Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1987, Síða 21
MÁNUDAGUR 7. SEPTEMBER 1987.
35>
M Fasteignir__________________
Viljum kaupa 3ja herb. íbúð í austur-
hluta Kópavogs til afhendingar strax
eða 1. okt., góð útborgun fyrir rétta
eign. Sími 45101.
Ósamþykkt ibuö, 20 m2, eitt herb. og
eldhús, til sölu, staðgreitt 350 þús.,
með greiðslukjörum 500 þús. Uppl. í
síma 673849 milli ki. 20 og 22.30.
Hveragerði. Nýlegt einbýlishús til sölu
á góðum stað, laust nú þegar. Uppl. í
síma 99-4153 og 99-4260.
Góöur bilskúr í efra Breiðholti til sölu,
með rafmagni og heitu og köldu vatni.
Uppl. í síma 76054 næstu daga.
■ Pyiirtæki
Fyrirtæki til sölu:
•Söluturn við Laugaveg, opið 9-18.
• Söluturn við Laufásveg, góð kjör.
• Söluturn í Breiðholti, velta 1,2 m.
• Söluturn í austurbæ, mikil velta.
• Söluturn í Breiðholti, mikil velta.
• Söluturn í miðbænum, góð kjör.
• Söluturn í Hafnarfirði, góð kjör.
• Söluturn í vesturbæ, góð velta.
• Söluturn við Vesturgötu, góð kjör.
• Söluturn við Skólavörðustíg.
• Söluturn v/Njálsgötu, góð velta.
• Tískuvöruverslanir við Laugaveg.
• Matvöruverslanir, góð kjör.
• Fyrirtæki í matvælaframleiðslu.
• Lítil sérverslun í miðbæ.
• Skóverslun í miðbænum.
• Snyrtistofa í Háaleitishverfi.
• Videoleiga í Rvk, mikil velta.
• Reiðhjólaverslun í Reykjavík.
• Sérversl. í verslunarkj. í vesturbæ.
• Ritfangaversl. í eigin húsnæði.
• Fiskbúð í eigin húsnæði.
Fjöldi annarra fyrirtækja á skrá. Við-
skiptafræðingur fyrirtækjaþjón-
ustunnar aðstoðar kaupendur og
seljendur fyrirtækja.
Ymsir fjármögnunarmöguleikar.
Kaup sf., fyrirtækjaþjónusta,
Skipholti 50c, símar 689299 og 689559.
Söluturn á góðum stað í austurboginni
til sölu, til afhendigar strax, greiðslu-
kjör samkomulag. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5115.
Atvinnutækifæri! Söluturn í eigin hús-
næði við mikla umferðargötu til sölu,
verð kr. 2.000.000 sem má greiðast á
allt að þremur árum. S. 17857.
Lærið inn- og útflutning hjá
heimsþekktri stofnun. Uppl.: Ergasía,
box 1699, 121 Rvk, s. 621073. Umboðs-
menn: Wide World Trade, LTD.
Verktakafyrirtæki til sölu, starfssvið:
steinsögun, kjarnaborun, múrbrot o.fl.
Verð 2,5 milljónir. Uppl. í síma 41237
eftir kl. 19.
Sólbaðsstofa. Til sölu sólbaðsstofa í
Hafnarfirði, 5 lampar. Hraunhamar,
fasteignasala, sími 54511.
■ Bátar
Útgerðarmenn - skipstjórar. Eingirnis-
ýsunet, eingirnisþorskanet, kristal-
þorskanet, uppsett net með flotteini,
uppsett net án flotteins, flotteinar -
blýteinar, vinnuvettlingar fyrir sjó-
menn, fiskverkunarfólk og frystitog-
ara. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga,
s. 98-1511, h. 98-1750 og 98-1700.
Hef tvær 24 volta Elliðarúllur í góðu
ástandi, óska eftir að skipta á tveimur
12 volta, minni gerð, óska einnig eftir
VHF-talstöð, rásafjöldi skiptir ekki
máli. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-4981.
17 feta Shetland hraðbátur í mjög góðu
standi til sölu með 50 ha. Mercury
mótor, ganghraði 30 mílur, verð 280
þús. Uppl. í síma 641480 e.kl. 17.
