Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1987, Qupperneq 26
MÁNUDAGUR 7. SEPTEMBER 1987.
38
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Ökukennsla
ökukennarafélag íslands auglýsir:
Eyíil Albertsson, Volvo 360 GLT ’86. s. 621536,
Már Þorvaldsson, Subaru Justy ’87. s. 52106,
Gunnar Sigurðsson, Lancer ’87. s. 77686,
Sverrir Björnsson, Toyota Corolla ’85. s. 72940,
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451.
Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, bílas. s. 76722, 985-21422,
bifhjólakennsla.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366,
Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594,
Mazda 626 GLX ’86.
■ Húsaviðgerðir
Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur á
húsum og öðrum mannvirkjum.
Traktorsdælur af stærstu gerð,
vinnuþr. 400 bar (400 kg/cm2). Tilboð
samdægurs. Stáltak hf., Borgartúni
25, sími 28933, kvöld- og helgars. 39197.
Sólsvalir sf. Gerum svalimar að
sólstofu, garðstofu, byggjum gróður-
hús við einbýlishús og raðhús.
Gluggasmíði, teikningar, fagmenn,
föst verðtilb. Góður frágangur. S.
52428, 71788.
Berum i steyptar þakrennur og klæð-
um ef óskað er, sprunguþéttingar,
múrviðgerðir á tröppum, þakásetn-
ingar/bætingar. Sími 42449 e.kl. 18.
Húsprýði sf.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
OTTO Versand-vörulistinn til afgreiðslu
á Tunguvegi 18, Helgalandi 3 og í
pósti. Stærsta póstverslun Evrópu,
með úrvalsvörur fyrir alla. Vetrar-
tískan, gjafavörur o.fl. Uppl. í síma
666375 og 33249. Verslunin Fell.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924-
Lancer 88. 17384,
Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan
daginn, engin bið. Fljót og góð þjón-
usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158,
672239 og 985-25226.
Kenni á Mazda GLX '87. Kenni allan
daginn, engin bið. Fljót og góð þjón-
usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158,
672239 og 985-25226.
Eggert Garðarsson. Kenni á Mazda
323, útvega öll náms- og prófgögn. Tek
einnig þá sem hafa ökuréttindi til
endurþjálfunar. Sími 78199.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
'86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir
allan daginn, engin bið. Heimas.
689898, 14762, bílas. 985-20002.
Get nú aftur bætt við mig nemendum.
Kenni á Nissan Stanza. Ökuskóli og
prófgögn. Ökukennsla Þ.S.H. Sími
19893.
Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til
við endurnýjun ökuskírteina. Éngin
bið. Gr.kjör. Kreditkortaþj. S. 74923
og bs. 985-23634. Guðjón Hansson.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda GLX ’87, útvegar prófgögn,
hjálpa við endurtökupróf, engin bið.
Sími 72493.
R-860 Honda Accord. Lærið fljótt,
byrjið strax. Sigurður Sn. Gunnars-
son, símar 671112 og 24066.
■ Garðyrkja
Túnþökur. Sérræktaðar túnþökur frá
Hrafntóftum ávallt fyrirliggjandi,
verð 50 kr fm, gerum tilboð í stærri
verk Áratuga reynsla tryggir gæðin.
Túnþökur, Smiðjuvegi D12, Kópavogi.
Uppl. í símum 78155 og 985-23399.
Lóðastandsetningar. Tökum að okkur
alla almenna garðyrkjuvinnu þ.á m.
hellulagningu, tyrfingu, frágang lóða
o.fl. Uppl. í síma 985-23881 og 15785.
Alfreð Ádolfsson skrúðgarðyrkjum.
Hraunhellur. Útvega hraunhellur,
holtagrjót og sjávargrjót. Sé um lagn-
ingu ef óskað er. Uppl. í símum 78899
og 44150 eftir kl. 19. Bílas. 985-20299
Mold. Til sölu góð gróðurmold, mó-
mold, heimkeyrð á vörubíl, verð kr.
2400 í Reykjavík og Kópavogi. Uppl.
í símum 671373 og 39842.
Túnþökur.Höfum til sölu úrvalsgóðar
túnþökur. Áratugareynsla tryggir
gæðin. Túnverk, túnþökusala Gylfa
Jónssonar. Uppl. í síma 72148.
