Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1987, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1987, Side 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Varahlutir Bílameistarinn, Skemmuv. M 40, neðrí hæð, sími 78225. Erum að rífa Audi 80-100 ’77-’79, Colt ’80, Honda Accord ' '78, Saab 99 ’73-’80, Skoda ’82-’86. Eigum einnig úrval varahluta í fleiri tegundir. Opið 9-19,10-16 laugardaga. Bílvirkinn, sími 72060, varahluta- og viðgerðarþjónusta. Kaupum nýlega tjónbíla, staðgreiðsla. Erum að rífa: Citroen GSA ’83, Cherry ’81, Charade ’81, Cressida ’80, Starlet ’79 o.fl. Bíl- virkinn, Smiðjuv. 44E, Kóp., s. 72060. Vélar og skiptingar. Chevrolet vél 305, Dodge vél 318, Buick vél 225 V6, turbo 400 skipting, turbo 350 skipting, Dodgeskipting 318 og ein FMX Ford- skipting. Uppl. í síma 92-46591. Ath.: Dana 44 framhásing með diska- bremsum, undan Wagoneer eða Cher- okee, óskast. Sími 52658 eftir kl. 19. Kjartan. Daihatsu Charade. Úrval notaðra varahluta á sanngjörnu verði, kaup- um einnig Charade til niðurrifs. Norðurbraut 41 Hafnarf., s. 652105. Notaðir varahlutir í M. Benz 300 D ’83, Lada 1300 S, árg. ’86, Lada 1500 stat- ion ’83, Suzuki 800, 3ja dyra, árg. ’81. Uppl. í síma 77560. Notaðir varahlutir, vélar, sjálfskipting- ar og boddíhlutir. Opið frá kl. 10-19 og 13-17 laugard. og sunnud. Bílstál, Helluhrauni 2, s. 54914, 53949. Varahlutir í Toyotu MACII til sölu, einn- ig Dana 44 hásingar, framan og aftan. 'r Uppl. í síma 73686 eða Auðbrekku 19 á kvöldin. Mummi. Varahlutir í: Daihatsu Charade ’80, Daihatsu Van 4x4, Ford Fiesta, Pe- ugeot 505 og skuthurð á Pajero til sölu. Uppl. í síma 84024. Góðir varahlutir í Lada 1600 ’80, t.d. vél, gírkassi, boddíhlutir o.fl. Uppl. í síma 31175. M.s.d. Ónotaður kveikjumagnari til sölu, nr. 6, selst ódýrt. Uppl. í síma 92-12842. Turbovél 145 ha. Til sölu 4 cyl. Nissan 4 turbo vél, ekin 48 þús., selst odýrt. Uppl. í síma 96-27767. ■ Viðgerðir Bílaviðgerðir og stillingar. Bjóðum vandaða vinnu á vægu verði. Túrbó sf., Ármúla 36, sími 84363. Þjónusta í alfaraleið. ■ Bílaþjónusta Bilastilling Birgis, simi 79799, Smiðjuvegi 62, Kópavogi. Allar almennar viðgerðir, þjónusta, vélastillingar, verð frá 2.821, hjólastillingar, verð frá 1.878, ljósastillingar, verð 375, vetrarskoðanir, verð frá 4.482, 10 þús. skoðanir, verð frá 5.000. Vönduð vinna, kreditkortaþjónusta. Viðurkenndur þjónustuaðili Toyota. Bílaviðgerðir - ryðbætingar. Tökum að okkur almennar bílaviðgerðir og ryð- bætingar. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 e, Kópavogi, sími 72060. Bílbón, Borgartúni. Þvottur - bónun - djúphreinsun. Bílbón, Borgartúni 25, sími 24065. ■ Vörubílar Nýir og notaðir varahlutir í Volvo og Scania, dekk, felgur, ökumannshús, boddíhlutir úr trefjaplasti, hjólkoppar á vörubíla og sendibíla. Kistill hf., Skemmuvegi L 6, Kópavogi, s. 74320 og 79780. Notaðir varahlutir í: Volvo, Scania, M. Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500, Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður- rifs. Uppl. í síma 45500 og 985-23552. Scania 140 ’73 til sölu, 2ja drifa, fram- byggður, með kojuhúsi. Uppl. í síma 75227 virka daga og um helgar. ■ Sendibílar Daihatsu greiðabíll með öllu til sölu, selst á kaupleigusamningi. Uppl. í síma 687037. ■ Bílaleiga Bílvogur hf., bílaleiga, Auðbrekku 17, Kóp. Leigjum nýjar árg. af Fiat Uno og Lada bifreiðum. S. 641180, 611181 og 75384, ath. vetrartilboð okkar. Bónus. Japanskir bílar, ’80-’87, frá kr. 790 á dag og 7,90 km + sölusk. Bíla- leigan Bónus, gegnt Umferðarmið- stöðinni, sími 19800. Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400: Lada, Citroen, Nissan, VW Golf, Honda, VW Transporter, 9 manna, og VW Camper. Heimas. 45888 eða 35735. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper, 4x4 pickup og jeppa. Sími 45477. Óska eftir 8 cyl. Chevrolet til niðurrifs eða V-8 Chevroletvél. Á sama stað til sölu hásingar undir Scout og Peugeot dísilvél. Sími 76338. ■ BOar óskast Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. ATH. Munið að skila inn SÖLUTIL- KYNNINGUM til Bifreiðaeftirlits. Það kemur í veg fyrir óþarfa misskilning og aukaútgjöld. Óska eftir góðum bil, ekki eldri en ’83, í skiptum fyrir Fiat Uno ’87 og rest á skuldabréfí, helst BMWi-bíl. Sími 35840 til kl. 19 og 671851 eftir kl. 19. 40-50 þús. staðgr. Vantar góðan bíl strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6337. Óska eftir að kaupa gamla Trabant- bifreið sem er skoðuð eða í skoðunar- hæfu ástandi. Uppl. í síma 21354. Óska eftir bíl á 130-140 þús. staðgreitt, lítið eknum og vel með förnum. Uppl. í síma 93-13210. Óska eftir Colt turbo ’84. Uppl. í síma 42650. ■ BOar tíl sölu Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, sími 27022. ATH. Munið að skila inn SÖLUTIL- KYNNINGUM til Bifreiðaeftirlits, það sparar óþarfa misskilning og aukaútgjöld. Erum á förum til USA í desember, getum tekið að okkur að kaupa varahluti í allar gerðir amerískra bíla, fólksbif- reiða og jeppa, getum einnig tekið að okkur kaup á bílum. Uppl. í síma 50236 á daginn, kvöldsímar 54749, 641706 og 652052. Gullfallegur Volvo station 240 Grand Lux, árg. ’82, til sölu, dökkrauður, vetrardekk, segulband og útvarp, einnig Citroen GSA Pallas ’84, dökk- grænn, vetrardekk, útvarp og segul- band. Uppl. í síma 92-68644. Jeppar til sölu: Range Rover ’72 í sæmi- legu ástandi og Willys ’46 með Volvo- vél og kassa, á nýjum 38" Mudder- dekkjum, Dana 44 hásingar, með Iæstu drifi að framan og aftan, vökva- stýri. Sími 99-6677. Lada Sport '85, kom á götuna ’86, til sölu, ekinn 26.000 km, brúnn, létti- stýri, ný dekk, nýstilltur, útvarp + kassettutæki. Toppbíll í vetrarveðri, verð 270 þús. Heimasími 44808 og vs. 82266. Jóhann. Mazda 1600 DL ’79 til sölu, 4ra dyra, skoðaður 87, í góðu standi og lítur vel út, verð 140 þús., góður staðgreiðslu- afsl., einnig Cortina 1600 ’75,4ra dyra, skoðaður 87, bíll í góðu standi, verð 35-50 þús. Uppl. í síma 31175. Toyota Hiace ’81 í góðu standi og Chev- rolet Nova ’76 til sölu, 4ra dyra, gott kram en þarfnast lagfæringar á boddíi, einnig rimlaverk