Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1987, Qupperneq 40

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1987, Qupperneq 40
FRETT ASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greið- hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- ast 4.500 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 1.500 Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 Frjálst,óháð dagblað MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1987. Albert Guðmundsson: Ekki varir við afturkipp “* „Við höfum ekki orðið varir við aft- urkipp. Við höfum verið að stofna flokksfélög víða um land undanfarið og fundið annað,“ sagði Albert Guð- mundsson um niðurstöður skoðana- könnunar DV þar sem Borgaraflokk- urinn tapar nokkru fylgi frá síðustu kosningum. „Við höfum ekki málgagn og höfum ekki aðgang að fjölmiðlum fyrir utan það sem við fáum birt af greinum í DV. Skoðanakannanir hafa alltaf ve- rið okkur óhagstæðar og fyrir síðustu kosningar var okkur spáð minna fylgi en við fengum. Starfsvöllur okkar er Alþingi og við skulum sjá hvað gerist eftir að það kemur saman. Það sem vekur furðu mína er fylgis- - hrun Sjálfstæðisflokksins frá skoðana- könnuninni. sem Helgarpósturinn gerði fyrir skömmu. þar sem hann fékk allt að fjórðungi meira fylgi,“ sagði Albert Guðmundsson. -GK Þórfiildur Þorleifsdottir: „Guð láti -gott á vita“ „Það er alltaf gaman að koma vel út úr skoðanakönnunum. Við kvenna- listakonur höfum hins vegar haft það fyrir reglu að taka fyrst og fremst mark á því sem kemur upp úr kjör- kössunum í kosningum, en ekki skoðanakönnunum, en guð láti gott á vita. Kvennalistinn hefur sætt gagnrýni fyrir það frá pólitískum andstæðingum sínum að láta ekki mikið í sér heyra en mér virðist á þessari skoðanakönn- un að málflutnigur Kvennalistans hafi náð eyrum almennings. Kannski end- urspeglar þessi könnun að fólk íhugar hlutina en tekur ekki mest mark á —’peim sem hvað mest eru í sviðsljósi sjónvarps og annarra fjölmiðla hverju sinni,“ sagði Þórhildur Þorleifsdóttir, formaður þingflokks Kvennalista, um skoðanakönnun DV. -jme Allar gerðir sendibíla 25050 senDiBíLnsTöÐin Borgartúni 21 LOKI Já, því minna ffylgi því meiri möguleikarl Einkaaðilar vaða í eriendu lánsfé: Bæthi á sig4-5millj- övðum umvram áætlun Hækkun langtímalána erlendis frá á þessu ári er komin gersamlega úr böndunum. Seðlabankinn áætl- aði lántökur umfram greiðslur á árinu 1.915 milljónir króna. Nú þykir ljóst að þessi tala sé komin í um 6.500 milljónir króna og að viðbótin skrifist næstum öll á einkaaðila sem eru því greinilega vaðandi í erlendu lánsfé. Niðurstaða gildandi lánsfjárlaga og áætlunar er sú að opinberir aðil- ar myndu greiða niður langtímalán erlendis um 425 milljónir króna, lánastofnanir hækka sín lán um 1.110 milljónir og einkaaðilar sín ar varla til áður. Ríkisstjórnin og ríkisskattstjóri athuga nú skatta- lega stöðu þessa rekstrar í þeim tilgangi að hann njóti ekki skatta- legs hagræðis umfram annan lánarekstur en talið er að svo geti verið í gildandi lögum. -HERB um 1.230 milljónir króna. Þess í stað virðast einkaaðilar hafa sópað inn hátt á sjötta milljarði króna. Af þessari gríðarlegu lánahækk- un einkaaðila má rekja 2-2,5 milljarða króna til kaupleigufyrir- tækjanna sem hafa blómstrað sem aldrei fyrr á þessu ári og voru raun- Sjávarútvegsráðherra, Halldór Ásgrímsson, er hér við stýrið á Sjávar- útvegssýningunni í Laugardalshöll. Sýningin hófst á laugardag og sóttu hana þúsundir manna um helgina. DV-mynd KAE - sjá nánar á bls. 4 Páll Pétursson: Hef góða trú á DV - könnunum „Sennilega er þessi könnun ykkar nærri raunveruleikanum enda hef ég haft töluverða trú á ykkar könnun- um,“ sagði Páll Pétursson, formaður þingflokks Framsóknarflokksins, þeg- ar blaðamaður DV bar undir hann niðurstöður skoðanakönnunar blaðs- ins um fylgi flokkanna. Páll hafði þó þann fyrirvara á flest- um skoðanakönnunum að Sjálfstæðis- flokkurinn hefði oftast fengið meira fylgi í könnunum en í kosningum meðan Framsóknarflokkurinn fengi minna fylgi í könnunum en kosning- um. „Annars getum við ekki verið annað en ánægðir með þessa útkomu. Við höfum haft þá þumalfingursreglu að okkur beri að ná til a.m.k. fjórðungs kjósenda og mér sýnist við vera á góðri leið með að ná því. Ég finn greinilega fyrir uppsveiflu í okkar garð og ég veit að við eigum eftir að gera enn betur ef kjósendur dæma okkur af verkunum." KGK - sjá einnig bls. 50 Þorsteinn Pálsson: Styrkjum stöðuna „Þetta sýnir að við erum að styrkja ráðherra á niðurstöðum skoðana- stöðu okkar og í rauninni er ekkert könnunar DV um fylgi stjómmála- meira að segja um það á þessu stigi,“ flokkanna. er álit Þorsteins Pálssonar forsætis- -HERB Eiður Guðnason: Svipuð staða „Breytingamar em svo litlar frá þremur tapar fylgi má hugsanlega kosningunum og svo óvenju margir rekja það til þess að undirbúningur sem taka ekki afstöðu að ég geri ekki fjárlaga er einnþtt í sviðsljósinu þessa mikið með þetta. Staðan virðist vera dagana. Þar er fjármálaniðherra og svipuð," segir Eiður Guðnason, for- formaður Alþýðuflokksins í forsvari maður þingflokks Alþýðuflokksins, fyrir ráðstöfiinum sem þarf hugrekki um tölur úr skoðanakönnun DV. til að gera og em ekki beint vel falln- „Ef menn vilja velta vöngum yfir því ar til vinsælda á meðan þær ganga af hverju einn stjómarflokkurinn af yfir.“ -HERB Veðrið á morgun: Hvöss norð- austanátt Á morgun lítur út fyrir hvassa norðaustanátt víðast hvar á landinu en líklega verður vindur hægari á Suðausturlandi. Rigning verður um norðan- og austanvert landið en úr- komulítið suðvestanlands. Hiti verður á bilinu 4 til 10 stig. Svavar Gestsson: Okkar út- koma er léleg DV hafði samband við Svavar Gests- son, formann Alþýðubandalagsins, og innti hann álits á úrslitum skoðana- könnunar DV: „Þessi könnun gefur aðra mynd en könnun Helgarpóstsins sem birtist fyr- ir skömmu, þær virðast dálítið misvís- andi. Okkar útkoma er léleg en við erum að undirbúa landsfimd. Það em verulegir möguleikar í þjóð- félaginu fyrir Alþýðubandalagið að reisa sig en hætt við að þessir mögu- leikar nýtist ekki strax en eftir lands- fund á flokkurinn að geta vaxið aðfylgioginnristyrk.“ -PLP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.