Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1988, Blaðsíða 30
30
ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Bílar tíl sölu
Vegna sérstakra aðstæðna fæst Dodge
Omni 024 Sport ’82, skráður ’84, ekinn
45.000 km. Sett á hann 360 þús. Uppl.
í síma 675448.
Willys '65 til sölu, Volvo B20 vél, 4ra
gíra Volvo kassi, mjög góður bíll, mik-
ið endumýjaður. Uppl. í síma 76487
eftir kl. 18.
Aro jeppi 79 til sölu, ekinn 56 þús. km,
þarfnast smá viðgerðar. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 72224 e.kl. 19.
Cortina 1300 79 til sölu, lítur þokka-
lega út, verð samkomulag. Úppl. í
síma 651918.
^Oaihatsu Charade 79 til sölu, þarfnast
lagfæringar. Verð 45 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 36181 eftir kl. 18.
Dodge Sportsman van árg. ’77 til sölu,
innfluttur ’83, innréttaður að hálfu.
Verð tilboð. Uppl. í síma 28047 e.kl. 16.
Ford Fairmont 78 til sölu, skoðaður
’88, verð 70 þús. Greiðsluskilmálar.
Uppl. í síma 77210.
Frambyggður Rússajeppi 76 til sölu,
klæddur að innan, góður ferðabíll.
Uppl. í síma 74929.
Greiðabill 4x4 - kjör. Daihatsu með
talstöð, mæli og hlutabréfi til sölu.
Ath. skipti. Sími 687676 e.kl. 18.
Honda Civic 79 til sölu, 2ja dyra, skoð-
aður ’88, í toppstandi. Uppl. í síma
Lada 1500 skutbíil til sölu, útvarp +
segulband, góður bíll, verð 145 þús.,
15 út og 10 á mán. Uppl. í síma 77913.
Lada 1600 ’81, Lada 1200 '79 station
og Mazda 626 ’79 til sölu. Uppl. í síma
688343 eftir kl. 19.
Lada 1600 ’80 til sölu, löskuð vegna
umferðaróhapps. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-7157.
Mazda 626 GLX dísil ’84 til sölu, ekinn
176 þús. km og Toyota 4x4 ’83, ekinn
60 þús. km. Sími 54188 og 985-21903.
er tækifærið. Til sölu Willys blæju-
jeppi, þarfnast smávægilegrar við-
gerðar. Uppl. í síma 623010 eða 666846.
Pontiac Phoenix ’81 til sölu. Gott verð
ef samið er strax. Uppl. í símum 82585
og 31558.
Saab 99 GL ’82 til sölu, 5 gíra, 2ja
dyra, Verð 240 þús. staðgreitt. Uppl. í
síma 92-13885 e.kl. 20.
Skoda 120 LS '83 til sölu, þarfnast við-
gerðar. Selst ódýrt. Úppl. í síma
651084.
Subaru GLF 1800 ’84 til sölu, dökk-
grænn, ekinn 84 þú,< útlit og ástand
gott. Úppl. í síma 95-6203 á kvöldin.
Subaru Z 4x4 '81 til sölu, ekinn 76.000
km, verð 230 þús. Uppl. í síma 75867
vifeftir kl. 18.
Toyota Corolla ’81 til sölu, ekinn 69
þús. km, skoðaður ’88, góður bíll.
Uppl. í síma 78251.
Skoda 120L '84 til sölu, hvítur, lítur
vel út. Uppl. í síma 93-11710.
Skodi '87 til sölu, ekinn 5 þús. km, góð
kjör. Uppl. í síma 53169 e.kl. 18.
Chevrolet ’57 til sölu. Uppl. í síma
11889 eftir kl. 18.
Einn ódýr! Mazda 929 ’8l, station. Verð
150 þús. Uppl. ísíma 51921 eftirkl. 17.
Fairmont 78 í góðu lagi til sölu. Uppl.
í síma 76282.
Mazda 323 station ’80 til sölu, í góðu
ástandi. Uppl. í síma 75014.
Range Rover ’77 til sölu, góður bíll,
lítið ekinn. Uppl. í síma 45114 e.kl.'18.
■ Húsnæði í boði
3ja herb. íbúð til leigu í Kópa-
vogi. Leigutími 6-12 mán. Tilboð
sendist DV merkt „Vesturbær
Kópavogs“ fyrir 1. feb.
Herbergi til leigu með aðgangi að eld-
húsi gegn pössun 4ra ára barns á
kvöldin og um helgar eftir samkomu-
lagi. Uppl. í síma 77398.
