Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1988, Side 6
6
MÁNUDAGUR 4. JANÚAR 1988.
Viðskipti_________________________________ dv
Ég hef boðist til að
standa upp úr stólnum
segir Davíð Scheving Thorsteinsson
„Eg hef boöist til aö standa upp úr
stólnum og hætta sem framkvæmda-
stjóri en þeir aöilar, sem ætla aö
kaupa hlutafé í fyrirtækinu, settu
það þá þvert á móti sem skilyrði að
ég yröi áfram,“ segir Davíö Scheving
Thorsteinsson, framkvæmdastjóri
Smörlíkis-Sólar hf., um þaö hvort
fyrirhugaðar skipulagsbreytingar í
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóðsbækur ób 20 22 Lb.lb. Ub.Vb, Sp
Sparireikningar
3ja mán uppsógn 20 24 Ub.Vb
6mán. uppsogn 22 26 Ub
12mán.uppsogn 24 30,5 Ub
18mán. uppsbgn 34 Ib
Tékkareikningar, áftn. 6 12 Sp.lb. Vb
Sértékkareikningar 12-24 Ib
Innlan verðtryggö Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 2 Allir
6mán. uppsogn 3,5-4 Ab.Úb. Lb.Vb
Innlán með sérkjörum 18 34 Sb
Innlángengistryggð
Bandarikjadalir 6-7,25 Ab.Sb.
Sterlingspund 7,75 9 Ab.Sb
Vestur-þýsk mórk 3-3.5 Ab.Sp
Danskarkrónur 8,75-9 Allir nema Bbog Sp
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennir vixlar(forv.) 33 34 Sp.Lb, Úb.Bb. Ib.Ab
Vidskiptavixlar(forv) (1) 36 eða kaupgengi
Almennskuldabréf 36 37 Lb.Bb, Ib.Ab. Sp
Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdr) 36 39 Lb.Bb. Ib.Ab,
Útlánverðtryggð Sp
Skuldabréf 9.5-9.75 Allir nema Úb
Útlántilframleiðslu
ísl. krónur 31-35 Úb
SDR 8-9 Vb
Bandarikjadalir 9 10,5 Vb
Sterlingspund 10,5-11,5 Vb.Úb
Vestur-býsk mbrk Ö.5-6.5 Vb
Húsnæðislán 3.5
Lifeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 49,2 4.1 ó mán.
MEÐALVEXTIR
överðtr. des. 87 35
Verðtr. des. 87 9.5
ViSITÖLUR
Lánskjaravísitala des. 1886 stig
Byggingavísitala des. 344 stig
Byggingavísitalades 107,5stig
Húsaleiguvisitala Hækkaðt 5% 1 okt.
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Ávöxtunarbréf 1.3536
Einingabréf 1 2,507
Einingabréf 2 1.466
Einingabréf 3 1.553
Fjolþjóðabréf 1.140
Gengisbréf 1.0295
Kjarabréf 2,518
Lifeyrisbréf 1.260
Markbréf 1,277
Sjóðsbréf 1 1,226
Sjóðsbréf 2 1,226
Tekjubréf 1,317
HLUTABRÉF
Söluverð aðlokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Almennartryggingar 130kr
Eimskip 365 kr.
Flugleiðir 252 kr.
Hampiðjan 136 kr.
Hlutabr.sjóðurinn 141 kr.
Iðnaðarbankinn 154 kr.
Skagstrendingurhf. 186kr.
Verslunarbankinn 133kr.
Útgerðarf. Akure. hf. 174 kr.
(1) Viö kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki
kaukpa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxt-
um og nokkrir sparisj. 30,5%.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb= Búnaðarbankinn, lb= Iðnaðarbank-
inn, Lb = Landsbankinn, Sb=Samvinnu-
bankinn, Úb= Útvegsbankinn,
Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Nánarl upplýsingar um peningamarkað-
inn birtast f DV á fimmtudögum.
fyrirtækinu felist meðal annars í því
að hann hætti sem framkvæmda-
stjóri.
Eins og fram kom í fréttum fyrir
áramót ákvaö fyrirtækið aö auka
„Það er allt útlit fyrir aö ég þurfi
að fara í málaferli út af þessum kaup-
um - því miður,“ sagði Oddur
Sigurðsson, bóndi á Kolviðarnesi í
Eyjahreppi, en hann ætlar að kaupa
jörð þá sem hann hefur búið á í 39 ár.
