Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1987, Blaðsíða 40
F“ R
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu
þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt-
ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir
besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krón-
ur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við
fréttaskotum allan sólarhringinn.
Bitstióm | Ausiýslngar - Askrlft-Dreifing: Simi 27022 |
Afruglarar
verði án
, söluskatts
„í sjálfu sér er þetta ekki stórmál
en sýnir best hve umræðan öll er
rugluð þegar settur er 25% söluskatt-
ur á öll matvæli en afruglarar fyrir
Stöð 2 eru án söluskatts og ekki gert
ráð fyrir að setja hann á,“ sagði Júl-
íus Sólnes alþingismaður í samtali
við DV í morgun.
Júlíus sagðist hafa spurt fjármála-
ráðherra um þetta mál og fengið það
svar að ákveðiö hefði verið á sinni
tíð aö hafa afruglara án söluskatts
til að bæta samkeppnisaðstöðu
Stöðvar 2 gegn Ríkissjónvarpinu sem
fengi afnotagjöld af öllum heimilum
landsins.
„Nú segjast talsmenn Stöðvar 2 fá
^c&fnotagjöld af 25 þúsund afruglurum
þannig að þessi gamla röksemd
stenst varla lengur," sagði Júlíus
Sólnes.
Björn Björnsson, aðstoðarmaður
fjármálaráðherra, sagðist ekki hafa
neina skýringu á því hvers vegna
ekki væri gert ráð fyrir söluskatti á
afruglara. Hann benti þó á að ríkis-
stjórnin ætti eftir að afgreiða sölu-
skattsmálið endanlega og siðan gætu
orðið á því breytingar í meðferð Al-
þingis.
-S.dór
Kjararannsóknamefnd:
Tímakaup hef-
ur hækkað
um 39%
Greitt tímakaup á miili 2. ársfjórð-
ungs 1986 og 2. ársfjórðungs 1987
hefur hækkað um 38,9 prósent að
meðaltali hjá verkamönnum, iðnað-
armönnum, afgreiðslumönnum og
skrifstofumönnum, samkvæmt at-
hugun kjararannsóknarnefndar.
Tímakaupiö hefur hækkað mis-
' * Siundandi eftir starfsstéttum. Á
sama tímabili hækkaði framfærslu-
vísitalan um 16,8 prósent og jókst því
kaupmátturinn um 18,9 prósent að
meðaltali, segir í nýútkomnu frétta-
bréfi kjararannsóknarnefndar.
-JGH
LITLA
GLASGOW
LAUGAVEGI 91
SÍMI20320.
LEIKFÖNG
CÍy91
- ökumaður fluthir
Gylfi Kristjátuson, DV, Akuxeyxr
Tæplega þrítugur maður frá
Sauöárkróki var í gærkvöld fluttur
á Fjórðungssjúkrahúsiö á Akur-
eyri eftir að bifreið hans hafði farið
út af veginum f Syðra-Drangsgili f
Ólafsfjarðarmúla. Ökumaður, sem
átti leið um Múlann, sá grunsamleg
hjólfór í vegkantinum og haföi
samband við lögregluna í Ólafs-
firði. Fór Sigurður Björnsson
lögreglumaöur þegar á vettvang.
Sigurður sagði í samtali við DV í
morgun að ljóst hefði veriö af hjól-
fórunum að þarna hefði oröið
óhapp. í Syðra-Drangsgili eru um
150 metrar firá veginum niður í sjó,
fyrst brött hlið og síðan um 30
metra þverhnípt klettabelti. Þegar
var kölluð út björgunarsveit og
menn úr henni sigu niöur snar-
bratta hiíðina. Um 70 metra fyrir
neðan veginn fundu þeir liggjandi
meðvitundarlausan mann. beltinu niður við sjóinn. Er menn
Sigurðursagðiaðþeirhefðuekki komust aö bílnum varð ljóst að
þekkt manninn og ekki getað geng- ökumaður hafði verið einn á ferð.
iö úr skugga um hvort hann hefði Ekki var í morgun hægt að fá nán-
veriö einn á ferð. Ekki var hsegt ari fregnir af líðan ökumannsins
að komast aö bílnum neðan frá sjó sem mun hafa slasast mikið.
en hann var í flæðarmálinu og var Á þessum sama stað varö bana-
engu líkara en að honum hefði ve- slys fyrir nokkrum árum þegar
riö vöðlað saman, að sögn Sigurð- feögar fórust þar í bílslysi. Þar hef-
ar. ur einnig önnur bifreið farið fram
Ökumaðurinn haföi því kastast af og snjóruðningstæki, en i þeim
út áður en bíliinn fór fram af kletta- tilfellum var ekki um slys að ræða..
