Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1987, Síða 31
ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1987.
31
Sandkom
Nýjar anda-
tegundir
Deilumar um ráðhúsiö í
Tjörninni hafa blossað upp á
ný og standa ýmis spjót á
Davíð Oddssyni borgarstjóra
sem er sannfærður um að
þama skuh ráðhúsið standa
og hvergi annars staðar. Eins
og að likum lætur em sam-
fokksmenn hans í Sjálfstæð-
isflokknum hjartanlega
sammála Davið. Þetta er þess
vegna algert hjartans mál.
Og ekki skemmir að fulltrúi
sveitanna í borgarstjóm,
Sigrún Magnúsdóttir kaup-
kona, hefur sömu tUfinning-
ar, en það hlýtur að ráða
úrshtum.
Eitt mesta áhyggjuefni and-
staAinga þessarar fríðu
flokkasamsteypu er andalifið
á Tj öminni sem þykir í alvar-
legri hættu ef farið er að
grufla í skítnum sem er rétt
undir yfirborði þessarar
perlu höfuðborgarinnar.
Da víð hefur réttilega bent á
að þvert ofan í þessar áhyggj-
ur hafi andategundum við
Tjömina þegar fjölgað þar
sem nú séu komnar þangað
mótmælendur. Og ekki má
gleyma þeim sem bera harm
sinn í blöðin og útvörpin og
nefnast að sjálfsögðu and-
mælendur.
Lítil eign en
mikilvæg
Gjaldþrot fyrirtækja em
þekkt fyrirbæri hér á landi,
sérstaklega lítilla fyrirtækja
sem oft virðast stofnuð af
meira kappi en forsjá. Al-
gengt er að sjá auglýsingar
frá fógetum um gjaldþrot upp
á nokkur hundmð þúsund og
jafnvel einhveijarmilljónir
þar sem engar eignir fundust
þó í búinu - og þar meö er
alltbúið.
Um þessar mundir er til
skipta eitt af þessum fyrir-
tækjum og em kröfumar að
minnsta kosti 10 milljónir
króna. Það verður aldrei sagt
um þetta firma að þar hafi
engar eignir fundist þ ví þar
fannst nefnilega einn farsími
sem kemur nú til skipta á
milli kröfuhafa. Þetta hlýtur
að vera mjög merkilegur sími
þvi með honum virðist hafa
tekist að öngla saman 10
milljóna skuldum án þess að
nokkuð annað sjáist eftir þá
peninga annað en þessi eini
farsími.
Hvað sást í
röntgentækj-
unum?
Að sögn Víkurfrétta í
Keflavík varð sjúkrahúsið
fyrir þ ví láni á dögunmn að
fá til starfa breskan röntgen-
tækni - ekki lækni. Ekki leiö
á löngu þar til í ljós kom að
röntgentæknirinn var ekki
síðri fjáraflatæknir því innan
viku hafði honum tekist að
fá útborgað fyrir far gj aldi
heim tfi sín í jólafrí þótt tals-
vert sé enn tiljóla. Það varð
hins vegar ólán sjúkrahúss-
insþvíröntgentæknirinn •
vissi víst ekki betur en jólin
væm á næstu vakt. Ekki er
búist við því að þessum jólum
ljúki í bráð hjá Bretanum og
þess vegna vantar Sjúkrahús
Keflavíkur aftur röntgen-
tækni. Starfstími Bretans í
Keflavík var með stysta móti
og menn spyija nú að vonum
hvað hann hafi eiginlega séð
í röntgentækjunum sem varð
til þess að hann flýtti sér þessi
ósköp heim í jólafríið.
Almennileg
frystihús
Nýlega var til umræðu
aumt ástand margra frysti-
húsa á landinu og þótti
ýmsum að oft hefði satt mátt
kyrrt liggja en aldrei fremur
en nú þar sem hugsast geti
að einhveij ir útlendingar geti
lesið íslenskupgjafnvel skil-
iðhanalika.
