Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1988, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1988, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1988. 31 Elsti íslendingurinn 104 ára á laugardag dv Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Fréttir______ ,________pv ■ Gardyrkja Athugið! Trjáklippingar. Trjáklipping- ar, húsdýraáburður og almenn umhirða. Hjörtur Hauksson skrúð- garðyrkj umeistari, símar 621404 og 12203. ■ Húsaviðgerðir Brún byggingarfélag. Getum bætt við okkur verkefnum, nýbyggingar og viðgerðir. Uppl. í síma 72273 og 985- 25973. ■ Tilsölu Barnavagnar, rúm, baðborð, kerrur, leikgrindur, stólar, göngugrindur, burðarrúm, bílstólar, hlið fyrirstigaop o.fl. Gott verð. Pantanir óskast sóttar. Heildsala, smásala. Dvergasteinn, Skipholti 9, II. hæð, sími 22420. Radarvarar sem borga sig fljótt! Verð aðeins frá kr. 7.950. Hringdu og fáðu senda bæklinga, sendum í póst- kröfu. Uppl. í síma 656298 eftir hádegi, símsvari e.kl. 19. Hitt hf. Nýstandsett lítið eldra einbýlishús til sölu í Sandgerði, verð 1.350 þús. Uppl. í síma 92-37741. Aheit TIL HJÁLPAR GlRÓNÚMERIÐ 62 10 • 05 KRÝSUVÍKURSAMTÚKIN ÞVERHOLTI 20 • 105 REYKJAVÍK S 62 10 05 OG 62 35 50 ■ Bátar Skipasala Hraunhamars: Þessi bátur sem er 12 tn. plankabyggður eikar- bátur, er til sölu. Báturinn er vel búinn siglinga- og fiskleitartækjum, og í góðu ástandi. Skipasala Hraun- hamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnar- firði, sími 54511 ■ Bflar tfl sölu Til sölu tveggja dyra Mercedes Benz 280 CE ’79, litað gler og topplúga, rafinagn í öllu, centrallæsingar í öllu, svört Ieðurklæðning + viðarklæðn- ing, 8'/2" álfelgur + low profile dekk, vökvastýri, aflbremsur, sjálfskipting, rafmagnsloftnet, útvarps- og kassettu- tæki, krómbogar, litur mjallahvítUr. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast hringi í síma 53351 eða 652073. Frambyggður Rússajeppi árg. 74 með Perkins dísilvél til sölu, bíllinn er í toppstandi, innréttaður með eldunar- og svefnaðstöðu + hitara, bílnum getur fylgt Dankaisími og CB talstöð ásamt öðru lausu dóti. Öppl. í síma 98-2187. Blazer-’85 til sölu, vökvastýri, 5 gíra, ekinn 23 þús. mílure. Verð 880 þús. Uppl. á Aðalbílasölunni í síma 15014 eða 41060 á kvöldin. Til sölu þessi glæsilegi Cadillac Eldo- rado 1984 dísil. Er hvítur með rauðum hálf-víniltoppi. Ótal aukahlutir. Uppl. í síma 46599 og 29904. Þessi glæsilega Sierra XR4 I ’84 2,8 Twin Cam, ekinn 38 þús. Uppl. í síma 20475. Monte Carlo 79, til sölu, toppeintak, hvítur með. vínrauðum vinyltopp, ný- uppt. vél, skipting. Uppl. í vs. 92-11937, hs. 92-12071 og 92-13537. Nissan Cabstar ’84 til sölu, ekinn 67 þús. km, með álhúsi. Kom á götuna í mars ’85. Uppl. í síma 37100 á daginn og 18554 e.kl. 18. ■ Ymislegt omeo EIGÐU HAMINQJUSTUNDIft I SKAMMDEGINU Vörurnar frá okkur eru lausn á t.d. spennu, deyfð, tilbreytingarleysi, einmanaleika, framhjáhaldi, hættu- legum sjúkdómum o.m.fl. Leitaðu uppl. Opið frá kl. 10-18 mán.