Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1987, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 7. SEPTEMBER 1987. 37
pv__________________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Starfskraftur óskast til framleiðslu- og
afgreiðslustarfa í lítið fyrirtæki í mið-
bænum, vinnut. frá kl. 12-18, æskileg-
ur aldur 18-35 ára. Hafið samb. við
auglþj. DV í síma 27022. H-5140.
Óskum eftir að ráða góða starfskraft
til þess að koma heim 2-3 tíma á dag
og taka á móti 8 ára dreng úr skóla.
Góð laun fyrir góða konu. Vinsamleg-
ast hringið í síma 672784.
Vaktavinna. Plaströra- og nælonfram-
leiðsla. Iðnfyrirtæki á Bíldshöfða
óskar eftir að ráða vaktformann og
aðstoðarmann. Þrískiptar vaktir, góð-
ir tekjumöguleikar. Uppl. í síma
688415 og 83450.
Duglegt fólk vantar til saumastarfa og
annarra framleiðslustarfa á kvöldin.
Vinnutími 18-22. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5102.
Aðstoðarfólk í veitingasal okkar vantar
á fastar vaktir og nema í framreiðslu.
Uppl. í síma 651130. A. Hansen, veit-
ingahús.
Afgreiðslustarf. Óska eftir manneskju
til afgreiðslustarfa eftir hádegi. Uppl.
veittar á staðnum. Sætabrauðshúsið,
Leirubakka 34, sími 74900.
Afgreiðslufólk óskast í Nýja Kökuhús-
ið, Laugavegi 20, kaffihús v/Austur-
völl, vagninn og Hamraborg. Uppl. í
símum 77060, 12340 og 30668.
Bakarí - Hafnarfjörður. Starfskraftur
óskast til afgreiðslustarfa nú þegar.
Uppl. fyrir hádegi á staðnum og í síma
54040.
Grobrutsua - Klófsfrats. Við erum sjö
fóstrur og tíu starfsmenn sem óskun
eftir samstarfsfólki á Kattholt og
Bangsaland. Uppl. í síma 38545.
Húsaviðgerðir. Fyrirtæki í Reykjavík
óskar eftir manni í sprungu- og múr-
viðgerðir, helst vönum manni, mikil
vinna, gott kaup. Uppl. í síma 78822.
Iðnaðar- og laghentir menn. Óskum að
ráða iðnaðar- og laghenta menn til
starfa nú þegar. Gluggasmiðjan, Síðu-
múla 20.
Leikskólann Álftaborg, Safamýri 32,
vantar starfsmann til uppeldistarfa
eftir hádegi. Uppl. gefur forstöðumað-
ur í síma 82488.
Óskum eftir starfsmanni til lager- og
útkeyrslustarfa, þarf að geta hafið
störf strax. Garri hfi, heildverslun,
sími 78844.
Sprengisandur. Óskum eftir starfsfólki
í vaktavinnu, unnið 15 daga í mán.
Uppl. á staðnum mán., þri., mið. frá
14-17.
Sérverslun við Eiðistorg óskar eftir
starfskrafti til afgreiðslust. nú þegar,
vinnut. frá kl. 10-14. Hafið samþ. við
auglþj. DV í síma 27022. H-5139
Starfsmenn óskast strax til lager- og
dreifingarstarfa. Uppl. í afgreiðslu,
ekki í síma. Sanitas hfi, Köllunar-
klettsvegi 4.
Verksmiðjuvinna. Óskum að ráða
starfsfólk nú þegar í verksmiðju vora.
Kexverksmiðjan Frón hfi, Skúlagötu
28.
Viljum ráða afgreiðslufólk til starfa.
Góð laun. Vinnutími breytilegur.
Uppl. á skrifstofunni. Nesti, Bílds-
höfða 2.
Vörugeymsla - heildverslun. Af-
greiðslumaður óskast til starfa við
heildverslun. Uppl. hjá verkstjóra í
síma 83991.
Óskum eftir vönum tækjamönnum á
jarðýtu og traktorsgröfu, góð laun í
boði. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-5133.
Annan vélstjóra og háseta vantar á 200
tonna dragnótabát sem fer síðar á síld-
veiðar. Uppl. í síma 92-14745.
Bakari við Arnarbakka óskar eftir af-
greiðslufólki, fyrir og eftir hádegi.
Uppl. í síma 71500.
Járniðnaðarmenn. Viljum ráða
járniðnaðarmenn og nema í vélvirkj-
un. Uppl. í síma 19105 á skrifstofutíma.
Kárabakarí óskar eftir starfsfólki í af-
greiðslu og ræstingu. Uppl. í síma
36370.
Múrverk. Menn, vanir múrviðgerðum,
óskast strax, góð laun fyrir góða
menn. Steinvernd sfi, sími 673444.
Starfsfólk óskast í kjötvinnslu, reynsla
ekki æskileg. Góð laun í boði. Uppl.
