Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1987, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1987, Page 31
MIÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBER 1987. 31 Rás 1 í kvöld Id. 20.00: Ung Nordisk Musií-hátíðin Ung Nordisk Musik-hátíðin er haldin árlega tíl skiptis á Norður- löndunum. Það kom í hlut okkar íslendinga að halda hana í ár og fór hátíðih fram dagana 13.-20. septemb- er. Ríkisútvarpið fylgdist að sjálf- sögðu með öllu saman og hljóðritaði tónleikana. Nú eru hafnar útsend- ingar á þessu efni og hefur því veriö fundinn staður í dagskránni annan hvern miðvikudag kl. 20. Útsending- ar heíjast í kvöld og standa ffam að áramótun. Það gefur augaleið að þessu efni verða ekki öUu gerö skU, tíl þess vinnst ekki tími. Þaö verður því reynt aö velja sem fjölbreyttast efni til þessa að gefa sem besta mynd af því sem þarna fór fram. Umsjónar- maður er Þórarinn Sverrisson. Rás 1 kl. 19.30: Glugginn - menn- ing í útlöndum Þátturinn Glugginn - menning í útlöndum er á dagskrá rásar eitt í kvöld. í þættinum er flallað um lista- og menningarlíf í öðrum löndum. Sagt er frá einstökum viðburðum sem þykja merkilegir fyrir einhverra hluta saikir, kynnt verða söfn, leik- hús og leikhópar, myndlist, ballett, ritverk, tónhst og hvaðeina annað sem tahst getur til þess sem við köll- um menningu. Ekki síst verður reynt að gefa mynd af menningarlífi fjar- lægari þjóða og þeim stefnum og Miðvikudagur 28. október Sjónvazp 17.55 Ritmálsfréttir. 18.00 Töfraglugginn - Guðrún Marinós- dóttir og Unnur Berglind Guðmunds- dóttir kynna gamlar og nýjar myndasögur fyrir börn. Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.55 Fréttaágrip á táknmáli. 19.00 Flogið með fuglunum (Wildlife On One: In Flight Movie). Endursýnd bresk náttúrulífsmynd. Áður á dagskrá 6. október sl. Þýðandi Gunnar Þor- steinsson. 19.30 Steinaldarmennirnir. Þýðandi Ölaf- ur Bjarni Guðnason. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á tati hjá Hemma Gunn. Hermann Gunnarsson verður á tali við góða gesti í beinni útsendingu í sjónvarps- sal. Þar verður slegið á létta strengi, stiginn dans, sungið og hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar leikur af fingrum fram. Meðal gesta verður Ri- ó-trióið, Hörður Torfason, leynigestur og dansarar. 21.40 Kolkrabbinn (La Piovra). Fyrsti þátt- ur i nýrri syrpu ítalska spennumynda- flokksins um Cattani lögregluforingja og viðureign hans við Mafluna. Atriði í myndinni eru ekki talin við hæfi ungra barna. Þýðandi Steinar V. Árnason. 22.45 Óður böðulsins (The Executioner's Song). Síðari hluti. Bandarísk sjón- varpsmynd í tveimur hlutum, gerð. eftir verðlaunaskáldsögu eftir Norman Mailer. Leikstjóri Lawrence Schiller. Aðalhlutverk Tommy Lee Jones, Eli Wallach, Christine Lahti og Rosanna Arquette. Árið 1977 var Gary Gilmore tekinn af lífi í Utha og vakti -aftaka hans mikið umtal á sinum tíma. Hér er rakinn átakanlegur aðdragandi hennar en Gary Gilmore krafðist þess sjálfur að dauðadómi yfir sér yrði fram- fylgt. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 00.35 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Stöð2 16.30 Koppafeiti. Grease. Vinsæl dans- og söngvamynd. Aðalhlutverk: John Tra- volta og Olivia Newton-John. Leik- stjóri: Randal Kleiser. Framleiðandi: Robert Stigwood og Allan Carr. Para- mount 1978. Sýningartími 110 mín. 18.20 Smygl. Smuggler. Breskur fram- haldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi: Hersteinn Pálsson. LWT. 18.45 Garparnir. Teiknimynd. Þýðandi: Pétur S. Hilmarsson. Worldvision. straumum sem þar eru á ferðinni. Efnið byggist að stærstum hluta upp á aðsendu efni frá fólki sem er er- lendis. Það má m.a. nefna Arthúr Björgvin Bollason í Þýskalandi, Jón Sævar Baldvinsson í Finnlandi, Ragnheiði Gyðu Jónsdóttur í París, auk margra fleiri sem staddir eru víðs vegar um heiminn. Þátturinn er um tuttugu mínútna langur. Um- sjón meö honum hefur Anna Margrét Sigurðardóttir og kynnir er Sólveig Pálsdóttir. 19.19 19.19. 20.30 Morðgáta. Murder She Wrote. I þessum ætti tekur Jessica sér sæti í dómarastól og dæmir í tvöföldu morð- máli. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. MCA. 21.20 Mannslíkaminn. Living Body. I þættinum er fjallað um þær breytingar sem eiga sér stað þegar líkaminn er að vaxa. Þýðandi: Páll Heiðar Jóns- son. Goldcrest/Antenne Deux. 21.50 Af bæ i borg. Perfect Strangers. Borgarbarnið Larry og geitahirðírinn Balki eru sífellt að koma sér í klípu. Þýðandi: Tryggvi Þórhallsson. Lorim- ar. 22.20 Fornir fjendur. Concealed Enemies. Framhaldsflokkur um Alger Hiss málið sem upp kom i Bandaríkjunum árið 1948 en það varð upphafið að ferli Richard Nixon.fyrrverandi Bandarikja- forseta. Aðalhlutverk: Peter Riegert, Edward Hermann og John Harkins. Leikstjóri: Jeff Bleckner. Þýðandi: Guðjón Guðmundsson. Framleiðandi: Peter Cook. Goldcrest, 4. og síðasti hluti. 23.15 Zappa. Þáttur um hljómlistarmann- inn og háðfuglinn FrankZappa. NBD. 00.05 Reykur og bófi. Smokey and the Bandit. Gamanmynd um lögreglu- stjóra sem er sífellt að eltast við sama bófann, með í spilinu er fíla sem vænt- ir sín. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Sally Fields, Jackie Gleason og Dom DeLuise. Leikstjóri: Hal Needham. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. Univer- sal 1980. Sýningartími 95 min. 01.45 Dagskárlok. Útvazp zás I 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 i dagsins önn - Unglingar. Umsjón: Einar Gylfi Jónsson. 13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga“ eft- ir Elías Mar. Höfundur byrjar lestur sögunnar. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 14.35 Tónlist. Tilkynningar. 15.00 Fréttir. 15-03 í hnotskurn. Umsjón: Valgarður Stef- ánsson. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 15.43 Þingfréttir.Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. ' 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Tilkynningar 17.00'Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart. a. Konsert fyrir pianó og hljómsveit nr. 20 i d-moll. Friedrich Gulda leikur með Filharmoníusveit Vínarborgar; Claudio Abbado stjórnar. Útvarp - Sjónvarp Frank Zappa. Stöð 2 kl. 23.15: Frank Zappa Aðdáðendur tónlistarmannsins og háðfuglsins Franks Zappa ættu nú held- ur betur að kætast því að klukkustundarlangt myndband úr smiðju kappans verður sýnt kl. 23 í kvöld. Það ætti enginn að vera svikinn af því að eyða klukkustund í umsjón meistarans sjálfs. b. Konsert fyrir flautu og hljómsveit nr. 2 i D-dúr. Wolfgang Schulz leikur með Mozart-hljómsveitinni í Salzburg: Leopold Hagerstjórnar. (Af hljómdisk- um.) Tilkynningar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Efnahagsmál. Umsjón: Þorlákur Helgason. Tónlist. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30Tilkynningar. Glugginn-Bókamess- an í Frankfurt. Umsjón: Arthúr Björg- vin Bollason. 20.00 Frá tónlistarhátíð ungs fólks á Norð- urlöndum (Ung Nordisk Musik). Þórar- inn Stefánsson kynnir hljóðritanir frá hátiðinni sem fram fór i Reykjavík í september sl. 20.40 Kynlegir kvistir - Hefnd draum- mannsins. Ævar R. Kvaran segir frá. 21.10 Dægurlög á milli striða. 21.30 Úr fórum sporödreka. Þáttur í umsjá Sigurðar H. Einarssonar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Sjónaukinn. Af þjóðmálaumræðu hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. (Einnig fluttur nk. þriðjudag kl. 14.05). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til mórguns. Utvazp zás n 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvárp á há- degi hefst með fréttayfirliti. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svan- bergsson. 15.00 Evrópumót landsliða í knattspyrnu. Samúel Örn Erlingsson lýsir leik ls- lendinga og Sovétmanna sem fram fer i Semferopól við Svartahaf. 16.50 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 iþróttarásin. Arnar Björnsson lýsir leik KA og FH i íþróttahöllinni á Akur- eyri i 6. umferð Islandsmótsins i handknattleik og einnig er fylgst með öðrum leikjum. Umsjón: Ingólfur Hannesson. 22.07 Háttalag. Umsjón: Gunnar Salvars- son. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar klukkan 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvazp Akureyzi________________________ 8.07- 8.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Krist- ján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Bylgjan FM 98,9 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og siðdegispopp- ið. Gömlu uppáhaldslögin og vin- sældalistapopp i réttum hlutföllum. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykja- vik síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Örn Árnason. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ölafur Guðmundsson. Tónlist og upp- lýsingar um flugsamgöngur. Stjaman FM 102,2 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir stjórnar hádegisútvarpi Stjörn- unnar. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnutréttir (fréttasimi 689910). 16.00 Mannlegi þátturinn. Jón Axel Olafs- son með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og fréttatengdum viðburðum. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 islenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Brautryðendur dægurlagatónlistar í eina klukkustund. Ökynnt. 20.00 Einar Magnús Magnússon. Létt popp á siðkveldi. 23.00 Stjörnufréttir. Fréttayfirlit dagsins. 24.00 Stjörnuvaktin. (ATH. Fréttir kl. 2 og 4 eftir miðnætti.) Útrás FM 88,6 17-19 FG. 19-21 FB. 21-23 Fuglabúrið, Björn Gunnlaugsson, MH. 23-01 MS. Alfa FM 102,9 7.30 Morgunstund: Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tónlist leikin. 20.00 í miðri viku: Umsjón Alfons Hannes- son. 22.00 Tónlist. 