Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1987, Page 27
MIÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBER 1987.
27
Bridge
Stefán Guðjohnsen
Bridgekeppni bresku þingdeild-
anna er árlegur viöburður og hér er
spil frá síðustu keppni.
V/allir
♦ 87532
^Á84
❖ Á
* Á432
♦ ÁK6
KG106
0 D93
« DG7
4 G1094
Q? 7
A 8752
4 K985
4 D
C D9532
<> KG1064
4 106
t
Vestur, Timothy Sainsbury, sagði
pass í fyrstu hönd, frekar íhaldssöm
ákvörðun. Hann var hins vegar fljót-
ur að dobla hertogann af Atholl og
Smith lávarð þegar þeir höfnuðu í
fjórum hjörtum.
Hann spilaði síðan út tígulás og
lauftvistur fylgdi í kjölfarið. Austur
drap á kónginn og spilaði tígli til
baka, sem Sainsbuiy trompaöi. Af
hverju tók hann ekki laufásinn fyrst?
Ef austur átti ekki laufkóng, þá var
engin von til þess að hnekkja spilinu
og suöur gat líka átt einspil í laufi.
Þetta voru 500 til a-v.
En er hægt að vinna fjögur hjörtu
ef vestur spilar út spaöa? Með því
að drepa á spaöaás og kasta laufi í
spaðakóng bjargar suður slag, en
spili vestur undan laufásnum, þegar
hann hefir tekið tígulás, þá fær hann
að trompá tígul og spilið er einn nið-
uð.
Svarið er aö beita sjaldgæfu bragði
sem kallast skærabragð. Eftir að hafa
tekið tvo hæstu í spaða og kastað
laufi spilar sagnhafi þriðja spaðan-
um og kastar seinna laufmu. Þetta
sker á samgönguæð varnarspilar-
anna og vestur getur ekki komið
austri inn til þess að fá að trompa
tígul.
Skák
Jón L. Árnason
Svein Johannesen, einn kunnasti
skákmaður Norðmanna um árabil,
varð fimmtugur 17. þessa mánaðar.
Hann er fjórfaldur Noregsmeistari,
Norðurlandameistari varð hann 1959
og alþjóðameistaratitil hlaut hann
1961.
Hér eru lokin á skák hans við
sænska stórmeistarann Stahlberg í
Stokkhólmi 1961. Johannesen hafði
hvítt og átti leik:
44. Hxf7+! Kxf7 45. Re5+ Kf6 46.
Rg4+ og Stahlberg gafst upp. Mát í
mest 5. leik eftir 46. - Kg5 47. Dd5+
Kg6 48. De6+ o.s.frv.
„Ég loka bara augunum og bið til guðs."
Vesalings Emma
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 23. til 29. okt. er í
Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknia- og
iyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19.
Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá
kj. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og
til skiptis annan hvern helgidag frá kl.
10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte-
kanna, 5160Ó og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga ki. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akúreyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Ápótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-. nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
HeHsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjár, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka daga
kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím-
aráðleggingar og tímapantanir í sími
21230. Upplýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slvsa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virkadaga kl. 8-17 og 20-21. laugar-
ddga kl. 10-11. Simi 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær. Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki riæst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8. simi (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222. slökkviliðinu í síma 22222 og Ak-
urevrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsiudeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Revkjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30.
Landakotsspitali. Alla daga frá kl.
15.30-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15 16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
Borð upp við hljómsveitina, takk.
LalliogLína
19-20.
Vifllsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Sljömuspá
©
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 29. október.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú skalt ekki gera ráð fyrir neinu spennandi í dag, sem
sagt venjulegur dagur. Þú skalt ekki láta þig dreyma
um að fara út svo þú skalt bara hafa nóg að gera eða
bara slaka á.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Þú stekkur upp á nef þér út af einhverju sem þú frétt-
ir, róaðu þig niðúr áður en þú gerir eitthvað.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú ættir að halda fast um pyngjuna núna og eyða engu.
