arthúr Björgvin Bollason sögu „Doku- menta". Við opnun hennar var nýlistamannsins Josefs Beuys minnst á sérstæðan hátt og í tilefni af því fjallar Arthúi- Björgvin um listamanninn og verk hans og lesið verður úr greinargerð Josefs Beuvs þar sem hann reifar þær hugsjónir sem list hans og lífsv'iðhorf nærð- ust á. Þriðjudagur 11. águst Sjónvarp 18.20 Ritmálsfréttir. 18.30 Villi spæta og vinir hans. 30. þátt- ur. Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ragnar Ólafsson. 18.55 Unglingarnir í hverfinu. Ellefti þátt- ur. Kanadískur myndaflokkur í þrettán þáttum. Þýðandi Gunnar Þorsteins- son. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Poppkorn. Umsjón: Guðmundur Bjarni Harðarson og Ragnar Halldórs- son. Samsetning: Þór Elis Pálsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Bergerac. Breskur sakamálamynda- flokkur í tiu þáttum. Áttundi þáttur. Þýðandi Trausti Júlíusson. 21.35 ... .Verði þinn vilji (. . . . Thy Will Be Done). Seinni hluti. Bresk heim- ildamynd í tveimur hlutum um þá hægri sveiflu í bandarísku þjóðlifi sem einkum birtist í bókstafstrú á Biblíunni og mikilli grósku í hvers kyns sértrúar- söfnuðum sem kenna sig við kristni. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.30 Þjáningar afgönsku þjóðarinnar (Afghanistan: Agony of a Nation). Bresk heimildamynd um Afganistan og þá striðshrjáðu þjóð sem I landinu býr. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 23.25 Fréttir Irá Fréttastofu Útvarps i dag- skrárlok. Stöð 2 16.45 í upphafi skal endinn skoða (Gift of Life). Bandarísk sjónvarpmynd með Susan Dey, Paul LeMat, Cassie Yates og Priscilla Pointer i aðalhlutverkum. Hjón sem ekki hefur orðið barna auðið fá konu til þess að ganga með barn fyrir sig en engan óraði fyrir þeim sið- ferðislegu og tilfinningalegu átökum sem fylgdu í kjölfarið. Leikstjóri er Jerry London. 18.20 Knattspyrna - SL mótið - 1. deild. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.30 Fréttir. 20.00 Miklabraut (Highway to Heaven). Bandarískur framhaldsþáttur með Michael Landon og Victor French í aðalhlutverkum. Jákvætt viðhorf og bjartsýni eru aðalsmerki engilsins Jon- athans Smith á ferðum hans um heiminn. 20.50 Molly'O. Italskur framhaldsþáttur i fjórum þáttum um unga bandariska stúlku sem stundar tónlistarnámí Róm. Vinsæll popptónlistarmaður á hljóm- leikaferðalagi i Róm hrífst af söngrödd hennar og vill hjálpa henni til að ná frægð og frama í New York. Með aðal- hlutverk fara Bonnie Bianco, Steve March, Sandra Wey og Beatrice Palme. 21.45 Hinsta ferð Dalton klikunnar (The Last Ride of the Dalton Gang). Banda- rísk kvikmynd frá 1979 með Jack Palance, Larry Wilcox, Dale Robert- son, Bo Hopkins, Sharon Farrell, Randy Ouaid og John Fitzpatrick I aðalhlutverkum. Dalton bræðurnir úr villta vestrinu voru aðstoðarmenn dómarans snöruglaða, Isaac Parker, en þeir uppgötvuðu að hrossaþjófnað- ur átti betur við þá og sögðu sig úr lögum við samfélagið. Leikstjóri er Dan Curtis. Myndin er ekki við hæfi barna. 00.15 Lúxuslíf (Lifestyles of the Rich and Famous). Sjónvarpsþættir með við- tölum viö ríkt og frægt fólk, ásamt ýmsum fróðleik um lífshætti þess. 01.05 Dagskrárlok. Utvarp rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 I dagsins önn - Heilsuvernd 14.00 Miðdegissagan: „Á hvalveiðaslóð- um“, minningar Magnúsar Gislasonar. Jón Þ. Þór les (7). 14.30 Óperettutónlist eftir Johann og Jo- sef Strauss. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.10 Frá Hirósíma til Höfða. Þættir úr samtímasögu. Þriðji þáttur endurtek- inn frá sunnudagskvöldi. Umsjón: Grétar Erlingsson og Jón Ólafur Is- berg. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar. a. „Capriccio It- alien" eftir Pjotr Tsjaíkovskí. Fil- harmoníusveitin i Israel leikur; Leonard Bernstein stjórnar. b. „Klassíska Sin- fónian" eftir Sergei Prokofiev. „Scott- ish National" - hljómsveitin leikur; Neeme Járvi stjórnar. 17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. Glugginn Nýlistarsýningin „Dokumenta" opnuð í Kassel. