Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1988, Blaðsíða 6
6
ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1988.
Fréttir
Fasteignakaup nkissjóðs frá 1983 til 1988:
Keypti 85 fasteignir fyrir
1.150 milljónir kióna
Ríkissjóður hefur keypt 85 fast-
eignir eða lóðir og selt 32 á tímabilinu
frá 26. maí 1983 til síðustu áramóta.
Heildarkaupverð eignanna er á nafn-
verði liðlega 1.150 milljónir króna en
heildarsöluverð er tæplega 139 millj-
ónir króna.
Skipting fasteignakaupa og sala á
milli ára er sú að á tímabilinu frá 26.
maí 1983 til ársloka voru keyptar 10
eignir en 3 seldar. 1984 voru keyptar
9 en 2 seldar. Árið 1985 voru keyptar
23 fasteignir en 8 seldár og áriö 1986
voru keyptar 14 fasteignir en 2 seld-
ar. Síðasta ár voru keyptar 28 eignir
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverötryggö
Sparisjóðsbækur ób. 21 22 Allir nema Sb
Sparireikningar
3ja mán. uppsogn 22-25 Ab
6mán. uppsögn 23-27 Ab
12mán.uppsögn 24-30,5 Úb
18mán. uppsogn 34 lb
Tékkareikningar, alm. 10-12 Sp.lb. Vb.Ab
Sértékkareikningar 12-24 Vb
Innlán verötryggö Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 2 Allir
6 mán. uppsögn 3,5-4 Ab.Úb, Lb.Vb
Innlán með sérkjörum 18-34 Sb
Innlán gengistryggö
Bandarikjadalir 6,25-7,25 Sp.lb. Ab.Sb,
Slerlingspund 7,25-9 Sb
Vestur-þýsk mörk 2,50-3,25 Ab,Sp
Danskar krónur 8.50-9.25 Úb
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvixlar(forv.) 34-35 Sp.Lb, Úb.Bb. Ib.
Viðskiptavíxlar(forv.)(1) 36 eóa kaupgengi
Almennskuldabréf 36-37 Lb.Bb. Ib.Sp
Viöskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdr.) 36-39 Lb.lb,
Utlán verðtryggð
Skuldabréf 9,5-9,75 Allir nema Úb
Útlán til framleiðslu
Isl. krónur 33-36 Úb.Lb,
Bb
SDR 8,5-9 Lb.Bb, Sb
Bandaríkjadalir 10.25-10,75 Lb.Bb, Sb.Sp
Sterlingspund 10,25-10,75 Úb.Bb, Sb.Sp
Vestur-þýskmork 5,5-6,25 Úb
Húsnæðislán 3,5
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 51,6 4,3 á
MEÐALVEXTIR mán.
överðtr. jan,88 36,2
Verðtr. jan. 88 9,5
VÍSITÖLUR
Lánskjaravisitala jan. 1913 stig
Byggingavísitalajan. 345,1 stig
Byggingavisitalajan. 107,9 stig
Húsaleiguvisitala Hækkaði 9% 1 jan.
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Ávoxtunarbréf 1,3927
Einingabréf 1 2,550
Einingabréf 2 1,489
Einingabréf 3 1,588
Fjölþjóðabréf 1,268
Gengisbréf 1,0295
Kjarabréf 2,572
Lífeyrisbréf 1.282
Markbréf 1,322
Sjóösbréf 1 1,253
Sjóðsbréf 2 1,173
Tekjubréf 1.311
HLUTABRÉF
Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Almennartryggingar 130kr.
Eimskip 365 kr.
Flugleiðir 252 kr.
Hampiðjan 136 kr.
Hlutabr.sjóðurinn 141 kr.
Iðnaðarbankinn 154 kr.
Skagstrendingurhf. 186 kr.
Verslunarbankinn 133kr.
Útgerðarf. Akure. hf. 174 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki
kaukpa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxt-
um og nokkrir sparisj. 30,5%.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb = Búnaðarbankinn, lb= Iðnaðarbank-
inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu-
bankinn, Úb= Útvegsbankinn,
Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Nánarl upplýslngar um peningamarkað-
Inn birtast I DV á fimmtudögum.
en 6 voru seldar. Þá áttu sér stað ein
ótímasett viðskipti á umræddu tíma-
bih. Þessi samantekt er byggö á
upplýsingum sem DV fékk hjá fjár-
málaráðuneytinu.
Ef fasteignakaup ríkissjóðs á síð-
asta ári eru skoöuð bera kaupin á
eignum Sambandsins á Sölvhólsgötu
og Lindargötu ægishjálm yfir önnur
viðskipti ríkissjóðs af þessu tagi.
Kaupverð fimm fasteigna þar nemur
280 milljónum króna, þar af voru
greiddar út 100 milljónir, en eftir-
stöðvarnar greiðast á fjórum árum.