Vertu fastheldinn á peningana því þú þarft á því að
halda seinna. Slakaðu á heima í kvöld.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þú ættir ekki að vera að hafa' áhyggjur af smámálum
þó sérstaklega ekki hjá öðrum. Reyndu að finna þér
eitthvað skemmtilegt að gera.
Tvíburarnir (21. maí-21. juní):
Þú ert rómantískur og þú ættir bara að viðurkenna
það og þá fyrst ferðu að njóta þín. Þér berst eitthvað
spennandi innan tíðar.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Allt leikur í lyndi og fréttir sem þú færð eru ekki eins
slæmar og þú hélst. Þú ættir að gera þér dagamun.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú ættir að reyna að hafa eins lítil samskipti við hitt
kynið og þú getur. Þú mátt reikna með að annars klúð-
rist allt. Notaðu tímann til að skipuleggja.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Láttu vini þína ekki vera að skipta sér af þér og sérstak-
lega ekki þá þröngsýnu. Gerðu eins og þér sýnist og
þér vegnar vel. Slappaðu af í kvöld.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Vertu vel vakandi gagnvart þeim sem ætla að svindla
á þér í dag. Láttu ekki vaða ofan í þig.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Vertu eftirlátssamur við sjálfan þig í dag og hafðu það
huggulegt. Þú ættir að njóta lífsins og þess að vera til.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Vertu sérlega elskulegur gagnvart þeim sem eru það
við þig. Liggðu ekki á liði þínu ef sá hinn sami er í
vanda staddur.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Brostu og lífið leikur við þig. í góðu skapi gengur þér
betur í öllu sem þú tekur þér fvrir hendur. Eyddu meiri
tíma með fjölskvldunni.
Bilanir
Rafmagn: Reykiavík. Kópavogur og
Seltjarnarnes. sími 686230. Akureyri.
sími 22445. Keflavík sími 2039. Rafnar-
fiörður. sími 51336. Vestmannaevjar. sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Selt-
jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sírni
41580. eftir kl. 18 og um helgar sími
41575. Akureyri. sími 23206. Keflavík.
sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna-
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið er opið .alla daga nema laugar-
daga kl. 13.30 - 16.00.
Árbæjarsafn: Opið um helgar í sept-
ember kl. 12.30-18.
Listasafn Islands við Hrmgbraut: Opið
dagíega fi-á kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýning-
arsalir í kjallara: alla daga k!. 14—19.
Bókasafn: ntánudaga til laugardaga kl.
13-19. Sunnudaga 14-17.
Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu-
daga. þriójudaga. fimmtudaga og laugar-
daga frá kl. 13.30-16.
s'
evjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfiörður.
sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi.
Seltjarnarnesi. Akureyri. Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana. sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögunt
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkvnningum urn bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum. sent borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavikur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a. s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5. s.
79122. 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju. s. 36270.
Sólheimasafn. Sólheimum 27. s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud. fimmtud. kl. 9-21. föstud. kl.
9-19. laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16. s.
276407 Opið mánud. föstud. kl. 16-19.
Bókabílar. s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fvrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
AUar deildir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.—31.8.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
timi safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14-17.
Tilkynriingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373. kl. 17-20 daglega.
Krossgátan
Lárétt: 1 áræði, 4 borðandi, 7 reiöur,
8 munda, 10 nytsöm, 11 vera, 12
skóli, 14 eldstæði, 16 barn, 17 atlaga,
19 mýkra.
Lóðrétt: 1 hlýðin, 2 niður, 3 vaggaöi,
4 miklir, 5 helst, 6 hræddan, 9 álít,
11 hljóða, 13 hnöttur, 15 lík, 17 utan,
18 átt.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 þokki, 5 te, 7 rólu, 9 lón, 10
sellan, 12 ók, 13 taug, 16 titring, 18
unaö, 20 lag, 21 ræfil, 22 rs.
Lóðrétt: 1 þijótur, 2 kletta, 3 kul, 4
illu, 5 tó, 6 enn, 8 óski, 11 Agnar, 14
ærði, 15 uggs, 17 ill, 19 næ.