Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1987, Side 35

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1987, Side 35
MÁNUDAGUR 26. OKTÓBER 1987. 47 Útvarp - Sjónvarp Mildred og George á góðri stundu. Sjónvarp kl. 19.30: Geoige og Mildred komin aftur Gamanmyndaflokkurinn um hjón- in George og Mildred hefst aftur í kvöld eftir nokkuö langt hlé. Sambúð hjónakornanna gengur brösulega enda eru þau löngu búin að fá leið hvert á öðru eftir áralangt hjóna- band. En þaö er sennilega óþarfi aö kynna þau skötuhjú nánar, þau eru flestum sjónvarpsáhorfendum að góðu kunn. Það eru þau Yootha Jo- yce og Brian Murphy sem leika Mildred og George. Úr myndinni Skýjaborgir. ' Sjónvarp kl. 22.30: Skýjaborgir - ný bandarisk sjónvarpsmynd Stöð 2 kl. 23.45: Óvenjuleg mynd úr villta vestrinu Þeir kölluðu hann hest Myndin gerist svo sannarlega í villta vestrinu en er alls ekki hefð- bundinn vestri. Sagan hefst árið 1825 þegar breskur sem er á ferð um Da- kotafylki, fellur í hendur Sioux indíana. Honum tekst að vinna sér traust indíánanna og býðst að gerast fullgildur meðlimur í ættbálknum. Myndin er frá árinu 1970 og er end- ursýnd á Stöð 2. Aðalhlutverk eru í höndum Richards Harris og Judith Anderson. Leikstjóri er Elliot Silver- stein. -rr Breski lávarðurinn sem aðlagar sig að lifsháttum indíána. Sjónvarpsmyndin Skýjaborgir er gerð eftir samnefndu leikriti Clif- fords Odet. Leikritið gerist á heitu sumri í New York seint á fjórða ára- tugnum. Aðalpersónan er Ben Stark sem er tannlæknir kominn fast að fertugu. Honum finnst líf sitt heldur innantómt, starfið orðið vanabundið og hjónabandið ekki lengur spenn- andi. Hann þráir tilbreytingu og ræðir það við tengdafóður sinn sem hvetur hann til þess að gera eitt- hverjar róttækar breytingar á lífi sínu. Ný aðstoðarstúlka kemur þá til starfa á tannlæknastofuna og verða þau Ben ástfangin. Sumarhitinn eyk- ur á brennheita ástina og færir Ííf tannlæknisins að suðupunkti þannig að hann verður að endurskoða af- stöðu sína til hjónabandsins. John Malkovich leikur tannlækn- inn. Eli Wallach er í hlutverki tengdaföðurins og Judv Davis í hlut- verki aðstoðarstúlkunnar. Léikstjóri er John Jacobs. Mánudagur 26. október Sjónvarp 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Antilópan snýr aftur (Return of the Antelope). Ellefti þáttur. Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.30 Ævintýri frá ýmsum löndum (Storybook International). Sögumað- ur Helga Jónsdóttir. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.55 Fréttaágrip á táknmáli. 19.00 íþróttlr. 19.30 George og Mildred. Breskur gaman- myndaflokkur um hjónin George og Mildred sem eru sjónvarpsáhorfendum að góðu kunn frá því fyrr á þessu ári. Aðalhlutverk Yootha Joyce og Brian Murphy. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Gleraugað. Þáttur um listir og menn- ingarmál. Umsjón Matthias Viðar Sæmundsson. 21.30 Góði dátinn Sveik. Áttundi þáttur. Austurrískur myndaflokkur í þrettán þáttum, gerður eftir sigildri skáldsögu Jaroslavs Haseks. Leikstjóri Wolfgang Liebeneiner. Aðalhlutverk Fritz Muliar, Brigitte Swoboda og Heinz Maracek. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.30 Skýjaborgir (Rocket to the Moon). Ný, bandarísk sjónvarpsmynd eftir samnefndu leikriti Clifford Odets. Leik- stjóri John Jacobs. Leikritið gerist á heitu sumri í New York árið 1938. Tæplega fertugur tannlæknir er orðinn leiður á lifinu og þráir tilbreytingu. Hann á í miklu sálarstríði er ný aðstoð- arstúlka kemur til starfa og verður að endurskoða afstöðu sína til hjóna- bandsins. Þýðandi Veturliði Guðna- son. 00.20 Útvarpsfréttir I dagskrárlok. Stöð 2 16.25 Niður með gráu frúna. Gray Lady Down. Kjarnorkukafbáturinn Neptún er illa skemmdur eftir árekstur og ligg- ur á gjárbarmi á miklu dýpi. 18.15 Handknattleikur. Sýndar verða svip- myndir frá leikjum 1. deildar karla í handknattleik. Umsjónarmaður: Heim- ir Karlsson. Stöð 2. 18.45 Hetjur himingeimsins. He-man. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarð- ardóttir. 19.19 19.19. 20.30 Fjölskyldubönd. Family Ties. Þegar Alex fer á stefnumót með sér eldri konu finnst foreldrum hans nauðsyn- legt að taka í taumana. Þýðandi Hilmar Þormóðsson. Paramount. 