En ekki em öll frystihúsin
jafnaum og sum em meira
að segj a til hreinnar fyrir-
myndar hér á landi og þótt
víðar væri leitað. Fiskifréttir
náðu því út úr Ríkismati sjáv-
arafurða að meðal þeirra
væm Haraldur Böðvarsson &
Co á Akranesi og Hafóminn
á sama stað, Grandi á Norð-
urgarði í Reykjavík, íshús-
félag ísfirðinga, Hraðfrysti-
húsKEAíHríseyog
Útgerðarfélag Akureyringa,
Fiskiðjan Bylgja í Ólafsvík,
Fiskiðjan og f sfélagið í Vest-
mannaeyjum.
Norskir
skartgripasal-
ar
Um síðustu mánaðamót tók
Akraneslögreglan tvo Norð-
menn til yfirheyrslu vegna
þess að þeir höfðu fengið inni
í einni verslun bæjarins með
skartgripi til sölu án þess að
hafa til þess leyfi. Skagablað-
ið segir að Norðmennimir
hafi verið á ferð um landið frá
þvi í ágúst eða á þriðja mánuð
án þess að hafa svokallað
laridsöluleyfi. Samkvæmt því
virðist eftirlit með farandsölu
á landinu vera af skornum
skammti og em kaupmenn,
sem festa búðir sínar niður á
tílteknum stöðum, afar
óhressir með þessa ólögmætu
samkeppni sem oft hirðir
ijómann af viðskiptum með
tOteknarvörur.
Norðmennirnir sluppu
með skrekkinn af Skaganum
því engin kæra hafði borist á
þá þegar þeir vom yfirheyrð-
ir. Kaupmenn ætluðu hins
vegar að kæra þá ef þeir
tækju tíl við iðju sína á ný
en frændur okkar sáu við því
lúalagi.
Annars er gangur sumra
afbrotamála sérkennilegur
því það er aOs ekki sama hver
kærir fyrir hvað og í tilfeOum
eins og þessum er það hrein-
lega ekki í verkahring lög-
reglunnar aö kæra menn þótt
hún standi.þá að lögbrotum.
Umsjón:
Herbert Guðmundsson
dv_____________________________________Meniiing
Útfrymi einsemdar
NAMSKEIÐ
Námskeið eru haldin um
dulfræði (METAPHYSICS),
þróunarheimspeki (COS-
MOLOGY) og stjörnuspeki
(ESOTERIC ASTROLOGY).
Leshringar um dulfræöi.
Simi 79763.
Vinningstölurnar 21. nóvember 1987.
Heildarvinningsupphæð: kr. 5.561.113,-
1. vinningur var kr. 2.789.238,- og skiptist hann á /nilli 3 vinningshafa, kr. 929.746,- á mann.
2. vinningur var kr. 833.433,- og skiptist hann á 353 vinningshafa, kr. 2.361,- á mann.
3. vinningur var kr. 1.938.442,- og skiptist hann á 10.366 vinningshafa sem fá 187 krónur hver.
V)
0
m
Upplýsingasími: 685111.
Frá menntamálaráðuneytinu:
Tannsmiðaskóli Islands óskar að ráða stundakennara
til kennslu frá næstu áramótum.
Upplýsingar um kennslugreinar veitir forstöðumaður
skólans, Sigurgeir Steingrímsson, í síma 23495.
Umsóknir skal senda til Tannsmiðaskóla Islands,
Vatnsmýrarvegi 16, 101 Reykjavík, fyrir 15. desemb-
er næstkomandi.
Menntamálaráðuneytið.
Nú er það komið aftur, hið geysivinsæla Útvegsspil.
Fæst i bókabúðum og stórmörkuðum.
Jóhanna Krisb'n Yngvadóttir í Gallerí Borg
Uppgangur olíumálverksins hin
síðari ár hefur vissulega ungað út
mörgum frambærilegum listmálur-
um, en hins vegar hefur hann ekki
skOað af sér nema örfáum sterkum
og sérstæðum einstaklingum í list-.
inni.
