Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1987, Side 24
36
MÁNUDAGUR 7. SEPTEMBER 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 dv
Mazda 323 GLX árg.’87. Til sölu Mazda
323 GLX station ’87 grjótgrind og
sílsalistar, ekinn 12 þús. km. Uppl. í
síma 53623.
Mazda 929 ’80 til sölu, sjálfskipt,
^ökvastýri, rafmagn í rúðum, nýtt
lakk, ekinn 76 þús. km. Uppl. í síma
95-4888.
Range Rover ’77 til sölu, innfluttur
’86, ekinn 97 þús. km, einnig M. Benz
230 E ’83, ekinn 44 þús. km, sem nýr.
Uppl. í síma 687312.
Sala-skipti. Til sölu Datsun 280 C dísil
’80, 5 gíra, nýlega sprautaður, ekkert
ryðgaður. Góð kjör. Skipti möguleg á
ódýrari. Uppl. í síma 40728 eftir kl. 17.
Skoda 120 LS ’82, ekinn 51 þús. km,
ásigkomulag gott, útvarp, segulband,
tækifærisverð, 45 þús. staðgreitt.
-jíJppl. í síma 690267 frá kl. 16-20.
Skoda 120 GLS ’82 til sölu, ekinn 52
þús. km. Mjög góður bíll. Fæst á góðu
verði gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma
91-78543 eftir kl. 17.
Subaru 4x4 1800 hatchback '83 til sölu,
nýryðvarinn, ný dekk, silfurgrár, góð-
ur bíll, verð 340 þús., skipti á ódýrari.
Uppl. í sima 12633 og 641496.
Suzuki Fox '82 til sölu, verð 255.000,
greiðslukjör og/eða ódýr bíll upp í,
staðgrverð 220.000, útvarp, kassetta, 4
góð nagladekk fylgja. Sími 17949.
Toyota Carina DX '85, ekin 21 þús.,
verð 490 þús., og Colt turbo ’83, ekinn
50 þús.. verð 440 þús., til sölu. Uppl.
i síma 75275 og 84708.
Transit disil, þokkaleg vél, verð 10
"~þús., Datsun 120Y ’76, verð 10 þús.,
Taunus V6 vél og Cortina 1600 GT ’72
til sölu. Uppl. í síma 99-4263 e.kl. 19.
VW Caravan (Minibus), 8 manna, ’83
dísil, til sölu, ekinn 145 þús. km, 90
þús. á vél, verð 510 þús. Úppl. í síma
99-6506 eða 99-3910 milli kl. 18 og 23.
VW Golf '82 til sölu, mjög gott lakk og
í góðu standi. Verð 230.000 eða 200.000
staðgreitt. Sími 30700 milli kl. 9 og 16
og 38524 á kvöldin og um helgar.
4x4 Benz rúta ’60, 34 manna, til sölu.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
TÁ022. H-5136.
Daihatsu Charade ’81 til sölu, mjög
góður bíll. Uppl. í síma 675130 í kvöld
og næstu kvöld.
Daihatsu Charmant árg.’79 til sölu,
fæst með góðum kjörum. Uppl. í síma
686792 e.kl. 18.
Fallegur Volvo 244 GL ’81 til sölu, topp-
bíll, ekinn 77 þús. Uppl. í síma 40247
eftir kl. 16.
Fiat Uno 45 ’84 til sölu, ekinn 50 þús.
Verð 180 þús. Óska eftir bíl á verð-
bilinu 30 70 þús. Uppl. í síma 13775.
Krónur 30 þús. Til sölu á tækifæris-
v-'rði Datsun 180 B '78, nýskoðaður
'87. Uppl. í síma 17976 og 74414.
M. Bwnz 220 D '71 til sölu, skoðaður
V7, gott kram, boddí lélegt, verð 65
þús. Uppl. í síma 15998.
Mazda 323 1,3 ’86, ekinn 8500 km, út-
varp, verð 325 þús. staðgreitt. Engin
skipti. Uppl. í síma 45039.
Mitsubishi Lancer GLX ’85 til sölu,
sjálfskiptur, grádrappaður. Uppl. í
síma 82721 e.kl. 19.
Nissan Cherry '83 til sölu, í mjög góðu
standi, nýsprautaður. Uppl. í síma
75082.
Peugeot 104 árg.’78 til sölu, 5 dyra, í
mjög góðu lagi. Verð 60 þús. Uppl. í
síma 44965.