Menn hafa þurft að klóra sér í höfðinu af minna tilefni en því
að koma hinu umdeilda kvótafrumvarpi í gegnum Alþingi.
Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra hóf þá eldraun sína
við fyrstu umræðu í efri deild Alþingis í gær. DV-mynd GVA
Óskað eftirfram-
lagi tll þinghúss
Beiðni um 25 milljóna króna fjár-
veitingu til nýbyggingar Alþingis var
hafnað er fjárlagafrumvarp næsta
árs var sett saman í haust. Ýmislegt
bendir hins vegar til þess að forsetar
Alþingis muni í ár hafa sama háttinn
á og í fyrra og leggja fram tillögu um
framlag til þinghússins við lokaum-
ræðu um fjárlög.
í samtah við DV kvaðst Jón Bald-
vin Hannibalsson fjármáiaráðherra
vera andvigur þessum byggingará-
formum. Kvaðst hann telja hyggi-
legra að taka hús Pósts og síma við
Austurvöll undir starfsemi Alþingis.
Arkitekt hússins, Sigurður Einars-
son, og þijár verkfræðistofur,
Almenna verkfræðistofan, Verk-
fræðistofa Guðmundar og Kristjáns
og Rafhönnun, hafa unnið að hönnun
skrifstofuhúss fyrir Alþingi. í íjár-
lögum yfirstandandi árs eru 12
milljónir króna til verksins.
-KMU
Flugstöðvarskýrslan:
Byggingarnefnd stóð sig ekki
Samkvæmt niðurstööu Ríkisend-
urskoöunar í úttekt á byggingar-
kostnaði við flugstöð Leifs Eiríksson-
ar er helsta skýringin á því að
byggingarkostnaður fór fram úr
áætlun sú aö byggingamefnd flug-
stöðvarinnar stóð sig ekki sem
skyldi, samkvæmt upplýsingum sem
DV hefur aflað sér.
Úttekt þessa gerði Ríkisendurskoð-
un að ósk fj ármálaráöuneytisins en
niðurstöður hafa ekki verið opin-
berlega kynntar. Aö sögn heimildar-
manns DV gaf þáverandi utanríkis-
ráðherra byggingarnefndinni of
lausan tauminn á byggingartíma og
einnig segir heimildarmaður DV að
talsverður kostnaðarauki hafi fylgt
því að áhersla var lögð á að ljúka
framkvæmdum fyrir síðustu kosn-
ingar.
-ój
LOKI
Þarf ekki að afrugla ráð-
herra skattamála?
Veðrið á morgun:
Breytileg
áttoghlýtt
Á morgun verður breytileg átt,
gola eða kaldi nyrst á landinu en
annars suðvestankaldi eða stinn-
ingskaldi. Súld verður afivíða á
Suður- og Vesturlandi en senni-
lega slydda við norðaustur-
ströndina. Úrkomulitið verður á
Austur- og Suðausturlandi. Hiti
verður víðast hvar á bihnu 5 til
7 stig.
Eyjótfur Konráð:
Áefdr að
skoða málið
„Ég bíð eftir aö sjá endanlega
hvemig frumvörpin og tillögumar
hta út. Ég á eftir að skoða málið,“
sagði Eyjólfur Konráð Jónsson, einn
harðasti andstæðingur skattahækk-
ana á Alþingi, er DV innti hann áhts
á breytingum á söluskatti, tohum og
vörugjaldi.
„Ég fagna því að vegið skuh að
hafnarbakkaverðbólgunni, sem ég
tel að hafi verið skaðræði," sagði
Eyjólfur Konráð.
-KMU