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 20.00 Sigild tónlist. a. Forspil og „Liebes- tod" úr óperunni „Tristan og Isolde" eftir Richard Wagner. Jessye Norman syngur með Sinfóníuhljómsveit Lund- úna; Colin Davis stjórnar. b. Forleikur að óperunni „Hollendingurinn fljúg- andi" eftir Richard Wagner. Parisar- hljómsveitin leikur; Daniel Barenboim stjórnar. c. Edda Moser syngur tvö lög eftir Richard Strauss. Christoph Esc- henbach leikur á píanó. 20.40 Málefni fatlaðra. Umsjón: Guðrún Ögmundsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður). 21.10 Ljóðasöngur. Jussi Björling syngur lög eftir Jean Sibelius, Hugo Alfvén, Emil Sjögren og Wilhelm Peterson- Berger á tónleikum í Gautaborg og London. 21.30 Útvarpssagan: „Carrie systir" ettir Theodore Dreiser. Atli Magnússon les þýðingu sína (8). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tannlæknlrinn sem gerðist rithöf- undur. Dagskrá um danska rithöfund- inn Leif Panduro. Keld Gall Jörgensen tók saman. Jóna Ingólfsdóttir þýddi. Lesari ásamt henni: Arni Blandon. (Aður útvarpað 19. f.m.) 23.30 íslensk tónlist. a. „Æfingar fyrir píanó" eftir Snorra Sigfús Birgisson. Höfundur leikur. b. „In vultu solis" eftir Karólinu Eiriksdóttur. Guðný Guð- mundsdóttir leikur á fiðlu. 24.00 Fréttir 00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Utvaip rás II 00.10 Næturvakt Útvarpsins Gunnlaugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. 06.00 i bitið - Rósa Guðný Þórsdóttir. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 09.05 Morgunþáttur i umsjá Sigurðar Þórs Salvarssonar og Kristínar Bjargar Þor- steinsdóttur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Svanbergs- son. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Snorri Már Skúlason. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Strokkurinn. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson. (Frá Akureyri). 22.07 Háttalag. Umsjón: Gunnar Salvars- son. 00.10 Næturvakt útvarpsins Gunnlaugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.20. 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvaxp Akureyri 18.03 Svæðisútvarp tyrir Akureyri og ná- grenni - FM 96,5. Umsjón Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Bylgjan FM 98,9 07.00 Pétur Steinn og morgunbylgjan. Pétur kemur okkur réttum megin fram- úr með tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin. Fréttir kl. 07, 08 og 09. 09.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nót- um. Sumarpoppið allsráðandi, afmæl- iskveðjur og spjall til hádegis. Litið inn hjá fjölskyldunni á Brávallagötu 92. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Þorsteinn spjallar við fólkið sem er ekki í fréttum og leikur létta hádegis- tónlist. Fréttir kl. 13. 14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegispopp- ið. Gömlu uppáhaldslögin og vin- sældalistapopp í réttum hlutföllum. Fréttir kl. 14, 15. og 16. 17.00 Salvör Nordal i Reykjavik síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir á fióamark- aði Bylgjunnar. Flóamarkaður milli kl. 19.03 og 19.30. Tónlist til kl. 21. Frétt- ir kl. 19. 21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þor- steini Ásgeirssyni. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp- lýsingar um veður og flugsamgöngur. Stjaman FM 102£ 12.00 Pia Hansson. Hádegisútvarpið haf- ið....... Pia athugar hvað er að gerast á hlustunarsvæði Stjörnunnar, umferðarmál, íþróttir og tómstundir og einnig kynning á einhverri iþróttagrein. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Lagalistinn er fjölbreyttur á þessum bæ. Gamalt og gott leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Helgi fylgist vel með þvi sem er að gerast. 13.30 og 15.30 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Þessi hressi sveinn fer á kostum með kántritónlist og aðra þægilega tónlist (þegar þið eruð á leiðinni heim). Spjall við hlust- endur er hans fag og verðlaunagetraun er á sínum stað milli klukkan 5 og 6, síminn er 681900. 