30 ha. Sabb bátavél m/gír, skrúfu og
24ra W startara til sölu, einnig 5
manna Trio hústjald. Hafið samb. við
auglþj. DV í s. 27022. H-5114.
5,5 tonna dekkbátur til sölu, smíðaður
”74, mikið endurnýjaður ’86, nýr litar-
mælir, sjálfstýring og afdragari. Uppi.
í síma 97-71351.
Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt,
einangraðir. Margar gerðir, gott verð.
Startarar f. Lister, Scania, Cat, GM
o.fl. Bílaraf hf., Borgart. 19, s. 24700.
Sem nýr, dekkaður Samtaks bátur til
sölu, vel búinn tækjum. Uppl. í síma
96-52188 og á kvöldin í síma 96-52128.
Kjarni hf., Kópaskeri.
Víkingsplastbátur til sölu, 5,7 tonn, árg.
’84, með góðum búnaði, einnig til sölu
góð fjögurra hjóla bátakerra. Uppl. í
síma 93-66786.
72 ha. Ford dísil bátavél með gír og
skrúfubúnaði til sölu. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-5103.
2ja tonna trilla til sölu, selst ódýrt ef
samið er strax. Uppl. í síma 622581 og
29408. Stefán.
3ja tonna trilla til sölu, tilbúin á ýsu-
veiðar, veiðarfæri fylgja. Bátar og
búnaður, Tryggvagötu, gefa uppl.
4,6 tonna plastbátur með öllum út-
búnaði og í góðu standi. Uppl. í síma
93-11910.
Fiskkör. 310 - 580 - 660 - 760 og 1000
lítra. Línubalar, 100 lítra. Borgarplast
hf., Vesturvör 27, sími 46966.
Sómi 800 ’87, lítið notaður, til sölu,
með 200 ha. Volvo Penta vél, tilbúinn
á veiðar. Uppl. í síma 17452 e.kl. 18.
■ Vídeó
Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup,
afmæli o.fl.). Leigjum einnig út video-
vélar, monitora og myndvarpa. Milli-
færum slides og 8 mm. Gerum við
videospólur. Erum með atvinnuklippi-
borð til að klippa, hljóðsetja og fjöl-
falda efni í VHS. JB-Mynd, Skipholti
7, sími 622426.
Stopp - stopp - stopp! Leigjum út
videotæki. Sértilboð mánudaga,
þriðjudaga, miðvikudaga, 2 spólur og
tæki kr. 400. Hörkugott úrval mynda.
Bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515.
Ekkert venjuleg videoleiga.
JVC videotæki og videomyndavél, VHS,
til sölu, allt nýtt og ónotað. Fæst á
góðu verði. Uppl. í síma 54131 á kvöld-
in.
Tilboð óskast í Sony CCD V8AF E
videoupptökuvél, í harðri tösku. Kost-
ar ný 155 þús. kr. Uppl. í síma 77546.
Zenox videotæki til sölu, mjög lítið
notað. Uppl. í síma 54425.
■ Varahlutir
Bílapartar, Smiðjuvegi 12, sími 78540
og 78640. Eigum fyrirl. varahluti í:
Range Rover ’72, Scout ’78, Subaru
Justy 10 ’85, Benz 608 ’75, Chev. Cit-
ation ’80, Aspen ’77, Fairmont ’78, Fiat
127 ’85, Fiat Ritmo ’80, Lada Sport
’78, Lada 1300 '86, Saab 96/99, Volvo
144/ 244, Audi 80 ’77, BMW 316 ’80,
Opel Rekord ’79, Opel Kadett ’85,
Cortina ’77, Mazda 626 ’80, Nissan
Cherry ’81/’83, Honda Accord '78,
AMC Concord ’79 o.m.fl. Kaupum
nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð. Sendum
um land allt._________________________
Bilameistarinn, Skemmuv. M 40, neðri
hæð, sími 78225. Varahl. - viðgerðir.
Erum að rífa: Audi 100 ’76-’79, Citroen
GSA ’83, Datsun Bluebird '81, Datsun
Cherry ’80, Datsun 220 '76, Fairmont
’78, Fiat Ritmo ’82, Galant ’79, Lancer
’80, Mazda 323 ’77-’79, Peugeot 504
’77, Skoda ’78-’83 og Rapid ’83, Subaru
’78-’82. Opið 9-21, 10-18 laugard.