í síma 19952.
Starfsfólk óskast í verksmiðju okkar.
Sælgætisgerðin Opal, Fosshálsi 27,
sími 672700.
Starfsfólk óskast til framleiðslustarfa
hálfan eða allan daginn. Dósagerðin
hfi, Kópavogi, sími 43011.
Vanir járniðnaðarmenn og aðstoðar-
menn óskast til starfa. Góð laun í
boði. Svör sendist DV, merkt “V-10“.
Vélavörður. Vélavörð vantar á loðnu-
bát frá Grindavík. Uppl. í síma 92-
68313.
Vélstjóra og háseta vantar á 18 tonna
netaþát frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma
99-3970 og 99-3714.
Ráðskona óskast í sveit. Uppl. í síma
99-8511.
■ Atvinna óskast
Bókari, /i starf. Reglusamur karlmað-
ur á fimmtugsaldri, vanur hvers konar
bókhaldsvinnu og uppgjörum, óskar
eftir bókarastarfi hálfan daginn. Vin-
samlega gefið upp nafn og síma hjá
auglþj. DV. H-5141.
Kona á fert.aldri, í námi, óskar eftir
kvöld- og/eða helgarvinnu í vetur.
Ýmisl. kemur- til greina. Hefur ág.
menntun, fjölbr. starfsreynslu og með-
mæli. Uppl. í síma 45101.
Mig vantar atvinnu seinni hluta dags.
Margt kemur til greina. Vanur fylgi-
skjalamerkingu og undirbúningi
undir tölvuvinnslu. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-5123.
60 ára maður, sem var á sendibílastöð,
óskar eftir léttri vinnu, t.d. sem sendill
eða vaktm. Getur byrjað strax. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-5142.
26 ára maður óskar eftir vinnu e.kl.
15 á daginn og um helgar, margt kem-
ur til greina, er reglusamur og stund-
vís. Uppl. í síma 52914 e.kl. 18.
Er 21 árs og vantar kvöld- og helgar-
vinnu. Er vön afgreiðslustörfum en
flest kemur til greina. Uppl. í síma
23184 eftir kl. 19.
Er ekki einhver sem vantar duglega 26
ára gamla stúlku í vinnu seinni part
dags eða á kvöldin. Margt kemur til
greina. Uppl. í síma 31474.
Laghentan, reglusaman mann vantar
góða og vel launaða vinnu í Reykja-
vík, helst innivinnu (smíðavinnu).
Uppl.-í síma 16857 á kvöldin.
26 ára maður óskar eftir vel launuðu
starfi, má vera mikil aukavinna, hefur
bílpróf. Uppl. í síma 79428.
Kona óskar eftir vinnu við ræstingar
eftir kl. 16. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-5152 .
Tökum að okkur teppa- og flísalagnir.
Uppl. í síma 51102 milli kl. 8 og 12 á
hádegi næstu viku.
M Likamsrækt
Nýtt á íslandi. Shaklee megrunarplan
úr náttúrlegum efnum, vítamín og
sápur. Amerískar vörur. Uppl. í síma
672977.
■ Einkamál
Iðnaðarmaður nálægt sextugu óskar
eftir kynnum við konu á aldrinum
50-60 ára með vináttu og sambúð í
huga. Þarf að vera heiðarleg og geð-
góð og ekki mjög stór. Ef þú ert í sömu
hugleiðingum vinsamlegast sendu þá
svar til DV fyrir 14. sept., merkt
„Traustur 458“.
49 ára maður óskar eftir ferðafélaga
til Mallorca. Svar sendist DV, merkt
„Ókeypis til Mallorca í 3 vikur“.
■ Kennsla
Þýska fyrir byrjendur og lengra komna,
talmál, þyðingar. Rússneska fyrir
byrjendur. Úlfur Friðriksson, Karla-
götu 10, í kjallara, eftir kl. 17.
Kenni á pianó. Uppl. í síma 23911.
■ Ýmislegt
Brúðarkjólaleiga. Leigi út brúðarkjóla,
smókinga, brúðarmeyjakjóla og
skírnarkjóla. Hulda Þórðardóttir,
sími 40993.
Ég er fluttur að Bankastræti 6, er eins
og fyrr til skrafs og ráðagerðar um
fjármál. Þorleifur Guðmundsson, sími
16223 og hs. 12469.
Innrétting unga fólksins, ódýr, stílhrein
og sterk. H.K. innréttingar, Duggu-
vogi 23, sími 35609.
■ Skemmtanir
Ferðadiskótekið Dísa. Bókanir á haust-
skemmtanir eru hafnar. Bókið tíman-
lega og tryggið ykkur góða skemmtun.
S. 51070 og 50513.
■ Bamagæsla
Óskum eftir að ráða góða starfskraft
til þess að koma heim 2-3 tíma á dag
og taka á móti 8 ára dreng úr skóla.