-föstud., 10-16 laugard. Erum í húsi nr. 3 v/Hallærisplan, 3. hæð, sími 14448. ■ Þjónusta „Topp“-bilaþjónustan. Skemmuvegi M-44, s. 71970. Aðstaða til að þvo og bóna. Verkfæri, ryksuga, logsuðutæki og lyfta á staðnum. Ymsir hlutir til smáviðgerða. Þvoum og bónum bílinn. „Topp“-þjónusta. Opið virka daga kl. 9-22 og helgar 9-18. Erekkl gagnkvæm tillltssemi í umferðinni allra ósk? MEÐAL EFNIS: Pilla handa karlmöimm Karlarí kvennastörfm og margt fleira. Gísl á Húsavík Hólmfridur S. Friðjónsdóttir, DV, Húsavflc Hjá Leikfélagi Húsavíkur standa nú yfir æflngar á leikritinu Gísl eftir Brendan Behan. Leikstjóri er Hávar .Sigurjónsson. Alls taka flmmtán leikarar þátt í sýning- unni. Auk leikaranna starfa fimmtán manns aðrir við uppfærsl- una. Stefnt er að frumsýningu í lok febrúar. í Leikfélagi Húsavíkur eru tæp- lega 100 félagsmenn. Á síðasta vetri setti félagið tvö verk á svið. Á leik- ritið Síldin kemur, síldin fer, eftir systurnar Iðunni og Kristínu Steinsdætur, komu alls 5.000 áhorf- endur.’ Þess skal getið að íbúar Húsavíkur eru 2.500. Þrjátíu og fjórar sýningar voru á Húsavík og þrjár í Bæjarbíói í Hafnarfirði. Sú mikla umfjöllun sem verið hefur um uppfærslu Leikfélags Reykjavíkur á „Síldinni" hefur vakið athygli á Húsavík. Þegar verkiö var sýnt á Húsavík í fyrra vakti það litla aíhygli og umfjöllun var nánast engin. í aprO í fyrra sýndi LeMélag Húsavíkur leikritið Ofurefli eftir Micheal Cristofer. Voru meðal annars þrjár sýningar í Danmörku en leikfélagið hlaut styrk til farar- innar frá Norræna leikhúsráöinu. Formaður Leikfélags Húsavikur er María Axfjörð. Frá menntamálaráðuneytinu: Við Fósturskóla Íslands er laust til um- sóknar starf stundakennara í sálarfræði á vorönn 1988. Umsóknir ásamt upplýs- ingum um nám og fyrri störf sendist fyrir 10. febrúar til skólastjóra Fósturskóla íslands, Laugalæk, 105 Reykjavík, sem einnig veitir nánari upplýsingar. Menntamálaráðuneytið. Vinningstölurnar 23. janúar 1988. Heildarvinningsupphæð: kr. 5.494.950. 1. vinningur var kr. 2.755.890 og skiptist hann á milli 5 vinningshafa, kr. 551.178 á mann. 2. vinningur var kr. 823.500 og skiptist hann á 450 vinningshafa, kr. 1.830 á mann. 3. vinningur var kr. 1.915.560 og skiptistá 10.642 vinningshafa sem fá 180 krónur hver. *mÉMÉÍ32 Upplýsingasimi: 685111. Húseign við Breiðumörk, 2 hæðir og 100 m2 kjallari, á neðri hæð er at- vinnuhúsnæði og 7 herbergja íbúð á efri hæð, ca 200 m2, einnig 2 Benzar, rútubílar, 26 manna og 42 manna. Nánari uppl. í síma 99-4448. Það eru kynþokkafullir leyndardómar á bakvið fatnaðinn frá okkur. Frábært úrval, frábært verð, fyrir dömur og herra, sjón er sögu ríkari. Sendum í ómerktum póstkr. Rómeo og Júlía. Sigurður Þorvaldsson frá Sleitustöðum er elstur allra íslendinga, 104 ára að aldri. DV-mynd Gunnar Guðjonsson Elsti íslendingurinn, Siguröur Þorvaldsson, frá Sleitustöðum í Hólahreppi í Skagafiröi, átti 104 ára afmæli 23. janúar síöastliðinn en hann er fæddur áriö 1884. Aö sögn Sigurðar Sigurössonar, sem er sonur Siguröar, er gamli maðurinn nokkuð hress líkamlega. Hann dvelst nú á Dvalarheimili aldraöra á Sauðárkróki og hefur verið þar frá 99 ára aldri. Sigurður Þorvaldsson var lengi bóndi á Sleitustööum en hann var jafnframt kennari meö búskapn- um. M.a. kenndi hann á Hvítár- bakka í Borgarfiröi og á ísafirði. Kona Siguröar var Guörún Sigurð- ardóttir. Þau áttu 12 börn en 8 þeirra komust til fullorðinsára. Sjö barna þeirra eru enn á lífi. -JBj Janúar- heftiö komið út

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.