Peugeot GRD '82 til sölu, fæst á góðu
verði ef samið er strax. Uppl. í síma
78836 e.kl. 17.
"Sáab 99 GL '80 til sölu, ekinn 77 þús.,
verð 185 þús. staðgr. Uppl. í síma
687397.
Subaru 1600 station 4x4 árg.’80 til sölu,
góður bíll. Staðgreiðsluverð 130 þús.
Uppl. í síma 671742.
Datsun 120Y ’77 til sölu, amerísk týpa,
sjálfskiptur. Uppl. í síma 42773.
Toyota Corolla liftback ’87 til sölu, ek-
inn 8 þús. km. Uppl. í símum 77813
og 681921 e.kl. 18.
Tveir Saab 99 72 og 73 til sölu, báðir
ógangfærir, seljast ódýrt. Til sýnis að
Skólagerði 45, sími 41907.
Wartburg station ’81 til sölu, með gólf-
skiptingu, verð samkomulag. Uppl. í
símum 73118 og 31650.
Verðlaunabíll ársins 1985, Opel Kadett,
einungis ekinn 15 þús. km, verð aðeins
380 þús. Uppl. í síma 76717 og 10248.
Dodge Coronet 440 ’68 til sölu á 20
þús. Uppl. í síma 99-5939 á kvöldin.
Fiat 127 78 til sölu, skoðaður ’87, í
ágætu standi. Uppl. í síma 13919.
Fiat Uno 55s ’84 til sölu. Uppl. í síma
79244 eftir kl. 19.
Malta sendibill til sölu, árg. ’83. Uppl.
í síma 672777 eða 45829. Jón.
Mazda 323 ’80, skoðaður ’87, til sölu.
Verð 95 þús. Uppl. í síma 651099.
Subaru 1800 '86 til sölu, ekinn 6 þús.
Uppl. á Aðal-Bílasölunni v/Miklatorg.
Bronco 71 til sölu. Uppl. í síma 666517!
Chevrolet EL Camino 79 til sölu, sjálf-
skiptur, 6 cyl. pickup, yfirbreiðsla á
pall fylgir. Uppl. í síma 84024 og 73913.
■ Húsnæði í boði
Fardagar leigjanda eru tveir á ári, 1.
júní og 1. október, ef um ótímabund-
inn samning er að ræða. Sé samningur
tímabundinn skal leigusali tilkynna
leigjanda skriflega með mánaðar fyr-
irvara að hann fái ekki íbúðina áfram.
Leigjandi getur þá ætíð krafist for-
gangsréttar að áframhaldandi búsetu
í íbúðinni.
Húsnæðisstofnun ríkisins.
Lög um húsaleigusamninga gilda um
viðskipti á leigumarkaði. Hlutverk
þeirra er að stuðla að sem mestu ör-
yggi og festu í viðskiptum leigusala
og leigjanda. Lögin eru ítarlega kynnt
í sérstöku upplýsingariti okkar sem
heitir „Húsaleigusamningar".
Húsnæðisstofnun ríkisins.
Timabundnir leigusamningar (t.d. til
sex mánaða), fela í sér að leigjandinn
hefur forgangsrétt að íbúðinni er
leigutíma lýkur. Þessi forgangsréttur
fellur aðeins niður ef leigusali eða
náinn ættingi þarf að nota íbúðina.
Húsnæðisstofnun ríkisins.
Einstök íbúð í glæsilegu gömlu húsi
við miðbæinn til sölu. Um er að ræða
2-4 herb. ásamt vinnuaðstöðu fyrir
t.d. listmálara eða arkitekt í risi. Til-
boð sendist DV, merkt “Gamli bærinn
5107“.
Hafnarfjörður. Rúmgott herbergi með
sérinngangi og stóru baðherbergi til
leigu strax fyrir reglusaman einstakl-
ing. Tilboð sendist DV, merkt „Ilafn-
arQörður 754“.
Herbergi til leigu í Hraunbæ með að-
gangi að eldhúsi og baði, sanngjörn
leiga gegn aðstoð við að passa 6 ára
frá 17-18.30. Uppl. í síma 53627 e.kl. 20.
Húseigendur. Höfum á skrá trausta
leigjendur að öllum stærðum af hús-
næði. Leigumiðlunin, Brautarholti 4,
sími 623877. Opið kl. 10-16.
Lítil 2ja herb. íbúð til leigu á Baldurs-
götu. Leigist í 10 mán., tilboð, 2-3
mán. fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist
DV, merkt „809“.
