Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1988, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1988, Blaðsíða 39
ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1988. 39 Útvarp sjónvarp Veður Rás 1 kl. 22.20: Sandur Fyrsta verkið í flokki leikrita eftir Agnar Þórðarson í kvöld veröur flutt leikritið Sand- ur eftir Agnar Þórðarson. Er það fyrsta verkið í flokki leikrita eftir Agnar sem flutt verða annað hvert þriðjudagskvöld næstu þijá mánuði. Sum þeirra hafa ekki heyrst í út- varpi um árabil. Agnar hefur verið einn af mikilvirkustu útvarpsleik- ritahöfundum hér á landi og hafa samtals verið flutt tuttugu og fimm verk eftir hann í útvarpinu, þar af þrjú löng framhaldsleikrit. Höfundur segir að leikritið Sandur sé byggt á þjóðsögu sem sögð var af lækningum föður hans, Þórðar á Kleppi, fyrst eftir að spítaiinn tók til starfa skömmu eftir aldamót. Sagt var að Þórður léti sjúklinga sína bera sand í poka upp á háaloft í spítalan- um og steypa sandinum þar niður um víða trekt. Síöan færu þeir niður aftur og fylltu poka sína á ný af sandinum og bæru hann upp aftur. Þetta var kölluð Kleppsvinna. Sagt var að þeir sem áttuðu sig á því að hér var alltaf um sama sandinn að ræða væru álitnir hafa heimt vit sitt aftur og væru útskrifaðir. Varla þarf að taka það fram að enginn fótur er fyrir þessari sögu, segir höfundur- inn. Leikendur í Sandi eru: Þorsteinn Ö. Stephensen, Rúrik Háraldsson og Þórhallur Sigurðsson. Leikstjóri er Gísli Alfreðsson. Leikritiö var frum- flutt í útvarpi árið 1974. Stöð 2 kl. 00.15: Horfinn sporiaust - vanmáttur og örvænting Daglega hverfur íjöldi barna og unghnga í Bandaríkjunum og enginn veit um afdrif þeirra, Þessi mynd er byggð á sannri frásögn skelfdra for- eldra. Ungur námsmaður á leiö frá Ottawa í Kanada til Ohiofylkis hverf- ur sporlaust. Myndin lýsir vanmætti og örvæntingu íjölskyldu drengsins óg áhugaleysi lögreglunnar. Þau ráöa einkaspæjara til að finna soninn og er símtal drengsins frá Nebraska eina vísbendingin sem hann hefur að styðjast við. Þriðjudagur 26. janúar Sjónvaip 17.50 Rilmálsfréttir. 18.00 Bangsi besta skinn. (The Adventur- es of Teddy Ruxpin.) Breskur teikni- myndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þeir búa í ævintýralandi þar sem allt getur gerst. Sögumaður Örn Árna- son. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 18.25 Háskaslóðir. (Danger Bay) Nýsyrpa kanadísks myndaflokks fyrir börn og unglinga. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Umsjón: Jón Ólafsson. Samsetning: Jón Egill Bergþórsson. 19.30 Matarlyst - Alþjóða matreiðslubók- in. Umsjónarmaður Sigmar B. Hauks- son. 19.50 Landiö þitt - ísland. Endursýndur þáttur frá 23. janúar sl. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Galapagoseyjar - Fljúgandi ferða- langar. Nýr, breskur náttúrulífsmynda- flokkur í fjórum þáttum um sérstætt dýra- og jurtariki á Galapagos-eyjum. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.35 Sjónvarpsfundur i Múlakaffi. Bein útsending frá fundi i Múlakaffi þar sem rætt er um kjara- og skattamál með þátttöku forystumanna verkalýðs og atvinnurekenda og að viðstöddu fullu húsi launþega. Umsjón Helgi E. Helga- son. 22.20 Arfur Guldenburgs. (Das Erbe der Guldenburgs.) Tólfti þáttur. Þýskur myndaflokkur í fjórtán þáttum. Leik- stjórn Júrgen Goslar og Gero Erhardt. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 23.