Túnþökur. Vélskornar túnþökur.
Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa.
Björn R. Einarsson. Uppl. í símum
666086 og 20856.
Úrvals túnþökur, heimsendar eða sótt-
ar á staðinn, magnafsláttur, greiðslu-
kjör. Túnþökusalan, Núpum, Ölfusi.
S. 40364/611536 og 99-4388.
Moldarsalan. Heimkeyrð gróðurmold,
staðin og brotin. Uppl. í síma 32811.
Túnþökur til sölu, gott land. Uppl. í
síma 99-3327 og 985-21327.
M Klukkuviðgerðir
Gerum við flestar gerðir af klukkum,
þ.á:m. lóðaklukkur og stofuklukkur,
sækjum og sendum. Úra og skart-
gripaverslun, Strandgötu 37, Hafnar-
firði, símar 50590 og 54039.
■ Utgerðarvörur
2 DNG tölvurúllur til sölu, því sem
næst nýjar. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-5138.
Litla dvergsmiðjan. Háþrýstiþvottur,
múr- og sprunguviðgerðir, blikkkant-
ar og rennur, skipti á þökum, tilboð.
Ábyrgð tekin á verkum. Sími 11715.
Verktak sf., sími 7 88 22. Háþrýstiþvott-
ur, vinnuþrýstingur að 400 bar.
Steypuviðgerðir - sílanhúðun.
(Þorgrímur Ó. húsasmíðam.)
Allar lekaviðgerðir, allar steypuvið-
gerðir, einnig viðgerðir á tröppum og
svölum. Simi 37586 eftir kl. 19.
■ Felagsmal
Við lýsum eftir skemmtilegum mönnum
á aldrinum 25-30 ára sem hafa áhuga
á að kynnast hressum félagsskap sem
starfar yfir vetrarmánuðina. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-5137.
■ Til sölu
Sjáufn fyrst tivaó t»»
tií Itjá Quelic
Quelle vörulistinn haust/vetur 1987/88
fæst í versluninni, Nýbýlavegi 18,
Kópavogi. Sendum í póstkröfu, endur-
greiðist við pöntun. Pantanasímar
91-45033, 45515 og 92-14533.
Wenz vetrarverðlistinn er kominn. Pant-
ið í s. 96-21345, verð kr. 200 + burð-
argj. Wenz umboðið, ph. 781,602 Ak.
BROTHER TÖLVUPRENTARAR. Eigum
á lager tölvuprentara fyrir ýmsar tölv-
ur. Hagstætt verð, leitið nánari
upplýsinga. Digital-vörur hf. Símar
622455 og 24255.
^annprbaberölunín €rla
Snorrabraut 44 — pósthólf 5249 Sími 14290.
Saumum stafi í handklæði, rúmfatnað
og fleira. Tilvaldar tækifærisgjafir.
Þykk handklæði, stærð: 105x145 cm,
verð kr. 590. Litir: drapp, grænt, blátt
og bleikt. Fjölbreytt handklæðaúrval.
Útsaumuð vöggusett. Póstsendum.
■ Þjónusta
Bón og þvottur.
Fullkominn þvottur á aðeins 10 mín-
útum. Tökum bíla í alþrif, handbón
og djúphreinsun. Vélaþvottur og
plasthúðun á vél og vélarrúmi. Gerið
verðsamanburð. Sækjum - sendum.
Bón- og bílaþvottastöðin, Bíldshöfða
8, s. 681944 (við hliðina á Bifreiðaeft-
irl.).
Fer yfir land, vatn og snjó. Fullkomnar
smíðateikningar, leiðbeiningar o.fl.
um þetta farartæki sem þú smíðar
sjálfur. Sendum í póstkröfu um land
allt. Uppl. í síma 623606 frá kl. 16-20.
M Ymislegt
Hjónafólk, pör, konur, karlar, ath.: Verið
óhrædd að hleypa tilbreytingu inn í
kynlíf ykkar. Hjálpartæki ástarlífsins
er ein stórkostlegasta uppgötvun við
björgun hjónabanda, sjálfstæði í kyn-
lífi, einmanaleika og andlegri streitu.
