Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1987, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1987, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1987. 5 x>v Vidtalid Björgvin Jónsson Skákin stelur tíma frá lögfræðinni Nýlega náöi Björgvin Jónsson, 23 ára lögfræðinemi úr Njarðvík, fyrsta áfanga að aðþjóðlegum meistaratitli í skák. „Ég stefni að þvi að verða mér úti um alþjóð- legan meistaratitil og það yrði gaman að ná stórmeistaratitli en tíminn veröur hins vegar að skera úr um hvort ég næ svo langt. Til þess að verða alþjóölegum meistari þarf maður að fá 2450 ELO stig í 24 skákum og til þess þarf maður að tefla á tveimur til þremur mótum svo ég læt mér nægja í bili að stefna á alþjóðlega meistartitilinn. Ég er búinn að tefla í 11 ár eða síðan ég flutti til Njarðvíkur. Ég les mikið af skákblöðum og bók- um sem fjalla um skák og grúska mikið. Það er orðið miklu auð- veldara að halda sér í æfingu og þjálfun núna en áður því það er orðið svo mikið af efni til um skák. Árangurinn byggist svo á því af hversu mikilli elju maður stundar skákina.“ - Björgvin býr í Njarðvík en kemur á hveijum degi til Reykja- víkur til að fara í skólann? „Það er frekar þreytandi að fara á hverjum degi.með rútu á milli Njarðvíkur og Keflavíkur en ég kann vel við að búa á Suðurnesj- unum og vil frekar búa þar en flytja í bæinn.“ - Af hverju fara svo margir skákmenn sem raun ber vitni í lögfræði? „Ætii það sé til nokkur einhlít skýring á því. Ég lauk stúdents- prófi af uppeldisfræðisviði Fjöl- brautaskóla Suðurnesja og hafði ekki mikinn áhuga á raungrein- um. Hins vegar hafði ég áhuga á lögfræðinni sem fræðigrein og því valdi ég hana. Nú og margir af félögum mínum fóru í lögfræði eða viðskiptafræði og þaö hafði áhrif.“ - Hvað gerirðu annað í frí- tímanum en tefla? „Ég spila fótbolta með félögun- um og gríp svo í að spila bridge þó ég sé enginn sérfræðingur á því sviði.“ - Hvemig gengur að samræma lögfræðinámið og skákáhugann? „Skákin stelur tíma frá lög- fræðinni og öfugt. En ég tek tamir við lesturinn og það sama geri ég ef það em skákmót fram- undan.“ - Hvað er svo framundan á skáksviðinu? „Ég tek þátt í Reykjavíkurskák- mótinu í febrúar og er nú að kanna möguleika á því að taka þátt í móti um jólin en það er ekkert afráðið hvað veröur." -J.Mar ________________________________________________________________________________________Fréttir Langir biðlistar hjá ferðaskrifstofum: Islendingar þyrpast til útlanda fyrir jólahátíð Gífurleg sala hefur verið á jóla- erlendis um jólin. Hún átti þó ekki einnig að skiðaferðir væm upp- sæti í þær ferðir en annars er ferðum hjá ferðaskrifstofum nú í von á því að bætt yrði við ferðum. seldar eins og vanalega en þó væri uppselt í flestar ferðir þar á bæ. haust og er útiit fyrir að aldrei „Þaðhefur'aldreiveriðsvonamik- möguleiki á að bæta viö fólki þar. hafi veriö fleiri íslendingar erlend- il aösókn j ferðir fyrir jólin hjá Um 150 manns veröa á vegura Urv- Árlegaukning is yfir jólahátíðirnar en verða okkur.