Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1987, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1987, Page 9
MÁNUDAGUR 26. OKTÓBER 1987. 9 Utlönd Fulltrúar stjórnarandstöðu El Salvador á blaðamannafundi eftir að friðarvið- ræðurnar reyndust árangurslausar. Símamynd Reuter Friðarumleitanir misheppnuðust Þriggja daga friðarumleitunum milli fulltrúa ríkisstjórnar E1 Salvad- or og stjórnarandstöðu landsins lauk fyrir helgina án þess að samkomulag næðist um vopnahlé í borgarastyij- öldinni sem staðið hefur í átta ár og talið er að hafi kostað um sextíu og þrjú þúsund mannslíf. Deiluaöilar samþykktu þó að hitt- ast að nýju í þessari viku í Mexíkó og reyna þá að finna málamiðlun sem allir geti sætt sig við. Samkvæmt friðaráætlun, sem for- setar fimm Mið-Ameríkuríkja undir- rituðu í ágústmánuði, eiga deiluaðil- ar í átökum þeim sem standa í E1 Salvador, í Guatemala og Nicaragua að hafa samið um vopnahlé þann 7. nóvember næstkomandi. Stjórnarandstæðingar segja að rík- isstjórn E1 Salvador hyggist nota friðarumleitanirnar til þess að koma hersveitum fyrir á svæðum sem skæruliðar ráði yfir í dag aö mestu. Þá var haft eftir einum af leiðtogum stjórnarandstæðinga að erfitt gæti verið að finna leið til vopnahlés sem ekki virtist vera uppgjöf fyrir annan hvom deiluaðilann. Hætt við frið- animleitanir Friðarumleitanir milli stjórnvalda í Nicaragua og fulltrúa miskito- indíána voru afboðaðar á fóstudag eftir deilur um það með hvaða skil- yrðum leiðtogar indíánanna gætu komið frá Costa Rica til Nicaragua. Tomas Borge Martinez, innanríkis- ráðherra Nicaragua, sagði um helg- ina að leiðtogar indíánanna, sem berjast sjálfstætt gegn stjóm sandin- ista í landinu, yrðu að sækja um náðun yfirvalda áður en friðar- umleitanir með þeim hæfust. Ætlunin hafði verið að fundir indíán- anna og ríkisstjórnarinnar hæfust á laugardag. Tomas Borge, innanríkisráðherra Nicaragua, ræðir við fréttamenn. Simamynd Reuter NÝJASTI FJÖLSKYLDU- MEÐLIMURINN! 808 40 ára reynsla á íslandi 9HJ8 Sogkrafturinn stillanlegur, allt að 1200 W, eða alsjálfvirkur Allir fylgi- hlutir í vélinni e£í8 Tengjaníeg við teppahreinsara Lág bilanatíðni, ótrúleg ending SÖLUAÐILAR: Hafnarljörður: Rafha - Kaupf. Hafnf Kópavogur: Rafbúðin, Auðbrekku Reykjavik: BV-búsáhöld, Hólagarði - Kaupstaður I Mjódd - Gos hf„ Nethyl - Rafvörur, Langholtsvegi 130 - Ljós & orka - Búsáhöld & gjafavörur, Kringlunni - Jl.-húsið hf. - Rafbraut, Bolholti 4 Mossfeílsbær: Mosraf Akranes: Trésmiðjan Akur Borgarnes: Kaupf. Borgfirðinga Ólafsvik: Versl. Vik Stykkishóimur: Húsið Búðardalur. Kaupf. Hvammsfjarðar Patreksfjörður: Kaupf. V-Barðstrendinga Bolungarvik: Versl. Einars Guðfinnssonar isafjörður: Vinnuver Hólmavík: Kaupf. Steingrímsfjarðar Boröeyri: Kaupf. Hrútfirðinga Hvammstangi: Kaupf. V-Húnvetninga Blönduós: Kaupf. Húnvetninga Sauðárkrókur: Kaupf. Skagfirðinga Ólafsfjöröur: Vers. Valberg Akureyri: Kaupf. Eyfirðinga. Raftækni, Rafland Húsavik: Kaupf. Þingeyinga Kópasker: Kaupf. N-Þingeyinga Raufarhöfn: Kaupf. N-Þingeyinga Þórshöfn: Kaupf. Langnesinga Vopnafjöröur: Kaupf. Vopnfirðinga Neskaupstaður: Kaupf. Fram Eskifjöröur: Pöntunarfélag Eskifirðinga Egilsslaðir: Kaupf. Héraðsbúa Seyðlsfjörður: Kaupf. Héraðsbúa Reyðarfjörður: Kaupf. Héraðsbúa Fáskrúðsfjörður: Kaupf. Fáskrúðsfirðinga Höfn: Kaupf. A-Skaftfellinga Kirkjubæjarklaustur: Kaupf. Skaftfellinga Vik i Mýrdal: Kaupf. Skaftfellinga Vestmannaeyjar: Kjarni Hvolsvöllur: Kaupf, Rangæinga Rauðalækur: Kaupf. Rangæinga Hella: Kaupf. Þór Þykkvibær: Versl. Friðriks Friðrikssonar Flúðir: Versl. Grund Selfoss: Kaupf. Árnesinga Hveragerði: Bygg.v.versl. Hveragerðis Njarðvík: Kaupf. Suðurnesja, Samkaup Keflavík: Versl. Stapafell Jóhannes Páll páfi II. sagði á laug- ardag að Jose Napoleon Duarte, forseta E1 Salvador, biði erfitt hlut- verk í tilraunum hans til að koma á friði í landi sínu. Páfi lét þessi orð falla þegar Duarte heimsótti Vatíka- nið á laugardag og átti þar hálfrar klukkustundar langan einkafund meö páfa. Páfi blessar Duarte og eiginkonu hans á laugardag. Simamynd Reuter Eifitt hjá Duarte TEGUND PORTO STIGATEPPI Hentug fyrir stigaganga, skrifstofur, verslanir, forstofur o.fl. Verð á fermetra 890 kr. V/SA H|T|ibyceinií«vö5Sb1 EJ| BYGGINGAVÖRUR Hringbraut 120 - sími 28600, Stórhöfða - sími 671100.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.