Til leigu nýleg og falleg 2ja herb. íbúð
hjarta Garðabæjar, laus strax, fyrir-
framgreiðsla. Tilboð sendist DV,
merkt „Garðabær 7148“.
í Vestmannaeyjum. 165 m2 efri sérhæð
til sölu, 4 herbergi, gott verð. Laus
eftir samkomulagi. Uppl. í síma 98-
2815 eftir kl. 20.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
» víminn er 27022.
Rúmgott herbergi til leigu í Hafnar-
firði, sérinngangur. Uppl. í síma 52961.
Til leigu 33 m1 einstaklingsíbúð í
Breiðholti, laus strax. Tilboð sendist
DV, merkt „B-7158".
1-2 herb. til leigu nálægt miðbænum.
Uppl. í síma 11707 e.kl. 17.
3ja herb. ibúö til leigu í ca 3-4 mán.
Laus strax. Uppl. í síma 33332.
Herbergi til leigu, rétt við Hlemm.
Uppl. í síma 14488.
■ Húsnæði óskast
Fyrirframgreiðsla. Fjölskylda óskar
eftir íbúð eða einbýlishúsi til leigu sem
fyrst. Reglusemi og góð umgengni.
Góð fyrirframgreiðsla, allt að eitt ár
eða eftir því sem um semst. Vinsam-
lega hringið í síma 21926.
Við erum tvö, rekstrarhagfræðingur
og nemi ásamt nýfæddri dóttur okkar,
og bráðvantar 2-3ja herb. íbúð strax.
Oruggar mánaðargreiðslur, fyrir-
framgr. kemur til greina. Uppl. í síma
688617 og 623612 á kv.
Elsku íbúðareigandi, vantar þig góða,
reglusama leigjendur sem þú getur
treyst fyrir eign þinni? Þá erum við
(hjón með 1 barn) lausnin. Góð með-
mæli ef óskað er. Uppl. í síma 77201.
Reglusamt par utan af landi, með 1
barn, óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð á
Reykjavíkursvæðinu. Skilvísum
greiðslum og góðri umgengni heitið.
Úppl. í síma 94-1350 e.kl. 19.
Óskum eftir að taka 3-4ra herb. íbúð á
leigu, erum róleg og reglusöm, snyrti-
legri umgengni heitið, einhver fyrir-
framgreiðsla möguleg. Uppl. í síma
84421 e.kl. 19.
Óskum eftir 3ja herb. íbúð sem næst
miðbænum (ekki skilyrði) frá 5. febr.
Góðri umgengni og skilvisum greiðsl-
um heitið. Fyrirframgr. ef óskað er.
Vinsamlegast hafið samb. í s. 94-4808.
Hafnarfjörður. Róleg fjölskylda óskar
eftir stórri íbúð í norðurbænum, með-
mæli. Vinsamlegast hringið í síma
53908 e.kl. 18.
Óska eftir að leigja íbúð til 3ja-5 ára,
ca 40-60 m2, ókláraður kjallari, sem
þyrfti að innrétta, kæmi vel til greina.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-7143.
Einhleypur karlmaður í námi óskar eft-
ir herbergi til leigu, góðri umgengni
og reglusemi heitið. Uppl. í síma 25824
í kvöld.
Halló. Ungur maður óskar eftir her-
bergi með aðgangi að eldhúsi og baði.
Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma
17595.
Rúmgott herbergi, helst með innb.
skápum og sér snyrtingu, eða lítil íbúð
óskast. Er reglusamur 55 ára gamall.
Árni Sveinsson, járnamaður, s. 31598.
Ung, barnlaus hjón, bæði í fastri vinnu,
óska eftir að taka á leigu 3ja herb.
íbúð í Reykjavík frá 1. mars. Uppl. í
síma 656004.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
■smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Óska eftir íbúð i iniöbæ - vesturbæ í
6-12 mán., erum 4 í heimili. Norma
E. Samúelsdóttir. Uppl. í síma 76807.
3ja herb. íbúð óskast, fýrirframgreiðsla
samkomulag. Uppl. í síma 71898.
Vantar íbúð til leigu frá og með apríl.
Uppl. í síma 95-5034.
■ Atvinniihúsnæöi
Óskum eftir húsnæði fyrir 1-5 bíla til
uppgerðar og viðhalds, allt kemur til
greina. Tilboð sendist DV, merkt,, 1-
5“.