21.00 Feröaþáttur National Geographic. I fyrri hluta þáttarins verður sýnd mjög haglega smíðuð eftirllking af hring- leikahúsi. Seinni hlutinn fjallar um landkönnuðinn Richard Byrd sem flaug fyrstur manna yfir Suðurpólinn. Þulurer Baldvin Halldórsson. Þýðandi Páll Baldvinsson. International Media Associates. 21.30 Heima. Heimat. Ottó og María hitt- ast á ný þegar hann er sendur til Hunsruck til þess að gera sprengju óvirka. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. WDR 1984. 7. þáttur. 22.30 Dallas. Aukahlutverk. Bobby er nið- urbrotinn vegna brúðkaups Jennu, hann reynir að sefa sorgir sínar með því að gripa til flöskunnar. Pam fréttir að Mark hafi sést á sjúkrahúsi I Karab- íska hafinu. Leikstjóri er Larry Hagmann. Þýðandi: Björn Baldursson. Worldvision. 23.15 Óvænf endalok. Tales of the Unex- pected. Bandarískur rithöfundur og fyrrum túlkur í Frakklandi í seinni heimsstyrjöldinni leitar á fornar slóðir til þess að grennslast fyrir um afdrif hetju úr andspyrnuhreyfingunni. Hann hittir fyrir ekkju hetjunnar, sem segir honum furðulega sögu. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. Anglia. 23.45 Þeir kölluðu hann Hest. A Man Called Horse. Aðalhlutverk: Richard Harris og Judith Anderson. Leikstjóri: Elliot Silverstein. Þýðandi: Björn Bald- ursson. CBS 1970. Sýningartími 114 mín. Bönnuð börnum. 01.35 Dagskrárlok. Utvaip iás I 13.05 í dagsins önn - Bannað að læra. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akur- eyri.) 13.30 Miödegissagan: Dagbók góðrar grannkonu ettir Doris Lessing. Þuríður Baxter les þýðingu sína (26). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Tilkynning- ar. 15.00 Fréttir. 15.03 Spáð' I mig. Grátbroslegur þáttur í umsjá Sólveigar Pálsdóttur og Mar- grétar Akadóttur. (Endurtekinn frá laugardagskvöldi.) . 15.25 Lesiö úr forustugreinum lands- málablaða. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Tilkynningar. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Prokofiev og Carl Nielsen. 18.03 Visindaþáttur. Umsjón: Þorlákur Helgason. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Um daginn og veginn. Selma Júlíusdóttir talar. 20.00 Aldakliður. Rikharður Örn Pálsson kynnir tónlist frá fyrri öldum. 20.40 Kvenímyndin. Umsjón: Sigriður Pét- ursdóttir. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi.) 21.05 Gömul danslög. 21.15 „Breytni eftir Kristi" eftir Thomas A. Kempis. Leifur Þórarinsson les (2). 21.30 Útvarpssagan: „Saga af Tristram og ísönd". Guðbjörg Þórisdóttir les (10). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Einstaklingur og samfélag Anna M. Sigurðardóttir ræðir við framsögu- menn á nýafstöðnu þingi BHM. (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03.) 23.00 Frá tónlistarhátiðinni i Schwetzing- en 1987. Dimitri Sitkovetsky og Pavel Gililov leika á fiðlu og píanó. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Útvazp rás II 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með fréttayfirliti kl. 12.00. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svanbergsson. 16.05 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Sveiflan. Vernharður Linnet spjallar við Finn Eydal og leiknar hljóðritanir með kvartett hans. Einnig kynnir Ólaf- ur Þórðarson blústónlist. 22.07 Næðingur. Rósa Guðný Þórsdóttir kynnir þægilega kvöldtónlist úr ýms- um áttum, les stuttar frásagnir og draugasögu undir miðnættið. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar klukkan 7.00, 7.30, 8.00. 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00. 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Bylgjan FM 98,9 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13. 14.00 Jón Gústafsson og mánudagspopp- ið. Okkar maður á mánudegi mætir nýrri viku með bros á vör. Fréttir kl. 14, 15 og 16. 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykja- vik siðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 23.00 Sigtryggur Jónsson sálfræðingur spjallar við hlustendur, svarar bréfum þeirra og símtölum. Símatími hans er á mánudagskvöldum frá 20.00-22.00. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp- lýsingar um flugsamgöngur. Stjaman FM 102,2 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir stjórnar hádegisútvarpi Stjörn- unnar. Viðtöl. upplýsingar og tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott. leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Alltaf eitthvað að ske hjá Helga. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 16.00 Mannlegi þátturinn - Jón Axel Olafs- son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir viðburðir. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 islenskir tónar. Innlendar dægurla- gaperlur að hætti hússins. Vinsæll liður. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlistin ókynnt i einn klukkutima. 20.00 Einar Magnússon. Létt popp á sið- kveldi. 23.00 Stjörnufréttir. Fréttayfirlit dagsins. Fréttir einnig kl. 2 og 4 eftir miðnætti. 24.00 Stjörnuvaktin. Útrás FM 88,6 17-19 Kvarta, kvarta. Harpa og Bergþóra, MH. 19- 20 Sverrir Tryggvason og Jón H. Ölafs- son, IR. 20- 21 Ragnar Páll Bjarnason, IR. 21- 23 FÁ. 23- 24 Spjallað og spekúlerað, Sigurður Arnalds og Gísli Hólmar Jóhannesson, MR. 24- 01 Miðnætursnarl, Ágúst Freyr Inga- son og Einar Björn Sigurðsson. MR. A GOÐU VERÐI - BENSINDÆLUR AC Delco Nr.l BíLVANGURsf HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 Veður í dag verður suölæg átt á landinu, gola eða kaldi, skúrir eða slydduél verða um allt sunnanvert landið og á Vesturlandi en þurrt og bjart norö- austanlands. Hiti 2-6 stig. ísland kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað 3 EgUsstaðir léttskýjað 3 Gaitarviti skúr 3 Hjarðames skýjað 3 Kefiavíkurflugvöllur snjóél 4 Kirkjubæjarkla ustur léttskýjað 1 Raufarhöfn léttskýjað 2 Reykjavík skúr 4 Sauðárkrókur skýjað 2 Vestmannae\jar sivdduél 4 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað 9 Heisinki þokumóða 5 Ka upmannahöfn þoka 6 Osló þoka 2 Stokkhóimur þoka 3 Þórshöfn skýjað / Útlönd kl. 18 í gær: Algarve alskýjað 21 Amsterdam misti’r - Aþena hcið-kírt 17 Barceiona þokumóðc ~ Berlín léttskýjað 6 Chicago léttskýjað 11 Feneyjar þokumóða - 7 (Rimini Lignano) Frankfurt iéttskýjað. 7 Glasgow rigning r. Hamborg skýiað « Las Palmas skýiað 20 (Kanarieyjar) London mistur 11 LosAngeles skýjað 22 Lúxemborg léttskýjað 6 Madrid alskýjað 18 Maiaga alskýjað 20 Maliorca skýjað 07 Montreai skúr 2 Xew York léttskýiað 14 Xuuk sniókoma -3 Paris léttskýjað 9 Róm hálfskýiað 21 Vín rigning r. Winnipeg léttskýjað 2 Valencia rykmistur 20 Gengið Gengisskráning nr. 202 - 26. október 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 38.260 38.380 38.010 Pund 64.424 64.626 63.990 Kan. dollar 29.117 29,209 29,716 Dónsk kr. 5,6046 5,6222 5.6653 Norskkr. 5,8452 5,8636 5.8499 Sænsk kr. 6,0914 6,1105 6.0948 Fi.mark 8.8966 8.9245 8,8851 Fra. franki 6.4313 6,4515 6,4151 Belg.franki 1,0318 1.0350 1,0304 Sviss.franki 26.0449 26.1266 25,7662 Holl. gyllini 19.1367 19,1967 18.9982 Vþ. matk 21.5325 21,6000 21,3830 it. lira 0,02981 0.02990 0,02963 Aust. sch. 3.0602 3,0698 3,0379 Port. escudo 0.2718 0.2727 0.2718 Spá. peseti 0,3328 0,3339 0.3207 Jap.yen 0,26975 0,27060 0,27053 Irsktpund 57,547 57,727 57.337 SDR 60.0440 50,1991 50,2183 ECU 44,6609 44.8010 44,4129 Simsvari vegna gengisskráningar 623270 Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Suðurnesja 26. október verður boðið upp af Hauki GK. ,úm 100 tonn. 1900 kassar af karfa, 340 kassar af ufsa. 120 kassar af ýsu. 100 kassar af iöngu og eitthvað af stein- bit, hlira, kola og lúðu. Faxamarkaður 26. október seldust alls 97 tonn Grálúða 10,3 36,39 34.00 39.00 Karfi 26,3 24,26 24,00 25.00 Langa 2,3 35,00 35,00 35.00 Þorskur 1,5 47,67 46,00 48.00 Ufsi 53,7 29,18 27,00 30,50 Ýsa 2,1 47,60 47,00 53,00 Keila 0,3 13,00 13,00 13.00 Lúða 0.2 120,00 100,00 155,00 Steinbítur 0,2 32.00 32.00 32.00 27. október verða boðin upp 45 tonn af karfa og ufsa Ásþóri. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 26. október seldust alls 61 tonn Koli 1.7 38.50 38.50 38,50 Skötuselur 0.020 65.00 65,00 65.00 Skötuselur 0,079 208,00 208.00 208,00 Ýsa 6,1 57.86 40.00 61,00 Steinbitur 0.2 26.88 20.00 28.00 Lúða 0.1 120,00 120.00 120.00 Ufsi 25,3 30.22 20.00 31,00 Þorskur 16,5 48.58 44,50 52,00 Langa 1,3 30.90 25.50 32.50 Keila 1,3 19,14 19,00 19,50 Kadi 8.0 29.17 20,50 30,00 27. október verður boðið upp úr Otra ca. 120 tonn af ufsa. karfa, ýsu þorski og fleiri tegundum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.