Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1987, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1987, Side 30
42 MÁNUDAGUR 26. OKTÓBER 1987. Jardaifarir Jón Helgason er látinn. Hann var fæddur aö Skógtjörn á Álftanesi 30. mars 1928. Foreldrar hans voru Helgi Guðmundsson og kona hans. Pálína Pálsdóttir. Jón vann lengst af í vél- smiðium. Eftirlifandi eiginkona hans er Gyða Jóhannsdóttir. Útför Jóns verður gerð frá Fossvogskirkju í dag kl. 15. Rebekka Guömundsdóttir, Eskiholti 21, Garðabæ, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 27. okt- óber kl. 13.30. Lilja Ingveldur Guðmundsdóttir, Vegamótum 2. Seltjarnarnesi, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju í dag, 26. október, kl. 13.30. Guðlaug Sigurðardóttir frá Pálsbæ. Seltiarnarnesi, verður jarðsungin frá Dómkirkiunni í Reykjavík þriðju- daginn 27. þ.m. kl. 15. Þórður Helgason frá Þursstöðum, sem andaðist í Landspítalanum 18. október, verður jarðsunginn frá Borgarneskirkju þriðjudaginn 27. október. Jarðsett verður á Borg á Mýrum. Árni Guðmundsson frá Kambi í Holt- um verður jarðsunginn frá Fríkirkj- unni í Reykjavík þann 27. október kl. 13.30. Emil A. Sigurjónsson málarameist- ari, Lokastíg 5, verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju miðvikudaginn 28. október kl. 13.30. Fundir ITC-deildin Kvistur heldur fund að Brautarholti 30 í kvöld. mánudag 26. október kl. 20.30. Allir vel- komnir. Námskeið Sjálfsþekking/Lífeöli - Gestalt Xámskeið fyrir fólk sem vill kynnast sjálfu sér betur. Xámskeiðið hefur að markmiði að auka næmi á eigin tilfinn- ingar (lífefling) og kanna leiðir til útrásar og úrvinnslu tilfinningalegra hnúta. Með líkamsæfíngum ..réttri” öndun og útrás gefst einstaklingum aukið þor til að horf- ast í augu við og taka ábyrgð á tilfinn- ingalegu, ástandi sínu. Xámskeiðið fer fram á miðvikudagskvöldum kl. 20-23 að Laugavegi 43. frá 27. október til 8. des- ember. Leiðbeinandi Gunnar Gunnars- son. Upplýsingar og skráning í síma 21984 og 12077. Starfsfræðslunámskeið fyrir verkstjóra í fiskvinnslustöðv- um Þann 28. október nk. hefjast í Hótel Borg- arnesi sérstök starfsfræðslunámskeið fyrir verkstjóra í fiskvinnslustöðvum landsins. Þessi námskeið koma í kjölfar starfsfræðslunámskeiða fvrir fastráðið DAGHEIMILIÐ VALHÖLL, SUÐURGÖTU 39 Tvær fóstrur eða fólk með annars konar uppeldis- fræðimenntun óskast til starfa strax. Önnur staðan er á eins til 2ja ára deild en hin á 3ja til 4ra ára deild. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 19619. Um helgina x> v Gísli Gunnarsson háskólakennari: Saknaði Bíldudalsmálsins Ég reyni yflrleitt að horfa á báða fréttatíma sjónvarpsins en vegna tímaskorts á fóstudaginn varð fréttaþáttur stöðvar eitt ofan á. Ekki vegna þess að hann sé endi- lega betri heldur vel ég hann af gömlum vana. Þingsjá flallaði að þessu sinni um störf og virðingu Alþingis en mér hefði fundist eðlilegra að viðfangs- efni þáttarins væri Bíldudalsmálið sem er mest í sviðsljósinu núna. Annars vakti athygli mína úr þætt- inum hve Ólafur Einarsson, formaður þingflokks sjálfstæðis- manna, hafði nafna sinn Ólaf Ragnar Grímsson á heilanum. Þingsjáin er yfirleitt ágætis þáttur. Næst var Derrick á dagskrá og horfði ég á hann. Síðan nennti ég ekki að horfa á bíómyndina og lét þetta nægja á fóstudaginn. Eftir fasta liði á laugardaginn var Fyrirmyndarfaðir næstur. Heldur Gisli Gunnarsson. finnst mér sá þáttur vera orðinn útþynntur. Ég horfði aðeins með öðru auganu á fyrri bíómynd kvöldsins en sú siðari, Hundalíf, var