Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1987, Page 12
12
MÁNUDAGUR 7. SEPTEMBER 1987.
Neytendur
Heimilisbókhaldið eflir
verðskyn almennings
Hækkun á heimilisbókhaldinu hjá
okkur milli júní oe júlí varð mjög
óveruleg, náði ekki einu prósenti.
Meðaltalið á mann í iúlí var 6.513
wVr misskólw
SÉRHÆFÐIR DANSKENNARAR í:
IEURC
KRISPIT
BARNADÖNSUM,
Námsgjald, 1 klst. á viku:
Börn, 4-5 ára, kr. 840 á mánuði.
Aðrir, kr. 1.052 á mánuði.
Gömlu dönsunum,
Standard dönsum,
Suðuramerískum dönsum.
Sérnámskeið, tjútt - bugg - rokk.
Nýtt:
Sérstakir tímar í suðuramerískum dönsum.
Lokaðir tímar þar sem fjöldi
í tíma er 26 nemendur
AFSLÁTTUR:
Nýjung: Allt að 40% afsláttur á ýmsum dögum
og ýmsum tímum.
ELDRI BORGARAR:
Sérstakir síðdegisdanstímar, allt að 50% afsláttur.
Nýjung:
Grelðsluskllntálar fýrlr þá sem þess óska.
Forráðamenn grunnskóla, héraðsskóla og aðrir sem
hug hafa á að fá danskennslu í byggðarlag sitt, hafið
samband, við gerum gott og sanngjarnt tilboð.
KENNSLUSTAÐIR:
Reykjavík, Ármúli 17 a, sími 38830.
Hafnarfj., Linnetsstígur 3, sími 51122.
Ýmsir aðrir staðir á landinu.
FID
Innritun og upplýsingar virka daga kl. 13-19.
Símar 38830 og 51122.
HVER ER SINNAR
GÆFU SMIÐUR“
Viltu njóta lífsins og verða öryggari með sjálfan þig?
Ná betri tökum á mannlegum samskiptum og losna
við áhyggjur og kvíða? Verða góður ræðumaður og
virkja eldmóðinn? Ef svo er, þá áttu erindi á kynningar-
fund á Dale Carnegie® þjálfuninni í ræðumennsku
og mannlegum samskiptum sem haldinn verður mið-
vikudaginn 9. september kl. 20.30 að Sogavegi 69.
Allir velkomnir. Upplýsingar í síma
8 24 11.
FJARFESTING I MENNTUN
SKILAR ÞÉR ARÐI ÆVILANGT.
0
STJÓRNUNARSKÓUNN
Konrað Adolphsson Einkaumboð fyrlr Dale Carnegie námskeiðin’
kr., en var 6.461 kr. í júnímánuði. Hins
vegar er þetta 44 % hækkun frá ára-
mótum.
Meðaltal fyrstu 6 mánaða ársins
reyndist vera 5.481 kr. á mann og eru
júlítölumar 18 % hærri en sú tala.
Hafa ber í huga að söluskatturinn
sem settur var á matvælin 1. ágúst er
enn ekki kominn í útreikninga okkar,
en kemur nú fyrir ágústsuppgjörið.
Til eflingar á verðskyni í verð-
bólgunni
Upphaflega var stofnað til heimilis-
bókhaldsins til þess að efla verðskyn
almennings á tímum mikillar verð-
bólgu. Stór hluti fólks átti þá í fjár-
hagserfiðleikum og þótti ekki veita af
því að leiðbeina fólki um að feta hinn
mjóa veg spamaðar. Fólk tók þessari
nýbreytni vel á sínum tíma og vom
ótal margar fjölskyldur af hinum ýmsu
Það þaif meira til en matvæli fyrir hvem einstakling til þess að lifa. Það er
oft hægt að gera hagstæð innkaup á matvælum og vissara að láta ekki freist-
ingamar hlaupa með sig í gönur við vel út búin kjötborð stórverslananna.
Margir em búnir að tölvuvæða heimil-
isbókhaldið sitt.
stærðum hvaðanæva af landinu með
í búreikningahaldinu.
Þátttakendurnir sparsamir
Oft hafa heyrst þær raddir að ótrú-
lega sparsamt fólk tæki þátt í heimilis-
bókhaldi DV og þessar tölur gætu
engan veginn staðist. Við getum hins
vegar ekki rengt þær tölur sem við
fáum sendar, sérlega ekki þegar við
höfum einnig prófað að halda búreikn-
ingana.