17.30 Stjörnufréttir. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlistin ókynnt i einn klukkutima. „Gömlu" sjarmarnir á ein- um stað, uppáhaldið þitt. Elvis Presley, Johnny Ray, Connie Francis, The Marcels, The Platters og fleiri. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Stjörnuspil, Helgi lítur yfir spánnýjan vinsældalista frá Bretlandi og leikur lög af honum. 21.00 Árni Magnússon. Hvergi slakaö á. Arni hefur valið allt það besta til að spila á þessum tima, enda dagur að kveldi kominn. 23.00 Stjörnufréttir. 23.10 íslenskir tónlistarmenn. Hinir ýmsu tónlistarmenn (bg konur) leika lausum hala í einn tíma með uppáhalds plöt- urnar sínar. I kvöld: Þórhallur Sigurðs- son. 00.00 Rétt eins og hver önnur fluga .......Knud Hamsun. Þrumuspenn- andi saga fyrir svefninn. Jóhann Sigurðarson leikari les. 00.15 Gisli Sveinn Loftsson (Áslákur). Stjörnuvaktin hafin. . . Ljúf tónlist, hröð tónlist. Sem sagt tónlist fyrir alla. ÖKUM EINS OG MENN! Drögum úr hraða -ökum af skynsemi! UMFERÐAR RÁÐ Veðui I dag verður austlæg átt, sums staðar kaldi syðst, annars gola eða hæg breytileg átt við ströndina. Víðast skýjað og sums staðar þokuloft en bjart inn til landsins, einkum vestan til. Hiti þar sem sólar nýtur 14 til 18 stig en hiti annars staðar 8 til 13 stig. Akureyri þokaí 9 Egilsstaðir grennd skýjað 7 Galtarviti léttskýjað 9 Hjarðarnes alskýjað 8 Kefla víkurflugvöllur súld 10 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 9 Raufarhöfn alskýjað 8 Reykjavík skýjað 11 Sauðárkrókur súld 8 Vestmannaeyjar hálfskýjað 9 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skúr 10 Helsinki alskýjað 11 Kaupmannahöfn skúr 12 Osló skúr 11 Þórshöfn skúr 10 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve skýjað 26 Amsterdam léttskýjað 16 Aþena heiðskírt 30 Barcelona alskýjað 24 Bcrlín léttskýjað 16 Chicago léttskýjað 26 Feneyjar þokumóða 26 (Rimini/Lignano) Frankfurt skýjað 17 Glasgow skýjað 15 Hamborg skúr 13 Las Palmas léttskýjað 26 (Kanaríevjar) London léttskýjað 18 Los Angeles léttskýjað 22 Luxemborg léttskýjað 15 Malaga mistur 26 Mallorca há’.fskýjað 28 Montreal skýjað 24 .Yeu' York mistur 24 Xuuk alskýjað 12 París skýjað 20 Róm heiðskírt 26 V/n léttskýjað 18 Winnipeg skýjað 27 Gengið Gengisskráning 1987 kl. 09.15 nr. 148 - 11 ágúst Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 39.540 39.660 39.350 Pund 62.194 62.383 62.858 Kan. dollar 29.757 29.848 29.536 Dönskkr. 5.4685 5.4851 5.5812 Norsk kr. 5.7350 5.7524 5,7592 Sænsk kr. 6.0046 6.0228 6.0810 Fi. mark 8,6483 8.6745 8.7347 Fra. franki 6.2633 6.2823 6.3668 Belg. franki 1.0067 1.0097 1.0220 Sviss.franki 25,1631 25.2394 25.5437 Holl. gyllini 18.5677 18.6241 18.7967 Vþ. mark 20.9057 20.9691 21.1861 ít. líra 0.02884 0.02893 0.02928 Austurr. sch. 2,9741 2.9831 3.0131 Port. escudo 0.2676 0.26W 0.2707 Spá. peseti 0.3077 0.3087 0.3094 Japansktyen 0.26150 0.26229 0.26073 írskt pund 55.971 56.141 56.768 SDR 49.5389 49.6893 49.8319 ECU 43.3655 43.4971 43.9677 Simsvari vegna gengisskróningar 22190. Fiskmaikaðirnii Faxamarkaður 11. ágúst seldust alls 13,4 tonn Magn I tonnum Verð i krónum meöal hæsta lægsta Koli 13.460 35.46 39,00 32,00 12. ágúst verður aðallega boðinn upp koli. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 10. ágúst seldust alls 130,7 tonn. Magn i tonnum Verð i krónum meöal hæsta lægsta Skötuselur 0,22 130,00 130.00 Lúða 0,765 72,71 88.00 44.00 Ýsa 2.940 70,06 78,00 25.00 Undirmálsf. 3,331 16,06 16.30 16.00 Ufsi 5,041 22,26 23,00 15,00 Þorskur 113,744 32,01 33,00 28,50 Koli 0,183 26,11 26,50 20,00 Karfi 3.005 18.03 19,50 17,50 Hlýri 2,362 12,89 13,50 12,50 11. ágúst verða boðin upp úr Aðalvik 10 tonn af karfa, 30 tonn af þorski og 30 tonn af ufsa. Úr bátum verða boðin upp 1,3 tonn af þorski, 1,6 tonn af kola 900 kg af lúðu, 300 kg af skötu og 1 tonn af blálöngu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.