Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1987, Qupperneq 25
MIÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBER 1987.
25
Fólk í fréttum
Ámi Bjömsson
Ámi Björnsson tónskáld var
gerður að heiðursfélaga Sambands
íslenskra lúðrasveita síðastliðinn
sunnudag.
Árni fæddist 23. desember 1905
að Lóni í Kelduhverfl. Hann fluttist
til Reykjavikur 1928 og var við nám
í Tónlistarskólanum í Reykjavík
1931-1935. Hann lauk burtfarar-
prófi í píanóleik 1935 og starfaði að
tónlistarmáium í Reykjavík þangað
til hann fór í framhaldsnám við
Royal Manchester College of Music
í Englandi 1944-1946. Aðalnáms-
greinar Áma vom flautu- og
píanóleikur en auk þess lagði hann
stund á stofutónlist (kammermús-
ík), undirleik, tónfræði og tónsmíð-
ar og lauk þriggja ára námi á
tveimur árum. Hann var kennari
við Tónlistarskólann í Reykjavík
1946-1952 en lék jafnframt í Út-
varpshljómsveitinni, Lúðrasveit
Reykjavíkur og Sinfóníuhljómsveit
íslands. Ámi lagði jafnframt stund
á tónsmíðar og samdi fjöldann all-
an af tónverkum sem hafa notið
mikilla vinsælda. Hann varð fyrir
slysi 1952 sem skerti starfsorku
hans en hefur haldið tónlistargáfu
sinni og samið mikið af tónlist eftir
sem áður. Árni er heiðursfélagi
Tónskáldafélags íslands.
Ámi giftist 1941 Helgu Þorsteins-
dóttur, f. 26. ágúst 1913, dóttur
Þorsteins Jóhanns Jóhannssonar,
kaupmanns í Rvík, og konu hans,
Katrínar Guðmundsdóttur. Börn
þeirrá eru Katrín Sigríður, f. 30.
maí 1942, og Björg, f. 2. júlí 1947.
Foreldrar Árna voru Björn Guð-
mundsson, b. og hreppsstjóri í Lóni
í Kelduhverfi, og kona hans, Sigríð-
ur Bjarnína Ásmundsdóttir. Faðir
Bjöms var Guðmundur, b. í Lóni.
Bróðir Guðmundar var Árni í Lóni,
sem var giftur Önnu, systur Bjarg-
ar, konu Guðmundar. Þeirra sonur
var Árni píanóleikari, faðir Kristj-
áns menntaskólakennara. Guð-
mundur var sonur Kristjáns, b. og
hreppstjóra á Víkingavatni. Systir
Kristjáns var Kristjana, móðir
Sveins Víkings rithöfundar..Bróðir
Kristjáns var Óli, faðir Árna Óla
rithöfundar. Kristján var sonur
Áma, umboðsmanns á Árnanesi
Þórðarsonar, b. á Kjarna í Eyjafirði
Pálssonar sem Kjarnaættin er
kehnd við. Meðal barna Þórðar
voru Páll, afi Friðriks Friðriksson-
ar æskulýðsleiðtoga, Björg, lang-
amma Rögnvaldar Sigurjónssonar
píanóleikara, Þórdís, langamma
Sæmundar, fóður Þorsteins
stjörnufræðings, Þorbjörg, lang-
amma Vilhjálms Hjálmarssonar,
fyrrv. menntamálaráðherra, Krist-
björg, langamma Ragnars Hall-
dórssonar, forstjóra ÍSALs, og
Ingibjörg, langamma Ingibjargar,
móður Sigurjóns Péturssonar
borgarráðsmanns. Móðir Kristjáns
var Jóhanna, systir Gunnars, lang-
afa Gunnars Gunnarssonar skálds.