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 16.30 Altur til framtíöar. Back to the Fut- ure. Spennandi ævintýramynd um ungan dreng sem með aðstoð upp- finningamanns ferðast aftur I tlmann og hittir verðandi foreldra slna í til- hugalífinu.Þýðandi: Hersteinn Pálsson. Universal 1985. Sýningartími 105mín. 18.20Max Headroom. Viðtals- og tónlist- arþáttur í umsjón sjónvarpsmannsins vinsæla IVIax Headroom. Þýðandi Iris Guðlaugsdóttir. Lorimar. 18.45 Lif og fjör. Scooner Grand Prix. Fræðslumyndaþáttur I léttum dúr um ýmsar áhugaíþróttir. Ismé Benni. 19.19 19.19.Klukkustundar langur þáttur með fréttum og fréttaumfjöllun. 20.30 Ótrúlegt en satt. Out of this World. Gamanmyndaflokkur um unga stúlku með óvenjulega hæfileika sem oft or- saka spaugilegar kringumstæður. Aðalhlutverk: Donna Pescow og Maureen Flanagan. Universal. MCA. 20.55 íþróttir á þriójudegi. 21.55 Hunter. Dee Dee er stödd i New Orleans þegar hún kemur auga á lög- Móðir drengsins sem hvarf spor- laust. fræðing sem átti að hafa framið sjálfs- morð fyrir hálfu ári. Dee Dee og Huntererfalin rannsókn málsins. Þýð- andi: Ingunn Ingólfsdóttir. Lorimar. 22.40 Sherlock Holmes i New York. Erfitt sakamál verður til þess að leiðir Sherlock Holmes liggja til Nýja heims- ins. Aðalhlutverk: Roger Moore, Patrick Macnee, Charlotte Rampling og John HustOn. Leikstjóri: Boris Sag- al. 20th Century Fox 1976. Sýningar- tími 100 mín. 00.15 Horfinn sporlaust. Into Thin Air. Ungur drengur hverfur og fjölskylda hans hefur örvæntingarfulla leit. Aðal- hlutverk: Ellen Burstyn, Robert Prosky, Sam Robards og Tate Donovan. Leik- stjóri: Roger Young. Framleiðandi: Tony Ganz. Þýðandi: örnólfur Arna- son. ITC 1985. Sýningartlmi 90 min. 01.50 Dagskrárlok. Útvarp zás I 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn. Hvaö segir læknir- inn?Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Óskráðar minn- ingar Kötju Mann". Hjörtur Pálsson þýðingu sína (7). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Arnason. (Endurtekinn þáttur frá miö- vikudagskvöldi.) 15.00 Fréttir. 15.03 Landpósturinn - Frá Suóurlandi. Umsjón: Hilmar Þór Hafsteinsson. Tónlist. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö - Kista Drakúla og simafjör. Að loknu leikritinu frábæra um Drakúla og félaga tekur Skari sím- svari völdin. Krakkar, hringið í Skara í síma 693547. Segið honum sögur og brandara og ef þið viljið að viðtal við ykkur verði í Barnaútvarpinu, gefið þá upp nafn og simanúmer. Umsjón: Sig- urlaug M. Jónasdóttir og Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Dvorák og Schu- bert. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. - Byggöa- og sveitarstjórn- armál. Umsjón: Þórir Jökull Þorsteins- son. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur. 19.40 Glugginn. - Leikhús. Umsjón: Þor- geir Ólafsson. 20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverrisson kynnir. 20.40 Börn og umhverfi. Umsjón: Asdis Skúladóttir. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi.) 21.10 Norræn dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Kósakkarnir" eftir Leo Tolstoi. Jón Helgason þýddi. Emil Gunnar Guðmundsson les (9). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. Dýralæknirinn og börn hans tvö ásamt vinkonu fjölskyldunnar. Sjónvarp kl. 18.25: Háskaslóðir - ævintýrin skammt undan Ný syrpa bandarísks mynda- flokks fyrir börn og unglinga. Þættirnir fjalla um dýralækni og böm hans tvö sem eru á unglings- aldri. Fjölskyldan á þaö sameigin- legt aö vera miklir dýravinir. Þau leggja því oft á tíðum á sig mikið erfiöi viö aö bjarga særöum dýrum ásamt því að taka mikinn þátt í dýravernd á láði og legi. Og em þá ævintýrin oft skammt undan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „Sandur" eftir Agnar Þórð- arson. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. Leikendur: Þorsteinn Ö. Stephensen, Rúrik Haraldsson og Þórhallur Sig- urðsson. (Áður flutt 1974.) 22.55 íslensk tónlist. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Útvarp rás n 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjónustuna, þátt- inn „Leitað svars" og vettvang fyrir hlustendur með „orð i eyra". Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á mllli mála. Umsjón: Snorri Már Skúlason. 16.03 Dagskrá. Flutt skýrsla dagsins um stjórnmál, menningu og listir og komið nærri flestu því sem snertir landsmenn. Þar að ,auki þriðjudagspælingin og hollustueftirlit dægurmálaútvarpsins. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Stæður. Rósa Guðný Þórsdóttir staldrar við I Keflavík, segir frá sögu stáðarins, talar við heimafólk og leikur óskalög bæjarbúa. Frá kl. 21.00 leikur hún „country"-tónlist. 22.07 Listapopp. Umsjón: Valtýr Björn Valtýsson. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Guðmundur Benediktsson stendur vaktina til morg- uns. Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvaxp Akureyxi 18.03-19.00 Svæðisútvarp Noröurlands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Bylgjan FM 98,9 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt tónlist, innlend sem erlend - vinsælda- listapopp og gömlu lögin í réttum hlutföllum. Saga dagsins rakin kl. • 13.30. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og siö- degisbylgjan. Pétur Steinn leggur áherslu á góða tónlist í lok vinnudags- ins. Litið á vinsældalistana kl. 15.30. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Haligrimur Thorsteinsson í Reykja- vik siödegis. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafiö með góðri tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. Stjaxxiaxi FM 102£ 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir.Sími 689910. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir atburðir. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Allt sannar dægurvís- ur. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlist i klukkustund. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur spánnýjan vinsældalista frá Bretlandi og stjörnuslúðrið verður á sinum stað. 21.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Fyrsta flokks tónlist. 12-07.00 Stjörnuvaktin. Ljósvakinn FM 95,7 13.00 Bergljót Baldursdóttir á öldum Ljós- vakans. Auk tónlistar og frétta á heila tímanum kynnir Bergljót dagskrá Al- þingis þá daga sem þingfundir eru haldnir. 19.00 Létt og kiassiskt að kvöldi dags. 01.00 Ljósvakinn samtengist Bylgjunni. ^Öotvarp F M 10 6* * Útvaxp Rót 13.00 Endurt. - Sagan 1. lestur. Fram- haldssaga Eyvindar Eiríkssonar. 13.30 EndurL - Dagskrá Esperantosam- bandsins. Fréttir frá hreyfingunni hérlendis og erlendis. 14.00 Endurt. - Drekar og smáfuglar. Blandað efni frá friðarhreyfingum og þjóðfrelsishreyfingum. Umsjón: Is- lenska friðarnefndin. 14.30 Tónafljót. Umsjón: Tónlistarhópur Útvarps Rótar. 15.00 EndurL - Barnaefni. 15.30 Endurt - Unglingaþátturinn. 16.00 Endurt - Oplð. Umsjón: Hver sem er.... 17.30 Endurt. - Úr ritgeröasafninu. Um- sjón: Árni Sigurjónsson og örnólfur Thorsson. 18.00 Rauöhetta. Umsjón: Æskuðlýðsfylk- ing Alþýðubandalagsins. 