Heildarkostnaður 22 þúsund á
mann
I opinberum neyslutölum er matar-
kostnaður um 30 % af heildarkostn-
aði. Það hreint ekki fjarri lagi að
heildarkostnaðurinn á hvem einstakl-
ing á heimilinu hafi verið um 22 þús.
kr. fyrir júlímánuð.
Það er svo ótrúlega margt annað en
matvara sem fæst nú orðið í matvöm-
búðunum. í morgun verslaði undirrit-
aður í verslun þar sem hægt var að
kaupa bæði sængurfatnað og sokka,
nærfatnað og búsáhöld fyrir utan alla
venjulega matvöm. Allt er svo greitt
í einu lagi við kassann. Ekki nokkur
leið að skrifa þetta allt á matarkostnað
í heimilisbókhaldinu, þótt óneitanlega
sé allt keypt í matvömbúð.
Leiðir til sparnaðar
Hins vegar hefur öllum komið saman
um að búreikningar leiði til spamaðar
þótt óbeint sé, auk þess sem mikið
hagræði sé að því að vita nokkum-
veginn upp á hár í hvað laununum
hefur verið varið.
Það er því ekki hægt annað en að
„græða'1 á því að halda búreikninga,
hvemig sem á það er litið.
Við neitum því líka alfarið að ekki
sé hægt að spara í matarinnkaupum
hér á landi. Það er hægt að vera hag-
sýnn og búa í haginn með því að kaupa
vörumar þegar þær em boðnar á hag-
stæðu verði.
-A.BJ.
Hollustumatur
Sulta í örbylgjuofni á
helmingi skemmri tíma
Það er mjög auðvelt að búa til
sultu og hlaup í örbylgjuofni og tek-
ur miklu skemmri tíma heldur en
þegar það er gert á venjulegan hátt.
Að vísu er ekki hægt að búa til eins
stóra skammta og þegar notaður er
pottur á eldavélinni en sulta og
hlaup er best nýlagað. Fæstir hafa
heldur góða geymsluaðstöðu svo
best er að fiysta berin eða ávextina
og sulta í litlum skömmtum.
Ég ætla að gefa hér grunnupp-
skrift að beijasultu sem inniheldur
ekki of mikinn sykur.
í þessa uppskrift er hægt að nota
hvaða ber sem er og ég hef líka not-
að afbrigði af þessari uppskrift til
að búa til rabarbarasultu. Þá þarf
að bæta við um það bil 1 dl af vatni
út í uppskriftina, annars verður sult-
an of stíf. Sama gildir um rifsbeija-
hlaup.
Krækiber og önnur ber, sem þarf
að sía, er best að sjóða í 1-2 msk.
af vatni þangað til þau springa, sía
síðan og fara að öðm leyti eftir upp-
skriftinni. Mjög gott er að blanda
saman krækibeijum og eplum til
helminga. Það er líka gott að blanda
saman rabarbara og hvaða berjateg-
und sem er til helminga. Rabarbara-
bragðið er ríkjandi og það sama
gildir um epli. Hér kemur uppskrift-
Svanfríður
Hagvaag
skrifar
450 g ber og/eða ávextir
350 g sykur
vatn ef með þarf
Blandið saman berjum, niðurbrytj-
uðum ávöxtum ef þeir em notaðir
og sykri. Það þarf að nota mjög stóra
skál sem þolir mikinn hita þar sem
sultan sýður mikið upp. Sjóðið án
þess að byrgja ílátið á hæsta straum
í 3 mín. og hrærið síðan vel þangað
til allur sykur er vel uppleystur.
Sjóðið aftur í 5 mín. og hrærið þá
dálítilli smjörklípu (á stærð við
baun) út í. Það er til þess að sultan
sjóði ekki eins upp. Sjóðið nú í 8
mín. í viðbót og hrærið í.
Athugið hvort sultan er nógu stíf
með því að lyfta sleifinni upp. Sultan
ætti að dijúpa hægt í löngum drop-
um. Ef hún er ekki orðin nógu stíf
þarf að sjóða hana í 1-2 mín. í við-
bót og prófa síðan. Það þarf að fara
varlega og sjóða hana ekki alltof
mikið þar sem hún heldur áfram að
sjóða í dálítinn tíma, eins og allt sem
soðið er í örbylgjuofni, eftir að hún
kemur út. Sótthreinsið litlar krukk-
ur með því að láta í þær dálítið vatn,
þekja með filmu og sjóða í ofhinum
þar til vatnið bullsýður. Takið þá
krukkumar út, notið hanska þvi þær
em heitar og hellið vatninu burtu.
Ausið sultunni í og lokið krukkunni.