það besta sem helgin bauð upp á í sjónvarpsdagskránni. Sunnudagurinn fór að mestu leyti fyrir ofan garð og neðan hjá mér. Ég náði báðum fréttum sjón- varpsstöðvanna en missti svo af öllu efni fram að þættinum Hvala- stríðið. Sá þáttur fannst mér lítið merkilegur. Myndaflokkinn Meist- araverk hef ég lítið sett mig inn í og slökkti því á sjónvarpinu þegar sá þáttur hófst. Ég varð síðan hálfs- vekktur er ég komst að því að viðtalsþáttur við Kurt Vonnegut var á eftir því ég hélt að Meistara- verk væri síðasti dagskrárliður. Ég er almennt ekki mikill sjón- varpsmaður, en fréttunum reyni ég yfirleitt að ná. Síðan horfi ég yfirleitt á góða fræðsluþætti og ein- staka framhaldsþætti eins og Derrick. Einnig sigta ég út einstaka bíómyndir. fiskvinnslufólk sem starfsfræðslunefnd fiskvinnslunnar undirbjó og skipulagði og hófust sl. haust. Þessi námskeið. bæði fyrir fastráðið fiskvinnslufólk og fisk- vinnsluverkstjó^a. eru hluti af átaki í starfsfræðslumálum í fiskvinnslunni sem starfsfræðslunefndin var skipuð til að stjórnarÁtaksverkefnið er unnið í sam- vinnu verkalýðshreyfingar, samtök vinnuveitenda og sjávarútvegsins. Ti3kyimingar Klúbburinn Stund er með opið hús mánudaga og þriðjudaga frá kl. 17 23 í Hisinu. Hverfisgötu 105. Félagsvist verður spiluð á þriðjudags- kvöldið. Opnunartími Stjórnarráðsins Starfsdagur í Stjórnarráðinu færist aftur í fyrra horf yfir vetrarmánuðina. Verða því skrifstofur Stjórnarráðs íslands opnar kl. 9-17 mánudaga til föstudaga frá og með 1. október nk. Listafólkfrá Hvítarússlandi á Sovéskum dögum í MÍR Félagið MÍR. menningartengsl íslands og Ráðstjórnaríkjanna, gengst fyrir árlegum Sovéskum dögum í lok þessa mánaðar og byrjun þess næsta. Kynnt verður sérstak- lega þjóðlíf og menning í Sovétlýðveldinu Hvítarússlandi og kemur hópur hvítrúss- nesks listafólks af því tilefni til íslands og tekur þátt í dagskráratriðum daganna. Sovéskir dagar MÍR verða formlega settir miðvikudagskvöldið 28. okt kl. 20.30 í Hótel Selfossi. Listamennirnir halda síð- an tónleika næstu daga á nokkrum stöðum: Heimalandi í Vestur-Eyjafjalla- hreppi föstudaginn 30. okt kl. 21, Hlégarði í Mosfellsbæ laugardaginn 31. okt. kl. 16 og Þjóðleikhúsinu mánudagskvöldið 2. nóv. kl. 20. í húsakynnum MIR, Vatnsstíg 10, verður sett upp í tilefni Sovésku dag- anna sýning á svartlistarmyndum, list- munum, barnateikningum, bókum og ljósmyndum frá Hvítarússlandi. Sú sýn- ing verður opnuð laugardaginn 31. október kl. 13.30 ög verður opin fram yfir miðjan nóvembermánuð. Leiðrétting vegna mistaka við birtingu í laugardagsblaði 24. okt. 1987. Prentsmiöja dv. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Ásgarður 20, hluti. þingl. eig. Aðal- braut hf.. miðvikud. 28. október ’87 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Jón In- gólfsson hdl. Blöndubakki 16,3,t.v„ talinn eig. Guð- mundur M. Bjömsson, þriðjud. 27. október ’87 kl. 11.15. Uppboðsbeiðend- ur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Baldvin Jónsson hrl. Dvergabakki 16. l.t.h., þingl. eig. Þor- steinn V. Sigurðsson o.íl., þriðjud. 27. október ’87 kl. 11.15. Uppboðsbeiðend- ur era Gjaldheimtan í Reykjavík og Veódeild Landsbanka íslands. Flyðrugrandi 16, íb. B4, þingl. eig. Ásmundur Öm Guðjónsson, mið- vikud. 28. október ’87 kl. 1445. Uppboðsbeiðendur eru Guðjón Ár- mann Jónssón hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Grjótasel 1, þingl. eig. Öm Jónsson, miðvikud. 