Lítil íbúð, fullbúin húsgögnum, mið-
svæðis í bænum til leigu í eitt ár. 25
þús. á mánuði. Einhver fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 54358.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
55 mJ stúdióíbúð í lyftuhúsi í austurbæ
til leigu, laus 1. okt. Tilboð sendist
DV fyrir 9. sept., merkt „A-2124".
Herbergi til leigu með aðgangi að baði
og eldhúsi, fyrir skólafólk. Uppl. í
síma 30363 á mán. og til hád. á þri.
M Húsnæði óskast
Uppsagnarfrestur ótímabundins leigu-
samnings. Leigjanda, sem búið hefur
í íbúð í 1-5 ár, verður að segja upp
með sannanlegum hætti fyrir 1. des-
ember ef hann á að rýma íbúð 1. júní
á næsta ári og fyrir 1. apríl ef íbúðin
á að losna 1. október á sama ári.
Húsnæðisstofnun ríkisins.
Kona með uppkominn son i heimili
óskar eftir 2-3 herb. íbúð til leigu, er
í fastri atvinnu og sonurinn í fram-
haldsnámi, bæði róleg og reglusöm.
Góðri umgengni og skilvísri greiðslu
heitið, einhver fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 84382.
Ung stúlka óskar eftir að leigja ein-
staklingsíbúð eða mjög litla íbúð, ekki
mikil greiðslugeta en einhver fyrir-
framgreiðsla möguleg, öruggum
mánaðargreiðslum og góðri umgengni
heitið. Uppl. í síma 17604 e.kl. 18.
Húseigendur, athugið. Höfum leigjend-
ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja
herb., einnig að öðru húsnæði. Opið
kl. 9-12.30. Húsnæðismiðlun Stúdenta
HÍ, sími 29619.
Miðaldra hjón utan af landi óska eftir
3ja herb. íbúð í Reykjavík. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er, skilvísum
greiðsluum og góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 95-1649 og 41579.
Tveir rólegir Svíar sem tala íslensku,
strákur 21 og stelpa 22, óska eftir að
leigja íbúð eða tvö herbergi, saman
eða hvert fyrir sig, reykja ekki. Uppl.
í síma 621276.
2 herb. íbúð. Barnlaus félagsráðgjafi
óskar eftir góðri íbúð. Reglusemi, góð
umgengni, öruggar greiðslur. Uppl. í
síma 621611, 20365 og 53574.
26 ára karlmaður óskar eftir herb. á
leigu, vantar einnig bílskúr, þarf ekki
að vera á sama stað. Uppl. í síma
21494.
Einhleypur karfmaður, rúmlega sextug-
ur, óskar eftir herb. með snyrtiaðst.
Reglusemi, rólegh. og skilvísri
greiðslu heitið. Uppl. í síma 28431.
Kennari óskar eftir íbúð, helst í austur-
borg eða Mosfellsbæ, annað kemur til
greina, einhleyp og reglusöm. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Sími 681098.
Tvaer ábyggilegar stúlkur í námi bráð-
vantar litla íbúð, góð umgengni,
fyrirframgr. 5 mán. Vinsaml. hringið
í síma 672501 eða 10333 e.kl. 19.
Tvá trevliga Svenskar, talar Islenska,
gosse 21, flicka 22, önskar hyra lægen-
het eller tvá rum tillsammans eller var
för sig. Rökfria och lugna. Tel 621276.
Ung hjón með tvö börn óska eftir að
taka 3ja herb. íbúð á leigu á höfuð-
borgarsvæðinu, skilvísum mánaðargr.
heitið. Uppl. í síma 92-12524.
Ung hjón utan af landi óska eftir 2ja-
3ja herb. íbúð á höfuðborgarsv., góðri
umgengni og skilvísum mánaðargr.
heitið, einhv. fyrirfrgr. S. 15517. ,
Ung kona óskar eftir 2ja herb. íbúð á
leigu. Góðri umgengni og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 46001
e.kl. 18.
Ungur rafvirki óskar eftir herb. Reglu-
semi og öruggar greiðslur. Vinsamleg-
ast hafið samband í síma 985-25735
eftir kl. 20.
Við ’ erum 20-22 ára systkin utan af
landi, í námi, og bráðvantar 2ja-3ja
herb. íbúð. Við reykjum ekki, reglus.
og skilvísum gr. heitið. S. 76918.