á Oldsmobile Starf- ire eða Chevrolet Monzu. Uppl. í síma 40911. Ferðabíll í sérflokki. Ford Econoline 4x4 ’72, mjög fallegur bíll, mikið end- urbyggður, innréttaður. Verð 330 þús., staðgreiðsla 250 þús. eða skipti á ódýr- ari. Uppl. í síma 652052 e.kl. 19. Góð kjör - skipti. Til sölu Bronco ’73, 8 cyl., aflstýri, gólfskiptur, krómfelg- ur. Nýlega yfirfarinn. Skuldabréf kemur til greina. Uppl. í síma 79800 og 40122 á kvöldin. Honda Accord '83 til sölu, 3 dyra glæsi- vagn, ekinn 61 þús. km, gott lakk, góð stereotæki og vetrardekk, bíllinn fæst á mjög góðum kjörinn. Uppl. á bílasöl- unni Bjöllunni, sími 621240. Pétur. Lada Lux ’84, rauð, sportfelgur, spoiler o.fl., ekin 44 þús. Fallegur bíll. Fæst fyrir 100 þús. kr. staðgreitt, annars 150 þús. Uppl. í síma 84048 til kl. 18 og 14230 eftir kl. 19. Subaru 1800 ’82 með háu og lágu drifi, þarfnast lítis háttar lagfærningar, skoðaðm- 87, skipti á ódýrari eða góð- ur staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 93-66825 eftir kl. 18. VW 1303 árg. ’74 til sölu, gulur, lítur vel út og í góðu standi, nýleg dekk og nýlegt púströr, gott útvarp og Ecco magnari, verð 50 þús. staðgr. Öppl. í síma 53940 e.kl. 19. Góður bíll til sölu: Mazda 121 ’79, með nýrri vél, fæst á mjög góðum kjörum. Á sama stað til sölu Orion mynd- bandstæki. Uppl. í s. 687037 e. kl. 20. AMC J 10 pickup til sölu, yfirbyggður með góðu, vel klæddu húsi, nýupptek- in 360 cc vél, topplúga, spil, stór jeppi, hentar vel til ferðalaga. Sími 652284. Concours og Volvo. Til sölu Chevrolet Concours ’77, skipti á ódýrari, og Volvo 142 ’74, selst ódýrt. Uppl. í síma 641252 eftir kl. 19. Fiat Panda. Til sölu Fiat Panda 1983, ekinn 42.000 km, verð 160 þús. eða 110 þús. staðgreitt. Uppl. á Bílasölunni Start, sími 687848. Fiesta 78. Til sölu Fiesta ’78, ekinn 45 þús. km. Þarfnast lagfæringar á rafkerfi en að öðru leyti góður bíll. Uppl. í síma 74905 eftir kl. 20. Ford Bronco 73, breið dekk, sport- felgur, 8 cyl., beinsk., mikið yfirfarinn, reikningar fylgja, 15 þús. út og 15 á mán. á 265 þús. S. 79732 e.kl. 20. Ford Fiesta ’83 til sölu, með topplúgu, verð 180 þús. Til greina kemur að taka sjónvarp og video upp í útborgun. Úppl. í síma 76827 eftir kl. 19. Góðir bílar. Nissan Sunny Coupé ’85, til greina koma skipti á Hilux/Range Rover ’73, góð kjör eða skipti á ódýr- ari. Símar 39820, 688151 og 687947. Góður, ódýrl! Lada Lux ’85, ekinn 20 þús., litur dökkdrapp, útvarp, hefur aldrei komið út af malbikinu, verð 175 þús., góður staðgrafsl. S. 43102 e. 18. Golf GTI árg. ’83 til sölu, topplúga, sportfelgur, low profile dekk, góður bíll, ath. skipti og skuldabréf. Uppl. í síma 652284. Lada Sport ’83, ekinn 75 þús. km, góð vél, ný dekk en þarfnast örlitlar útlit- slagfæringa. Verð ca 120-130 þús. Uppl. í síma 82811 milli kl. 9 og 16.30. Lada til sölu Lada 1600 árg. '81, vetrar- og sumardekk, gott stað- greiðsluverð, góður bíll. Uppl. í síma 46667. Mazda 1800 pickup árg. ’79 til sölu, ekinn 65.000 km, verð 150 þús., bíll í ágætu ástandi. Úppl. í síma 92-11804 eftir