Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1987, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1987, Blaðsíða 34
46 MÁNUDAGUR 26. OKTÓBER 1987. Leikhús 7 Þjóðleikhúsið Brúðarmyndin eftir Guðmund Steinsson Miðvikudag kl. 20.00, 3. sýning. Föstudag kl. 20.00, 4. sýning. Sunnudag kl. 20.00, 5. sýning. Föstudag 6. nóv. kl. 20.00, 6. sýning. Yerma eftir Federico Garcia Lorca. Laugardag kl. 20.00. Fimmtudag 5. nóv. kl. 20,00. Litla sviðið, Lindargötu 7: Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Símonarson Miðvikudag kl. 20.30, uppselt. Föstudag 30. okt. kl. 20.30, uppselt. Sunnnudag 1. nóv. kl. 20.30, uppselt. Miðvikudag 4. nóv. kl. 20.30, uppselt. Föstudag 6. nóv. kl. 20.30, uppselt. Laugardag 7. nóv. kl. 20.30, uppselt. Sunnudag 8. nóv. kl. 20.30, uppselt. Fimmtudag 12. nóv. kl. 20.00. Ath. Miðasala er hafin á allarsýningar á Brúðarmyndinni, Bílaverkstæði Badda og Yermu til mánaðamóta nóv.-des. Miðasala opin i Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga kl. 13.1S-20.00. Simi 11200. Miðapantanir einnig í síma 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00-12.00 og 13.00-17.00. V Fimmtudag 29. okt. kl. 20. Laugardag 31. okt. kl. 20. Faðirinn eftir August Strindberg. Miðvikudag 28. okt. kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Forsala Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti pöntunum á allar sýningar til 30. nóv. í síma 1-66-20 á virkum dögum frá kl. 10 og frá kl. 14 um helgar. Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar sýningar félagsins daglega i miðasölunni i Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem ieikið er. Sími 1-66-20. ÞAK SF.M RIS Sýningar I Leikskemmu LR við Meist- aravelli. Miðvikudag 28. okt. kl. 20. Föstudag 30. okt. kl. 20. Laugardag 31. okt. kl. 20. Miðasala i Leikskemmu sýningardaga kl. 16-20. Sími 1-56-10. ATH! Veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18 sýningardaga. * LEIKFÉLAG AKVREYRAR Lokaæfing Höfundur: Svava Jakobsdóttir. Leikstjóri: Pétur Einarsson. Hönnuður: Gylfi Glslason. Lýsing: Ingvar Björnsson. 3. sýn. föstudag 30. okt. kl. 20.30. 4. sýn. laugardag 31. okt. kl. 20.30. Enn er hægt að kaupa aðgangskort á 2. til 5. sýningu, kr. 3.000. Miðasalan er opin frá kl. 14-18, slmi 96-24073, og slmsvari allan sólarhringinn. KR[ QITKQP * EUBOCAPO j Kvikmyndahús Bíóborgin Nornirnar frá Eastwick Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10. Tin Men Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10. Svarta ekkjan ' Sýnd kl. 7.05 og 9.05. Tveir á toppnum Sýnd kl. 5 og 11.10. Bíóhöllin Rándýrið Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hefnd busanna II, Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. Hver er stúlkan? Sýnd kl. 5, 7, 9 og-11.10. Logandi hræddir Sýnd kl. 5 og 9. Bláa Betty Sýnd kl. 9. Lögregluskólinn IV. Sýnd kl. 7 og 11.15. Angel Heart Sýnd kl. 5 og 7. Blátt flauel Sýnd kl. 9. Háskólabíó Beverly Hills Cops II. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Laugarásbíó Salur A Særingar Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Miðaverð 250. Salur B Fjör á framabraut Sýnd kl. 5, 7 og 9.05. Salur C Komið og sjáið Sýnd kl. 5, 7.35 og 10.10. Regnboginn Stjúpfaðirinn Sýnd kl. 3, 5, 7. 