Bilapartar Hjalta. Varahl. í: Mazda 626
’81, Lancer GLX ’83, Lada Safir ’81-
’86, Mazda 323 ’78-’80, Mazda 929 ’80,
Cressida ’78, Hiace ’80, Tercel '83,
Carina ’80, Cherry ’79-’82, Sunny ’82,
Civic ’77-’80, Charade ’80-’82, Char-
mant '79. Opið til kl. 20. Bílapartar
Hjalta, Kaplahrauni 8, sími 54057.
Bilarif Njarðvík. Erum að rífa BMW 320
'77,’79, Subaru ’83-’84, Mazda 323 ’82,
Daihatsu Charade ’79-’80, Daihatsu
Charmant ’79, Ford Mustang ’78-’79,
Mazda 323 ’79, Cortina 2000 ’79, sjálf-
skipt, einnig mikið úrval varahluta í
aðra bíla. Sendum um allt land. Símar
92-13106.
Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn-
ir: Subaru 1800 ’83, Nissan Cherry ’85,
T.Cressida ’79, Fiat Ritmo ’83, Dodge
Aries ’82, Daih. Charade ’81, Lancer
’80, Bronco ’74, Lada Sport ’80, Volvo
244 ’79, BMW ’83, Audi ’78 o.fl. Kaup-
um nýlega bíla og jeppa til niðurrifs.
S. 77551 og 78030. ÁBYRGÐ.
Mikið úrval af notuðum varahlutum í:
Range Rover, Land Rover, Bronco,
Scout, Wagoneer, Lada Sport, Subaru
’83, Lancer ’80-’82, Colt ’80-’83, Gal-
ant ’80-’82, Daihatsu ’79-’83, Toyota
Corolla ’82, Toyota Cressida ’78, Fiat
Uno ’84 og Audi 100 ’77. Uppl. í símum
96-26512 og 96-23141.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18—22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10-19
nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla
nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af
góðum, notuðum varahlutum.
Dráttarbílaþjónusta Þórðar Jónsson-
ar, símar 685058 og 688497 eftir kl. 19.
Erum að rífa: Escort '86, Sunny ’82,
Galant ’82, Mazda 323, 626, 929, '11-'
81, Lada, Skoda, Audi, Datsun dísil,
Polonez o.fl. Sendum um allt land.
Aðalpartasalan, Höfðatúni 10, sími
23560.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Bilgarður sf., Siórhöföa 20. Erum að
rífa: Galant ’82, Tredia ’83, Mazda 626
’79, Daihatsu Charade ’79, Opel Asc-
ona ’78, Toyota Starlet ’78, Toyota
Corolla liftback ’81, Lada 1600 ’80.
Bílagarður sf., sími 686267.
Erum að rífa: Nissan Micra ’84, Stansa
’83 og Cherry ’80, Mazda HT 929 ’79
og 323 ’78, Lada Safir ’82, Subaru 700
'83, Charade ’82, Fiat Uno ’84, VW
Golf '11, Audi 100 '11, Suzuki Alto ’82,
Derby ”78 og Honda Acc. ’80. S. 53934.
Eigum eitthvað af varahlutum í jeppa,
kaupum jeppa til niðurrifs, leigjum
út sprautuklefa, opið 9-? alla daga.
Dúbú jeppapartasalan, Dugguvogi 23,
sími 689240.
Varahlutir. Við rífum nýlega tjónab.,
vanti þig varahl. hringdu eða komdu
til okkar. Varahlutir, Drangahrauni
6, Hafnarfirði. s. 54816 og 72417 e.kl.
19.
Varahl. i Volvo 244 '76 til sölu, t.d.
gott kram, bretti, dekk o.fl., einnig
framstuðari í Fiat Uno, Peugout dísil-
vél og nýtt hedd á Benz 220-40 dísil.
Sími 83050 á daginn og 71435 e.kl. 19.
Armstrong dekk til sölu, 37x14x15,
ónotuð, einnig ný No-Spin læsing í
Dana 4 4, 30 rillu fyrir hærri hlut-
föllin. Uppl. í síma 45111 e.kl. 18.
Daihatsu - Toyota - Mitsubishi. Til sölu
notaðir varahlutir. Varahlutaval hf.,
Verið 11 v/Tryggvagötu, sími 15925.
