Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1987, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1987, Blaðsíða 2
2 FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1987. Fréttir Landsfundur Alþýðubandalagsins Amór Pétursson hugleiðir að bjóða sig fram til fomianns - tek ákvörðun í kvöld eða í fyrramátið sagði Amór í samtali við DV Amór Pétursson, sem um 20 ára skeið hefur starfað í Alþýðubanda- laginu og um árabil verið í forsvari fyrir samtök fatlaðra hér á landi sagði í samtah við DV í gær að hann væri að hugleiða hvort hann ætti að bjóða sig fram sem formaður Al- þýðubandalagsins. Sagðist Amór myndi taka endanlega ákvörðun um það í kvöld eða í fyrramálið. Hann sagði ennfremur að hann hefði fengið aUmargar áskoranir um að gera þetta. Amór sagði að eftir að honum var bolað út úr umferðamefnd Reykja- víkur fyrir tveimur dögum af forystu Alþýðubandalagsins í Reykjavík og eftir að hann féll við landsfundarfull- trúakjör í hefði hann hugleitt að segja sig úr flokknum. Allmargir aðilar hefðu aftur á móti haft sam- band við sig og skorað á hann að spyma viö fótum. Þessir aðilar hefðu skorað á hann aö gefa kost á sér til varaformanns eða formanns á lands- fundi. „Ég hef hugleitt þetta nokkuð. Ég ætla að sofa á þessu í nótt en taka síðan ákvörðun í kvöld eða í síðasta lagi í fyrramálið um hvað ég geri,“ sagði Arnór. Hann sagðist í augnablikinu ekki vera viss um að framboð hans nyti þess stuðnings sem til þyrfti flokkn- um til hagsbóta. Auk þess sagðist hann ekki vera viss um að hafa þann póhtíska metnað né þann tíma eða þrek sem þetta starf krefðist. Samt sagðist hann ætla að sjá til. -S.dór Þingmennimir:: Geir lýsir stuðningi sínum við Ólaf Ragnar - sex styðja Sigríði Geir Gunnarsson, alþingismaður úr Reykjaneskjördæmi, er eini þing- maður Alþýðubandalagsins sem ekki hefur gefið upp afstöðu sína í átökun- um um það hvort Ólafur Ragnar eða Sigríður Stefánsdóttir verði formað- ur flokksins. Tíðindamaður DV spurði hann á landsfundinum í gær hvort hann hefði ekki enn tekið afstöðu og sagð- ist Geir hafa gert það og myndi hann styðja Ólaf Ragnar. Geir sagði að í þeim póhtísku átök- um sem framuhdan væru í þjóðfélag- inu treysti hann Ólafi betiu- en Sigríði til að leysa þau verkefni sem af formanni verður krafist. Hann sagðist óttast að ef Ólafur Ragnar yrði ekki kjörinn formaður myndi framlengjast um ótiltekinn tíma það ástand í flokknum sem þegar væri orðið of langt. „Þess vegna hlýt ég að styðja Ólaf Ragnar," sagði Geir Gunnarsson. Af þingmönnum flpkksins styður Guðrún Helgadóttir Ólaf Ragnar en hinir, Svavar, Hjörleifur Guttorms- son, Steingrímur Sigfússon, Ragnar Amalds og Margrét Frímannsdóttir, Skúh Alexandersson eru stuðnings- menn Sigríðar Stefánsdóttur. -S.dór Hvislað í eyra er algeng sjón á landsfundum stjómmálaflokka. Hér er það Óttar Proppe, ritstjórnarfull- trúi Þjóðviljans, sem hvíslar að Sigurjón Péturssyni borgarfulltrúa. DV-mynd KAE Þeir hafa oft eldað grátt silfur síðustu tvö árin, Svavar Gestsson, formaður Alþýðubandalagsins, og össur Skarp- héðinsson, ritstjóri Þjóðviljans, og þegar þessi mynd var tekin virðist sém alvörumál hafi verið á ferðinni eftir svipnum á þeim að dæma. DV-mynd KAE Ræða Svavars olli reiði Olafs-manna „Aö sjálfsögðu var ræðan vilja- verk en ég gerði raér þó ekki grein fýrir að hún myndi valda því að einhverjir yrðu sárir eftir,“ sagði Svavar Gestsson, formaður Al- þýðubandalagsins, þegar tíðinda- maöur DV ræddi við hann aö lokinni setningarræðu hans á landsfundinum í gær. Ræða Sva- vars var fuh af fostum skotum á Ólaf Ragnar og stuöningsmenn hans og olh reiöi margra. Nokkrir gengu út meðan á ræöunni stóð og höfðu ljót orð um ræðuna. Þegar Svavar lauk máh sínu létu