Bílskúr óskast! Vantar góðan bílskúr
til leigu. Uppl. í síma 687595 e.kl. 18.
Arnar.
Húsnæöi óskast fyrir trésmíðaverk-
stæði, ca 100 m2. Úppl. í símum 73430
á daginn og 72019 og 53931 á kvöldin.
Til leigu 120 m3 iðnaðarhúsnæði, góðar
vörudyr, góð lofthæð. Uppl. í síma
54226 eftir kl. 18.
Til leigu ca 32 m2 björt og snyrtileg
aðstaða, steinsnar frá Hlemmi. Uppl.
í síma 14003.
■ Atvinna í boði
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur <á um að svara fyrir þig
símanum. Víð tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Húshjálp óskast ca fimm tíma á dag
(14.30—19.30),fimm daga vikunnar í
vesturbæ við almenn heimilisstörf,
matseld og barnagæslu. Laun eru 30
þús. á mánuði. Uppl. í síma 623002.
Simavarsla. Erum að leita að reglu-
samri og stundvísri símadömu í
hálfsdagsstarf. Allar frekari uppl. gef-
ur Hermann Tönsberg (ekki í síma) á
skrifstofu okkar að Hverfisgötu 25-27,
5. hæð. Skrifstofuvélar hf.
Óskum eftir starfsfólki í afgreiðslu og
grill. Unnið er á 12 tíma vöktum, tvo
daga í senn. Einnig vantar fólk á dag-
vaktir (kl. 11-18). Úppl. veittar í síma
74070 mánud., þriðjud. og miðvikud.
frá kl. 14-16.
Óskum eftir að ráða starfsfólk í lítið
matvælaframleiðslufyrirtæki, sem
framleiðir pitsur og salöt og starfar í
Kópavogi, til framleiðslu og dreifinga-
starfa. Úppl. í síma 689788 e.kl. 16.
Óskum eftir að ráða manneskju (ekki
yngri en 30 ára) til afgreiðslustarfa í
tískuversl. við Laugaveg, vinnutími
frá kl. 9-14 virka daga og 10-14 laug-
ard. Uppl. í s. 17045 á skrifstofutíma.
Aðstoðarmaður prentara óskast nú
þegar. Uppl. veitir Daníel Helgason á
staðnum.
Plastos hf., Krókhálsi 6.
Bakarí - Hafnarfjörður. Starfskraftur
óskast til afgreiðslustarfa eftir há-
degi. Uppl. í síma 54040 eða á staðnum..
Kökubankinn, Miðvangi 41.
Beitningamenn. Vanan beitninga-
mann vantar strax á 50 tonna bát frá
Reykjavík. Góð beitningaaðstaða.
Uppl. í síma 21290.
Starfsfólk óskast í söluturn í vakta-
vinnu, 12-18 og 18-24. Uppl. í sölu-
turninum, Engihjalla 8, á þriðjudag
og miðvikudag milli 14 og 16.
Starfskraftur óskast í söluturn, tví-
skiptar vaktir, umsækjendur þurfa að
hafa meðmæli. Uppl. í síma 84639 eftir
kl. 16.
Vantar þig vinnu á olíuborpöllum eða á
erlendri grund? Við erum með allar
uppl. og bæklinga. Verð kr. 1000. S.
618897. Kreditkortaþjónusta.
Vantar fólk í húsasölu, góð sölulaun.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-7146.
Ráðskona óskast í sveit, má hafa með
sér börn. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-7135.
Au-pair óskast sem fyrst til New York,
má ekki reykja.'Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-7147.
Breiðholt. Fóstru/starfsmann vantar á
skóladagheimilið Völvukot, Völvu-
felli 7. Öppl. í síma 77270.
Starfsfólk óskast í litla fiskverkun í
Hafnarfirði. Uppl. í síma 54531 og
53919.
Vantar starfskraft í kaffistofu strax,
vaktavinna. Uppl. í síma 10200 (mötu-
neyti) frá kl. 14—16.
■ Atvinna óskast
Fyrirtæki - framleiðendur takið eftir!
Ungur handlaginn maður óskar eftir
að taka að sér verkefni, tímabundið
eða til lengri tíma, hefur heimaað-
stöðu, margt kemur til greina. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-7159.
Mig bráðvantar vinnu strax!! Vantar
ekki einhvern 22 ára bráðduglega
stúlku með stúdentspróf í vinnu?
Gæti- helst þegið skrifstofustörf, síma-
vörslu, bankavinnu eða afgreiðslust.