Við mat á jörðinni lækkaði sölu-
verð hennar í 2.200.000 kr. en átti
samkvæmt sölusamningi þeirra Ótt-
ars Yngvasonar og Páls Jónssonar
við Thorserfingja að kosta 6 milljónir
kr. Þessir aðilar telja að frestur
hreppanna og ábúenda til að nýta sér
forkaupsréttinn að jörðunum hafi
runnið 'út 14. desember. Þá haíði
matsnefndin ekki skilað áliti.
„Ég gerði kröfu til þess að þetta
yrði söluverð jarðarinnar en til að
fá það staðfest verð ég líklega að fara
fyrir dómstóla." Oddurbýrájörðinni
ásamt tveim sonum sínum og er með
um 30 kýr auk geldneytis. En skyldi
þetta vera góð jörð sem hér er bitist
um? „Ekki get ég nú sagt það,“ sagði
Oddur en jörðin er um 400 hektarar.
Hrepparnir íhuga málaferli
Það kom fram í samtali við Guð-
mund Albertsson, oddvita Kolbeins-
hlutaféð um 100 milljónir króna. Um
tíu einstaklingar og fyrirtæki hafa
sýnt hiutabréfunum áhuga og munu
að öllum líkindum kaupa þau á næst-
unni. Bréfin verða að nafnverði 25
staðahrepps, að hreppamir munu
ekki nýta sér forkaupsrétt sinn að
jörðum og veiðiréttindum í kjölfar
nýs mats á verði þeirra. Það er að-
eins bóndinn á Kolviðarnesi sem
ætlar að gera það eins og kemur fram
hér að framan og einnig mun bónd-
inn á Syðri-Rauðamel hafa keypt
sína jörð áður en forKaupsfresturinn
var runninn út. En eru þá hrepparn-
ir búnir að gefa þetta mál endanlega
frá sér?
„Við ætlum að skoða eitt atriði í
þessum kaupum betur. Þaö lýtur aö
því að í sumar keyptu þau Richard
Thors og Jóna íris Thors þrjár jarðir
og !4 veiðiréttarins á 19 milljónir
króna af dánarbúinu án þess að okk-
ur væri boðinn forkaupsréttur að
þessu. í matinu var áætlað verð á
þetta 29 milljónir en við teljum okkur
eiga rétt á að koma inn í þessi kaup
upp á 19 milijónir,“ sagði Guðmund-
ur Albertsson. Það er því greinilegt
að ekki eru öll kurl komin til grafar
í þessu máii og áttu þeir Oddur og
Guðmundur báðir von á málaferlum.
-SMJ
milljónir króna en seld á fjórföldu
nafnverði.
Ég veit að hlutabréfin seljast
„Ég hef ekki aðeins trú á að hluta-
bréfin seljist, ég veit að þau seljast.
Það hafa þegar farið fram það miklar
og nákvæmar viðræður við væntan-
lega kaupendur þeirra," segir Davíð
Scheving.
Ástæðan fyrir hlutafiáraukning-
unni er, að sögn Daviðs, einfóld. „Það
er verið að styrkja fyrirtækið, treysta
vöxt þess. Við höfum fiárfest á síð-
ustu þremur árum fyrir hundruð
milljóna króna og ekki fengið nægi-
lega mikið af löngum lánum. Við
höfum því orðið að taka skammtíma-
lán. Fjármagnskostnaðurinn með
þessum hætti er svo mikili að hann
étur upp gróðann af sjálfum rekstr-
inum sem hefur gengið vel.“
Þarf engan smágróða
Að sögn Davíðs hefur fiármagns-
kostnáður og afborganir af nýfiár-
festingunni numið yfir 100 miíljón-
um króna á ári á sama tíma og
fiárfestingin var ekki komin í notk-
un. „Það sjá það allir að það þarf
engan smágróða af rekstrinum til að
greiða slíka upphæð.“
- En hefði í raun ekki verið betra
að vera með hlutafiárútboðið áður
en ráðist var út í fiárfestingarnar?
„Það var ekki talið þurfa en hinn
gífurlegi fiármagnskostnaður hefur
gengið á eigíð fé. Þess vegna erum
við að auka það aftur. Það er verið
að tryggja vöxt fyrirtækisins sem
hefur orðið meö fiárfestingunum á
síðustu þremur árum.“
Tómas Óli Jónsson, viðskiptafull-
trúi í Þýskalandi, segir að þýski
markaðurinn sé einn þeirra sem ís-
lendingar muni á næstu árum leggja
sérstaka áherslu á varðandi kynn-
ingu á vörum, landi og þjóð. Þetta
kom fram í erindi hans á ráðstefnu
Útflutningsráðs íslands á dögunum.
