Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1987, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1987, Síða 19
'MIÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBER 1987. 19 dv____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Borðstofuborð (135x95cm), 2 plötur(50 x95cm) til stækkunar fylgja, verð nýtt ca 40 þús., 6 stólar, verð nýtt ca 20 þús., selst allt á kr. 35 þús., einnig 1 árs gamall örbylgjuofn, Sharp 6200 N, verð'nýr 25 þús., selst á kr. 18 þús. Uppl. í síma 73073 eftir kl. 18. HJónarúm með áföstum náttborðum, úr palesander, 10 þús. KPS ísskápur með frysti, 5 þús. 20 stk. hansahillur, 3 þús. allar + skápur, dekk-komm- óða, ,3 þús., falleg beykikommóða, 7 þús., gardínur og rúmteppi fyrir lítinn pening. Sími 54262. Hárkúr. Nýr hárkúr ásamt sjampói, næringarefnakúrar, megrunarvörur, nýjar ítalskar snyrtivörur o.m.fl. Póstkr. Opið laugd. Heilsumarkaður- inn, Hafnarstræti 11, s. 622323. Mikið úrval af vönduðum sólbekkjum með uppsetningu, skiptum um borð- plötur á eldhúsinnréttingum og fl. Trésmiðavinnustofa HTB, Smiðsbúð 12, sími 641694, e/lokun 43683. Panasonic stereovideotæki, týpa 332, Tec bílaútvarp, 50 w með equalizer og sambyggð Crown stereosamstæða til sölu, á sama stað Renault 4 F-6. Uppl. í síma 53618 milli kl. 19 og 21. Segularmböndin komin aftur, einnig leikflmispólur Hönnu, nr. 1,2,3, póstkröfur, opið laugardaga. Heilsu- markaðurinn, Hafnarstræti 11, s. 622323. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs. Sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Sútun Sláturfélags Suðurlands, Grens- ásveg 14. Gæruskinn er hentug gjöf. Skinn til sauma, einnig trippaskinn - kerrupokar o.fl. skinnavara. S. 31250 og 84790. Tvö voldug tekkskrifborð til sölu, 170x90, verð 10.000 stk., útidyrahurð með gleri, 2x1, verð 10.000, og ofn, 60x170, verð 5000. Uppl. í síma 623527 í kvöld kl. 18-20. Vegna flutnings úr landi er til sölu Samco sambyggð trésmíðavél með þrem mótorum og hallanlegu blaði, vél sem er Htið notuð (ný). Uppl. í síma 641050 á kvöldin. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Candy þvottavél í fullkomnu ásigkomu- lagi, 10.000, lítil strauvél, gott ástand, 5.000, prinsessustóll, 3.000, og leður- fatnaður á góðu verði. Sími 75888. Eldhúsinnrétting. Til sölu notuð eld- húsinnrétting úr spónlögðum við og hvítu harðplasti, ásamt eldavél o.fl. (niðurtekin). Uppl. í síma 42138. Framleiöi eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Hvít boróstofuhúsgögn - boró, 6 stólar og skenkur, London sófi, 3ja sæta, 4 ljósar innihurðir með körmum. Uppl. í síma 14126 eftir kl. 17. Lausfrystir til sölu (Traust) ásamt tveimur Dorin-frystivélum, afköst eru 250 kg af rækju eða 150 kg af flökum á tímann. Uppl. í síma 94-4308. VANTAR ÞIG FRYSTIHÓLF? Nokkur hólf laus, pantið strax, takmarkaður fjöldi. Frystihólfaleigan, símar 33099, 39238, einnig á kvöldin og um helgar. Vegna flutnings er til sölu nýlegur Hoover þurrkari, nýleg Völund þvottavél og kojur með