Jóhanna var dóttir Skíða-Gunnars
b. á Ærlæk Þorsteinssonar. Móðir
Guðmundar var Sigurvejg Guð-
mundsdóttir, b. í Ærlækjarseli
Árnasonar. Móðir Sigurveigar var
Ólöf, systir Bjargar, ömmu Jóns
Sveinssonar, Nonna. Önnur systir
Ólafar var Guðný, móðir Kristjáns
Fjallaskálds. Ólöf var dóttir Sveins
b. á Hallbjarnarstöðum Guð-
mundssonar. Móðir Björns var
Björg, systir Petrínu, ömmu Kristj-
áns Eldjárns forseta. Petrína var
dóttir Hjörleifs prests á Skinnastað
Guttormssonar.
Móðir Árna, Bjarnína, var systir
Guðmundar læknis. Bjarnína var
Árni Björnsson.
dóttir Ásmundar b. á Auðbjargar-
stöðum Jónssonar. Móðir Ásmund-
ar var Ása Jónsdóttir b. í
Ytri-Tungu á Tjörnesi Semingsson-
ar, bróður Marsibil, móður Bólu-
Hjálmars. Móðir Bjarnínu var
Kristbjörg Arngrímsdóttir b. á
Fellseli Bjarnasonar, bróður Ein-
ars, lángafa Valtýs Péturssonar
listmálara.
Afmæli
Húnbogi Þorleifsson
Húnbogi Þorleifsson húsasmið-
ur, Hólagötu 41, Njarðvik, er sjötíu
og fimm ára í dag. Húnbogi fæddist
á Svínhólum í Bæjarhreppi í Lóni,
Austur-Skaftafellssýslu, og þar ólst
hann upp í foreldrahúsum. Um tví-
tugsaldur fór Húnbogi til sjós og
var þá á bátum frá Hornafirði og
síðan á vertíðum í Vestmannaeyj-
um. Hann var svo við nám á
Bændaskólanum á Hvanneyri og
lauk þaðan prófi 1943. Eftir það fór
Húnbogi til Reykjavíkur og hóf þar
nám við Iðnskólann 1947 en hann
lauk húsasmíðanámi 1949. Hann
hefur síðan unnið viö sína iðn,
lengst af hjá íslenskum aðalverk-
tökum, en hann hóf störf hjá
Sameinuðum verktökum 1951 og
starfar enn hjá íslenskum aðal-
verktökum. Húnbogi bjó í Sand-
gerði frá 1951 en hefur svo búið í
Njarðvíkum frá 1963.
Kona Húnboga er Einarína Jóna,
f. 27.2.1922. Foreldrar hennar: Sig-
urður, sem lengi var verkstjóri í
Sandgerði, Einarsson, og Sigríður
Jónsdóttir, ættuð úr Vestur-Skafta-
fellssýslu.
Húnbogi og Einarína Jóna eiga
sjö börn: Ragnhildur, f. 1950, býr á
Egill Eðvarðsson kvikmynda-
gerðarmaður, Fróstaskjóli 91,
Reykjavík, er fertugur í dag. Hann
fæddist á Akureyri og lauk stúd-
entsprófi frá MA 1967 en stundaði
myndlistarnám við Georgia Col-
lege í Bandaríkjunum 1967-68. Egill
var í Myndlista- og handíðaskóla
íslands 1968-71 og útskrifaðist úr
teiknikennaradeild sem teikni-
kennari. Hann hóf störf hjá Sjón-
varpinu sem upptökustjóri 1971 en
var í námi hjá sænska sjónvarpinu
veturinn 1971-72.'Egill starfaði hjá
íslenska sjónvarpinu til 1980 er
hann stofnaði ásamt Birni Björns-
syni fyrirtækið Hugmynd sem sér
um framleiðslu sjónvarpsauglýs-
inga og uppsetningu á sýningum
en þetta fyrirtæki reka þeir enn.
Egill var aðalhandritahöfundur og
leikstjóri að kvikmyndinni Húsinu,
1983, en hann samdi auk þess titil-
lagið. Egill hefur sett upp ýmis
sjónvarpsverk í samvinnu við
Hrafn Gunnlaugsson og má þar
Blönduósi. Maður hennar er Karl
Tryggvason sem starfar við
Blönduvirkjun. Þau eiga þrjú börn.
