Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1988, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1988, Page 6
6 MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1988. Viðskiðti dv era 800 milljónirnar? Hvar Eftir fádæma góða sölu spari- skírteina ríkissjóðs á haustmánuð- um hafa undur og stórmerki gerst. Innleyst voru spariskírteini fyrir um 1.200 milljónir króna í janúar en á sama tíma seldust spariskír- teini fyrir aöeins um 400 milljónir króna. Nú spyija menn á verð- bréfamarkaðnum sig hvert þessar 800 milljónir hafi farið þar sem engar peningagusur hafa skvest inn til verðbréfafyrirtækjanna en þau bjóða bréf með betri ávöxtun en spariskírteini ríkissjóðs. „Þetta eru bráðabirgðatölur en engu að síður koma þær ákaflega á óvart vegna þess hve kjörin á spariskírteinunum eru góð og eins hafa ekki orðiö neinar breytingar á verðbréfamarkaðnum sem skýra þetta mál. Ég hef trú á því að fólk sé að vega og meta stöðuna og sala spariskírteinanna aukist stórlega á næstunni," segir Amdís. Spariskírteini ríkissjóðs rokseld- ust á haustmánuðum síðasta árs. Eftir að boðiö var upp á ný kjör þann 19. ágúst eða raunvexti upp að 8,5 prósentum fór skriðan af stað. Seld voru skírteini fyrir 1.950 milljónir króna. Það er ekkert smá- ræði því alls seldust ríkisskulda- bréf á öllu árinu fyrir um 2.145 milljónir að sögn Arndísar. Vextir spariskírteinanna, 7,2 til 8,5 prósent, dugðu greinilega vel í haust í keppninni við verðbréf verðbréfafyrirtækjanna sem eru með raunvexti á bilinu 9 til 15 pró- sent. Spumingin sem vaknar núna er sú hvort vextir þurfi að hækka enn frekar á spariskírteinum eða hvort bæta þurfi söluaöferðina og kynna fólki betur kosti þess að spara þegar háir raunvextir era í boði. Ljóst er að ljármálaráðuneytið stendur frammi fyrir nokkrum áhyggjum eftir útkomuna af sölu spariskírteinanna í janúar. Betur má ef duga skal. Ríkisstjórnin gerir ráð fyrir að spariskírteini fyrir rúma 2,7 milljarða króna verði inn- leyst á árinu en að sala nýrra verði um 3 milljaröar. -JGH Pétur Blöndal, forstjóri Kaupþings: Það þarf að upplýsa fölk betur um gildl sparnaðar Pétur Blöndal, forstjóri Kaup- þings, segir að eitthvað af þeim 800 milljónum króna, sem innleystar voru nettó vegna spariskírteina rík- issjóðs í janúar, hafi komið inn til verðbréfafyrirtækjanna en stærsti hlutinn hafi farið annað. Ennfremur telur hann að vextir séu það háir að miklu fleiri ættu að vera famir að spara. „Það þarf greinilega að upp- lýsa fólk betur um gildi sparnaðar,“ segir Pétur. Pétur telur að peningamir af spari- skírteinunum hafi að hluta verið lagðir inn í bankana, þeir hafi verið notaðir til greiðslu á Visa og Euro, til fjármögnunar á húsnæði, í inn- flutning á bílum og öðrum vörum og þá megi ekki gleyma því að fólk þurfi að standa straum af auknum skatta- álögum ríkisstjómarinnar. „Ég held að ríkið eigi ekki að hækka vextina af spariskírteinun- um, frekar ætti það að bæta sölukerf- ið. Við búum þegar við mjög háa vexti og í rauninni ættu miklu fleiri að vera farnir að spara á þeim vöxt- um sem nú bjóðast í stað þess að kaupa nýja bíla svo ég taki bílana sem dæmi. Fólk þarf aö breyta um hugsunarhátt,“ segir Pétur. -JGH Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóösbækurób. 21-22 Alhr nema Sb Sparireikningar 3ja mán. uppsógn 22-25 Ab 6mán. uppsógn 23-27 Ab 12 mán. uppsógn 24-30,5 Úb 18mán.uppsögn 34 Ib Tékkarcikningar, alm. 10-12 Sp.lb. Vb.Ab Sértékkareikningar 12-24 Vb Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6mán. uppsógn 3,5-4 Ab.Úb, Lb.Vb Innlán með sérkjörum 18-34 Sb Innlángengistryggð Bandarikjadalir 6,25-7,25 Sp.lb. Ab.Sb. Sterlingspund 7,25-9 Sb Vestur-þýsk mórk 2,50-3,25 Ab.Sp Danskar krónur 8,50.9,25 Úb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvixlar(forv.) 34-35 Sp.Lb, Úb.Bb, lb. Viöskiptavíxlar(forv.)(1) 36eöa kaupgengi Almenn skuldabréf 36-37 Lb.Bb. Ib.Sp Vióskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr) 36-39 Lb.lb. Sp Utlán verðtryggð Skuldabréf 9.5-9.75 Allir nema Úb Utlántilframleiðslu Isl. krónjr 33-36 Úb.Lb, Bb SDR 8,5-9 Lb.Bb, Sb Bandarikjadalir 10,25-10, Lb.Bb. 75 Sb.Sp Sterlingspund 10,25-10, Úb.Bb, 75 Sb.Sp Vestur-þýsk mörk 5.5-6.25 Úb Húsnæðislán 3.5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 51,6 4.3 á MEÐALVEXTIR mán. óverötr.jan. 88 36.2 Verðtr.jan.88 9.5 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala jan. 1913 stig Byggingavísitalajan. 