19.00 Tónafljót. Umsjón: Tónlistarhópur Útvarps Rótar. 19.30 Barnaefni. 20.00 Unglingaþátturinn. 20.30 Hrinur. Tónlistarþáttur I umsjón Halldórs Carlssonar. 22.00 Sagan 2. lestur. Framhaldssaga Ey- vindar Eirlkssonar. 22.30 Úr Ritgerðasafninu 2. lestur. Um- sjón: Árni Sigurjónsson & Örnólfur Thorsson. 23.00 Rótardraugar. Umsjón: Draugadeild Útvarps Rótar. ‘ 23.45 Dagskráriok. Norðan kaldi á Austfiörðum, suö- austan kaldi sumstaðar vestanlands en annars hægviðri. F.ítilsháttar él voru við norður- og austurströndina A en annars bjart veður að mestu. Frost var um nær allt land, viða 2-7 stig. ísland kl. 6 i morgun: Akureyrí snjoel -4 Egilsstaöir alskýjað -5 Galtarviti léttskýjaö 0 Hjaröames léttskýjað -5 Kefla víkurílugi'öllur hálfskýjað -5 Kirkjubæjarklausturheidskín -7 Raufarhöfn alskýjað -5 Reykjavík alskýjaö -4 Sauöárkrókur léttskýjaö -8 Vestmannaeyjar léttskýjað -1 Útlönd kl. 6 i morgun: Helsinki Kaupmannahöfn Osló Stokkhólmur Algarve Amsterdam Barcelona Beríín Chicago Frankfurt Glasgow Hamborg London LosAngeles Lúxemborg Madrid Mallorca Montreal New York Nuuk Oríando París Vin Winnipeg Valencía alskyjað 0 léttskýjað -7 rigning 5 snjókoma '0 snjókoma -ri skýjað 15 rigning 7 heiðskírt 11 léttskýjað 4 snjókoma -17 rigning 8 skýjað 3 súld 6 rign/súld 6 heiðskírt 18 rigning 6 skýjað 7 léttskýjað 15 snjókoma -1 alskýjað 2 snjókoma -7 heiðskirt 9 skýjað 8 þoka 1 heiöskírt -25 hálfskýjað 16 Gengið Gengisskráning nr. 16 - 26. janúar 1988 ki. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Oollar 36.910 37,030 35,990 Pund 65,294 65,506 66,797 Kan. dollar 28,887 28,981 27,568 Dönskkr. 5,7443 5,7630 5,8236 Norsk kr. 5,7830 5,8018 5,7222 Sænsk kr. 6,1267 6,1466 6,1443 Fi.mark 9,0688 9,0983 9,0325 Fra.lranki 6,5348 6,5560 6,6249 Belg. franki 1,0554 1,0588 1,0740 Sviss. franki 27,2097 27,2982 27,6636 Holl. gyllini 19,6168 19,6806 19.9556 Vþ.mark 22,0352 22,1068 22,4587 It. lira 0,02998 0,03008 0,03051 Aust. sch. 3,1339 3,1447 3,1878 Port. escudo 0,2699 0,2708 0,2747 Spá. peseti 0,3251 0,3262 0.3300 Jap.yen 0,28980 0,29055 0,29095 Irskt pund 58,571 58.761 59,833 SDR 50,4648 50,6289 50,5433 ECU 45,5008 45,6487 46,2939 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Suðurnesja 25. janúar seldist alls 101 tonn Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Hæsta Lægsta Þorskur 36,0 40,25 36,50 42.50 Ýsa 12,0 42,65 20,00 46,50 Ufsi 33,0 22,02 15,00 23,00 Keila 12,0 16,75 12,00 18,50 Annað 8,0 24,33 24,33 24,33 i dag verður selt úr dagróðrabátum. Fiskmarkaður Norðurlands 25. janúar seldust alls 20 tonn____ Þorskur 20,0 36,20 35,50 36,70 Fiskmarkaður Vestmannaeyja 25. janúar seldust alls 10,6 tonn Þorskur Karíi Ufsi Langa 2,0 1,1 6.8 0,7 42,50 23,16 20,30 18,00 39.50 45.00 22.50 23.50 20,00 22,50 18,00 18.00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 25. janúar seldust alls 152,6 tonn Þorskur 85,4 38,18 37,00 40.00 Þorskur, ósl. 35,00 35,00 35,00 Ýsa 17,4 44,05 35,00 49,00 Ýsa, ósi. 5,1 33,75 33,00 34,00 Steinbitur 8.2 18,26 15,00 24,00 Karíi 12,9 21,58 21,00 22,00 Lúða 2,2 120,24 83,00 179,00 I dag verður aðallega selt úr Sigurjóni Arnljótssyni. Faxamarkaður 26. janúar seldust alls 114 tonn Karíi 63,4 19,46 13,00 21.50 Langa 2,5 30,00 30.00 30.00 Lúða 0.9 108.63 60,00 175,00 Steinbitur 1.6 26,86 15,00 27,00 Þorskur 30,2 39.14 30.00 40.00 Ufsi 10,0 23,23 23,00 23,50 Ýsa 5.0 42.60 30.00 46.00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.