Einnig úrval af sexí nær- og nátt-
fatnaði sem alltaf stendur fyrir sínu.
Vertu ófeimin(n) að koma á staðinn.
Ath., ómerktar póstkröfur. Opið frá
10-18 mán.-fös. Erum í Veltusundi 3b,
3 hæð (v/Hallærisplan), sími 29559 -
14448, pósthólf 1779, 101 Rvk.
4x4
Félagar ferðaklúbbnum 4x4, munið
fundinn í kvöld á Iðntæknistofnun,
Keldnaholti. Efni: 1. Erindi. 2. Mynda-
sýning. 3. Fyrirhuguð jeppasýning. 4.
Önnur mál. Stjórnin.
■ BOar tíl sölu
Oldsmobile Cutlass Sierra ’82 til sölu,
ljósblár, 4 cyl., framdrifinn, sjálfsk.,
vökvast., powerbremsur, cruisecont-
rol o.fl. Skipti á ódýrari bíl, skuldabréf
eða góður staðgreiðsluafsl. Uppl. í
síma 29559 á daginn og 46505 e. kl. 18.
Galant GLS ’82 til sölu, ekinn 59 þús.,
toppbíll. Ath. skuldabréf. Uppl. í síma
673172.
11 manna GMC Rally Wagon 35, árg.
’78, til sölu, 6,2 L Chevrolet dísilvél
(árg. ’85) m/mæli, 4x4 Pathfinder fram-
fíásing og millikassi. Góður bíll sem
hentar í skólaakstur. Verð 1.000.000
kr. Uppl. gefur Kristinn í símum 74967
og 625035.
Benz 1619 74 til sölu, 53ja farþega,
skipti koma til greina. Uppl. í síma
15998 á kvöldin.
Cherokee Pioneer ’85 til
svartur, sjálfskiptur, vökvastýri,
6 cyl., ekinn 37.000 mílur,
vel út. Uppl. í Volvosalnum,
sími 691600, eða í síma
671936.
Volvo 740 GL árg. ’85 til sölu, sérstak-
lega vel með farinn, er með ýmsum
aukahlutum, t.d. útvarpi/segulbandi,
fallega dökkblár, upphækkaður, sjálf-
skiptur, vökvastýri. Verð 790 þús.,
skipti á ódýrari bíl og/eða skuldabréf.
Uppl. í símum 611633 og 51332 í dag
og næstu daga.
vökvastýri, útvarp og segulband, verð
410.000. Uppl. í síma 39675 eftir kl.
19.30.
Ch. Corvette Official, Pace car afmæl-
istýpa ’78. Ath! Aðeins 6500 bílar með
þessari útfærslu framleiddir og aðeins
einn á íslandi, ekinn 54 þús. mílur,
rafmagn, sjálfsk., verð ca 1.000.000,
einnig Toyota Runner ’87, verð ca 950
þús. S. 16265 e.kl. 18 föstud.
Toyota LandCruiser 71 til sölu, 6 cyl.,
3ja gíra, beinskiptur. Á sama stað ósk-
ast utanborðsmótor. Uppl. í síma
641420 og 44731.
Toyota pickup dísil x-tra cab með túr-
bínu, árg. ’86, ekinn 59.000 km, verð
780.000 kr. Uppl. í síma 73555 e.kl. 19.
■ Verslun
Ný sending af kjólum, pilsum, einnig
jakkakjólar. Dragtin, Klapparstíg 37,
sími 12990.
Útsölunni lýkur á þriðjud., enn til garn
á góðu verði. Ný send. af stramma-
myndum. Pósts. Hannyrðaversl.
Strammi, Óðinsgötu 1, s. 13130.
Telex - telex - telex. Með einkatölvu
og MÓTALDI (MODEM) vantar lítið
á að til staðar sé fullkominn telex-
búnaður með einkatelexnúmeri í Lon-
don (ný þjónusta hjá Link 7500).
MÓTALD opnar möguleika í tölvu-
samskiptum. Digital-Vörur hf., símar
24255 og 622455.
Brúðarkjólar, brúðarmeyjakjólar,
skírnarkjólar, smókingar, kjólföt.
Ath. alltaf eitthvað nýtt. Brúðarkjóla-
leiga Katrínar Óskarsdóttur, sími
76928.