Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1987, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1987, Side 22
34 MÁNUDAGUR 26. OKTÓBER 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 i>v ■ Húsgögn Hörpudiskssófasett til sölu, allt nýupp- tekið. Uppl. í síma 53936 e. kl. 17. Notaó Happy sófasett til sölu á mjög lágu verði. Uppl. í síma 46607 e.kl. 18. Sófasett, sem nýtt, til sölu. Uppl. í síma 43512. ■ Bólstrun Bólstrun. Klæðum og gerum við bólstr- uð húsgögn, fagmenn vinna verkið. Dux húsgögn, Dugguvogi 2, sími 34190. Leifur, s. 77899. Gunnar, s. 651308. Klæðningar og viðgerðir á gömlum og nýlegum húsgögnum, minniháttar verk afgr. samdægurs, föst tilboð ef óskað er. Uppl. og pantanir í s. 681460. Bólstrun Hauks, Háaleitisbr. 47. CV'Wf Hljóðeinangrandi loftplötur til límingar í loft. ÍSLEMZKA VERZLUNARFELAGIÐ HF UMBOÐS- & HEILDVERZLUN Bíldshöfða 16, sími 687550. Innihurðir Verð frá kr. 10.099,- PARKET Ljóst og dökkt eikarparket. Góð vara. Verð frá kr. 1.485,- m2 PANILL Furu- og grenipanill, ofnþurrkaður og fullpússaður. Verð frá kr. 690,- m2 LOFTBITAR Falskir loftbitar, 8, 11 og 12 cm. Verð frá kr. 420,- Im. HÚSTRÉ ÁRMÚLA 38, sími 681818. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn, úrval áklæða og leðurs. Látið fagmenn vinna verkið. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. M Tölvur Commodore PC 20 til sölu, m/20 mb disk og Taxan skjá, Epson prentara (FX-105) m/br. valsi og gæðaletri. Mjög góð vinnuforrit fylgja með. Tæk- in eru næstum ónotuð. S. 54674 e.kl. 19. Ný einvala tölva, IBM PS/2 system 30, með 2 diskettudrifum, 14" litaskjá og stoðforritum, einng Quitwriter 5201. Hafið samband við DV í síma 27022. H-5904. 10 mán. gömul IBM tölva, 256 k, til sölu með 2 drifum og skjá, ýmis forrit geta fylgt. Uppl. í síma 42808 eftir kl. 18. Apple II E, 128 k til sölu, skermur, diskadrif, mús, músaprógramm, Apple Works og kennsluforrit fylgir, lítið notuð. Uppl. í síma 96-41470. Canon PC-vél með 20 MB hörðum diski og prentari til sölu. Á sama stað er til sölu SilverReed ritvél. Uppl. í síma 92-16163. Commodore 64 tölva ásamt segul- bandi, 14" litskjá, 2 stýripinnum, 100 leikjum, blöðum og bæklingum, selst saman eða sitt í hverju lagi. S. 95-1481. IBM XT samhæfa til sölu með Hercules skjá og ATI skjákorti, tveim diskdrif- um og 20 M byte hörðum disk o.fl. Uppl. í síma 75653 eftir kl. 17. Commodore 64 k + kassettutæki, stýripinni og 180 leikir til sölu. Hafið samband við Kolbein í síma 688671. Commodore 64, diskettustöð, kass- ettutæki og mikið af leikjum til sölu. Uppl. í síma 75719 eftir kl. 17. Island PC til sölu. Hefur 640 kb minni, 2 360 kb drif og 30 MB harðan disk. Uppl. í síma 41539 e. kl. 19. Nýlegur Epson prentari FX 800 (betri gerðin) til sölu, verð ca 26 þús. stgr. Uppl. í síma 686511 á daginn. Gunnar. Amstrad CPC 464 til sölu ásamt forrit- um. Uppl. í síma 39376 e.kl. 16. Macintosh 512 til sölu, rúml. eins árs, gott verð. Uppl. í síma 44558 e. kl 19. Viktor tölva VPC-II30 óskast með prent- ara. Uppl. í síma 44870 eftir kl. 18. M Sjónvörp_______________________ Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum, einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuð litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar- in, seljast með ábyrgð, gott verð, góð tæki. Verslunin Góðkaup, Hverfis- götu 72, símar 21215 og 21216. Vegna mikillar eftirspurnar vantar lit- sjónvörp og videotæki í umboðssölu. