Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1987, Síða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1987, Síða 14
14 MÁNUDAGUR 7. SEPTEMBER 1987. Spumingin Hannes Hannesson: Já, það hefur borið við að fólk kvarti um það við .mig. Ég er hálfsofandi á morgnana en málshátturinn „Morgunstund gefur gull í mund“ er í mínum huga það að sofa og safna kröftum. afskaplega hress á morgnana. Að vísu langar mig yfirleitt til að sofa lengur en þegar ég hef komið mér á lappir þá er ég mjög hress. Hafliði Skúlason: Ég er nú ekki sá sprækasti á morgnana. Ég er dálítið seinn af stað en kvöldin eru minn tími. Pétur Björnsson: Nei, alls ekki. Það þýðir ekkert að vera fúll. Ég hoppa eins og stálfjöður fram úr og er hress allan daginn. Gertrud Hjálmarsson: Það fer nu bara alveg eftir því hvort ég fer snemma að sofa eða ekki og hvort ég er búin að sofa vel og mikið. Snorri Vigfússon: Þetta er nú hálf- skrýtin og kjánaleg spuming. Ég er orðinn 86 ára gamall, vakna alla morgna kl. 7 og er alltaf glaður og kátur. En ég er ekki sáttur við ungu kynslóðina sem sefur fram undir há- degi. Lesendur Léttan bjór í landann Þorvaldur skrifar: í öllum þeim umræðum og skrifum sem birst hafa um áfengt öl hér á landi er alltaf verið að ræða um eina tegund áfengs öls undir samheitinu bjór. Nú er áfengur bjór með margs konar bragði og styrkleika. í Evr- ópu, einkum í Mið-Evrópu, er mikið drukkið svokallað léttöl, í Frakkl- andi kallað „biére blonde". I Þýska- landi er hins vegar kneifað ívið sterkara öl þótt þar sé líka léttöl á boðstólum. I Danmörku drekka Danir sjálfir ekki sitt „exportöl". Það gerum við Islendingar í öllum fiugstöðvum heims. I Danmörku er drukkið öl sem flokkast undir pilsn- er og er nefht Hof eða Grön. Þetta er frábært öl og er þónokkuð sterk- ara en t.d. ameríski bjórinn sem er einmitt sá bjór sem við íslendingar ættum að fara af stað með. Ameríski bjórinn er léttur, áfengur bjór sem maður nýtur einmitt vegna þess að hann er alveg nákvæmlega nægilega áfengur til að hægt sé að njóta hans án þess að þurfa að ótt- af landsmönnum að þurfa að horfa á sérstaka stétt í þjóðfélaginu, flug- liða, geta tekið með sér áfengt öl inn í landið. Nú er tímabært að leyfa landsmönnum að drekka þetta sama öl óhindrað. Flestir geta orðið sér úti um áfengt öl hjá sjómönnum sem selja hverjum sem hafa vill með afarkostum í verði þó. Á vínveitingastöðum má fólk kaupa vín með mat og er vínið þó þetta frá 12 og upp í 20% að styrk- leika. En bjór er bannaður og er hann þó ekki nema milli 3 og 5%! Hvað er eiginlega að í þessu þjóð- félagi? Geta ráðamenn, þar á meðal alþingismenn, öllu lengur falið sig á bak við hræsni og sýndarmennsku í þessum áfengismálum? Eða getur dómsmálaráðherra ekki hreinlega, eins og Sighvatur gerði á sínum tíma, milli þinga gefið út reglugerð um að hér megi selja áfengt öl og látið síðan alþingi um að fella eða samþykkja þau bráðabirgðaákvæði. Okkur er ekki lengur stætt á þessari skinhelgi. ast að verða drukkinn af honum þótt kneifaðar séu svo sem tvær, þrjár eða fjórar flöskur. En þessi tegund öls gefur manni ákveðna vellíðan og afslöppun, t.d. eftir eril- saman vinnudag eða við rabb um daginn og veginn við sófa- eða eld- húsborðið. Hér hefur ekkert breyst í áfengis- málum síðan 1979 að þáverandi fjármálaráðherra, Sighvatur Björg- vinsson, aflétti þeirri niðurlægingu „Léttur bjór gefur manni ákveðna vellíöan og afslöppun," segir bréfritari og bætir við að íslendingum sé ekki lengur stætt á þessari skinhelgi í sambandi við bjórmálið. Gömlum Kópavogsbúa finnst leigubílanotkun bæjarins vera einum of mikil. Misnotkun leigubíla hjá Kópavogsbæ? Góðar flugnafælur Bylgja hringdi: Á lesendasíðum DV hefur und- anferið verið mikið skrifeð um flugnafælur og hefúr það flestallt verið neikvætt. Mér finnst leiðin- legt að sjá svona neikvæð skrif þegar maður hefúr sjálfúr góða reynslu af fælunum og vil ég því skýra frá minni reynslu. Ég fór til Rhodos í sumar og áður en ég fór keypti ég mér flugnafælu hjá Jóni og Óskari. Ég hafði hana í sambandi allar nætur og þó að ég hefði svalardymar opnar allan túnann þegar ég svaf kenndi ég mér einskis meins og var ekkert bitin utan eina nótt en þá nótt gleymdi ég einmitt að kveikja á