Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1987, Page 10
10
MÁNUDAGUR 7. SEPTEMBER 1987.
Utlönd
Pierre Buyoya, raajór og leiðtogi
byltingarmanna í Mið-AMkuríkinu
Burundi, hefur tryggt sér ftillan
stuðning hera landsins og talið er
að byltingarstjóm hans sé nokkuð
traust í sessi.
Allt saraband við Burundi heftir
verið rofið frá því á fimmtudag, þeg-
^ BURUNDÍ
ar Jean Baptiste Bagaza, forseta ^wývlixÍNýXýXvXvXU; ■ • •
landsins, var steypt af stóli. Bagaza :::
hefur fengið hæli í Uganda. >ýýr-ý:-:;:-:-:;:;:;:x: :-1A NbA NIA
Heimsækir slasaðan stuðningsmann
Forsetafrú Nicaragua, Rosario Murillo, heimsótti á laugardag Brian Will-
son, bandarískan stuðningsmann ríkisstjómar Nicaragua, þar sem hann
liggur á sjúkrahúsi f Kahfomíu eftir að hafa misst báða fótleggi þegarvopna-
flutningalest ók yfir hann í síðustu viku.
Willson var að mótmæla vopnaflutningum Bandaríkjastjóroar til Mið-
Ameríku þegar lestin ók yfir hann. Hann hefur verið ákaflega virkur í
mótmselura gegn stuðningi bandarískra stjómvalda við kontrahreyfinguna
sem berst gegn stjóminni í Nicaragua.
Hlupu til dauða
Níu nýliðar í fihppínska hemum
létu lífið og þrjátíu og tveir vom
fluttir á sjúkrahús eftir að hafa ver-
ið látnir hlaupa átta kílóraetra
vegalengd á fyrsta degi þjáifúnar
sinnar. Talið er hugsanlegt að mik-
ill hiti hafi átt hlut að dauða
mannanna.
Stjómvöld á Filippseyjum létu í
gær lausa fyretu hermennina sem
tóku þátt í uppreisninni gegn ríkis-
stjóm Corazon Aquino þann 28.
ágúst. Yfirmaður hers landsins hefúr
samþykkt að taka hluta hermann-
anna aftur í herinn.
Iramr hota Kuwait
franir hótuðu um helgina að grípa vopnahlé það, sem krafist var í yfirlýs- anna, í júnímánuði verði að grípa til
til frekari aðgerða gegn Kuwait, eftir ingu Öryggisráðs Sameinuðu þjóð- aðgerða gegn þeim.
að ríkisstjómin þar vísaði fimm
írönskum stjómarerindrekum úr
landi. Kuwaitmenn segjast hafa stað-
fest að íranir hafi skotið kínverskri
Silkiorms-eldflaug, með þúsund punda
sprengioddi, á iðnaðar- og íbúðahverfi
þar í landi á föstudag.
Vestrænir stjómarerindrekar segja
vel mögulegt að íranir skjóti fleiri eld-
flaugum á skotmörk í Kuwait og segja
hættu á að landið dragist inn í átökin
milli íran og írak. íranir halda því
fram að með stuðningi sínum við írak
sé Kuwait í raun óbeinn aðili að styrj-
öldinni og þeir hafi því fúllan rétt til
að grípa til aðgerða gegn landinu.
Ríkisstjóm Kuwait hefur mótmælt
atvikinu á föstudag, á vettvangi Sam-
einuðu þjóðanna. Sendiherra Banda-
ríkjanna þar sagði nú um helgina í
ræðu að ef íranir ekki fæm að virða
Bandarisk herskip fylgja oliuskipum frá Kuwait um Persaflóann fyrir helgina.
Símamynd Reuter
Kosningar
Jafnt í lyiklandi
Forsætisráðherra Tyrklands,
Turgut Ozal, boðaði í gær til kosn-
inga fyrr en áætlað var samtímis því
sem þjóðaratkvæðagreiðsla fór fram
um það hvort leyfa ætti stjómmála-
mönnum sem bannlýstir vom af
herforingjastjóminni að starfa í póli-
tík aftur. Árið 1982 var sett á þá tíu
ára bann.
í morgun var mjótt á mununum
eftir atkvæðatalningu og höfðu 50,05
prósent greitt atkvæði með því að
banninu yrði aflétt en 49,95 prósent
vom á móti. Var það eftir að talin
höfðu verið 85 prósent hinna tuttugu
og ftmm milljóna atkvæða. Endanleg
úrslit munu ekki liggja fyrir fyrr en;
seinna þar sem flutningur atkvæða
frá fjarlægum svæðum tafðist af ör-
yggisástæðum.
Tilkynnt var að nítján manns
hefðu særst í átökum við kjörstaði
í suðausturhluta landsins þar sem
Kúrdar hafa látið til sín taka að
undanfömu.
Fylgst er með spenningi á Vestur-
löndum með úrslitum atkvæða-
greiðslunnar þar sem Tyrkir em í
Nató og hafa sóst eftir fúllri aðild
að Evrópubandalaginu.
Forseti Tyrklands, Kenan Evren, á kjörstað í gær.
Simamynd Reuter
þriðju hverja viku
I
M/S JÖKULFELL lestar í
Hafðu samband
Portsmouth
Gloucester
New York
29/9
30/9
1/10
10/11
11/11
12/11