kl. 19. Mitsubishi Galant til sölu, árg. ’78, skoðaður ’87, gott verð, tvær fjaðrir í AMC Eagle. Öppl. í síma 39626 e. kl. 19. Mjög góður Citroen GSA Pallas, árg. ’82, til sölu á góðu verði, ekinn 57.000 km, góður í snjó, sumar- og vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 20900 og 37723. Saab 900 GLE ’81 til sölu, ekinn 43 þús. km, bein innspýting, sjálfskiptur, með vökvastýri, mjög vel með farinn. Uppl. í síma 33711 eftir kl. 18. Stopp. Tveir radarvarar til sölu, litlir handhægir og ótrúlega næmir, á góðu verði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6346. Tilboð óskast í Toyota Corolla ’84, skemmd eftir veltu. Til sýnis á bif- reiðaverkstæðinu Mótorstillingu, Skeiðarási 4, Garðabæ, sími 54133. Toyota Corolla ’83 Sedan til sölu, sjálf- skipt, ekin 68 þús. km, góður bíll. Uppl. í síma 74390 eftir kl. 19 alla daga. Toyota Mark II 74. Til sölu Toyota Mark II ’74, sjálfskiptur, skoðaður ’87. Gott kram en þarfnast snyrtingar á útliti. Uppl. í síma 74905 eftir kl. 20. Tveir góöir: BMW 318i, árg. ’82, ekinn aðeins 28.000 km, einn eigandi, einnig Honda Accord EX ’82. Uppl. í s. 20421 á daginn og 624527 og 78802 e.kl. 18. VW 1303 73, ameríska týpan, til sölu, lítur mjög vel út, mikið af varahlutum fylgir, aukavél, annar gangfær bíll gæti fylgt. Uppl. í s. 93-81259 e.kl. 17. VW bjalla árg. 74 til sölu, ný vetrar- dekk, gangfær en þarfnast smá- lagfæringar fyrir skoðun. Uppl. í síma 43609 eftir kl. 14.30. Volvo '85. Til sölu Volvo 340 DL ’85, ekinn 45 þús. Verð 420 þús., góður staðgreiðsluafsl. Uppl. í síma 675293 eftir kl. 19. Volvo 244 GL, árg. ’82, til sölu, sjálf- skiptur, vel með farinn, ekinn 78.000 km, verð 370-380 þús. Uppl. í síma 43249 á kvöldin. Volvo 244 GL ’79 til sölu, ekinn 48 þús. km, sumar- og vetrardekk, vökva- stýri, skoðaður og vel með farinn. Uppl. í síma 52136 eftir kl. 17. Daihatsu Charade CX, árg. '88, til sölu, ekinn 8.100 km. Uppl. í síma 50054 eftir kl. 19. Mitsubishi Pajero til sölu árg ’87 ekinn 19. þús. km. Uppl. í síma 94-7494 eftir kl. 19. Mjög góð Mazda 626 ’81 til sölu, skipti á ódýrari eða staðgreiðsluverð kr. 200 þús. Uppl. í síma 651697 eftir kl. 19. Oldsmobile Cutlass árg. 74 til sölu, ný dekk og gott kram, selst ódýrt. Uppl. í síma 666079 eftir kl. 20. Rússajeppi árgerð 1972, yfirbyggður, með dísilvél, til sölu. Uppl. í síma 35269 eftir kl. 17. Simca 1508 76 til sölu, mjög gott ein- tak, skoðaður og í góðu lagi, selst ódýrt. Uppl. í símum 13003 og 666940. Subaru 1800 station ’87 til sölu, útvarp + segulband, 5 gíra. Uppl. í síma 667331 og 672122. Ingólfur. Suzuki Fox ’83 til sölu, toppbíll. Uppl. í síma 622540 á daginn og 12873 á kvöldin. Tjónbíll - tilboð. Daihatsu sendibíll árg. ’83, góð vél, ekin 67.000 km. Uppl. í síma 673445. Toyota Crown 72 til sölu, 6 cyl., sjálf- skiptur, vökvastýri, þarfnast smálag- færinga. Uppl. í síma 42814 eftir kl. 18. Ódýr, góður, gangviss bíll á góðum kjörum til sölu, Lada 1200 ’87. Uppl. í síma 53206 eftir kl. 20. BMW 320 árg. 78 til sölu. Uppl. í síma 36529 eftir kl. 