Dísilvél. 6 cyl. Nissan dísilvél, nýupp-
tekin, til sölu, einnig sjálfskipting.
Sími 99-3327.
Escort LX 1,3 1986, skemmdur eftir
umferðaróhapp, hálfviðgerður. Uppl.
í síma 82080, Palli eða Tóti.
Galant GLS 2000 '82 til sölu í vara-
hluti, einnig í Dodge Aspen '11. Uppl.
í síma 673172.
Nýjar ónotaöar 13" sportfelgur undir
VW Golf til sölu. Uppl. í síma 40393.
Óska eftir aö kaupa dísilvél í Benz vöru-
bifreið, stærð 352. Uppl. í síma 54901.
Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl.
í: Corolla ’84, ’87, Carina ’81, Fiat Rit-
mo '87, Escort ’82, Mazda 626 ’80-’84,
929 ’78, ’81, Galant ’79 og ’80, Accord
’78-’80, Fairmont ’79, Dodge '11, Volvo
164 og 244. Kaupum nýlega tjónbíla,
staðgreiðsla. S. 77740. Opið 9-19.
Er vegurinn
háll? Vertu því
viðbúin/n að
vetrarlagi.
IUMFEROAR
RÁÐ
Úrval
HITTIR
.v-.
■“■»77WTO fí?J7777rr7r""
• .var.Sfí/ ' '
NAGLANN
A HAUSINN
■ Bflaþjónusta
Bílaverkstæöi Páls B. Jónssonar,
Skeifunni 5, sími 82120, heimasími
76595. Allar almennar viðgerðir og
góð þjónusta.
Réttingar - málun. Getum bætt við
okkur verkefnum, fljót og örugg þjón-
usta, gerum tilboð ef óskað er. Rétt-
ingar Halldórs, sími 651895.
■ Vörubflar
MAN 16.240 framdrifsbill. Til sölu MAN
16.240 framdrifsbíll ’81, upptekin vél,
gírkassi og millikassi. Bíll í mjög góðu
ásigkomulagi. Uppl. í símum 84449 og
84708 virka daga._________________________
Notaðir varahlutir i: Volvo, Scania, M.
Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500,
Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður-
rifs. Uppl. í síma 45500 og 985-23552.
2 stk. nýinnfluttir Benz 1619 '79 með
palli og sturtum, einnig Atlas hjóla-
grafa 79,16 tonna. Bílasala Alla Rúts,
vélasala, s. 681667, hs. 72629.
Bedford m/kassa '79 til sölu, ekinn 155
þús. (ca 55 þús. á vél), vökvastýri, góð
dekk, gott útlit, hlassþyngd 4 'A tonn,
kassi ca 5 m. Sími 16956 á kvöldin.
Nýir og notaðir varahlutir í Volvo og
Scania, dekk, felgur, ökumannshús,
boddíhlutir úr trefjaplasti, hjólkoppar
á vorubila og sendibíla. Kistill hf.,
Skemmuvegi L 6, Kópavogi, s. 74320
og 79780.
Scania P 112 H 1983. Höfum til sölu
Scania P 112 H með upphituðum
Sindrapalli, fyrir stól. Tækjasala H.
Guðmundssonar. Sími 91-79220.
■ Vinnuvélar
Mótorhlutir - Beltahlutar. Vinnuvéla-
eigendur, höfum á lager eða útvegum
með stuttum fyrirvara mótorhluti frá
K.S. og undirvagnshluta frá Berco.
Getum einnig skaffað aðra hluti í
flestar gerðir véla, nýja eða uppgerða.
Tækjasala H. Guðmundssonar. Símí
91-79220.
2 Universal traktorar ’78 til sölu, einn
Zetor traktor ’80 og dregin Atlas loft-
pressa, 250 fet3. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5100.
Nýinnflutt Atlas hjólagrafa, AB 1602 D
'79, 16 tonna, í toppstandi. Bílasala
Alla Rúts, vélasala, sími 681667, hs.
72629.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 29., 34. og 40. tbl. Lögbirtingablaðsins 1987 fer fram á
skrifstofu embaettisins að Strandgötu 52, Eskifirði, föstud. 11. sept. nk. kl.
13.10 á eigninni Réttarholti 1, íbúð nr. 5, Reyðarfirði, þingl. eign Benedikts
Brynjólfssonar, að kröfu Árna Halldórssonar hrl.