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50c (gegnt Tónabíói), sími 31290. Ársgamalt Tec litsjónvarp, 22", til sölu, verð kr. 20 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 652048. M Ljósmyndun Gullið tækifæri. Til sölu Minolta 9000 ásamt þrem linsum, flassi og control gripi- Fyrsta flokks búnaður. Selst ódýrt allur pakkinn en einnig kemur til greina að selja linsurnar sér. Uppl. í síma 30405 eftir kl. 19. Olympus OM 707 til sölu, ný, selst ódýrt. Uppl. í síma 39376 e.kl. 16. ■ Dýráhald Sá sem tekur að sér hirðingu í 40 hesta húsi þennan vetur (frá 20/12 '87-10/6 ’88), gefið einu sinni á dag, getur feng- ið pláss fyrir 2 til 4 hesta í sama húsi. Tilboð sendist DV fyrir 29. okt. nk., merkt „Hirðing". 4ra mánaða hvolpur, skosk-íslenskur, fæst gefins. Uppl. í síma 40417 eftir kl. 19. I óskilum er jarpur 4ra vetra foli, er á Selfossi. Uppl. gefur Steingrímur Viktorsson í símum 99-1809 og 99-2509. Óska eftir að kaupa eða leigja fjögurra til sex hesta hús í Víðidal eða Faxa- bóli. Uppl. í síma 21152 e.kl. 19. Fallegur 7 vikna hvolpur fæst gefins. Uppl. í sfma 77044. ■ Hjól Hænco auglýsir: Hjálmar, silkilamb- húshettur, móðuvari, leðurfatnaður, leðurskór, regngallar, Metzeler hjól- barðar o.m.fl. Hænco, Suðurgötu 3a, símar 12052 og 25604. Vélhjólamenn-ijórhljólamenn allar stillingar og viðgerðir á öllum hjólum. Topptæki, vanir menn. Kerti, olíur og fl. Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, sími 681135. Yamaha XV 920 V2 Virago til sölu. Sem nýtt, ekið aðeins 3600 mílur. Stórkost- leg hippagræja. Skipti hugsanleg á ódýrari bíl, allt kemur til greina. Uppl. í síma 76802 seinni partinn. Fjórhjólaunnendur, ath. Kawasaki KSF 250 '87 til sölu, lítið ekið, gott hjól, verð 140 þús. Uppl. í síma 31705 eftir kl. 19. Fjórhjól, Kawasaki 110, til sölu, árg. '87, 9 mán. gamalt. Uppl. í síma 93-71336. Honda Forman fjórhjól til sölu, 350 cc, '87, lítið notað, vel með farið. Uppl. í síma 31642 eftir kl. 16. Honda XL 500 '81 til sölu, þarfnast smálagfæringa. Uppl. í síma 99-8168. ■ Vagnar Hjólhýsi með nýju fortjaldi til sölu, úti- salerni o.fl., einnig Combi Camp tjaldvagn. Uppl. í símum 50250 og 50985 e.kl. 18. ■ Til bygginga Stillasatimbur til sölu, l!ó"x4", ca 400 m, 1x5", ca 300 m, 1x6", ca 300 m, 40 m2 af hellum, 40x40, 2 kúptir þak- gluggar og fólksbílakerra, 1,05x2,50, selst ódýrt. Uppl. í s. 21808. Milliveggjaplötur. Úr rauðamöl, sterkar og ódýrar. Heimsending innifalin. Vinnuh., Litla-Hrauni, sími 99-3104 Vinnuskúr. Óskum eftir vinnuskúr með töflu og hita. Uppl. í síma 77430 og 985-21148 og 985-21147. M Byssur____________________ Skotveiðifélag Reykjavikur og nágrenn- is, Skemmuvegi 14. Miðvikudagur 28. nóv. kl. 20.30. Nýliðakvöld. Rjúpur. Nokkrir eldri félagar flytja stuttar tölur, sýna kort, myndir og svara fyr- irspurnum. Ath. Fundi með fulltrúum þingflokka frestað fram yfir áramót. Fræðslunefnd. DAN ARMS haglaskot. - 42,5 gr (1 'A oz) koparh. högl, kr. 930,- 36 gr (1 '/< oz) kr. 578,- SKEET kr. 420,- Verð miðað við 25 skota pakka. GERIÐ VERÐSAMANBURÐ. Veiðihúsið, Nóatúni 17, Rvk, s. 