skrifborði frá Viðju. Uppl. í síma 24539 e.kl. 19. ísskápur af gerðinni Philco til sölu á 7 þús., 200 stk. af hljómplötum á mjög góðu verði, einnig strauvél af gerðinni General Electic á 8 þús. Sími 673095. Af sérstökum ástæóum er til sölu sem ný Silver-Reed ritvél. Uppl. í síma 44107. Bilasíml. Nýlegur Motorola bílasími með segulloftneti til sölu, verð 90 þús. Uppl. í síma 77008. Gömul islensk mynt frá 1922-42 til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5911. Loftpressa tll sölu, 680 lítra, Garantie, ítölsk, sem ný. Verð 60 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 99-5213. LikamsræktartækUeikfimihestur o.fl., til sölu og sýnis. Uppl. í síma 13930 til kl. 18 og 673513 á kvöldin. Mjög góö 4 radial nagladekk á felgum, 155 S.R. 14" og 2 radial sumardekk, ný., 155 S.R. 14". Uppl. í síma 12592. Rafmagnsritvél af gerðinni Massage 990 CR með leiðréttingum til sölu. Uppl. í símum 19295 eða 40146. Sófasett, 3 + 2 + 1, pluss og leðurlíki, til sölu, einnig Philco þvottavél. Uppl. í síma 622234 eftir kl. 16. ' Vel með fariö sófasett, 3 + 2 + 1, hús- bóndastóll og hillusamstæða til sölu. Uppl. í síma 42031. Leóurmublur til sölu, seljast ódýrt. Uppl. í síma 18235. ■ Óskast keypt Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Óskum eftir aó kaupa millikassa í Lapp- lander árg. ’81. Uppl. gefur Ásbjöm í síma 97-61126 og á kvöldin í síma 97- 61337. Óska eftir að kaupa notað sjónvarp og þvottavél. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5957. Pottofnar. Óska eftir að kaupa góða pottofna, einnig flúrlampa. Uppl. í síma 99-6130 eftir kl. 19. Rafmagnsþvottapottur óskast, ekki minni en 100 lítrar. Uppl. í síma 53711. Óska eftir 14" felgum á Peugeot 505. Uppl. í síma 45773 eftir kl. 18. ■ Verslun Peysur - 10% staögreiðsluafsláttur. Ótrúlega mikið úrval af ullarpeysum, bæði heilum og hnepptum, á alla fjöl- skylduna, úr 100% ull. Það er hollt að klæðast hreinum náttúmefnum. íslensk framleiðsla, mjúk, létt og hlý. Peysan frá kr. 1790. Póstsendum myndalista ókeypis. Ingrid, Hafnarstræti 9, sími 621530. Undirstaða heilbrigðis. Shaklee á ís- landi. Náttúmleg vítamín. Megmnar- prógramm gefur 100% árangur. Einn- ig snyrtivörur og hreinlætisvömr úr náttúrulegum efnum. Hreinlætissápur fyrir húsdýr. Amerískar vörur i mjög háum gæðaflokki. Bæði Euro og Visa. Sími 672977. Jólatrésseriur. Innkaupastjórar ath. Mikið úrval af fallegum jólatrésser- íum og krönsum til á lager. Mjög gott verð. Hafið samb. í síma 685270. Vala- björg hf., heildverslun, Hy.rjarhöfða 7. Apaskinn. Nýkomnir margir litir af apaskinni, verð kr. 750. Snið selst með í íþróttagallana. Pósts. Álnabúðin, Byggðarholti 53, Mosf. S. 666158. Gardinuefni. Mynstruð, straufrí gar- dínuefni í miklu úrvali, verð aðeins kr. 292. Pósts. Álnabúðin, Byggðar- holti 53, Mosfellsbæ, s. 666158. Myndbandstæki - hljómtæki. Seljum hin viðurkenndu JVC-hljómtæki og myndbandstæki. Leyser, Skipholti 21, sími 623890. ■ Fatnaður' Fyrsta flokks minkapels til sölu, svartur að lit, nr. 12-14, fyrir mjög granna dömu, mjög glæsilegt snið. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-5952. Alls konar tatnaóur til sölu, ódýrt, lítið og ekkert notaður. Uppl. í síma 75564. M Fyiir ungböm Barnabilstóll, 0-9 mán., sem ný leik- grind, ömmustóll, göngugrind og hoppróla til sölu. Uppl. í síma 76974 í dag og næstu daga. Emmaljunga kerra. Lítið notuð Em- maljunga með skermi . Uppl. í síma 38759. ' ■ Heimilistæki Electrolux þvottavél til sölu, 8 ára göm- ul, vel útlítandi og í góðu formi, verð- hugmynd 8 þús. Uppl. í síma 53787 eftir kl. 18. Frystlkista. Til sölu stór Graham frysti- kista. Uppl. í símum 21701 og 10654. Vantar 400 I frystikistu. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 93-12406. Vill ekki einhver gamlan ísskáp fyrir lítið? Uppl. í síma 41473. ■ Hljóðfæri 2 stk. Yamaha box með innbyggðum magnara til sölu, tilvalin sem söng- kerfis- eða hljómborðsbox. Uppl. í síma 92-13675. Óska eftir notuðu Yamaha rafinagns- orgeli, t.d. týpu B 205, eða litlu píanói. Uppl. í síma 93-38950. Áttu nokkuö klarínettu sem þú ert hætt(ur) að nota? Ef svo er hringdu þá í síma 666867 eftir kl. 17. Baldwin Pfanó til sölu. Uppl. í síma 10747 eftir kl. 19. ■ HLjómtæki Tökum í umboðssölu hljómfltæki, bíl- tæki, sjónvörp, videotæki, hljóðfæri og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skip- holti 50c (gegnt Tónabíói), sími 31290. ■ Teppaþjónusta Hreinsið sjálf - ódýraral Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher. Henta á öll teppi og áklæði. ítarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-Vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar. Alhliða mottu- og teppahreinsanir. Sími 72774, Vesturberg 39.________________ ■ Húsgögn Vönduö eikarhillusamstæða, eikar- bókahillur, lítið furuborð, Hokus Pok- us stóll, brúnn Happy svefnsófi, hvítt barnarúm, spegill og lítil kommóða til sölu. Uppl. í síma 15317. Brúnt leöurhornsófasett til sölu, 6 manna sófi, 3ja ára gamall. Verð 60 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5949. HJónarúm, 1,50 á breidd, Happy hús- gögn, rúm, stóll, hillur og borð, skatthol, bambusstóll + glerborð og bamastóll til sölu. Sími 92-13446. 4ra ára eikarhjónarúm frá Ingvari og Gylfa til sölu ásamt 2 náttborðum. Verð 25 þús. Uppl. í síma 39372. Falleg og vönduö hillusamstæða til sölu með ljósakappa. Uppl. í síma 675087 eftir kl. 18.30. Elkarhlllusamstæða og tekkskrifborð til sölu. Uppl. í síma 671554 eftir kl. 20. Fururúm og skrifborð frá-Ikea til sölu. Uppl. í síma 51065. ■ Bólstrun Klæöum og gerum viö bólstruð hús- gögn, úrval áklæða og leðurs. Látið fagmenn vinna verkið. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Tölvur Mig vantar Victor PC tölvu (640 k) með hörðum diski, einnig breiðan prent- ara. Uppl. gefur Ágúst Guðmundsson, vs. 95-5200 og hs. 95-5889. IMB XT tölva með hörðum diski til sölu. Ritvinnsluforrit fylgir. Verð kr. 60 þús. Uppl. í síma 39687. Sinclair tölva til sölu með stýripinna og 5 leikjum (sjónvarp getur fylgt með). Uppl. í síma 10398 e.kl. 19. Scsys skáktölva til sölu. Uppl. í síma 72913 e. kl. 18. Macintosh 512 k með Image writer prentara til sölu. Uppl. í síma 652239. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviögerðir samdægurs. Sækj- um, sendum, einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið ' laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuö litsjónvarpstæki til sölu,’ yfirfar- in, seljast með ábyrgð, gott verð, góð tæki. Verslunin Góðkaup, Hverfis- götu 72, símar 21215 og 21216. Vegna mikillar eftirspurnar vantar lit- sjónvörp og videotæki í umboðssölu. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50c (gegnt Tónabíói), sími 31290. 14" litsjónvarpstæki til sölu, 1 árs gam- alt, verð 20 þús. Uppl. í síma 38748. Afruglari til sölu, 2ja mán. gamall. Verð 8 þús. Uppl. í síma 53323 eftir kl. 17. . ■ Dýrahald Hundafólk - hundafólk. Nú höldum við furðufata haustfagnað nk. föstud- kvöld 30/10 í Garðaholti, Garðabæ. Matur, dans, lukkudráttur. Takið með ykkur gesti. Miðasala á skrifstofu H.R.F.Í., Hárgreiðslustofan Meyjan, Duuá-húsi og á staðnum. Skemmti- nefnd. Hundaganga. Nú förum við í hunda- göngu nk. sunnud. 1. nóv. kl. 14.00. Hittumst við kirkjugarðinn í Hafnarf. Takið hundinn með. Göngunefnd. Bréfdúfur til sölu í Bræðraparti, verð 300 kr. stk. Uppl. í síma 72786 og 77105 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa eða leigja fjögurra til sex hesta hús í Víðidal eða Faxa- bóli. Uppl. í síma 21152 e.kl. 19. 10 vikna labradorhvolpur til sölu. Uppl. í síma 671576. Hnakkur, lítið notaður, til sölu, gott verð. Uppl. í síma 79096 e. kl. 17. Skosk-fslenskur hvolpur fæst gefins. Uppl. í síma 36237. ■ Vetrarvörur Sapporo turbo ’83 til sölu, tek upp f góðan vélsleöa, góð kjör. Uppl. i sfma 96-71350 eöa 96-71299 milli kl. 12 og 13 og 19 og 20. Nagladekk. Fjögur 14 tommu nagla- dekk á felgum til sölu. Verð 3000 stk. Uppl. í síma 623527 milli 18 og 20. ■ Hjól Hænco auglýsir: Hjálmar, silkilamb- húshettur, móðuvari, leðurfatnaður, leðurskór, regngallar, Metzeler hjól- barðar o.m.fl. Hænco, Suðurgötu 3a, símar 12052 og 25604. Vélhjólamenn-fjórhljólamenn allar stillingar og viðgerðir á öllum hjólum. Topptæki, vanir menn. Kerti, olíur og fl. Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, sími 681135. Blfhjól til sölu, Yamaha XT 600 ’86, ekið 7700 km, litur mjög vel út, er til sýnis í Bílaborg, Fosshálsi 1. Uppl. á staðnum og í síma 673494 eftir kl. 19. Fjórhjól til sölu, Suzuki minkur, 4 wd, árg. ’87, lítið keyrt. Uppl. í síma 96- 41848 eftir kl. 20. Kawasaki KSF 250 Mojave til sölu, athuga allt. Uppl. í síma 622884 í kvöld og næstu kvöld eftir kl. 19.30. Kawasaki KLF 300 Bayou ’87 til sölu. Uppl. í síma 93-11675 eftir kl. 18 og 985-27155. Mótorhjólagalli til sölu, jakki, buxur, hanskar og hjálmur, verð 15 þús. Uppl. í síma 38748. Óska eftir 50 cc mótorhjóli, ekki eldra en ’84, verður að vera i góðu standi. Uppl. í sima 92-68164. 