Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1987, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1987, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1987. 29. dv Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Atvinna í boði Dagheimilið Dyngjuborg óskar að ráða fóstru eða starfsmann í hálfa stöðu á deild eins til tveggja ára bama frá áramótum. Vinnutími 8-12. Ennfrem- ur fóstrur eða fólk með aðra uppeldis- menntun við stuðning fyrir börn með sérþarfir. Uppl. veitir Anna, í síma 38439, og Ásdís, í síma 31135. Stúlkur! Piltar! Okkur vantar glaðlynd- an starfskraft, á milli 20 og 30 ára, í venjuleg afgreiðslustörf, launin eru 49.254 á mánuði og svo er 1 frímorg- unn í viku, vinnutími frá 9-18 5 daga vikunnar, þarf að geta hafið störf sem fyrst. Hringið í síma 688418 og ákveð- ið viðtalstíma. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró ogrnæði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Vélstjóri. Vélstjóra vantar á BV Rauðanúp ÞH 160 frá Raufarhöfn. Uppl. um starfið fást um borð í skip- inu, sem' liggur við Ægisgarð, eða í síma 96-51202. Starfskraftur óskast í leiktækjastofu á kvöldin og um helgar, ekki yngri en 18 ára. Hafið samband við auglþj. DV i síma 27022. H-6590. Mötuneyti okkur vantar duglega starfskraft íjóra til fimm tíma á dag. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6589. Sölumaður óskast sem fyrst, þarf ekki að hafa bíl, fast kaup og prósentur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6608. Sölumann-konu vantar strax, hálfan eða allan daginn í heildverslun með sportvörur og íleira. Uppl. í síma 685270. Óskum eftir starfsmanni við samloku- gerð strax eftir áramót. Uppl. í síma 25122 fyrir hádegi. Brauðbær, sam- lokugerð. Skólafólk! Okkur vantar sölumenn til að selja nýútkomna tónsnældu. 30% sölulaun. Uppl. í síma 672057. Börn og unglinga vantar til sölustarfa fram að jólum. Uppl. í síma 26050. ■ Atvinna óskast ATH. Tvitug, reglusöm stúlka með stúd- entspróf óskar eftir góðu skrifstofu- starfi, hefur góða málakunnáttu og ágætis vélritunarkunnáttu. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 12114. Útgerðarmenn, skipstjórar, atvinnu- rekendur. 28 ára gamall fjölskyldu- maður með reynslu og full skipstjórn- arréttindi óskar eftir góðu starfi til sjós eða lands. Uppl. í síma 91-72306. 22ja ára stúlka m. stúdentspróf óskar eftir vinnu nú þegar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6604. 28 ára gamall maður óskar eftir vinnu. Ýmislegt kemur til greina. Meirapróf. Uppl. í síma 30005. Ath. Vanur málari óskar eftir vinnu sem fyrst. Uppl. gefur Gísli f síma 24597 e.kl. 18. Vanur sölumaöur óskar eftir vel laun- uðu og góðu starfi. Uppl. í síma 24597 e.kl. 18. Óska eftir starfi við ræstingar. Uppl. í síma 31203. M Bamagæsla Vantar dagmömmu frá og með áramót- um fyrir ársgamla stelpu, 4 tima á dag, í gamla bænum eða vesturbæ. Uppl. í síma 19403. Óska eftir ungiingi til að gæta tveggja barna, á aldrinum 3 /i mánaðar og 1 /i árs, tvisvar til þrisvar í viku og kvöld og kvöld. Uppl. í síma 10269. Barnagæsla óskast 1-2 kvöld í viku. Uppl. í síma 43686 eftir kl. 19. ■ Tapað fundið Svört síð kvennmanns leðurkápa með hnýttu belti tapaðist í miðbæ Reykja- víkur á föstudagsnóttina, kápan er þekkjanleg á gati fyrir neðan annan vasann, þeir sem uppl. geta veitt um kápuna vinsaml. láti vita í síma 13913 eftir kl. 19 á kvöldin. Fundarlaun. Kvenmannsveski (umslag) tapaðist fyr- ir utan Broadway aðfaranótt sunnud. í veskinu voru 2 seðlaveski m/skilríkj- um o.fl. Skilvís fihnandi vinsaml. hringi í s. 10398, góð fundarlaun. Tapast hefur sérstæð módelnæla úr gulli með svörtum steini. Finnandi hafi samband við Guðfinnu í hs. 12309 og vs. 33272. M Ymislegt___________________ Tónlistarmenn. Hafið þið pickup á klassískan gítar til sölu? Vinsamleg- ast hafið samband í síma 77545 í kvöld. Þórleifur Guðmundsson, Bankastræti 6, sími 16223. Óska eftir sölutjaldi á leigu í smátíma. Uppl. í síma 681818. ■ Einkamál íslenski listinn er kominn út. Nú eru ca 3000 einstakl. á lista frá okkur og þar af yfir 500 íslend. Fáðu lista eða láttu skrá þig og einmanaleikinn er úr sögunni. S. 618897. Kreditkþj. Aðeins ný nöfn ísl. og erl. kvenna eru á okkar skrá. Gífurlegur árangur okk- ar vekur athygli. S. 623606 frá kl. 16-20 er traust leið til hamingjunnar. Maður um fertugt óskar eftir að kynn- ast öðrum sem vini og félaga. Mynd og áhugamál fylgi. Algjör trúnaður. Svör sendist DV, merkt „E-6584“. ■ Kennsla Postulínsmálun. Kennsla byrjar strax eftir áramót. Lærið að búa til eigin mynstur á flísar og postulín. Margar nýjar hugmyndir. Kenni nýjar og gamlar aðferðir. Jónína Magnúsdótt- ir, sími 46436. ■ Safnarinn íslenski frímerkjaverðlistinn 1988 ný- kominn. Kr. 350. Ársett frá Færeyjum, Grænlandi og Álandseyjum. Kaupum notuð íslensk frímerki. Frímerkjahús- ið, Lækjargötu 6a, sími 11814. ■ Skemmtanir Vantar yður músík í samkvæmið, jóla- ballið, brúðkaupið, árshátíðina? Borðmúsík, dansmúsík, 2 menn eða fl. Hringið og við leysum vandann. Karl Jónatansson, sími 39355. ■ Hreingemingar Hreingerningar - teppahreinsun - ræstingar. Önnumst almennar hreingemingar á íbúðum, stiga- göngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel. Fermetragjald, tímavinna, föst verð- tilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Ath. sama verð, dag, kvöld og helgar. Sími 78257. A.G. hreingerningar er traust þjón- ustufyrirtæki sem byggir á reynslu. A.G. hreingerningar annast allar alm. hreingemingar og gólfteppahreinsun. Vönduð vinna - viðunandi verð. A.G. hreingerningar, s. 75276. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm, 1600,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250. íbúar, athugið. Teppahreinsun, teppa- lagnir, háþrýstiþvottur og sótthreins- un á sorprennum og sorpgeymslum, snögg og örugg þjónusta. Hreinsó hf., sími 91-689880. Hreingerningar. Tökum að okkur allar hreingerningar, teppahreinsun og bónun. GV hreingerningar. Símar 687087 og 687913. Vantaríþig jólahreingerningu? Við er- um tvær stúlkur sem tökum að okkur að gera hreint fyrir jól. Uppl. í símum 12062 og 12364. Þrif - hreingerningaþjónusta. Hrein- gerningar, gólfteppa- og húsgagna- hreinsun, vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 77035. Bjarni. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hólmbræður. Hreingerningar og teppahreinsun. Euro og Visa. Sími 19017. Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg og góð þjónusta. Ema og Þorsteinn, sími 20888. Teppahreinsun. Tökum að okkur djúp- hreinsun á teppum og húsgögnum. Pantanir í síma 667221. ■ Bókhald Tölvubókhald. Getum bætt við okkur verkefnum: Bókhald, skattaaðstoð, húsfélagsþjónusta, tollskýrslugerð og önnur fyrirtækjaþjónusta. S. 667213. M Þjónusta_______________________ Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, svo sem diska, glös, hnífapör, bolla, veislubakka o.fl. Borðbúnaðarleigan, sími 43477. Löggiltur pípulagningameistari, Guð- bjöm Geirsson. Tek að mér nýlagn- ingar, breytingar og viðgerðir. Uppl. í síma 44650 eftir kl. 18. Málningarþj. Tökum alla málningar- vinnu, pantið tímanlega fyrir jól, verslið við ábyrga fagmenn með ára- tuga reynslu. Símar 61-13-44 - 10706. Verktaki getur útvegað húsasmiði og járnsmiði í nýsmíði og viðhald, úti sem inni, einnig múrara í múrverk og flísa- lagnir. S. 652296 frá kl. 9-17. Húsbyggjendur: Húsasmiður getur bætt við sig verkefnum úti sem inni. Uppl. í síma 52135 á kvöldin. Gét bætt við mig flísalögnum Uppl. í síma 53673. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Sverrir Bjömsson, s. 72940, Toyota Corolla. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924 Lancer GLX ’88, 17384. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny coupé ’88. Jóhann Guðmundsson, s. 30512, Subaru Justy ’86. Þórir Hersveinsson, ' s. 19893, Nissan Stanza ’86. Guðbrandur Bogason, s.76722, Ford Sierra, bílas. 985-21422. Snorri Bjamason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda GLX ’87, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Sími 72493. ................................f---- Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. M Húsaviðgerðir Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. ■ Til sölu Fururúm sem stækka með börnunum. Til sölu gullfalleg bamafururúm, lengd 140 cm, stækkanleg upp í 175 cm, staðgreiðsluverð 22.400. Furuhúsgögn, Bragi Eggertsson, Smiðshöfða 13, sími 685180. CfochetHook GiftSet Takið eftir! Hin margeftirspurðu heklu- og prjónaveski komin aftur. 16 heklu- núlar í fallegu gjafaveski, kr. 497, prjónaveskin kr. 740. Úrval af dúkum og gjafavöru fyrir börn og fullorðna. Póstsendum. STRAMMI sf„ Óðins- götu 1, s. 13130. Styrkir til Noregsfarar Stjórn sjóðsins Þjóðhátíðargjöf Norðmanna auglýsireftir umsókn- um um styrki úr sjóðnum vegna Noregsferða 1988. Samkvæmt skipulagsskrá er tilgangur sjóðsins „að auðvelda ís- lendingum að ferðast til Noregs. í þessu skyni skal veita viður- kenndum félögum, samtökum og skipulegum hópum ferðastyrki til Noregs í því skyni að efla samskipti þjóðanna, t.d. með þátttöku í mótum, ráðstefnum eða kynnisferðum sem efnt er til á tvíhliða grundvelli, þ.e.a.s. ekki erú veitti styrkir til þátttöku í samnorrænum mótum sem haldin eru til skiptis á Norðurlöndunum. Ekki skal úthlutað ferðastyrkjum til einstaklinga eða þeirra sem eru styrk- hæfir af öðrum aðilum." í skipulagsskránni segir einnig að áhersla skuli lögð á að veita styrki sem renna til beins ferðakostnaðar en umsækjendur sjálfir- beri dvalarkostnað i Noregi. Hér með er auglýst eftir umsóknum frá þeim aðilum sem uppfylla framangreind skilyrði. I umsókn skal getið um hvenær ferð verður farin, fjölda þátttakenda og tilgang fararinnar. Auk þess skal til- greina þá upphæð sem farið er fram á. Umsóknir óskast sendar til stjórnar sjóðsins, forsætisráðuneytinu, Stjórnarráðshúsinu, Reykjavík, fyrir 1. febrúar 1988. XICO Rúskinnsskór, kr. 2.995,- HEIMILIS „OVE,RLOCK" VELAR - NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ FYRIR TOLLABREYTINGUNA FRABÆRT VERÐ! Aðeins kr. 24.500 (JUKI MO-104) Aðeins kr. 26.650 (JUKI MO-134) SNÆFELL SE Langholtsvegi 109-111, 124 Reykjavlk S: 30300-33622 Umboð Akureyri: Versl. ENOS Hafnarstræti 88, s. 96-25914 •r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.