Áslaug, f. 1951, hefur verið verslun-
arstjóri í Kaupfélaginu í Njarðvík.
Hún á eitt barn. Þorleifur, f. 1953,
er húsasmiður og starfsmaður hjá
íslenskum aðalverktökum. Guðný,
f. 1955, býr í Keflavík. Maður henn-
ar er Þórður Magnússon, skipa-
smiður og verkstjóri í Keflavík-
urslippnum. Þau eiga fimm börn.
Halldóra, f. 1956, býr í Njarðvík.
Maður hennar er Árni Stefánsson,
múrari og starfsmaður hjá íslensk-
um aðalverktökum. Þau búa í
Njarðvík og eiga þrjá syni. Sólrún,
f. 1957, býr í Sandgerði. Maður
hennar er Skúli Jóhannsson fisk-
vinnslumaður og eiga þau þrjú
börn. Ásgeir, f. 1960, er húsasmiður
að mennt en starfar á Keflavíkur-
flugvelli. Kona hans er Guðbjörg
Ásbjörnsdóttir. Þau búa í Hafnar-
firði og eiga tvö börn. Fósturdóttir
Húnboga er Hannveig Valtýsdóttir,
f. 4.11.1945, gift Páli Hlöðverssyni,
skipatæknifræðingi á Akureyri, og
eiga þau fjögur börn.
Húnbogi átti sex systkini en þrjú
þeirra eru látin: Hálfsystir Hún-
nefna Silfurtúnglið eftir Halldór
Laxness, Keramik eftir Jökul Jak-
obsson og Blóðrautt sólarlag og
Sögu af sjónum eftir Hrafn Gunn-
laugsson. Egill spilaði í dægurlaga-
hljómsveitum frá tólf ára aldri og
samdi þá nokkur þekkt lög, m.a. í
samvinnu við Gunnar Þórðarson.
Hann er starfandi myndlistarmað-
ur og hefur haldið þrjár einkasýn-
ingar á íslandi og eina í Los
Angeles, auk þess sem hann hefur
tekið þátt í samsýningum bæði
heima og erlendis. Egill hefur unn-
ið brautryðjandastarf í gerð ís-
lenskra músíkmyndbanda en hann
hefur myndskreytt þrjátíu og tvö
íslensk dægurlög.
Egill er tvíkvæntur. Fyrri kona
hans er Hrafnhildur Hrafnsdóttir,
f. 30.8. 1950, en sonur þeirra er
Finnur Eðvarð, f. 28.2.1971. Seinni
kona hans ér Guðrún Valgerður
Bjarnadóttir, f. 29.8.1949, kaupkona
í Reykjavík, en synir .þeirra eru:
Einar, f. 14.6.1978, og Erling, f. 22.4.
boga, samfeðra, var Sólveig sem
lengi bjó á Eskifirði, gift Halldóri
Árnasyni útgerðarmanni, en þau
hjón eru bæði látin; Guðrún, systir
Húnboga, var síðustu árin húsmóð-
ir í Reykjavík, gift Skúla Siguijóns-
syni, b. og síðar verkamanni við
Ofnasmiðjuna í Reykjvík, en þau
hjón eru einnig látin; Inga býr hjá
syni sínum í Vík í Lóni en maður
hennar var Gunnar Sigurðsson b.
sem er látinn; Halldóra bjó á Eski-
firði, gift Sigurði Gestssyni sjó-
manni, en þau eru bæði látin;
Guðmundur, verkamaður á Höfn í
Hornafirði, er giftur Hjöltu Júlíus-
dóttur; Sigurbjörg býr einnig á
Höfn, gift Hannesi Rassmussen
kjötvinnslumanni við Kaupfélagið
á Höfn.