2 stk. Polaris 4x4 fjórhjól til sölu, ónot- uð. Uppl. í síma 31615. Kawasaki 110 fjórhjól til sölu. Uppl. í sima 93-71336. ■ Byssur Einstakt tækifæri. Höfum fengið til sölu síðustu eintök bókarinnar „Byssur og skotfimi” eftir Egil Stardal, eina bókin á íslensku um skotvopn og skotveið- ar. sendum í póstkröfu. Veiðihúsið, Nótatúni 17, simi 84085. Brno. Til sölu Brno, 22 kalíbera, kik- ir, taska og ól fylgir. Verð 20 þús. Uppl. í síma 24868 eftir kl. 18. DAN ARMS haglaskot. 42,5 gr (1 /i oz) koparh. högl, kr. 930,- 36 gr (1 /4 oz) kr. 578,- SKEET kr. 420,- Verð miðað við 25 skota pakka. GERIÐ VERÐSAMANBURÐ. Veiðihúsið, Nóatúni 17, Rvk, s. 84085. BAIKAL haglabyssur. Einhleypur og tvíhleypur nýkomnar á frábæru verði, takmarkað magn. Veiðihúsið Nóatúni 17, sími 84085. ■ Til byggingá Milliveggjaplötur. Úr rauðamöl, sterkar og ódýrar. Heimsending innifalin. Vinnuh., Litla-Hrauni, sími 99-3104 M Fyiir veiðimenn Opið hús miðvikudagskvöld kl. 20 að Dugguvogi 13. Sigvaldi Pétursson flytur erindi sem á erindi til allra veiðimanna, allir velkomnir. Ármenn. ■ Pyxirtæki Einstakt tækifæri. Plastmót til fram- leiðslu á bátum til sölu, svo sem trillu, skemmtibát, 2 gerðum af skútum, ára- bát, samþykkt af Siglingamálastofnun rikisins. Má greiðast að mestu með framleiðslu. Uppl. í síma 43422 og 641480 á kvöldin. Hluthafi/fyrirgreiðsla:Óskum eftir fjár- sterkum aðila til samstarfs í heild- verslun okkar. Tilboð sendist DV, merkt „Fyrirgreiðsla”. ■ Bátar Utgerðarmenn - skipstjórar. Eingirnis- ýsunet, eingirnisþorskanet, kristal- þorskanet, uppsett net með flotteini,' uppsett net án flotteins, flotteinar - blýteinar, góð síldarnót, vinnuvettl- ingar fyrir sjómenn, fiskverkunarfólk og frystitogara. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, s. 98-1511. h. 98-1750 og 98-1700. Hafslglinganámskeið á skútum (Y acht- master Offshore) hefst 2. nóv., kennd er siglingafræði (framhald af 30 tn. prófinu), veðurfræði, notkun og með- ferð segla, merkjagjafir og sjó- mennska. Siglingaskólinn, sími 689885 og 31092. Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt, einangraðir. Margar gerðir, gott verð." Startarar f. Lister, Scania, Cat, GM o.fl. Bílaraf hf., Borgart. 19, s. 24700. RÆÐUMENNSKA OG MANNLEG SAMSKIPTI KYNNINGARFUNDUR Kynningarfundur verður haldinn laugardaginn 31. október kf. 14 að Sogavegi 69. Allir velkomnir. ★ Námskeiðið getur hjálpað þér að: ★ Öðlast HUGREKKI og meiraSJÁLFSTRAUST ★ Láta í Ijósi SKOÐANIR þínar af meiri sannfæringar krafti í samræðum og á fundum. ★ StækkaVINAHÓP þinn, ávinna þér VIRÐINGU og VIÐURKENNINGU. ★ Talið er að 85% af VELGENGNI þinni séu komin undir því hvernig þér tekst að umgangast aðra. ★ Starfa af meiri LÍFSKRAFTl - heima og á vinnustað. ★ Halda ÁHYGGJUM í skefjum og draga úr kvíða. FJÁRFESTING í MENNTUN SKILAR ÞÉR ARÐI ÆVILANGT INNRITUN OG UPPLÝSINGAR I SÍMA 82411 0 STJÚRIMUIMARSKÓLIIMIM Konráð Adolphsson. Einkaumboð fyrir Dale Carnegie namskeiðin-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.