Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1987, Qupperneq 15
MÁNUDAGUR 7. SEPTEMBER 1987.
15
Lesendur
Jón Baldvin Hannibalsson:
Spamaður um 12 millj.
á kjortímabili
- með því að hafa hvorki bifreið né bflstjóra
Jón Baldvin Hannibalsson flármála-
ráðherra hringdi:
Athygli mín hefur verið vakin á
lesendabréfi sem birtist í DV 2. sept-
ember sl. undir dulnefhinu Margrét.
Þar er gefið í skyn að ofanritaður
hafi ekki staðið við yfirlýsingar um
að ekki yrði keypt ríkisbifreið í fjár-
málaráðuneytinu né heldur ráðinn
einkabílstjóri meðan ég fer þar með
lyklavöld. Þetta gefur tileihi til þess
að taka fram eftirfarandi:
1. Við ríkisstjómarskipti á þessu ári
var ráðherrabifreið fjármálaráð-
herra seld á kr. 720 þús. kr. sem hluti
af kaupverði nýrrar bifreiðar, - fyrir
forsætisráðherra. Endurkaupsverð
sambærilegrar bifreiðar má áætla 1,5
millj. kr.
2. Rekstrarkostnaður ráðherrabif-
reiðar á árinu ’86 nam 1,2 millj. kr.
sem greinist þannig:
a. Laun bifreiðarstjóra 900 þús. kr.
b. Annar rekstrarkostn. 300 þús. kr.
- samtals 1,2 millj. kr.
Framreiknað til verðlags í ár má
áætla þessi gjöld 1,7 millj. kr. Sparn-
aður við að endumýja ekki bifreiða-
kaup og spamaður vegna rekstrar
og launa bifreiðarstjóra er þess
vegna a.m.k. rúmar 3 millj. kr. á ári
eða 12 millj. kr. á kjörtímabili.
3. Allt frá árinu 1980 hefur fjármála-
ráðuneytið haft til umráða jeppabif-
reið sem notuð hefur verið af
starfsmönnum ráðuneytisins eftir
verkefnum og þörfúm. Einkum til
ferðalaga út á land þar sem stofhan-
ir, sem heyra undir fjármálaráðu-
neytið, dreifast um landið allt, þ.á
m. skattstofur og allir innheimtu-
menn ríkissjóðs. Þessi bifreið stend-
ur ráðherra til nota þegar þörf
krefur. Samkvæmt mati gjaldadeild-
ar má ætla að um þriðjungur
notkunar tengist starfi ráðherra.
4. Frásagnir fjölmiðla af bílakaup-
um ráðherra til einkaafhota eru
þeirra mál og ráðherranum með öllu
óviðkomandi.
- Þykir Margréti nóg sparað?
- Hefur hún ábendingar um frekari
spamað? Þær væru vel þegnar.
8ÖMHÚSIÐ
Laugavegi 178
sími 68-67-80
Næsta hús viö sjónvarpsstöö 1.
HÓTEL OG VEITINGASTJÓRAR
Allt Stóreldhúsið
og veitingasalinn
PR
10. september munum við í PR búðinni opna nýjan sýningarsal
að Kórsnesbraut 106 Kópavogi. Þar munum við sýna bað
nýjasta sem boðið er upp ó í tœkjum og búnaði til rekstrar
stóreldhúsa og veitingastaða.
í tilefni opnunarinnar kemur hingað til lands sölustjóri og innan-
húsarkitekt Dansk storkökken indretning aps. En bað fyrirtœki er
eitt hið stœrsta sinnar tegundar í Danmörku. Sölustjórinn mun
kynna allt það nýjasta sem er að gerast innan stóreldhústœkni-
nnar í Danmörku. Einnig mun hún veita róðgjöf um innréttingar
og annað er viðkemur rekstri stóreldhúsa og veitingasala. Þeir
sem öhuga hafa ö að rœða nönar við dahska sérfrœðinginn
og kynna sér það nýjasta sem er að gerast í þessum efnum eru
hvattir til að snúa sér til okkar í PR búðinni sem fyrst.
BUÐIN
Kársnesbraut 106
Sími: 41375-641418
ts
sss
dansk
storkokken
indretning aps
Gabriel
HÖGGDEYFAR
NÝ
STÓRSENDING!
7
SÖMU HAGSTÆÐU VERÐIN.
SKEIFUNNI5A, SÍMI: 91-8 47 88
nú skaltu
takaþér
tak!
og það tonnatak, því að 7. sept hefjast
meiriháttar leikfiminámskeið hjá
RÆKTINNI fyrir konur og karla á
öllum aldri sem vilja ná af sér
aukakílóunum eða bara halda
sér í góðri líkamlegri þjálfun.
Við höfum breytt og bætt húsnæðið, og
höldum áfram þar sem frá var horfið
í vor og bjóðum upp á ýmsar nýjungar
AERÓBIC FYRIR
BYRJENDUR
AERÓBIC 2
BODYWORK1
BODYWORK2
MÚSIK-LEIKFIMI
Kennararnir Hanna, Gústav og Kristín
Þaö er yndislegt aö láta líða úr sér í Ljósalamparnir eru frábærir og
vatnsgufunni á eftir
halda á manni lit allt áriö
þú veist að þetta er eina
líkamsræktin í vesturbænum!
ATHUGIÐ að
innritun er hafin
Hérna að Ánanaustum 15 erum viö
á jarðhæðinni
Breyttur og betri tækjasalur
RÆKTIN
LÍKAMSRÆKT
ÁNANAUSTUM 15 - RVÍK
SÍMI 12815