Foreldrar Húnboga: Þorleifur, b.
í Svínhólum, Bjarnason, b. á Hvals-
nesi og síðast í Svínhólum, Bjarna-
sonar, og kona.hans, Ragnheiður
ljósmóðir Guðmundsdóttir, b. í Bæ
og síðar á Svínhólum, Guðmunds-
sonar. Móðuramma Húnboga var
fyrri kona Guðmundar, Gróa Sig-
urðardóttir.
Egiil Eðvarðsson.
1981.
Systir Egils er Elsa Friðrika. f.
19.12. 1954, gift Bjarna Torfasyni,
lækni í Svíþjóð. Hálfsystur hans.
sammæðra, eru: Anna Dóra Harð-
ardóttir. gift Hjörleifi Einarssyni.
sjómanni í Reykjavík; og Kristín
Huld Harðardóttir sem vinnur í
niðursuðuverksmiðju Kristjáns
Jónssonar á Akureyri, en hún er
ekkja eftir Sigurð Þorgeirsson
stýrimann á Suðurlandinu,
Foreldrar Egils: Eðvarð Sigur-
geirsson, lj'ósmyndari og kvik-
myndatökumaður á Akureyri, og
kona hans, Marta Jónsdóttir.
Egill Eðvarðsson
Andlát
Jóna Þorgerður Gunnlaugsdóttir, Björg Aradóttir lést í Landspítalan- Skagaströnd, andaðist í Héraðshæl-
Hæðargarði 32, Reykjavík, áður bú- um 26. október. inu Blönduósi, 25. október.
sett í Vestmannaeyjum, andaöist í Jóhann Jónsson, Vesturgötu 1, Ól- Kristin Finnsdóttir, Húnabraut 36,
Vífilsstaðaspítala 25. október. , afsfirði, fyrrum bóndi i Hlíð, andaðist Blönduósi, andaðist 26. október á
Ágústa Forberg andaðist 27. október að elli- og hjúkrunarheimilinu Horn- Héraðshælinu Blönduósi.
á hjúkrunardeild Hrafnistu í Hafnar- hrekku 26. októher. Sigrún Guðmundsdóttir frá Skarði
firði. Kristín Indriðadóttir, Ægisgrund 8, andaðist laugardaginn 24. oktöber.
Guðrún S. Clausen
Guðrún S. Clausen, Hraunbæ 97,
Reykjavík, er sextug í dag. Guðrún
fæddist í Ólafsvík en ólst upp í for-
eldrahúsum í Hafnarfirði frá
fjögurra ára aldri og í Reykjavík frá
tólf ára aldri. Eftir barnaskóla
stundaði hún nám í Ingimars'skól-
anum.
Maður Guðrúnar er Holger P.
Clauseri, f. 13.8.1923, en hann hefur
verið birgðavörður hjá Vélamið-
stöð Reykjavíkurborgar. Foreldrar
Holgers voru Axel Clausen. kaup-
maður á Hellissandi og síðar
sölumaður í Reykjavík. og Svan-
fríður Árnadóttir, sjómanns í
Ólafsvík Daníelssonar, Vigfússon-
ar. Axel var sonur Holgers Claus-
ens alþingismanns á Snæfellsnesi
og gullgrafara í Ástralíu og seinni
konu hans, Guðrúnar Þorkelsdótt-
ur prests á Staöastað, Eyjólfssonar.
Guðrún og Holger eiga fimm
börn. Svanbjörg, f.6.4.1947. er hús-
móðir í Reykjavík og starfar jafn-
framt við verslunarstörf. Hennar
maður er Sverrir Karlsson sendi-
bílstjóri og eiga þau tvær dætur.
Guörún Olga, f.1.6. 1950. er hús-
móðir í Reykjavík og vinnur jafn-
framt á auglýsingadeild Þjóðvilj-
ans. Hennar maður er Guðmundur
Benediktsson hljómlistarmaður og
starfsmaður hjá ríkisútvarpinu.