28. október ’87 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Einar Ingólfs- son hdl., Iðnlánasjóður, Landsbanki íslands, Tollstjórinn í Reykjavík, Jó- hann Þórðarson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Gyðufell 16, 4.t.h., þingl. eig. Axel Magnússon, miðvikud. 28. október ’87 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur era Jón Finnsson hrl., Þorvaldur Lúðvíksson hrl., Ólafúr TTioroddsen hdl., Gjald- heimtan i Reykjavík, Sigurmar Albertsson hrl., Lúðvík Kaaber hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Hjallavegur 33, kjallari, talinn eig. Guðjón Sivertsen, þriðjud. 27. október ’87 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hjaltabakki 16, 2.t.v„ þingl. eig. Þor- bjöm Jónsson, þriðjud. 27. október ’87 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Landsbanki íslands,_Ámi Guðjónsson hrl., Búnaðarbanki íslands, Bjöm Ól- afúr Hallgrímsson hdl., Jón Magnús- son hdl„ Gjaldheimtan í Reykjavík, Útvegsbanki Islands, Ámi Einarsson hdl., Jþn Finnsson hrl., Jón Ingólfsson hdl, Ólaíúr Axelsson hrl. og Baldur Guðlaugsson hrl. Hólaberg 20, þingl. eig. Rafii Eyfells Gestsson, þriðjud. 27. október ’87 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Lands- banki Islands og Veðdeild Lands- banka íslands. Hraunbær 45, íbúð merkt 01-01, þingl. eig. Anna María Samúelsdóttir, þriðjud. 27. október ’87 kl. 15.00. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hraunbær 65, hluti, þingl. eig. Harald- ur Eggei-tsson, miðvikud. 28. október ’87 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hrísateigur 45, 2. hæð og ris, þingl. eig. Ketill Tryggvason, miðvikud. 28. október ’87 kl. 14.00. Uppboðsbeiðend- ur em Búnaðarbanki Islands, Gjald- heimtan í Reykjavík og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Hverfisgata 58, 1. hæð, þingl. eig. Guðrún S. Svavarsdóttir, miðvikud. 28. október ’87 kl. 14.00. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hverfisgata 83, hluti, þingl. eig. Dög- un sf., miðvikud. 28. október ’87 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Kleppsvegur 40, 4. hæð f.m., þingl. eig. Lyndis G. Hatlemark, þriðjud. 27. október ’87 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Kvistaland 23, þingl. eig. Guðmundur Ingimundarson, þriðjud. 27. október ’87 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Lands- banki íslands. Langholtsvegur 63, neðri hæð, þingl. eig. Pétur Þorgrímsson, Hlaðbæ 1, þriðjud. 27. október ’87 kl. 11.30. Lang- holtsvegur 63, neðri hæð, talinn eig. Ásdís Tryggvadóttir, þriðjud. 27. okt- óber ’87 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka Islands, Ólaíúr Gústafsson hrl. og Gjaldheimt- an í Reykjavík. Laufásvegur 8, kjallari, talinn eig. Dóra Diego, þriðjud. 27. október ’87 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Ari ís- berg hdl. Leirubakki 16, 2.t.v., þingl. eig. Ágúst Ágústsson, þriðjud. 27. október ’87 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur era Gísli Baldur Garðarsson hrl., Landsbanki íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Baldur Guðlaugsson hrl., Guðjón Ár- mann Jónsson hdl., Veðdeild Lands- banka íslands, Steingrímur Eiríksson hdl., Andri Amason hdl., Sigríður Thorlacius hdl., Vilhjálmur H. Vil- hjábnsson hdl., Skúli J. Pálmason hrl., Ólafúr Gústafsson hrl. og Jón Magnússon hdl. Lemibakki 24,2.t.v., þingl. eig. Vigíús Gíslason og Lydia Pábnarsdóttir, mið- vikud. 28. október ’87 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Magnús Norðdahl hdl. Maríubakki 2,3.t.v., þingl. eig. Gunn- fríður Sigurðardóttir, þriðjud. 