Síminn 10935.____________________
24 ára gamall karlmaður óskar eftir
vinnu í bakaríi í Reykjavík..Hefur
verulegan áhuga á samningi í iðn-
inni. Getur. byrjað fljótlega. Uppl. í
síma 99-1681 milli kl. 18 og 20.
Bankastarfsmaður óskar efir auka-
vinnu á kvöldin og um helgar, hefur
bíl til umráða. Uppl. í síma 42399 eftir
kl. 17.
Húsbyggjendur - húseigendur. 3 smiðir
geta bætt við sig verkefnum í auka-
vinnu, úti sem inni. Uppl. í síma 16071
eða 44717 eftir kl. 17.
Laghentur maður óskar eftir vinnu og
aukavinnu, allt kemur til greina, er
með bílpróf fyrir 16 farþega, er tryggð-
ur. Sími 20585.
Góð húshjálp. Tek að mér húshjálp
eftir hádegi, góð meðmæli. Uppl. í
síma 620382 frá kl. 13-17.
Húshjálp. Eruð þið þreytt á húsverk-
unum, meðmæli ef óskað er? Hringið
í síma 25831.
Samviskusöm 27 ára kona óskar eftir
starfi við ræstingar á kvöldin. Uppl.
í síma 36484.
■ Bamagæsla
Óska eftir 12-13 ára unglingi til að
passa éins árs gamalt barn, part úr
degi, er í Grafarvogi. Uppl. í síma-
686747.
Óska eftir góðri manneskju til að gæta
l'A árs gamals drengs frá kl.
12-17.30. Uppl. í síma 11826 e.kl. 18.
Get tekið börn í pössun er í austurbæ
Kópavogs. Uppl. í síma 641687.
Tek börn í gæslu allan daginn. Uppl. í
síma 30895.
■ Ýmislegt
Hárlos, blettaskalli, líflaust hár! Aku-
punktur og leysigeislameðf., frábær
árangur. Obr. verð 890 kr. tíminn.
Heilsulínan, Laugav. 28, s. 11275.
Þorleifur Guðmundsson, Bankastræti
6, sími 16223.
■ Einkamál
Eg er 27 ára, myndarlegur, reglusam-
ur, reyki ekki, hef íbúð, vill kynnast
myndarlegri konu, reglusamri, með
allt í huga. Algjörum trúnaði heitið.
Sv. sendist DV, merkt „Ábyggilegur".
íslenski listinn gerir lukku. Nú eru um
700 Islendingar á skrá hjá okkur og
alltaf ný nöfn. Fáðu lista og láttu skrá
þig og einmanaleikinn er úr sögunni.
Kreditkortaþj. S. 618897.
Aðeins ný nöfn isl. og erl. kvenna eru
á okkar skrá. Gífurlegur árangur okk-
ar vekur athygli. S. 623606 frá kl. 16-20
er traust leið til hamingjunnar.
Þrjár hressar menntaskólapíur að norð-
an óska eftir drengjum til að ná í sig
á bíl á BSÍ, miðvikud. 27.1, með skoð-
unarferð um Rvk. í huga. Sjáumst.
■ Kennsla
Tónskóli Emils. Píanó-, fiðlu,- raf-
magnsorgel-, harmóníku-, gítar-,
blokkflautu- og munnhörpukennsla.
Hóptímar og einkatímar. Innritun í
s. 16239/666909. Tónskóli Emils,
Brautarholti 4.
■ Safnarinn
Gott, íslenskt frimerkjasafn til sölu.
Uppl. í síma 15789 eftir kl. 18.
■ Spákonur
Spái i 1988, kírómantí lófalestur í
tölum, spái í spil og bolla, fortíð, nú-
tíð og framtíð, alla daga. Sími 79192.
■ Skemmtanir
Diskótekið Dísa. Fyrir þorrablót, árs-
hátíðir og allar aðrar skemmtanir.
Komum hvert á land sem er. Fjölbr.
dans- og leikjastjórn. Fastir við-
skiptav., vinsaml. bókið tímanl. S.
51070 v.d. kl. 13-17, hs. 50513.
Diskótekið Dollý.
Fyrir þorrablótið, árshátíðina og aðra
stuðdansleiki. Leikir, dinnertónlist,
„ljósashow", fullkomin hljómflutn-
ingstækf og íjölbreytt danstónlist. 10
starfsár. Diskótekið Dollý, s. 46666.