Þau búa í Reykjavík og eiga þrjú
börn. Elín Auður, f.1.3. 1956, býr í
Hollandi og hefur starfað við
sauma. Hún á eina dóttur. Krist-
björg, f.28.10.1960, er sendibílstjóri
í Reykjavík. Einar, f.3.12. 1965. er
bílstjóri og býr í foreldrahúsum.
Foreldrar Guðrúnar eru bæði lát-
in. Þau voru Einar sjómaður. f.8.9.
1875, frá Skammadal í Mýrdal.
Jónsson, og Eufemía Elín Guð-
björg. f.13.8. 1885 á Kálfarvöllum í
Staöarsveit á Snæfellsnesi, Vigfús-
dóttir. Föðurforeldrar Guðrúnar
voru Jón. f. í Varmahlíð 1825. Tóm-
asson. b. í Varmahlíö. f. 1790.
Þórðarsonar og. kona hans Hólm-
fríður. f.1837. dóttir Jóns. f.1795,
Guðmundssonar og konu hans
Margrétar. f.1807, Einarsdóttur.
Guðrún verður ekki heima á af-
mælisdaginn en hún tekur á móti
gestum á heimilum dætra sinna að
Laugarriesvegi 86. á fjórðu hæð.
sunnudaginn 1.11. eftir kl. 17.
Guðrún Óh Guörún Ólafia Zoega. Tjarnar- götu 10C, Reykjavík. er áttræð í dag. Maður hennar er Helgi Zoega kaupsýslumaður. Foreldrar Guðrúnar voru Bjarni Þorlákssoh Johnson. sýslumaður í Dalasýslu, og Guðbjörg Þorkels- afía Zoega dóttir á Mörkum. Föðurforeldrar Guðrúnar voru Þorlákur Ó. John- -son. kaupmaður í Reykjavík. og kona hans. Ingibjörg Bjarnadóttir. hreppstjóra á Esjubergi. Bjarna- sonar.
Guðlaug Gisladóttir. Smáragrund 13, Sauðárkróki. er fimmtug í dag.. Hjálmar Guðmundsson. Korná. Lýtingsstaðahreppi. er fimmtugur í dag. Margrét Hagalínsdóttir. Drafnar- götu 14. Flatevrarhreppi. er fimmtug í dag. Ásthildur Sigurgeirsdóttir. Sjávar- götu 36, Bessastaðahreppi. er
70 ára
Signv Guðbjörnsdóttir. Bakkavegi 15. Þórshafnarhreppi. er sjötug í dag. ‘
60 ára
Axel Þorsteinsson, Litlu-Brekku. Hofshreppi. er sextugur í dag. fimmtug í dag. Ólafur Guttormsson, Hólalandi 16. Stöðvarhreppi, er fimmtugur í dag.
50 ára 40 ára
Gunnar Gunnarsson útgerðarmað-
ur, Hlíðarvegi 23, Ólafsfirði, er
fimmtugur í dag.
Bogga Sigfúsdóttir, Djúpavogi 14,
Hafnarhreppi, er fimmtug i dag.
Bjarni Anton jónsson sjómaður,
Hafnargötu 68, Keflavík, er fimm-
tugur í dag.
Halldór Jóhannesson, Víðigerði,
Þorkelshólshreppi, er fimmtugur í
dag. Hann verður ekki heima á af-
mælisdaginn.
Kristján V. Ingólfsson, Grenjaðar-
stað. Aðaldælahreppi, er fertugur í
dag.
Friðrik Aléxandersson, Kambaseli
50, Reykjavík, er fertugur í dag.
Edda B. Þorsteinsdóttir, Heiðvangi
III, Rangárvallahreppi, er fertug í
dag.
Hrólfur Karlsson, Hraunholti 10,
Gerðahreppi, er fertugur í dag.
Þorbjörn Ásmundsson, Þangbakka
8, Reykjavík, er fertugur í dag.