01.00 Dagskrárlok. Veður í dag verður norðaustangóla eða kaldi á landinu, léttskýjað á Suður- og Suðvesturlandi, annars skýjaö og smáskúrir meö austurströndinni og sums staðar él á annesjum norðan- lands og norðantil á Vestfjörðum. 2-4 stiga hiti við suðaustur- og austur- ströndina en nálægt frostmarki annars staðar. Island kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjað -1 Egilsstaðir alskýjað 0 Galtarviti frostrigning-1 Hjarðarnes skviað -2 KeflavikurfíugvöUur léttskýjað 1 Kirkjubæjarklaustm lcttskýjað 0 Raufarhöfn skvjað -2 Reykjavík heiðskírt -3 Sauðárkrókur alskvjað -3 Vestmannaevjar ] éttskýj að 1 Útlönd kl. 6 i morgun: Bergen rigning 15 Helsinki skvjað 5 Kaupmannahöfn skýjað 7 Qsló skvjað i Stokkhólmur sk<jaó 6 Þórshöfn skýiað 5 Útlönd kl. 18 i gær: Algarve léttskviað 17 Amsterdam mistur 13 Barcelona þokumóða léttsktlað 21 Bcrlín ji Feneyjar alskviað 14 (Rimini Lignano) Frankfurt skviað 11 Glasgow rigning 8 Hamborg léttskvjað $ London rigning 15 LosAngeles skyjað 28 Lu.xemborg skýjað 11 Madrid súld 13 Malaga skúr 16 Mallorka alskýjað 25 Montreal skviað 13 .Vew York alskvjað 16 Xuuk alskýjað _2 París skviað 17 Róm þokumóða 21 Vín léttskvjað ~ Winnipeg léttskvjað 4 í 'alencia þokumóða 20 Gengið Gengisskráning nr. 204 - 28. október 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 38.000 38,120 38,010 Pund 64,762 64,966 63,990 Kan. dollar 28,832 28,923 29,716 Dónsk kr. 5,6207 5,6384 5,5653 Norskkr. 5,8269 5,8453 5,8499 Sænsk kr. 6,0873 6,1065 6,0948 Fi. mark 8,8993 8,8274 8,8851 Fra.franki 6,4494 6,4Í98 6,4151 Belg. franki 1,0358 1,0390 1,0304 Sviss.tranki 26,2431 26,3260 25,7662 Holl. gytlini 19,1987 19,2593 18,9982 Vþ. mark 21,6124 21,6806 21,3830 It. lira 0,02986 0,02996 0,02963 Aust. sch. 3,0716 3,0813 3,0379 Port. escudo 0,2719 0,2728 0,2718 Spá. peseti 0,3313 0,3323 0,3207 Jap.yeo 0,27066 0,27151 0,27053 Irskt pund 57,627 57,809 57,337 SDR 49,9047 50,0614 50,2183 ECU 44,8191 44,9606 44,4129 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Suðurnesja 27. október seldust alls 30.1 tonn Magn í Verö i krónum tonnum Meða! Hæsta Lægsta Þorskur ósl. 7,0 41,83 30,00 49,00 Ysaoslægð 14,0 57,16 40,00 64.00 Langaoslægð 2,7 25.25 20,00 31,00 Lúða 0,25 108,04 85.00 145,00 Skarkoli 1,1 40.00 40,00 40,00 Kella óslægö 3,4 13,23 12,00 15,20 28. október verða boðin upp 30 tonn af ufsa. 10 tonn af karfa, 3 tonn af ýsu og 2 tonn af löngu úr Aðalvik KE. Einnig verður boðið upp af linu- og snurvoðarbátum. Faxamarkaður 28. október seldust alls 60 tonn Karfi 45,4 23,06 22,50 23,50 Keíla 0,5 15,00 15.00 15,00 Langa 1,5 28.00 28.00 28.00 Lúða 0,3 142,18 140,00 145,00 Steinbitur 0,3 12,00 12.00 12,00 Þorskur 3,3 51,84 43,00 68,00 Ufsi 7,6 26,94 15.00 27.00 Ýsa 1,0 20,00 20,00 20,00 Undmþorskur 0,2 14,00 14,00 14,00 Fiskmarkaður Suðurnesja - 28. október seldust alls 114,9 tonn Ufsi 9,7 29,12 26.00 30,00 Skötuselur 0,2 77,00 77,00 77,00 Koli 0,066 18,00 18.00 18.00 Karfi 73,0 22,29 15,00 23,00 Biandað 0.2 21,02 15.00 30,00 Ýsa 3,9 51,44 49,50 71,00 Þorskur 21,1 49,48 46,50 52.50 Stelnbitur 0.3 29,27 20.50 31,00 Langa 4,9 34,74 21,50 36,50 Keila 0.6 12,00 , 12,00 12,00 Lúða 0,9 132,20 102.00 162.00 29. október verður boðið upp af Þorsteini GK auk þriggja báta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.