„Þetta er stór markaður með rúm-
lega 60 milljónir íbúa, mikinn
kaupmátt og vaxandi fiskneyslu.
Vestur-Þýskaland er einn stærsti
innflytjandi á vefnaðarvöru. í Evr-
ópu. Og Þjóðverjar ferðast mikið,“
Eigið fé hátt í 300 milljónir
króna
- Er eiginfiárstaðan orðin neikvæð
eftir þessar fiárfestingar?
„Það er ekki búiö aö gera árið upp
en seinustu tölur um bókfært eigið
fé sýna aö raunverulegt eigið fé fyrir-
tækisins er hátt í 300 milljónir króna.
En við teljum samt nauðsynlegt að
styrkja stöðuna til að fyrirtækið
verði stöndugra í samkeppninni. Það
gengur ekki að fiármagna fiárfest-
ingar til marga ára aö of miklum
hluta með skammtímaskuldum. Það
er of dýrt og þýðir verri veltufiár-
stöðu.“
Eimskip og Flugleiðir ekki að
kaupa
- Sögur gengu fyrr á árinu um að
Flugleiöir og Eimskip væru að kaupa
hlutafé í Smjörlíki-Sól hf. Eru þessi
fyrirtæki á meðal þeirra sem ætla
að kaupa hlutabréf í nýja hlutafiár-
útboðinu?
„Nei.“
- Sú saga hefur ennfremur heyrst
að Iðnlánasjóður hafi sett það sem
skilyrði nýlega að sjóðurinn ætti full-
trúa í stjórn fyrirtækisins. Er það
rétt?
„Nei, og þessa sögu er ég fyrst að
heyra núna.“
Að sögn Davíðs felast þær skipu-
lagsbreytingar, sem standa fyrir
dyrum innan fyrirtækisins, í stuttu
máli í því að starfsemin verður af-
markaðri en áður og skipt niður í
svið sem hefur hvert sinn forstöðu-
mann.'“
-JGH
segir Tómas.
Hann segir ennfremur að spáð sé
auknum hagvexti í Þýskalandi og
vegna sterkari stöðu þýska marksins
gagnvart Bandaríkjadollar hafi út-
flutningur Þjóðverja dregist saman
og innflutningur að sama skapi auk-
ist.
Verðlag í Þýskalandi er stööugt. „í
slíku jafnvægi verða neytendur mun
meira varir við hveija hækkun og
því hefur íslenskum framleiðendum
oft reynst erfitt að ná fram hærra
verði.“ -JGH
Norrænt fé til Indónesíu
Norræni fiárfestingarbankinn
hefur samþykkt að lána Indónesíu
50 milljónir dollara sem eru um 1,8
milljarðar íslenskra króna. Lánið
gengur aftur til banka í Indónesíu
og er ætlunin að nota féö til upp-
byggingar á starfsemi einkaaðila í
Indónesíu. -JGH
Davíð Scheving Thorsteinsson. „Ég hef boðist til að standa upp úr stólnum
en þeir aðilar, sem ætla að kaupa hlutafé i fyrirtækinu, settu það þá þvert
á móti sem skilyrði að ég yrði áfrarn."
Salan á Tliorseignunum:
Málaferli?
Landinn sparar
36 milliarða
s
á nýja árinu
Sparnaður íslendinga er áætlað- þjóðhagslegur sparnaöur, það er sá
ur um 36 milljarðar á þessu ári, hluti þjóöartekna sem ekki rennur
samkvæmt nýútkomnu fréttabréfi til neyslu, um 42 milljarðar. Af
verðbréfamarkaðar Iðnaðarbank- þeirri fiárhæð dragast um 6 raillj-
ans. _ aröar vegna greiðslna á vöxtum af
„Landsframleiðsla Íslendínga erlendum lánum en afgangurinn,
verður ura 240 milfiarðar króna um 36 milljarðar króna, rennur til
samkvæmt Þjóðhagsáætlun. Þar af Qárfestingar á vegum fyrirtækja,
eru einkaneysla og samneysla sam- einstaklinga eða opinberra aðila,“
tals um 198 milljaröar króna og segirífréttabréfinu. -JGH
Meiri áhersla á
Þýskalandsmarkað