27. október ’87 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofiiun ríkisins. Rjúpufell 23, hluti, þingl. eig. Ema Guðmundsdóttir, miðvikud. 28. októb- er ’87 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Smyrilshólar 4, 2. hæð B, þingl. eig. Sæmundur Eiðsson, þriðjud. 27. okt- óber ’87 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veð- deild Landsbanka íslands. Torfufell 23, 4.t.h„ þingl. eig. Margrét Guðmundsdóttir, miðvikud. 28. októb- er ’87 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Skúli J. Pálmason hrl., Landsbanki íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Gísli Kjartansson hdl., Othar Öm Petersen hrl. og Tryggingastoínun ríkisins. Völvufell 46, íbúð merkt 03-01, þingl. eig. Bjöm Sævar Baldursson, þriðjud. 27. október ’87 kl. 10.15. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Ystasel 28, þingl. eig. Jósteinn Kristj- ánsson, þriðjud. 27. október ’87 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík, Búnaðarbanki íslands, Veðdeild Landsbanka jslands, Jón Magnússon hdl., Jón Ólafsson hrl., Tryggingastoínun ríkisins og Þorsteinn Eggertsson hdl. Þingás 3, þingl. eig. Sigríður Ás- mundsdóttir, miðvikud. 28. október ’87 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Ólaf- ur Gústafsson hrl, Gjaldheimtan í Reykjavík, Sigurður G. Guðjónsson hdl. og Reynir Karlsson hdl. Þingholtsstræti 27, 2. hæð, þingl. eig. Skarð hf., þriðjud. 27. október ’87 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Þórufell 10, 4. hæð t.v. merkt 4-1, þingl. eig. Guðrún Bjamadóttir, þriðjud. 27. október ’87 kl. 11.00. Upp- boðsbeiðendur em Landsbanki Is- lands og Veðdeild Landsbanka íslands. Þrastarhólar 8, 2.t.h., þingl. eig. Þor- lákur Jóhannsson, miðvikud. 28. október ’87 kl. 11.15._Uppboðsbeiðend- ur em Landsbanki íslands, Eggert B. Ólafsson hdl., Skúli J. Pálmason hrl., Baldur Guðlaugsson hrl., Sigurður G. Guðjónsson hdl., Búnaðarbanki íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Ásgeir Thoroddsen hdl., Iðnaðarbanki íslands hf., Lögmenn, Reykjavíkur- vegi 72, Ándri Ámason hdl., Páll Amór Pálsson, Ævar Guðmundsson hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Þúfusel 1, þingl. eig. Guðjón Þorkels- son, þriðjud. 27. október ’87 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTE) í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum Bauganes 44, efri hæð, þingi. eig. Helgi Jónsson o.íl., fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 27. október ’87 kl. 17.45. Úppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Klemens Eggertsson hdl., Valgeir Pálsson hdl. og Gjaldskil sf. Hringbraut 119,0105, þingl. eig. Stein- tak hf., fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 27. október ’87 kl. 17.00. Upp- boðsbeiðendur eru Sigurður H. Guðjónsson hdl. og Reynir Karlsson hdl. Langholtsvegur 176, hl. 1. hæð, þingl. eig. Ásgerður Garðarsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 27. október ’87 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Hákon H. Kristjónsson hdl. Melgerði 11, þingl. eig. Ámi B. Sig- urðsson, fer ffarn á eigninni sjálfri miðvikud. 28. október ’87 kl. 16.30. Uppboðsbeiðendur em Vilhjáknur H. Vilhjálmsson hdl., Bjami Ásgeirsson hdl. og Veðdeild Landsbanka Islands. Skeifan 8, hluti, þingl. eig. Jón Sig- urðsson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 28. október ’87 kl. 17.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Vilhjálmur H. Vilhjálms- son hdl. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.