Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1987, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1987, Page 11
MÁNUDAGUR 26. OKTÓBER 1987. 11 J3V Kosovo Júgóslavnesk yfirvöld sendu um helginga sveiör óeirðalögreglu til Kosovo-héraös í landinu og er taliö aö meö því viiji þau sýna óeiröa- seggjum úr röðum Albana og Serba þar aö harkalega verði tekiö á öll- um aögerðum. Yfirvöld sendu nær fjögur hundr- uð lögreglumenn til Kosovo af ótta viö aö spenna meðal nær tveggja milijóna Albana og tvö hundruö þúsund Serba þar kynni að leiöa tii alvarlega átaka. Seytfán ára bið Sovéski andófsmaöurinn og gyð- ingurinn Vladimir Slepak kom á sunnudag til Vínarborgar, frá Moskvu, eftir að hafa beöiö í seyij- án ár eftir heimild tO þess að flytj- ast frá Sovétríkjunum. Með Slepak var eiginkona hans, María, en á móti þeim tók sonur þeirra, Alex- ander, sem fluttist til Bandaríkj- anna fyrir tíu árum. Slepak, sem dvaldi fimm ár í út- legð nálægt landamærum Mongól- íu, hyggst setjast að í ísrael. Sprengjuárás var gerö á laugardaginn á skrifstofu bandaríska flugfélagsins Pan Am i Kuwait. Símamynd Reuter Arabar fordæma írani Tóif ráðherrar urðu að sjá á bak ráðuneytum sinum og ráöuneytum var fækkað um helming í Póllandi á laugardaginn þegar þing landsins samþykkti umfangsmestu breytingar á stjóm þess frá því fyrir siðari heimsstyrjöldina. Breytingamar miða einkum að því aö gæða ákveðna þætti efnahagslifs landins nýju lífi og að slaka á miðstjóm. Breytingar þessar era hluti áætlunar um að losa um höft þau sem tahð er aö hafi haldiö efnahagslífi í Póllandi í spennitreyju. Ætlunin er aö ýta undir framtak í landinu, auka áherslu á síálfsstjóm fyrirtækja, frum- kvæði og framleiðni. Breytingarnar, sem eiga einnig að skera skrifræði niður viö trog, era þær umfangsmestu sem orðið hafa í Póllandi frá því kommúnistaflokkur- inn komst þar til vaida. Litiö er á fordæmingu utanríkis- ráðherra ríkja við Persaflóa sem viðvörun til írans um að aðgerðir þess geti leitt til sameiginlegra refs- iaðgerða araba. Eftir langar umræður um helgina um hvemig bregðast skyldi við árás- um írana gáfu utanríkisráðherramir út tilkynningu þar sem sagði að hegðun írana stuðlaði ekki að friði á Persaflóasvæðinu og að litiö væri á árás á eitt ríkjanna sem árás á þau öll. Þaö voru utanríkisráðherrar frá Saudi-Arabíu, Kuwait, Qatar, Bahra- in, Sameinuðu arabísku furstadæm- unum og Oman sem gáfu út þessa sameiginlegu yfirlýsingu. Utanríkisráðherra Kuwait er sagð- ur hafa verið mjög ánægður með árangur fundarins um helgina sem hafi endurspeglað samvinnu araba- ríkjanna. Hann tjáði dagblaði í Kuwait að toppfundur arabaríkja myndi íhuga minnkuð samskipti við Teheran. Útvarpið í Teheran varaði á sunnu- daginn við að árásir gegn Banda- ríkjamönnum, eins og sú sem gerö var gegn bandaríska flugfélaginu Pan Am í Kuwait á laugardaginn, gætu endurtekið jig. Sprengja olli rúðubrotum á skrifstofu flugfélags- ins en engin slys urðu á mönnum. Blöð í Kuwait sökuðu írani og stuðn- ingsmenn þeirra um árásina. 23 létust í fellibyl Að minnsta kosti tuttugu og þrír létu lífiö í feliibyl sem gekk yfir Taiw- an á laugardaginn. Sjö manns er saknað og tveir særðust. Rúmiega áttatíu þúsund íjölskyld- ur voru án rafmagns í Taipei og umhverfi hennar á sunnudaginn þar sem feUibylurinn Lynn hafði rifið niður rafmagnslínur. Samgöngur voru í ólagi og vora hundrað manna strandaglópar í þorpi nokkra. í kjölfar Lynn, sem gekk yfir með hundrað tuttugu og fimm kílómetra hraða á klukku- stund, fylgdu flóö og aurskriður. Níu börn rak á haf út og fundust lík fimm þeirra. Þrettán manns létust í aur- skriðum nálægt Taipei. Ejórir létust er þeir urðu undir fallandi hlutum. Ibúar á Taiwan þurttu margir hverjir að klifra upp á húsþök til þess aö bjarga sér undan flóðunum. Simamynd Reuter Mótmæla herstödvum Þúsundir Spánveija efiidu í gær til mótmæla í fjölmörgum borgum Spánar þar sem þess var krafist að herstöðvar Bandaríkjamanna í landinu yrðu lagðar niöur og að Spánn gengi úr Atlantshafsbanda- laginu. Að sögn lögreglu tóku um tuttugu þúsund manns þátt í mótmælunum í Madrid, höfuðborg landsins, þeirra á meðal stjómmálamenn af vinstri vængnum og leiðtogar verkalýðsfélaga, auk þess að Juan Barranco borgarstjóri var við- staddur fund í miðborg Madrid. Um tíu þúsund manns tóku þátt í mótmælunum í Barcelona og mótmælendur skiptu einnig þús- undum í Vaiencia. Mótmæla notkun höfmnga Líbýumenn gagnrýndu á laugar- dag Bandaríkjamenn harðlega fyrir að hafa sent höfhmga til að hjálpa viö vemdun skipa á Persa- flóa. Sökuðu þeir sfiórnvöld í Washington um illa meðferö á dýr- unum þar sem þau hlytu að láta lifiö viö þessi störf sín. Varnarmálaráðuneytí Banda- ríkjanna skýrði frá því á föstudag að fimm sérþjálfaöir höfrungar sendir til Persaflóa til þess aö gæta þess að froskraenn gætu ekki ráðist á bandarísk herskip á fióanum. Þá hafa höfrungar þessir einn- ig veriö þjálfaöir til þess að finna tundurdufl. Þetta er í fyrsta sinn síöan í Víetnamstríðinu sem bandariski herinn beitir fyrir sig höfrungum í heraaðarskyni. Fellaéörðum - Breiðholti III. U.U ® Fellagörðum - Breiðholti III (í Dansskóla Heiðars) Almenn námskeið Karon skólinn kennir ykkur: • rétta líkamsstöðu • rétt göngulag • fallegan fótaburð Karon skólinn leiðbeinir ykkur um: • andlits- og handsnyrtingu • hárgreiðslu • fataval • mataræði • hina ýmsu borðsiði og alla almenna fram- komu o.fl. Módelnámskeið Karon skólinn kennir ykkur: • rétta líkamsstöðu • rétt göngulag • fallegan fótaburð • sviðsframkomu Öll kennsla í höndum færustu sér fræðinga. Allir tímar óþvingaðir og frjálslegir. Ekkert kynslóðabil fyrirfinnst í Karon skólanum. INNRITUN OG UPPLÝSINGAR I SÍMA 38126 - KL. 15-19

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.