Næststærstu kaupin á árinu eru
kaup ríkissjóðs á St. Jósefsspítala í
Hafnarfirði og er heildarkaupverð
fjögurra fasteigna þar 130 milljónir
króna. Þar af voru 13 milljónir
greiddar út en eftirstöövar greiðast
á tiu árum. Þá keypti ríkissjóður um
2.500 fermetra húsnæði fyrir Grein-
ingarstöð ríkisins og fleiri á Digra-
nesvegi 5 í Kópavogi og greiddi fyrir
þá eign 76 milljóniV króna og er allt
kaupverðið greitt á 10 árum en ekk-
ert greitt út. Þá voru á árinu keyptar
tvær eignir af Grænmetisverslun
landbúnaðarins fyrir alls 62 milljónir
króna en hér er um að ræða húseign-
ina Síðumúla 34 sem er liðlega 5.600
fermetrar að flatarmáli og jarðhýsi í
Ártúnsbrekku, en þau eru 1.200 fer-
metrar að stærð. Þá var og keypt
húsnæði að Laugavegi 118 fyrir
Verðlagsstofnun og fleiri fyrir 37,5
milljónir króna. Hér er um að ræða
húsnæði sem er liðlega 1.800 fermetr-
ar að stærð.
Af öðrum fasteignakaupum ársins
1987 má nefna að liðlega 1.000 fer-
metra húsnæði við Bíldshöfða 16 var
keypt undir starfsemi Vinnueftirlits
ríkisins og er kaupverðið 16 milljónir
króna. Aðstaða fyrir Lyíjanefnd rík-
isins var keypt fyrir 8,8 milljónir og
er það húsnæði 343 fermetrar og er
við Eiðistorg 15 á Seltjamarnesi.
Þjóðminjasafni íslands áskotnaðist í
fyrra húsnæði að Dugguvogi 12 og
greiddi ríkissjóður fyrir það 15,8
milljónir króna, en húsnæðið er 143
fermetrar að stærð, og fyrir ríkisspít-
ala var keypt húsnæði að Engihlíð 9
og voru greiddar fyrir það 9 milljónir
króna, en hér er um 327 fermetra hús
að ræða. Efstasund 86 var keypt und-
ir upptöku- og unglingaheimili og var
það húsnæði keypt á 9,5 milljónir.
Þá var keypt 176 fermetra hús á
Reykjavíkurflugvelli fyrir flugmála-
stjórn og var kaupverðið ein milljón
króna og var greitt með skuldabréfi.
Einnig var Stigahlíð 52 keypt fyrir
Þjálfunarskóla ríkisins á 7,2 milljón-
ir, en það er tæplega 300 fermetra
húsnæöi, og meðferðarheimili fyrir
þroskahefta í Njörvasundi 2 var
Á kortinu má sjá þær fasteignir sem ríkissjóður hefur fest kaup á i Reykjavík frá því i maimánuði árið 1983 til síðustu áramóta.
D-kort: JRJ
FASTEIGNÆKAUP RIK-
ISSJÓÐS í RVÍK1983- ’ 88
1. Stjórnarráð, Sölvhg. 4.
2. Stjórnarráð, v/Lindargötu.
3. Stjórnarráð, Sölvhg. 12 (lóð).
4. Stjórnarráð, Sölvhg. 6 (lóðarn).
5. Stjórnarráð, Sölvhg. 8 (lóðarr.).
6. Vinnueftirlit rík., Bíldshöfða 16.
7. Ríkisspítalar, Ármúla 1A.
8. Ríkisspítalar, Dalbraut 12-14.
9. Menntask. í Rvík, Bókhlst. 7.
10. St. Jósefssp., Hafnarbúðum.
11. Háskóli Íslands, Grensásv. 12.
12. Flugmálast., hús/Rvíkurflugv.
13. Kvikmyndasjóður, Laugav. 24.
14. Veiðimálast., Laugav. 105.
15. Verðlagsst., Laugav. 118 D.
16. Fasteignir ríkissj., Laugav. 118 C.
17. Þjóðskjalasafn, Laugav. 162.
18. Grænmv. landb., Síðum. 34.
19. Grænmv. landb., jarðhús/Árt.
20. Unglingaheimili rík., Sólh. 7.
21. Alþingi, Vonarstr. 10.
22. Alþingi, Kirkjustr. 10 B.
23. Þjóðminjasafn, Dugguv. 12.
24. Ríkissp., Engihlíð 9.
25. Menntamráðun., Skipholti 37.
26. Þjálfunarsk. rík., Stigahl. 52.
27. Meðferðarheimili, Njörvas. 2.
28. ÁTVR, Smáragötu 2.
29. ÁTVR, Álfabakka.
30. Uþptökuheim. ungl., Efstasundi 86.
31. Stofnun Sig. Nordals, Þinghstr. 29.