“ als erlendis yfir jólin. „Ferðum fólks yflr hátíöimar núna. Kom það fram hjá þeim hefur verið aö flölga ár ffá ári og ferðaskrifstofum sem leitað var til Helmingi meira framboö til 100mannstil Jerúsalem sérstaklega í styttri ferðir þar sem að uppselt væri í allar hópferðir og Kanaríeyja „Sala hjá okkur hefur gengið fólk nýtir sér frfdagana,“ sagði langir biðlistar alstaðar. Sams konar upplýsingar fengust mjög vel og lætur nærri að á okkar Kristín Jónsdóttir þjá Samvinnu- „Héremallarhópferðiruppseld- hjá Úrvali en þar era allar ferðir vegum verði um 200 manns erlend- ferðum-Landsýn. Átti hún von á ar og langir biðlistar eru fyrir uppseldar. „Það er bara allt fullt is um hátíöimar,“ sagði Ingólfur þvi að um 250-300 manns yrðu er- ferðir til Spánar og Kanarieyja," og fleiri tugir á biðlista. Við emra Guönason h)á Flugferðum/Sólar- lendis á vegum ferðaskrifstofunn- sagöi Guðbjörg Sandholt, deildar- með helraingi meira framboð til flug.Fráferðaskrifstofunniferstór ar. stjóri bjá Útsýn. Sagði Guðbjörg að Kanaríeyja en í fyrra en samt er hópur til Jerúsalem og Egypta- -SMJ það væra tæplega 350 manns sem allt uppselt,“ sagði Kristin Gunn- lands eða um 100 manns. Að sögn yrðu á vegum ferðaskrifstofunnar arsdóttir hiá Úrvali. Hún sagði Ingólfs er veriö að selja í forfalla- Miklar breytingar hafa verið gerðar á afgreiðslusal Bifreiðaeftirlitsins. Með breytingunum mun afgreiðsla taka mun skemmmri tíma en áður. DV-mynd S Bífreiðaeftiiiítið: Persónulegri og betri þjónusta Bifreiöaeftirlitið hefur tekið upp nýja og fljótari afgreiðslu. Áður þurftu viðskiptavinir að hafa sam- band við allt að fimm starfsmenn til að fá þá þjónustu sem þeir þurftu á að halda. Hér eftir þurfa viðskipta- vinir aðeins aö 'uafa samband við tvo starfsmenn. ■ í afgreiðslusal hafa verið settir upp básar og þar er hægt að fá alla þá þjónustu sem Bifreiðaeftirlitið veitir nema skoðunina sjálfa. Haukur Ingi- bergsson forstjóri sagði að meö þessu nýja fyrirkomulagi væri horfið frá deildaskiptingu sem áður var. Bifreiðaeftirlitið hefur fengið nýja símstöð. Áður var fyrirtækiö með átta línur. Þeim hefur nú verið íjölg- aö í átján. Þá er komið nýtt síma- númer, 67-37-00. -sme „Sjóuðu" Subaniamir: Koma í næstu viku „Við erum að afla gagna, það tekur sinn tíma,“ sagði Jón Sigurðsson hjá bílasölunni Blik í samtali við DV en hann er einn þeirra aðila sem fest hefur kaup á 235 bílum af Subaru- gerð sem lentu í vatnsflóði í Noregi. Bifreiðaeftirlitið hefur lýst þvi yfir að þaö muni ekki skrá umrædda bila og framleiðandi bílanna, Fuji Heavy Industries, segist telja bíla þá sem lentu í flóðinu í Drammen ónýta. Telur framleiðandinn að bílamir uppfylli ekki þær kröfur um öryggi sem fyrirtækið setur. Jón Sigurðsson sagöi að bílarnir 235 kæmu hingað til lands í næstu viku og bjóst hann við því að þeir færu í skip í þessari viku. Jón sagði kaupverð bílanna hagstætt en ekki vildi hann gefa þaö upp. Hann sagð- ist hafa fengið fjölmargar fyrirspum- ir um bílana, fólk virtist hafa mikinn áhuga á þeim. -ój Skýrsla kemurfrá Norlh Venture Á fundi fulltrúanna þriggja frá breska fyrirtækinu North Venture og fulltrúa Landsvirkjunar í gær kom fram að Bretamir munu gefa skýrslu um skoðun sína á möguleg- um raforkuútflutningi íslendinga um sæstreng til Bretlands að íslands- heimsókninni lokinni. Búast má við skýrslunni innan mánaðar. Halldór Jónatansson, forstjóri Landsvirkjunar, sagði báða aðila enn sem komiö er aðeins vera aö afla sér upplýsinga um sjónarmið hvor ann- ars en árangur viðræðnanna komi í ljós þegar skýrsla Bretanna berist. Á fundinum komu einnig fram hug- myndir um að North Venture fyrir- tækið aðstoðaði íslendinga við markaðssetningu raforkunnar ef af lagningu sæstrengsins yrði. -tJBj VASAÚTVARP... ótrúlega nœmt öflugt vasa- tvarp og 19 á acfeins 1.980,- krónur SKIPHOLTI SÍMI 29800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.