19. Daihatsu Cuore '87 til sölu, 5 gíra, keyrður 4500 km. Uppl. í síma 19576. Datsun pickup 1500 '80 til sölu. Uppl. í síma 92-12835. Saab 99 GL ’84, 5 gíra, ekinn 54.000 km. Uppl. í síma 54839. ■ Húsnæði í boði Herbergi - Hólahverfi. Tvö forstofuher- bergi með sérsnyrtingu, vel staðsett í Hólahverfi, leigjast saman eða sitt í hvoru lagi. Tilboð sendist DV, merkt „Hólahverfi 22“. Studio ibúð í Hamarshúsinu við Tryggvagötu til leigu, einstaklings- íbúð, parket, lyfta, frábært útsýni. Tilboð sendist DV, merkt „Studio Hamarshúsi", fyrir fimmtudagskv. Til leigu 3ja herb. íbúð í Hamraborg frá 1.12. nk„ leigist aðeins reglufólki. Til- boð er greini íjölskyldustærð og greiðslugetu sendist DV fyrir kl. 17 27/11, merkt „Yfir 30.000“. Lítil risíbúð, mikið undir súð, til leigu, léleg, er í Nóatúni. Reglusemi áskilin, 20 þús. á mán. Uppl. í síma 10396 milli 15 og 19. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Til leigu er 2ja herb. 70 m2 ibúð við Hraunbæ, leigð frá 1. des. nk. Tilboð sendist DV, merkt „Hraunbær6331“. Get tekið stúlku í fæði og húsnæði til skemmri eða lengri tíma. Uppl. í síma 77462 e.kl. 18. ■ Húsnæði óskast S.O.S. Erum á götunni, hjón með 2 börn óska eftir að taka á leigu 2-4 herbergja íbúð, eru róleg og reglusöm, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Hafið samband við DV í síma 27022. H-6326. Einstæð móöir með 1 bam óskar eftir 2ja herb. eða einstaklingsíbúð, helst í austurbæ Kópavogs. Á sama stað em til sölu 12 mánaðarpeningar úr silfri í öskju. Uppl. í síma 46135. Herbergi óskast til leigu með aðgangi að snyrtingu. Góðri umgengni og reglusemi heitið, hef meðmæli. Einnig kemur til greina einstaklingsíbúð. Uppl. í síma 21908. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja herb., einnig að öðm húsnæði. Opið kl. 9-12.30. Húsnæðismiðlun stúdenta HÍ, sími 29619. Ungt, barnlaust par óskar að taka 2 herb. íhúð á leigu strax í 18 mán. Em reglusöm og snyrtileg í umgengni. Öruggar greiðslur. Meðmæli ef óskað er. Sími 18525 og sími 31246 e.kl. 18. Vantar 4-5 herb. íbúð strax, helst i eða sem næst gamla miðbænum, en ekki skilyrði. Þrjú fullorðin og eitt barn. Skilvísum greiðslum heitið. Vinsam- legast hringið í síma 622519. Barnlaus, dönsk hjón óska eftir 3 herb. íbúð í Reykjavík eða nágrenni, reglu- semi og skilvísi heitið. S. 83122 á daginn og 45029 á kvöldin. DV Fjölskyldu utan af landi bráðvantar íbúð strax í Reykjavík frá og með ára- mótum, helst 3ja-4ra herb. Uppl. í síma 93-12986. Hjón með eitt barn óska eftir að taka 3ja-4ra herb. íbúð á leigu, helst í Hafnarfirði, einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 54569. Leiguskipti: 2ja herb. íbúð í Stykkis- hólmi til leigu í skiptum fyrir íbúð í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma 93-81064 eftir kl. 19. Lítil fjölskylda óskar eftir 2-3ja herb. íbúð til leigu í 3 mán., eru reglusöm og róleg, góðri umgengni heitið, fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 31847. Reglusamur og rólegur maður óskar eftir herbergi í vesturbænum, helst jarðhæð eða kjallara. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 15564 eftir kl. 19. Ung hjón með 1 barn óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð á leigu strax, fyriríramgr. ef óskað er. Uppl. í síma 73382 og vinnusími 16016. Einar. Ung og róleg hjón, nýkomin úr námi erlendis, óska eftir 2ja til 3ja her- bergja íbúð á höfuðborgarsvæðinu. S 28118 eftir kl. 17 í dag og næstu daga. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. 2-3 herb. íbúð óskast til leigu í 2-3 mánuði strax, helst í vesturbænum. Vinsamlegast hringið í síma 27181. 2ja-3ja herb. íbúð óskast til leigu strax. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 42860. Herbergi með eldunaraðstöðu óskast til leigu strax, helst í vesturbænum. Vin- samlegast hringið i síma 27181. Hjón óska eftir 2-3 herb. íbúð í Reykja- vík í skiptum fyrir 3 herb. íbúð á Akureyri. Uppl. í síma 96-21253. Óska eftir að taka á leigu gott her- bergi. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 72854 eftir kl. 17. Óskum eftir að taka á leigu 3-4ra herb. íbúð strax, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 73293. Reglusamur maður óskar eftir her- bergi. Uppl. í síma 75806. ■ Atviimuhúsnæöi Mjög snyrtilegt skrifstofuhúsnæði til leigu strax í Ármúla, tvær skrifstofur saman, ca 50 fm, hagstætt verð. Hafið samband við DV í síma 27022. H-6344. Litið skrifstofuherbergi til leigu á besta stað í Ármúla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6333. 15 mJ skrifstofuherbergi við Ármúla til leigu. Uppl. í síma 689911. Til leigu ca 100 ferm skrifstofuhúsnæði í miðborginni. Uppl. í síma 21600. ■ Atvinna í boði Vantar þig vinnu? Ég á þrjú börn á aldrinum 9 mán. til 5 ára og vantar manneskju til að gæta þeirra stund og stund, gætu orðið föst kvöld í viku eftir áramót. Ábyrgðarmikil og mikil vinna. Sanngjöm laun fyrir rétta manneskju. Uppl. í síma 77615. Veistu hvað? Á dagheimilinu Dyngju- borg er nú laus til umsóknar, fyrir fóstrur eða annað uppeldismenntað fólk, ein og hálf staða við stuðning fyrir böm með sérþarfir og í sal. Uppl. veitir Ásdís í síma 31135 og Anna í síma 38439. Óskum að ráða reglusamt starfsfólk í eftirfarandi störf: 1. afgreiðslustörf á kassa hálfan eða allan daginn, 2. kjöt- iðnaðarmann eða mann vanan kjöt- skurði, 3. starfskraft í eldhús (við heitan mat), vinnutími ca 8-12.30. Uppl. í síma 18955. Verslunin Nóatún. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Iðuborg, Iðufelli 16. Leikskólann og dagheimilið Iðuborg vantar fóstrur og aðstoðarfólk frá 1. jan. ’88, einnig vantar fóstru eða þroskaþjálfa í stuðn- ing á dagheimilisdeild. Úppl. í símum 76989 og 46409. Öryggisgæsla. Okkur vantar starfs- mann á aldrinum 25-40 ára, unnið aðra hverja viku. Um framtíðarstarf er að ræða. Uppl. hjá Öryggismiðstöð- inni, Hamraborg 1, Kóp. Uppl. ekki gefnar í síma. Starfskraftur óskast til að ræsta veit- ingastaðinn Sundakaffi í Grafarvogi. Uppl. á staðnum í dag. Sundakaffi við Dyrhamra, Grafarvogi, sími 675370.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.