Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1987, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1987, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1987. Vinningstölurnar 12. desember 1987. Heildarvinningsupphæð: Kr. 12.294.031,- 1. vinningur var kr. 7.519.446,- og skiptist hann á milli 9 vinningshafa, kr. 835.494,- á mann. 2. vinningur var kr. 1.435.225,- og skiptist hann á 935 vinningshafa, kr. 1.535,- á mann. 3. vinníngur var kr. 3.339.360,- og skiptist á 20.871 vinningshafa, sem fá 160 krónur hver. Upplýsingasími: 685111. SKUGGSJÁ BÓKABÚÐ OLÍVERS STEINS SF HAFNARFJARÐARJARLINN EINARS SAGA ÞORGILSSONAR Ásgeir Jakobsson HAFNARFJARÐARJARLINN er ævisaga Einars Þorgilssonar og segir frá foreldrum Einars og æsku hans í þurrabúð í Garðahverfi, og síðan frá Einari sem formanni og útvegs- bónda á árabátatímanum, kútteraútgerðarmanni á kúttera- tímanum og útgerðarmanni fyrsta íslenzka togarans. HAFNARFJARÐARJARLINN er 100 ára útgerðarsaga Einars •* Þorgilssonar og þess fyrirtækis, sem lifði eftir hans dag og er elzta starfandi útgerð í landinu, rekin samfellt í heila öld og byrjuð önnur öldin. HAFNARFJARÐARJARLINN er 86 ára saga verzlunar Einars Þorgilssonar, sem er elzta starfandi einkaverzlun í landinu, og þar er saga frumbýlingsáranna í alinnlendri verzlun. HAFNARFJARÐARJARLINN er 100 ára Hafnarfjarðarsaga. Einar Þorgilsson var einn af „feðrum'' bæjarins, ásamt því að vera stór atvinnurekandi var hann hreppstjóri Garða- hrepps þegar hreppnum var skipt. Einar varð sem bæjar- fulltrúi í flestum þeim nefndum bæjarins, sem lögðu grunninn að bænum. Einar var 1. jiingmaður Gullbringu- og Kjósarsýslu um skeið, og ílutti fyrstur manna frumvarp n um Hafnaríjörð sem sér kjördæmi. HAFNARFJARÐARJARLINN er Cootssaga, fyrsta íslenzka togarans, sögð eftir heimildum, sem ekki voru áður kunnar. HAFNARFJARÐARJARLINN er almenn sjávarútvegssaga í f 100 ár, sögð um leið og einkasaga Einars Þorgilssonar. 1 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 dv ■ Til sölu shol styripinnar. 4 gerðir I joy...... 550 kr. $3II joy....... 800 kr. II micro sw joy. 1,100 kr. ^S II turbo joy... 1.400 kr. Sendum í póstkröfu. Lampar sf., Skeif- unni 3 B, símar 84480 og 84481. Njosnarinn, kr. 1.100, sendum í póst- kröfu. Lampar sf., Skeifan 3 B, símar 84480 og 84481. Málmleitartæki, kr. 1.100, sendum í póstkröfu. Lampar sf., Skeifan 3 B, símar 84480 og 84481. kröfu. Lampar sf., Skeifan 3 B, símar 84480 og 84481. Varmavesti & varmabelti. Fjölnota hitagjafar sem hægt er að nota hvar og hvenær sem er. Einfalt og stórsnið- ugt. Frábær jólagjöf til þeirra sem stunda útivist. Póstsendum. Hringið og biðjið um bækling. Gullborg hf., sími 91-46266. GA-GA diskódansapinn. Úrval leik- fanga á góðu verði, einnig föt, skart- gripir og smágjafavara. Litla Glasgow, Laugavegi 91. Ýmis heilræði brennd á leður. Ham- ingjuuppskrift, kr. 850, Brostu, kr. 875, Æðruleysisbænin, kr. 820, Bömin, kr. 875, Vinátta, kr. 850, Dagurinn í dag, kr. 875. Sendum í póstkröfu. Þóra, Laugavegi 91, City 91, sími 21955. ■ Verslun Fullt hús af skíðavörum: smábarna- pakki: 6990, barnapakki: 8760, ungl- pakki: 9950, fullorðinspakki: 11900. Sportleigan við Umferðarmiðstöðina, sími 13072. Póstsendum. Visa/Euro. íþróttabúðin býður gott úrval af golfá- höldum. Eingöngu fyrsta flokks vörur. 20% jólaafsláttur á kylfum. íþrótta- búðin, Borgartúni 20, sími 20011. PomToNt /2 orku- ^ SIPPU- BANDIÐ í ÞJÁLFAÐU OO MÝKTU LÍKAMANN Á FÁEINUM MÍNÚTUM Á VIKU Það er meira að segja gaman að sippa! Fæst í sportvöruverslunum um land allt. íslensk-erlenda hf., sími 20400. Marilyn Monroe sokkabuxur með glansáferð. Heildsölubirgðir: S.A. Sigurjónsson hf., Þórsgötu 14, sími 24477. ■ Bílar til sölu Mercury Marquis V6 ’85, sjálfskiptur, rafm. upph. m.m. Algjör dekurbíll, ekinn ca 24 þús. km. Uppl. í síma 83473 á kvöldin og í síma 985-21980. Halldór. r ...... ■ Ýmislegt KOMDU HENNI/HONUM ÞÆGILEGA Á ÓVART. Attu í erfiðleikum með kynlíf þitt, ertu óhamingjusamur(söm) í hjóna- bandi, leið(ur) á tilbreytingarleysinu eða haldin(n) andlegri vanlíðan og streitu? Leitaðu þá til okkar, við eig- um ráð við því. Full búð af hjálpar- tækjum ástarlífsins í mörgum teg. við allra hæfi, einnig sexí nær- og nátt- fatnaður, í úrvali. Ath., ómérktar póstkröfur. Vertu ófeimin(n) að koma á staðinn. Opið frá 10-18 mán.-fös. og 10-16 laug. Erum í Veltusundi 3, 3. hæð (v/Hallærisplan), 101 Rvk, sími 29559 - 14448. Smókingaieiga. Höfum til leigu allar stærðir smókinga við öll tækifæri skyrta, lindi og slaufa fylgja. Efna-’ laugin, Nóatúni 17, sími 16199. Verum viðbúin UfflS8™"

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.