Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1987, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1987, Blaðsíða 1
Hækkaður söluskattur og endurskoðuð tekjuáætlun: - mest fer í niðurgreiðslur og annað í landbúnaði, 1,6 milljarðar króna - sjá Us. 2 Menn eru nú vongóðir um að árangur náist á ýmsum sviðum á fundi þeirra Reagans Bandaríkjaforseta og Gorbatsjovs, aðalritara sovéska kommúnista- flokksins. Gorbatsjov kom til Washington í gær og er þessi mynd tekin þegar George Shultz, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, tók á móti honum og eiginkonu hans í Andrews flugstöðinni. Leiðtogarnir munu hittast i dag og undirrita samkomulagið um eyðingu meðaldrægra kjarnorkuvopna i Evrópu. Simamynd/Reuter Goibatsjov og Reagan undirrita í dag: Góðar vonir um árangurfundaríns Sjá nánar um leiðtogafundinn á bls. 10 og 11 í biaðinu í dag Stóiglæsiiegir vinningar: ■ Á minningar- I Fýrsti hluti jóla- 1 greinar um átján 1 getraunar DV 1 þúsund Islendinga 1 - sjá bls. 30 I - sjá Ms. 1S | Fyiirtiugaður skattur á fisk: hrikaleg árás á launafólk | - sjá bis. 4 Eldsvoðar eru að verða landplága - sjá bis. 7 íslendingar j mæta Júgóslóvum í laugardalshöll íkvöld - sjá bls. 20-21 Ennjafntefliog aðeins þrjár skákir eftir - sjá bls. 34 dagar til jóla

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.