345,1 stig Byggingavísitalajan. 107.9stig Húsaleiguvisitala Hækkaö.9%1 . jan. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóöa Ávoxtunarbréf 1,3927 Ejningabréf 1 2,550 Einingabréf 2 1,489 Einingabréf 3 1,588 Fjölþjóöabréf 1,268 Gengisbréf 1,0295 Kjarabréf 2,572 Llfeyrisbréf 1.282 Markbréf 1,322 Sjóösbréf 1 1,253 Sjóösbréf 2 1,173 Tekjubréf 1,311 HLUTABRÉF Söluverö aö lokinni jófnun m.v. 100 nafnv.: Almennartryggingar 130 kr. Eimskip 365 kr Flugleiöir 252 kr. Hampiöjan 136 kr. Hlutabr.sjóðurinn 141 kr. lönaöarbankinn 154 kr. Skagstrendingur hf. 186 kr. Verslunarbankinn 133 kr. Útgeröarf. Akure. hf. 174 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaukpa viðskiptavlxla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýöubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lönaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóö- irnir. Nánari upplýsingar um penlngamarkað- Inn birtast I DV á fimmtudögum. Eiríkur Guðnason aðstoðarseðlabankastjóri: Gunnar Óskarsson hjá Fjárfestingarfélaginu: Býst við að innlán bank- anna hafi aukist „Ég býst við að innlán bankanna Að sögn Eiríks hefur staöa ríkis- hafi aukist eitthvað í janúar þó ég sjóðs ekki einungis versnað vegna geti ekki nefnt neinar tölur í því þess hve miklu meira hefur verið sambandi enda liggja þær ekki innleyst af spariskírteinum heldur ennþá fyrir," segir Eiríkur Guðna- en selt var af þeim í janúar, líka son, aðstoðarbankastjóri Seðla- komi til aö innheimtu söluskatts bankans, um það hvort innlán varfrestað. bankanna hafi aukist í janúar. -JGH Engin peninga- gusa komið „Það hefur eitthvað af þessum pen- ingum komið hingað en það hefur ekki verið um neina gusu að ræða. Sala á verðbréfum okkar eykst hins vegar jafnt og þétt,“ segir Gunnar Óskarsson aðstoðarframkvæmda- stjóri Fjárfestingarfélagsins um það hvort þar hafi orðið vart við gusu af peningum vegna innleystra spari- skírteina ríkissjóðs í janúar. „Ég get ekki sagt um það hvert þessir peningar hafa farið en hluti þeirra liggur trúlega ótímabundið inni hjá bönkunum,“ segir Gunnar. -JGH Landsframleiðsla á mann með því mesta á íslandi Af þjóðum OECD vora íslendingar með minnstu landsframleiðsluna árið 1986 eða um 4 milljarða dollara á meðan Bandaríkjamenn vora með mestu framleiðsluna eða um 4.200 milljarða dollara. Þetta þýðir ekki að Bandaríkjamenn séu þúsund sinnum duglegri en við. Landsfram- Jón Steingrímsson. leiðsla á mann á íslandi Var um 16.100 dollarar árið 1986 en um 17.360 doll- arar í Bandaríkjunum. íslendingar era í fjórða sæti í heiminum, Banda- ríkjamenn í öðru sæti. Svisslending- ar era hins vegar á toppnum með yfir 20 þúsund dollara á mann. Fróðlegt er að sjá hve stór hluti Jónfram- kvæmdastjórí hjá Plastprenti Jón Steingrímsson viðskiptafræð- ingur hefur verið ráðinn fram- kvæmdastjóri Plastprents hf. Jón er 27 ára Borgfirðingur. Hann varð við- skiptafræðingur frá Háskóla íslands vorið 1984 og réðst þá um haustið til Plastprents hf. sem fjármálastjóri. -JGH vinnuafls OECD-landanna vinnur við landbúnaö. Þetta hlutfall er sam- kvæmt OECD um 6,6 prósent í Sviss, 3,1 prósent í Bandaríkjunum, um 10 prósent á íslandi. Það er ekki síður athyglisvert að þær þjóöir, sem búa viö minnsta framleiöni, framleiðslu á mann, era í landbúnaðarlöndum. í Ragnar Atli Guómundsson. Tyrklandi starfa um 57 prósent af fólkinu við landbúnað og Tyrkland er í neðsta sæti hvað landsfram- leiðslu á mann snertir af OECD- löndunum, með landsframleiðslu upp á um 1.100 dollara. -JGH Ragnar til Hagvirkis Ragnar Atli Guðmundsson hefur veriö ráðinn aðstoðarforstjóri Hag- virkis. Hann mun sjá um áætlana- og hagsvið auk daglegs reksturs. Ragnar er 32 ára viðskiptafræðingur og annaðist framkvæmdastjóm byggingar Kringlunnar frá 1983. Áð- ur starfaði hann ítvöárhjá Hampiðj- unni viö áætlana- og hagsvið. -JGH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.