Einn þeirra er tvímælalaust Jó-
hanna Kristín Yngvadóttir sem nú
sýnir ellefu málverk í Gallerí Borg.
Meðan starfsbræður hennar og
systur hranna upp snöggsoðnum út-
setningum á mannlífmu hið ytra,
hverfur Jóhanna á vit síns innri
manns, og síar allt sem hún málar í
gegnum vitund þeirrar manneskju.
Að því leyti tilheyrir Jóhanna
Kristín eiginlega ekki eigin tíð, held-
ur miklu frekar nítjándu öldinni,
eins og ég hef áöur minnst á í tengsl-
um við verk hennar. Nema hvað
þessi sömu verk hafa til að bera
malerjska nánd, hrjúfa áferð og óró-
lega pensilskrift, sem andleg skyld-
menni Jóhönnu Kristínar á 19.
öldinni, symbólistarnir hefðu aldrei
leyft sér að ítreka.
Viðvarandi ástand
Því nefni ég symbólista, að verk
Jóhönnu Kristínar ganga ekki út á
Myndlist
Aðalsteinn Ingólfsson
skráningu augnablikstilfinninga,
átaka eða afdrifaríkra viðburða,
heldur eru þær myndir af viðvarandi
ástandi, sem hefur í senn djúpstæða
einkalega og sam-mannlega merk-
ingu.
Þó þessi merking sé stundum í
óræðari kantinum, sækir samt að
manni sá grunur að flest þessara
málverka Jóhönnu Kristínar segi af
skuggahlið tilverunnar, einsemd,
ótta og firringu.
Öll þessi stef, og þar að auki hug-
myndina um menningarsjokkið, er
að finna í eftirminnilegri mynd af
grænlenskri konu í rókókósófa (nr.
9).
Það fólk sem hún málar er venju-
legast eitt á báti eða í samfloti með
sínum prívat demónum (sjá „Á ögur-
stundu“ nr. 10) eöa þá málað út í
hom með einhveijum hætti, bókstaf-
lega og alla vega.
ískyggileg
Þessi trúnaöur við hinn innri sann-
leik gerir Jóhönnu Kristínu fært (og
kannski skylt?) að ýkja tilveruna hið
ytra. Því er stundum eins og hið að-
þrengda fólk í myndum Jóhönnu
Kristínar hefji sig upp úr jarðneskri
tilvist, verði í laginu eins og útfrymi
einsemdar og þjáningar.
Verða þessi ískyggilegu málverk
listakonunnar ekki til þess eins að
auka manni lifsleiðann?
Það held ég ekki, vegna þess að í
málverkum sínum víkur Jóhanna
Kristín sér ekki undan listrænni
ábyrgð, heldur tekst á við þann beyg
sem að henni steðjar.
Með því að finna honum stað í
mynd, veit hún hvemig hann htur
út. Óttinn er nefnilega fylgifiskur
hins óséða eða óþekkta.
Sýning Jóhönnu Kristínar í Gall-
eríi Borg er með minnstu, og jafn-
framt áhrifamestu, einkasýningum
sem þar hafa verið haldnar.
Á henni er meðal annars aö finna
afrakstur Grænlandsdvalar Usta-
konunnar á síðasta ári. Ekki virðist
s'ú dvöl hafa haft breytt viðhorfum
Jóhönnu Kristínar, nema hvað hún
virðist mála af meiri formfestu en
áður. -ai
Þú hringir — við birtum og auglýsingin verður
færð á kortið.
Nú er hægt að hringja inn smáauglýsingar
og ganga frá öllu í sama símtali.
Hámark kortaúttektar í síma er kr. 4.000,-
Hafið tilbúið:
’IMafn - heimilisfang - síma - nafnnúmer -kortnúmer''
og gildistíma og að sjáifsögðu texta auglýsingarinnar.