84085. Einstakt tækifæri. Höfum fengið til sölu síðustu eintök bókarinnar „Byssur og skotfimi" eftir Egil Stardal, eina bókin á íslensku um skotvopn og skotveið- ar, sendum í póstkröfu. Veiðihúsið, Nótatúni 17, sími 84085. Sako 22-250. Til sölu nýr Sako riffill ásamt kíkisfestingum, hleðslutækjum og byssutösku, sanngjamt verð. Uppl. í síma 46607 e.kl. 18. BAIKAL haglabyssur. Einhleypur og tvíhleypur nýkomnar á frábæru verði, takmarkað magn. Veiðihúsið Nóatúni 17, sími 84085. Remington haglabyssa til sölu, fimm skota, hálfsjálfvirk, afar lítið notuð. Uppl. í síma 32626 e.kl. 19. M Flug____________________ Óska eftir hlut I 2ja sæta vél. Uppl. í síma 40444 eftir k. 16. ■ Veröbréf Óska eftir skuldabréfum og vöruvíxl- um. Uppl. leggist inn á DV, merkt „A.26“. ■ Fasteignir 2ja herb. íbúð til sölu á mjög góðum stað. Uppl. í síma 12006. ■ Fyrirtæki Hjá Vörslu hf. er til sölu • Sölutumar í Reykjavík. • Húsgagna- og blómav. Eigin innfl. • Bílasala í fullum rekstri, góð kjör. • Snyrtivverslun í verslunarmiðstöð. • Hárgreiðslust. v. Laugaveg. • Hárgreiðslustofa í Hafnarfirði. • Bama- og kvenfatav. í Breiðholti. • Blómaverslun í Garðabæ. •Sérverslun m. innflutning. • Matsölust., þekkt og gróið fyrirt. • Veislueldhús í fullum rekstri. • Glæsileg matvöruv. í eigin húsnæði. • Sérhæft framlfyrirt., í pappírsiðn. •Sælgætisframl., umboðsmkerfi um land allt. • Verktakafyrirtæki í byggingariðn, auk fjölda annarra fyrirtækja. Varsla hf., fyrirtækjasala, bókhalds- og ráðgjafarþjónusta, Skipholti 5, sími 622212. Sýnishorn af söluskrá: • Bóka- og ritfangaverslun, stórkost- legt tækifæri. • Snyrtivöruverslun, góð greiðslukjör. • Topp söluturn, góð velta, góð greiðslukjör. • Heild- verslun, ýmsir vöruflokkar, góð greiðslukjör. • Heildverslun með sælgæti. • Verslun með kven- og barnafatnað, góð greiðslukjör. • Matvöruverslun með söluturni, mikil velta. • Söluturn í vesturbæ. • Jeppapartasala, góð greiðslukjör. • Veitingastaðir með vínveitingaleyfi. Seljendur fyrirtækja, hafið samband við okkur, höfum fjölda kaupenda á skrá. Firmasalan, Hamraborg 12, sími 42323. Sérverslun með vefnaðarvöru og fatn- að í verslunarkjama á Stór-Reykja- víkursvæðinu til sölu, ýmsir greiðslu- möguleikar og/eða skipti. Uppl. í síma 41383 og 985-20003. Lærið inn- og útflutning hjá heimsþekktri stofnun. Uppl.: Ergasía, box 1699,121 Rvk, s. 621073. Umboðs- menn: Wide World Trade, LTD. ■ Bátar Útgerðarmenn - skipstjórar. Eingirnis- ýsunet, eingirnisþorskanet, kristal- þorskanet, uppsett net með flotteini, uppsett net án flotteins, flotteinar - blýteinar, góð síldarnót, vinnuvettl- ingar fyrir sjómenn, fiskverkunarfólk og frystitogara. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, s. 98-1511, h. 98-1750 og 98-1700. Tveir vanir menn óska eftir að taka á leigu KLSO lesta bát, tilbúinn á línu- veiðar. Örugg trygging fyrir greiðslum og góðri meðferð lofað. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5912. Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt, einangraðir. Margar gerðir, gott verð. Startarar f. Lister, Scania, Cat, GM o.fl. Bílaraf hf., Borgart. 19, s. 24700. Óska eftir að kaupa 2ja-3ja tonna plastbát í góðu lagi, helst Skel eða færeying. Staðgreiðsla fyrir góðan bát. Uppl. í síma 93-11972. 