hehu hóparnir i salnum vera að klappa Helgl Seljan hefur verið nefndur eins og er: Þaö hefði ekki verið vinnufriður tíl þess innan flokksins á undanfórnum tveimur árum að vmna aö póhtísku endurmótunar- starfl. Svavar ræddi um það að kvenna- listinn hefði tekið mikið fylgi frá Alþýðubandalaginu. Hann sagði að alþýöubandalagsmenn gætu margt af kvennalistanum lært. Síðan sagði hann að haga ætti manna- skipan i flokknum þannig að það yrði ekki th að styrkja Kvennalis- tann. Þetta gat engiim misskihð Hann sagði að leggja yrði áherslu á góðan vinnuanda innan flokks- ins. Einkapot og sérhyggja væri verri fyrir sósíalískan félags- hyggjuflokk en sérhyggjuflokka. Flokkslegur „egóismi“ yrði að víkja fyrir heildarsýn. Loks sagði Svavar á einum stað: „Við vhjum ekki sósíahsma í kjólfótum." Loks þakkaði Svavar flokksfélög- um fyrir samstarfið á undanföm- urn árum og hvatti til heiðarlegra vinnubragöa, iausnin væri sam- vinna. -S.dór sem hugsanlegur varaformaöur Alþýöubandalagsins ef Sigrlöur fyrir henni. Stefánsdóttlr nær kjörl sem form- Andrúmsloftíö á iandsfundinum aöur. Hér heiisar hann upp á var mjög rafmagnað og spenna í landsfundargesti. DV-mynd KAE loftinu. Ræðan var því sist th þess að róa fólk og draga úr spennunni. fundi 1985. Á síðustu missemm Svavar Gestsson ræddi fyrst um heföi hinsvegar verið að skapast ástandið í flokknum og þróunina sundrung og því ætö að tala um síðan á landsfundinum 1985. Hann það að ný sundrung væri aö skap- sagðist hafa tekiö eftir þvi að menn ast i flokknum. Agreiningurinn væru að tala um nýja samstöðu í væri ekki málefnalegur heldur flokknum. Það sagði hann undar- snerist hann um per9ónur. lega th orða tekið. Samstaöan hefði Á einum staö í ræðu sinni sagði verið góð í flokknum fram að lands- Svavar aö hann yröi að segja alveg Formannsslagurinn: Svavar opnaði möguleika á að gefa kost á sér Nær alhr landsfundarfuhtrúar Al- þýðubandalagsins, sem DV ræddi við að lokinni setningarræðu Svavars Gestssonar í gær, voru á einu máli um það að í einum kafla ræðunnar hefði hann opnað möguleika fyrir sig á að snúa aftur, gefa kost á sér til formanns. Þetta var þegar Svavar talaði í þátíö um þá ákvörðun sína að hætta formennsku og sagði: „Ég vh taka það fram hér að ég er þakklátur þeim hundruðum félaga og kjósenda á öllu landinu sem hafa haft samband við mig í sumar og hvatt mig th að starfa áfram sem formaður flokksins. En ákvörðun mín VAR óumbreytanleg og ég taldi líka að það yrði flokknum fyrir bestu að skipt yrði um forystu og fundin ný, alveg ný forysta...“ Síðan sagði hann: Það er mín skoð- un að slíkt HEFÐI auðveldað forystu- skipti í flokknum...“ Þessi ummæh Svavars vhja margir túlka sem opnum fyrir hann að skipta um skoðun. Það kemur hins vegar ekki í.ljós fyrr en á morgun hvort svo verður. -S.dór Hugmyndir til lausnar for- mannsraunum flokksins í gærkvöldi voru nokkrir lands- fundarfulltrúar á landsfundi Al- þýðubandalagsins aö hugleiða að koma af stað undirskriftasöfnun um að skora á Sigríði Stefánsdóttur að hún gefi kost á sér th varaformanns flokksins með Ólaf Ragnar sem for- mann. Þetta mál var enn aðeins hugleið- ing meö fullri alvöru á bak við seint í gærkveldi. Þá var einnig önnur hugmynd í gangi um að samkomulag yrði gert um það að ef Sigríöur yrði kjörin formaður yrði Ólafur varaformaður og öfugt. Þetta yröi gert með þeim hætti aö sthla aðeins þeim tveimur upp við formanns og varaformanns- kjör og sá sem tapaði við formanns- kjör yrði varaformaður. Alveg eins og fyrri hugmyndin var þetta aðeins í umræðunni í gær- kvöldi. í dag ætti að koma í ljós hvort þessum hugmyndum báöum eöa annarri hvorri verður hrint í fram- kvæmd. -S.dór

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.