Sýslumaðurinn i Suður-Múlasýslu
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 29., 34. og 40. tbl. Lögbirtingablaðsins 1987 fer fram á
skrifstofu embættisins að Strandgötu 52, Eskifirði, föstud. 11. sept. nk. kl.
11.20 á eigninni Koltröð 10, Egilsstöðum, þingl. eign Þórhalls Haukssonar,
að kröfu Gisla B. Garðarssonar hrl.
Sýslumaðurinn i Suður-Múlasýslu
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 29., 34. og 40. tbl. Löbirtingablaðsins 1987 fer fram á
skrifstofu embættisins að Strandgötu 52, Eskifirði föstud. 11. sept. nk. kl.
13.00 á eigninni Lyngási 3-5, Egilsstöðum, þingl. eign Gunnars og Kjartans
sf. að kröfu Iðnlánasjóðs, Brynjólfs Kjartanssonar hdl. og innheimtumanns
ríkissjóðs.
Sýslumaðurinn i Suður-Múlasýslu
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 29., 34. og 40. tbl. Lögbirtingablaðsins 1987 fer fram á
skrifstofu embættisins að Strandgötu 52, Eskifirði, föstud. 11. sept nk. kl.
11.40 á eigninni Laufási 3, Egilsstöðum, þingl. eign Kjartans Ingvarssonar,
að kröfu Kristjáns Stefánssonar hdl., Tómasar Þorvaldssonar hri. og Eggerts
B. Ólafssonar hdl.
Sýslumaðurinn í Suður-Múlasýslu
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 29., 34. og 40. tbl. Lögbirtingablaðsins 1987 fer fram á
skrifstofu embættisins að Strandgötu 52, Eskifirði, föstud. 11. sept. nk. kl.
9.40 á eigninni Ekru 2, Djúpavogi, þingl. eign. dánarbús Arnórs Hallgrimsson-
ar, að kröfu Guðjóns Ármans Jónssonar hdl. X
Sýslumaðurinn i Suður-Múlasýslu
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 29., 34. og 40. tbl. Lögbirtingablaðsins 1987 fer fram á
skrifstofu embættisins að Strandgötu 52, Eskifirði föstud. 11. sept. nk. kl.
9.20 á eigninni Búðavegi 37, Fáskrúðsfirði, þingl. eign Bergs Hallgrímsson-
ar, að kröfu Árna Halldórssonar hrl.
Sýslumaðurinn i Suður-Múlasýslu
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 29., 34. og 40. tbl. Lögbirtingablaðsins 1987 fer fram á
skrifstofu emættisins að Strandgötu 52, Eskifirði, föstud. 11. sept. nk. kl.
15.40 á eigninni Túngötu 16, Eskifirði, þingl. eign Sigurðar Jónssonar, að
kröfu Árna Halldórssonar hrl.
Bæjarfógetinn á Eskifirði
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 29., 34. og 40. tbl. Lögbirtingablaðsins 1987 fer fram á
skrifstofu embættisins að Strandgötu 52, Eskifirði, föstud. 11. sept. nk. kl.
9.50 á eigninni fjósbyggingu á lóð íbúðarhússins Eskifjörður, Eskifirði, þingl.
eign Bjarna Björgvinssonar, að kröfu Ólafs Axelssonar hri.
Bæjarfógetinn á Eskifirði
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 29., 34. og 40. tbl. Lögbirtingablaðsins 1987 fer fram á
skrifstofu embættisins að Strandgötu 52, Eskifirði, föstud. 11. sept. nk. kl.
11.30 á eigninni Lambeyrarbraut 12, neðri hæð, Eskifirði, þingl. eign Svein-
bjöms Kjartanssonar, að kröfu Árna Halldórssonar.
Bæjarfógetinn á Eskifirði
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 29., 34. og 40. tbl. Lögbirtingablaðsins 1987 fer fram á
skrifstofu embættisins að Strandgötu 52, Eskifirði, föstud. 11. sept. nk. kl.
9.00 á eigninni Bleiksárhlíð 27, Eskifirði, þingl. eign Jórunnar Valgeirsdóttur
að kröfu Sigríðar Toriacius hdl.
__________-r, __________Baejarfógetinn á Eskifirði