Þýskur háskólanemi óskar eftir ein-
staklingsíbúð sem fyrst. Vinsamlegast
hringið í síma 621979 hs. eða 16061 vs.
Súsanna.
Háskólanemi óskar eftir einstaklings-
íbúð eða góðu herb. Uppl. í síma 46099
og 43221.
Reglusamt par óskar efti íbúð til leigu
í eitt ár. Nánari uppl. í síma 79234
e.kl. 19.
Stúlku vantar 2ja herb. íbúð sem fyrst.
Vinsamlegast hafið samband í síma
78222.
Stór íbúö. Traust fyrirtæki óskar eftir
stórri íbúð eða húsi á leigu. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 641270.
Tæknimaður á rás 2 óskar eftir íbúð á
leigu, reglusemi og góð umgengni.
Uppl. í síma 21039 e.kl. 18.
Ungt par í námi óskar eftir 2ja-3ja
herb. íbúð sem fyrst, reglusemi. Sími
682012.
Ár fyrirfram. 27 ára stúlka óskar eftir
2ja eða 3ja herb. íbúð strax. Uppl. í
síma 39991 e.kl. 19.
Óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð frá og með
1. okt., fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
97-61497 e. kl. 19.
Óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð frá og með
1. okt., fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
97-61497 e. kl. 19.
Guðfræðingur og viðskiptafræðinemi
^vnippdifei^iPimjþjjal 9lcrh íhúð. Uppl.
Óska eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst til
leigu. Uppl. í síma 45165 e.kl. 19.
■ Atvinnuhúsnæði
Verslunarhúsnæði til leigu. 340 m2 bjart
og fallegt verslunarhúsnæði á sérhæð
til leigu í einni glæsilegustu verslun-
armiðstöð á höfuðborgarsvæðinu.
Húsnæðið er fullfrágengið. Tilboð
óskast. Uppl. í síma 39600.
Bakarí - kaffihús. Til sölu er húsnæði
undir brauðsölu og eða kaffihús í
glæsilegu húsi í miðbænum. Góð
greiðslukjör. Tilboð sendist DV, merkt
“Bakarí-5109“.
Vinnuaðstaða. Til sölu er 100 m2 hús-
næði, hentugt undir t.d. arkitektastof-
ur, auglýsingastofur eða aðrar
skrifstofur, næg bílastæði. Tilboð
sendist DV, merkt “ Miðsvæðis-5110“.
120 m3 bjart og rúmgott verslunar-
húsnæði til leigu í einni glæsilegustu
verslunarmiðstöð á höfuðborgarsvæð-
inu. Húsnæðið er fullfrágengið. Tilboð
óskast. Uppl. í síma 39600.
Höfum 100 m2 sal til leigu á góðum
stað í austurborginni, hentar fyrir
ýmiss konar rekstur, svo sem basar
o.fl. Tilboð sendist DV, merkt “HM-
6181“, fyrir 11/9 ’87.
Verslunar- og iðnaðarhús. Til leigu er
nýtt um 700 m2 verslunar- og iðnaðar-
húsnæði í austurborginni, mikil
lofthæð, húsnæðinu má skipta. Uppl.
í síma 72088.
Verslunarhúsnæði til leigu, við aðal-
götu í miðborginni, um 25 m2. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-5143._____________________________
Ca 30 m2 miðsvæðis í borginni, tilvalið
fyrir litla heildverslun eða léttan iðn-
að. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-5130.
Veitingapláss til sölu undir minni veit-
ingahús (120 m2) rétt við miðbæinn,
góð kjör. Tilboð sendist DV, merkt
“Veitingahús 5108“.
200-300 fm atvinnuhúsnæði óskast,
æskileg staðsetning i Múlahverfi eða
austurbæ Kópavogs. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-5089.
50-100 ferm. skrifstofuhúsnæði óskast
til leigu í Kópavogi, helst miðsvæðis.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-5145,______________________
Vil taka á leigu 80-100 fm húsnæði fyr-
ir matvælaiðnað. Skilyrði að hús-
næðið sé á jarðhæð eða með vörulyftu
og niðurfalli í gólfi. Uppl. í síma 35194.
50 fm húsnæði, á annarri hæð við
Laugaveg, til leigu. Uppl. í síma 17801
og 78929 eftir kl. 20 .
Til leigu er 66 m2 verslunar- eða þjón-
ustuhúsnæði við Eiðistorg. Uppl. eru
gefnar í símum 83311 og 35720.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
■ Atviima í boði
Konur - karlar.