flugnafælunni. Þessar fælur hafa því reynst mér mjög vel og það virðist bara vera mismun- andi hve mikið þær hjálpa fólki. Stöð 2: „Flest bannað bömum“ 35804)174 hringdi: Ég ætla að kvarta yfir Stöð 2. Mér finnst hún sýna alltof mikið af spennurayndum og lífsreynslu- myndum. í staðinn fyrir þessar myndir mætti sýna örlitið meira af gamanmyndum sem allir hafe venjulega gaman a£ Flestar mynd- imar, sem þeir sýna á Stöðinni, eru bannaðar bömum en þess væri óskandi að þeir sýndu fieiri mynd- ir sem höfðuðu til allrar fjölskyl- dunnar. Hringið í síma 27022 milli kl. 13 og 15, eða skrifið. Gamall Kópavogsbúi hringdi: Mig langar til að koma með fyrir- spum til Kópavogsbæjar. Ég er nú búinn að búa í Kópavogi f fjölda ára en mér hefur ofboðið leigubílanotkun- in þama hjá þeim. Svo virðist sem hún sé rosaleg og að leigubílar séu misnot- aðir. Mig langar því til að fá að vita hve mikill kostnaður fer í leigubíla hjá Kópavogsbæ. Kristján Guðmundsson, bæjarstjóri Kópavogs: Af hagkvæmniástæðum tókum við Húsmóðir í Reykjavík skrifar: IDV þann fyrsta þessa mánaðar var grein með yfirskriftinni: „Bara“ vit- laust verðmerkt. I því sambandi vildi ég segja frá því er ég var að versla í búð fyrir stuttu. Þar á meðal keypti ég bamadjús sem kostar á bilinu 37 til 42 krónur miðað við hvar er versl- að. En þama var bamadjúsinn á 138 krónur. Þegar ég sagði að þetta gæti ekki verið var sagt að þetta væri „bara“ vitlaust verðmerkt og einungis var leiðrétt verðið á því sem var í minni körfu. Ég vil fá að vita hvort leyfilegt sé að endurmerkja vörur. Þó svo að sölu- skattur sé kominn á allar vörur verða kaupmenn þá ekki í öllu falli að taka fyrri merkimiða af vömnni? Einhvers staðar heyrði ég að lægri talan gilti upp breytt kerfi þann 1. júlí sl. og það er engin launung að leigubílakostnað- urinn í þessum fyrsta mánuði eftir breytingar rétt losaði 42 þúsund krón- ur. Ég veit að í þessum mánuði er minna um að vera en í flestum öðrum og er hann því varla marktækur. En í 6 mánuði ætlum við að prufa þetta nýja fyrirkomulag og sjá hvemig gefst. Þetta nýja kerfi felst í samningi við eina leigubílastöð og not á eigin bflum kaupstaðarins. Þar með er numin úr gildi þóknun fyrir bílanot starfs- manna. ef um tvímerkingu væri að ræða en það virðist ekki ganga í þessu tilfelli. Víða hef ég rekist á tvímerkingar. Svo vildi ég segja að lokum, í sam- bandi við sýninguna Veröldin ’87, innan dyra og utan, að mér finnst til skammar að rukka fyrir að sjá svona sýningu þar sem þeir aðilar, sem em að sýna, em að auglýsa. Þama er ver- ið að biðja neytandann að borga fyrir auglýsingu á þeirri vöm sem er verið áð reyna að fá hann til að kaupa. Fáránlegt, ekki satt? Einnig finnst mér slæmt við þá sýningu að mjög fáir hlutir em verðmerktir svo allir sjái. Nei, fólk þarf að spyija afgreiðslufólk- ið, sem er venjulega of upptekið við aðrar upplýsingar, svo sem um gerð og gæði, til að svara þeirri spumingu oft á dag. „Lærum af Norðuriönd- unum“ 5254-1573 hringdi: Mér finnst að við ættum að læra af ástandinu annars staðar á Norð- urlöndunum hvað það getur ógnað menningu okkar að taka fólk lengst utan úr heimi með önnur trúarbrögð til að starfa héma. Of- framboð á vinnumarkaði kemur út frá yfirvinnubanni sem er sök verkalýðsfélaganna. Mér finnst frekar að yfirvinna ætti að vera skattfrjáls laun. Við getum setið uppi með þjóðfélagsvandamál ann- arra landa ef það fer þrengja á vinnumarkaðinum aftur. Ég skora á fólk að láta í sér heyra um þessi mál. „Fellið niður þriöja vinning og látið hann ganga upp i annan vinning eða fjóra rélta,“ er hug- mynd lesanda. Lottó: „Fellið nið- ur þriðja vinning“ 6904-9885 skrifar: Ég er einn af þessum mörgu sem spila í landsleiknum, þ.e.a.s. í Lottóinu. Mér datt í hug hvort ekki mætti breyta fyrirkomulaginu og fella niður þriðja vinning og láta hann ganga upp í annan vinn- ing eða fjóra rétta. Annar vinning- ur myndi þá hækka upp í 12 til 15 þúsimd krónur og væri það mikil hækkun frá því sem nú er. Munur- inn á milli fyrsta og annars vinn- ings er alltof mikill eins og fyrirkomulagið er nú. Ég vona að fleiri láti í sér heyra í sambandi við þessa hugmynd. Vitlaust og endur- merktar vörur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.