M Hreingemingaj
Dag- kvöld- og helgarþjónusta.
Hreingerningar - teppahreinsun.
Tilboðsverð á teppahreinsun m/
kostnaði, 1.500, upp að 30 fm.
Önnumst almennar hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum, fyrirtækjum og
stofnunum, fmgjald, tímavinna, föst
verðtilboð. Gerið verðsamanburð.
Sími 78257.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott,
gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið
viðskiptin. S. 40402 og~40577.
A.G.- hreingerningar annast allar al-
mennar hreingerningar, gólfteppa- og
húsgagnahreinsun. Vönduð vinna -
viðunandi verð. A.G.- hreingerningar,
sími 75276.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 30 ferm, 1500,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250.
Hreingerningar. Tökum að okkur allar
hreingerningar, teppahreinsun og
bónun. GV hreingerningar. Símar
687087 og 687913.
Hreingerningaþjónusta Valdimars.
Hreingerningar, teppa- og glugga-
hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma
72595. Valdimar.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
Hólmbræður. Hreingerningar, teppa-
hreinsun og vatnssog. Euro og Visa.
Sími 19017.
M Framtalsaðstoð
Bókhald, skattframtöl, uppgjör & ráð-
gjöf. Fagvinna. Betri þjónusta allt
árið. Hagbót sf. (Sig. S. Wiium), símar
687088 og 77166.
■ Bókhald
Bókhaldsþjónusta. Tölvukeyrt bók-
hald, framtöl og ráðgjöf. Fagleg
vinnubrögð. Gott verð. Bókhaldsstof-
an Fell hf., sími 667406.
■ Þjónusta
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22, •
laugardaga kl. 9-14, *
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Múrverk. Múrarar geta bætt við sig
verkefnum. Tilbúnir að fara hvert á
land sem er. Mæling, tilboð eða tíma-
vinna. Vönduð vinna. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-7156.
Neytendaþjónusta. Nýlagnir og end-
urnýjun á raflögnum í eldra húsnæði.
Dyrasímaþjónusta. Geymið auglýs-
inguna. H.B. Ólason, sími 24376 og
hs. 18667, 35939.
Vantar þig að láta setja upp eða gera
við loftnetið hjá þér? Láta setja saman
tölvuskott eða aðra lágstraumskapla?
Rafeindaþjónusta V.M., sími 31666 frá
kl. 8-22 alla daga.
Dúka- og flísalagning. Lausir tímar í
dúka- og flísalagningu. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-7139.
Flísalagnir og steypusögun. Sögum fyr-
ir dyrum, gluggum, stigaopum og
lögnum, bæði í vegg og gólf. Uppl. í
síma 78599.
Get bætt við mið verkefnum, endur-
bygging, viðhald, breytingar og
nýsmíði. Bjarni Böðvarsson trésmíða-
meistari, sími 78191 eftir kl. 18.
Húsasmiðameistarar geta bætt við sig
verkefnum, nýsmíði og viðhald, upp-
mæling, tilboð eða tímavinna. Uppl. í
símum 45803 og 35557 eftir kl. 18.
Saumanámskeið. Er byrjuð að kenna
aftur, síðustu námskeiðin í vetur, að-
eins 4 nemendur í hópi. Uppl. hjá
Siggu í síma 17356 kl. 19-20.
JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum
parket og gömul viðargólf. Komum
og gerum vérðtilboð. Sími 78074.
Pípulagnir, viðgerðir, breytingar, ný-
lagnir, löggildir pípulagningameistar-
ar. Uppl. í síma 641366 og 11335.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Sverrir Bjömsson, s. 72940,
Toyota Corolla.
Jónas Traustason, s. 84686,
MMC Tredia 4wd.
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Nissan Sunny coupé ’88.
Valur Haraldsson, s. 28852,
Fiat Regata ’86. kl.20-21.
Grímur Bjarndal, s. 79024,
BMW 518 Special ’88.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Justy ’86.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924
Lancer GLX ’88, 17384.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451.
Guðbrandur Bogason, s.76722,
Ford Sierra, bílas. 985-21422.
Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594,
Mazda 626 GLX ’86.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn.
Kennir allan daginn, engin bið. Visa/
Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að
aka bíl á skjótan og öruggan hátt.
Mazda 626 GLX. Euro/Visa. Sig.
Þormar, h.s. 54188 bílasími 985-21903.
Gætnl
verður mörgum
að gagni í umlerðlnni
UMFB3DAR
RAÐ