Vegna mikillar eftirspurnar á fram-
leiðslu okkar óskum við eftir að ráða
í eftirtalin störf:
1. Spónskurð.
2. Vélavinnu.
3. Samsetningu.
4. Á lager.
Góð laun í boði.
Uppl. veittar i verksmiðju okkar
á Hesthálsi 2-4, Reykjavík.
Kristján Siggeirsson hf.
Verkamenn. Okkur vantar hrausta og
hressa menn á aldrinum 20-30 ára til
starfa strax. Um framtíðarstörf er að
ræða hjá traustu fyrirtæki. Leitum að
mönnum sem vanir eru að vinna og
hafa bílpróf, þó ekki skilyrði. Byrjun-
arlaun ca 48.000 á mán., þægilegur
vinnutími. Umsóknir, er greini aldur
og fyrri störf, sendist DV, merktar
„Verkamenn 5049“.___________________
Rennismiður og málmiðnaðarmenn
óskast til starfa strax eða mjög fljót-
lega. Verkefni eru aðallega smíði fisk-
vinnslutækja úr ryðfríu stáli. Við
bjóðum góð laun, mikla vinnu og
þrifalega aðstöðu. Uppl. eru veittar í
síma 83655.
Starfskraftur óskast til lager- og af-
greiðslustarfa í byggingavöruverslun
á Ártúnshöfða, þarf að vera röskur,
ábyggilegur og hafa gott minni. Þarf
að geta hafið störf strax eða fljótlega.
Góð laun fyrir réttan aðila. Uppl. í
síma 666644 eftir kl. 20.
Óskum eftir að ráða duglegt stárfsfólk
í pökkun og snyrtingu á fiski hálfan
eða allan daginn. Góð laun fyrir dug-
legt fólk, frítt fæði á staðnum. Uppl.
í síma 44680 og, á kvöldin í símum
75618 og 40944. ísfiskur sf., Kársnes-
braut 106, Kóp.
Bifreiðastöð óskar eftir starfskrafti við
símavörslu, vaktavinna. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-5104 óg leggið inn nafn, símanr.,
aldur og starfsreynslu.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
o.fl. á veitingastað, vinnutími 8-18,15
daga í mánuði, há laun í boði fyrir
góðan starfskraft. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5149.
Dagheimilið Dyngjuborg óskar að ráða
fóstrur og aðstoðarfólk við uppeldis-
störf nú þegar eða eftir samkomulagi.
Uppl. veita forstöðumenn í símum
38439 eða 31135.
Grænaborg v/Eiríksgötu. Okkur i
Grænuborg vanar barngóðan og dug-
legan starfsmann í sal. Góð vinnuað-
staða, skemmtileg vinna. Uppl. í síma
14470 og 681362.
Okkur vantar fólk til starfa á sauma-
stofu. Starfssvið: saumaskapur, press-
un og frágangur. Vinsamlegast hafið
samband við okkur sem fyrst. Últíma
hf., Laugavegi 59, sími 22210.
Prjónafólk ath. Vantar fólk til að
prjóna lopapeysur og mohairpeysur,
kaupum einnig lopapeysur. Uppl. í
Skipholti 9, 2. hæð, 14-16 virka daga,
sími 15858.
Skóladagheimilið Völvukot vantar
fóstrur og/eða fólk með sambærilega
menntun ásamt ófaglærðu fólki. í boði
eru heilsdags- og hlutastörf. Uppl. í
síma 77270.
Starfsfólk óskast að mötuneyti Sam-
vinnuskólans á Bifröst. Um er að ræða
1 Zi-2 störf, frítt fæði og húsnæði fylg-
ir störfunum. Uppl. gefur Ari í síma
93-50000 eða 93-50016.
-----------------------«--------7---
Sölumenn. Bókaforlag óskar eftir að
ráða sölufólk til að selja vinsæla
bókaflokka. Mjög góð laun. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-5096.
Atvinnutækifæri! Söluturn í eigin hús-
næði, við mikla umferðargötu, til sölu,
verð kr. 2.000,000., sem má greiðast á
allt að þremur árum. S. 17857.
Óskum eftir að ráða góða starfskraft
til þess að koma heim 2-3 tíma á dag
og taka á móti 8 ára dreng úr skóla
Góð laun fyrir góða konu. Vinsamleg-
ast hringið í síma 672784.