30 tonna skipstjórnarnámskeið hefst 3. nóvember, innritun stendur yfir. Sigl- ingaskólinn, sími 31092. Óska eftir að kaupa góða 6 mm línu. | Uppl. í síma 92-11038 eftir kl. 19. ■ Vídeó Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS. Leigjum einnig út videovélar, moni- tora og myndvarpa. JB-Mynd, Skip- holti 7, sími 622426. VHS atvinnumyndbandstæki. Til sölu BR 8600 VHS klippisett með tölvu og tveimur mónitorum. Möguleiki að ganga inn í hagstæðan kaupleigu- samning og ábyrgð frá JVC. Kjörið tækifæri fyrir þá sem vilja vinna sjálf- stætt við klippingar. Uppl. í síma 94-3223 eða 91-27840. Ókeypis - ókeypis - ókeypis! Þú borgar ekkert fyrir videotækin hjá okkur. Sértilboð mánudaga, þriðjudaga, mið- vikudaga, 2 spólur og tæki kr. 400. Við erum alltaf í fararbroddi með nýj- asta og besta myndefnið. Austur- bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515. Ekkert venjuleg videoleiga. Betamovie BMC 100 P, videoupptöku- vél, með rakakápu og tösku, rafhlöð- um, tólf volta bíl tengingu, 220 volta möguleikum, sem ný, til sölu. Uppl. í síma 651771. Videoupptökuvél til sölu. Sony CCD8 videoupptökuvél með harðri tösku til sölu, lágt verð gegn staðgreiðslu. Hringið í síma 24852. Videoleigur. Höfum viðgerða- og vara- hlutaþjónustu fyrir Esselte videotæki. Hljóðvirkinn, Höfðatúni 2, sími 13003. ■ Varahlutir Bílapartar, Smiðjuvegi 12, simi 78540 og 78640. Eigum fyrirl. varahluti í: Wagoneer '76, Range Rover '72, Dai- hatsu Charade '80, Subaru Justy 10 '85, Benz 608 '75, Chev. Cit- ation '80, Aspen '77, Fairmont '78, Fiat 127 '85, Saab 96/99, Volvo 144/244, Audi 80 '77, BMW 316 '80, Opel Kad- ett '85, Cortina '77, Mazda 626 '80, Nissan Cherry ’81/’83, Honda Accord ’78, AMC Concord ’79 o.m.fl. Kaupum nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð. Sendum um land allt. Bilameistarinn, Skemmuv. M 40, neðri hæð, sími 78225. Varahl. í Alfa Romeo '80, Audi 80-100 ’77-’79, Citroen GSA ’83, Colt ’80, Datsun Bluebird ’81, Datsun 220 ’76, Fiat Ritmo ’82, Lada, Lancer ’80, Mazda 323 ’77-’80, Peugeot 504, Saab 99 ’73-’80, Skoda ’78-’84, Rapid ’83, Subaru ’78-’82, Toyota Car- ina ’80. Opið 9-20, 10-16 laugardaga. Mikið úrval af notuðum varahlutum í Range Rover, Land Rover, Bronco, Scout, Wagoneer, Lada Sport, Subaru ’83, Lancer ’80-’82, Colt ’80-’83, Gal- ant ’81—’82, Daihatsu ’79-’83, Toyota Corolla ’82, Toyota Cressida ’78, Fiat Uno ’84, Fiat Regata ’85, Audi 100 ’77 og Honda Accord ’78. Sími 96-26512 og 96-23141. Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir: M. Cordia ’84, C. Malibu ’79, Saab 99 ’81, Volvo 244 ’80, Subaru ’83, Maz- da 929 og 626 ’81, Lada ’86, Cherry ’85, Charade ’81, Bronco ’74, Mazda 323 ’83, Galant ’80 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. S. 77551 og 78030. ÁBYRGÐ. Bílvirkinn, sími 72060. Erum að rífa Citroen GSA ’83, Daihatsu Charade ’80, Toyota Cressida ’80, Mazda 323 SP ’80, Toyota Starlet ’79, Subaru ’79 o.fl. Tökum að okkur ryðbætingar og alm. bílaviðgerðir. Kaupum nýlega tjónbíla. Staðgreiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, Kóp., sími 72060. Smáaugiýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Varahlutir i Toyota Corolla '86 til sölu. Uppl. í síma 41037 e.kl. 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.