9 og 11.15. Malcom Sýnd kl. 3, 5 og 7. Á öldum Ijósvakans Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Herklæði Guðs Sýnd kl. 9 og 11.15. Omegagengið Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11.15. Vild’ðú værir hér Sýnd kl. 7. Supermann IV Sýnd kl. 3 og 5. Gullni drengurinn Sýnd kl. 7, 9 og 11.15. Stjömubíó La Bamba Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hálfmánastræti Sýnd kl. 5 og 11. Steingarðar Sýnd kl. 7 og 9. / Leikhúsið i kirkjurtni sýnir leikritið um Kaj Munk í Hallgrimskirkju sunnudag kl. 16.00 og mánudagskvöld kl. 20.30. Miðasala er hjá Eymundsson, sími 18880, og sýningardaga í kirkjunni. Slm- svari allan sólarhringinn í síma 14455. Fáar sýningar eftir. LUKKUDAGAR 25. okt. 46107 Biltæki frá HLJÓMBÆ að verðmæti kr. 20.000,- 26. okt. 77214 Hljómplata frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 800,- Vinningshafar hringi í sima 91-82580 Kvikmyndir Regnboginn/A öldum Ijósvakans: Fyrsta flokks sögu- leg gamanmynd Radio days/Á öldum Ijósvakans Framleiðandi: Robert Greenhut Leikstjórn og handrit: Woody Allen Myndataka: Carlo di Palma Tónlist: Dick Hyman Aðalhlutverk: Seth Green, Mia Farrow, Dianne West, Julie Kavaner Það er óhætt að segja að Woody Allen sé ekki af baki dottinn með þessari nýjustu mynd sinni, Radio days, sem heitir á íslenskri tungu Á öldum ljósvakans. Hér sannar hann eina ferðina enn hversu fjöl- hæfur leikstjóri og handritahöf- undur hann er og ekki síður húmoristi. Þessi fimmtánda mynd hans er einhver sú besta sögulega frá upphafsárum útvarpsins meö hliðsjón af atburðum þeim sem áttu sér stað á þessum árum og hvemig fólk upplifði þá. Þar sýnir hann einnig og sannar á hvaða hátt út- varpið hafði áhrif á líf fólksins á sama hátt og sjónvarpið hafði til dæmis hér á landi og hefur nú á tímum. Dæmin sanna áhrifin á yngstu kynslóðina en á „útvarps- dögunum“ var kvartað yfir því að börnin læröu ekki heima, þau lægju yfir útvarpinu. Skyldi ein- hver kannast við það? Á öldum ljósvakans er annars saga fjölskyldu: foreldra, bama, frænka og frænda, nágranna og vina, á upphafsdögum útvarpsins, auk þess sem við fáum að fylgjast með lífi fyrirmynda almúgans, út- varpsstjarnanna, sem reyndar er ekki eins rósrautt og allir halda. Söguna segir yngsti fjölskyldu- meölimurinn framan af, Joe aö nafni. Hann er kominn á fullorð- insár þegar hann segir söguna, er þroskaöur einstaklingur, og gerir góölátlegt grín að sjálfum sér og öðrum nærstöddum. Joe segir stakar sögur sem gefa góða heildar- sýn af fjölskyldulífi hans og lífi fyrri tíma. Innbrotssaga er fyrsta viðfangsefni Allens. Þar er gefið sterkt til kynna hvað koma skal. Er myndin með öðrum orðum öll bráðfyndin. Þar fyrir utan er vel til hennar vandað í alla staði. Hlut- verkaskipan er til fyrirmyndar og einkar skemmtilega leiðinleg er Mia Farrow í hlutverki hinnar vor- kunnsömu Sally White. Eiga allir aðrir ónefndir leikarar heiður skil- inn og þá ekki síst hinn óséðf sögumaður og litli drengurinn, Joe, leikinn af Seth Green. Á öldum ljós- vakans er fyrsta flokks gaman- mynd sem höfðar til allra. -GKr 6 David Warrilow og Mia Farrow á leynilegum fundi. BINGO! Hefst kl. 19.30 Aðalvlnnlnqur aö verðmatl kr.4Qbús. Helldarvcrðmartl vlnnlnga kr.180 bús. TEMPLARAHÖLUN Eiríksgötu 5 — S. 20010 MEÐ KAFFINU

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.