Góð laun fyrir góða konu. Vinsamleg-
ast hringið í síma 672784.
11-14 ára unglingur óskast til að líta
eftir 7 ára stelpu aðra hverja viku, frá
kl. 18-22. Búum í Básenda. Sími 30620
á daginn og 24325 á kvöldin.
13-14 ára unglingur óskast til að gæta
1 /i árs stúlku nokkur kvöld í mánuði
á meðan móðir vinnur úti. Uppl. í síma
79267.
Barngóð manneskja óskast til að koma
heim og gæta 2 ára telpu og 9 ára
skóladrengs. Vinnutími frá kl. 8-13.
Uppl. í síma 11810.
Barngóð manneskja óskast til að koma
heim og gæta 1 árs gamallar stúlku
eftir hádegi í Miðtúni, eða góð dag-
mamma í nálægu hverfi. Sími 14244.
Barngóður unglingur óskast til að gæta
þriggja drengja klukkutíma á dag, frá
kl. 15.30-16.30, erum í Smáíbúða-
hverfi. Uppl. í síma 39871.
Bráðvantar ungling eða manneskju til
að koma heim og gæta 2 ára stúlku 4
kvöld í viku, frá kl. 19-22.30. Vin-
saml. hafið samb. í s. 31992 e.kl. 20.
Bráðvantar dagmömmu allan daginn,
með leyfi, fyrir 3ja ára strák. Tíma-
bundið vegna lokunar dagheimilis.
Vinsamlegast hringið í s. 17949.
Er einhver góð manneskja sem getur
komið og gætt tveggja barna, 2 og 5
ára, hálfan daginn? Vinsamlegast
hringið í síma 14622.
Óska eftir unglingi til að passa 2 stráka,
eins árs og sjö ára, 2-3 tíma á dag
seinni partinn, eigum heima á Hring-
braut. Uppl. í síma 25536 e.kl. 13.
Dagmamma með leyfi. Tek börn í
gæslu hálfan eða allan daginn, er mið-
svæðis í Kópavogi. Uppl. í síma 44212.
Eldri hjón vilja taka börn í umsjón,
part úr degi. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5135.
Álfheimar. Get bætt við mig börnum
allan daginn, hef leyfi. Uppl. í síma
686928.
Yndislegur 1 'A árs drengur í vesturbæ
óskar eftir pössun, frá kl. 10-16. Uppl.
í síma 29445.
■ Þjónusta
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
2 trésmiðir geta bætt við sig verkefnum
úti sem inni, viðhald og viðgerðir eða
nýsmíði. Uppl. gefa Hannes í s. 76871
og Guðjón í síma 612126.
■ Spákonur
Viltu forvitnast um framtíðina? Spái
í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma
37585.
Er byrjuð aftur að spá. Uppl. í síma
651019. Kristjana.
■ Hreingemingar
Hreingerningar - Teppahreinsun
- Ræstingar. Onnumst almennar
hreingemingar á íbúðum, stiga-
göngum, stofnunum og fyrirtækjum.
Við hreinsum teppin fljótt og vel. Fer-
metragjald, tímavinna, föst verðtil-
boð. Kvöld- og helgarþjónusta. Sími
78257.
Hólmbræður - hreingerningastöðin.
Stofnsett 1952. Hreingerningar og
teppahreinsun í íbúðum, stiga-
göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn
úr teppum sem hafa blotnað. Kredit-
kortaþjónusta. Sími 19017.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott,
gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið
viðskiptin. S. 40402 og 40577.
AG hreingerningar annast allar alm.
hreingerningar, gólfteppa- og hús-
gagnahreinsun, ræstingar í stiga-
göngum. Tilboð, vönduð vinna-viðun-
andi verð. Uppl. í síma 75276.
Ath. Hreingerningaþj. Guðbjarts.Tök-
um að okkur hreingerningar, ræsting-
ar og teppahreinsun á íbúðum,
stigagöngum, stofnunum o.fl. Dag-,
kvöld- og helgarþjónusta. S. 72773.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 40 ferm, 1500,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. Sími 74929.
Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins-
un. Notum aðeins það besta. Amerísk-
ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm
teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888.
MALASKOU
Gerið
verðsamanburð
Yfir 1000 síður.
Nýja vetrartískan á
alla fjölskylduna
Búsáhöld-leikföng-
sælgæti - jólavörur -
o.fl. - o.fl.
Verð pr. lista er kr. 190
sem er líka innborgun
v/fyrstu pöntun
(Kr. 313 í póstkröfu)
• m ■ a
kr/ Æ'
W -jm
« |
VISA
KREDI1 KORl
Útsalan í fullum gangi
RM B. M AGNUSSON HF.
Hólshrauni 2 - sími 91 52866 - P.O.Box 410 - Hafnarfirði.