Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1988, Side 8
8
MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1988.
Auglýsing
Athygli söluskattsgreiðenda er vakin á því að 20%
álag fellur á söluskatt vegna desembermánaðar sé
hann ekki greidur í síðasta lagi hinn 3. febrúar nk.
1. febrúar 1988. Fjármálaráðuneytið
Blaðbera vantar víðs vegar um landið
HELLISSANDUR
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 93-66626.
DALVÍK
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 96-61171.
MOSFELLSBÆR
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 666481.
Nauðunaaruppboð á
lausafjármunum
Að beiðni skiptaréttar Kópavogs verður haldið opinbert uppboð á lausafjár-
munum í eigu þrotabús S. Magnússonar h/f (Verslunin Búbót) að
Nýbýlavegi 24, laugardaginn 6. febrúar 1988 kl. 13.00.
Eftirgreindir munir verða seldir:
1) Vamingur úr versluninni Búbót, aðallega búsáhöld ýmiss konar, s.s
rafmagnstæki, pottar og pönnur og borðbúnaður.
2. Ýmis búnaður úr skrifstofu og verslun.
3. Bifreiðamar Y-16899, Ford Escort, árg. 1986, og R-32898, Suzuki,
árg. 1982.
Greiðsla við hamarshögg.
_________________________________Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Utlönd
Ronald Reagan Bandaríkjaforseti gerði i gær lokatilraun til þess að afla beiðni sinni um aðstoð við kontraskæru-
liða fylgis í fulltrúadeild bandariska þingsins. Sjónvarpsræða forsetans náði ekki til meginþorra bandarisku
þjóðarinnar þar sem stærstu sjónvarpssamsteypurnar neituðu að sjónvarpa ræðunni. Simamynd Reuter
Reagan sló
enn af
Nýir umboðsmenn frá og með 1. febr. ’88
GRENIVÍK
Anna Ingólfsdóttir
Melgötu 5
S: 96-33203
KiALARNES
Björn Markús Þórisson
Esjugrund 23
S: 666068
HELLA
Ragnheiður Skúladóttir
Heiðvangi 16
S: 99-5916
ÍSLENSKAR GETRAUNIR
Iþróttamiðstöðinni v/Sigtún • 104 Reykjavik • Island ■ Sími 84590
GETRAUNAVINNINGAR!
22. LEIKVIKA - 30. JANÚAR 1988
VINNINGSRÖÐ: 221 - 221- 1 21-X1 1
1. VINNINGUR: 12 RÉTTIR, kr. 213.725,-
41664(4/11)+ 127556(6/11) 239533(9/11)
2. VINNINGUR: 11 RÉTTIR, kr. 2.146,-
931 40809 44072 48392 97158 126796 228900 239698
1046 40819 44303 48399 97254 126828 231002 239999
1917' 40948 44349 48924 97679 127209 231672 • 240390*
1976 41707 44892 48932. 97924 127270+ 231786 240664
2370 41726 45417 49210 98012 127306 232707' 240724
3511 42467 46856 49381 98042 127341 232710 240768
4300 42509 46937 49587 98047 + 127558 232831 240789
5911 42563 47001 49825 125237 127563 237328 T01081
6583 43423 47753 49851 125416 127565 237473 T01100'
7521 z 43611 47754 95897 125556 127582 238382 T01128
7888 43781 47892 96339 125952' 224762 239664
8488 43846 47954 96958 126122 224803' 238689 z = 3/11
40607 44009 48299' 97062 126151 227464 238690 * = 2/11
Kærufrestur er til mánudagsins 22.02.88 kl. 12.00 á hádegi.
Ronald Reagan Bandaríkjaforseti
sló enn af í tilraunum sínum til að
tryggja áframhaldandi fjárhagslegan
stuðning bandarískra stjómvalda
við kontraskæmhða í gær í þeirri
von að frekari málamiðlun myndi
greiöa fyrir samþykkt þingsins við
þeiðni hans.
Reagan bauö bandaríska þinginu í
gær aö afhenda því endanlegt á-
kvörðunarvald um þaö hvort þær
liðlega þrjár og hálf milljón banda-
ríkjadala, af heildaraðstoð upp á
þrjátíu og sex miljónir, sem ætlaöar
eru til hemaðarlegrar aðstoðar,
verða afhentar eða ekki.
Reagan hélt í gær sjónvarpsræðu
um aðstoð þá sem hann vill veita
kontraskæruhðum sem beijast gegn
stjórnvöldum í Nicaragua. Vonaðist
forsetinn til þess að hafa með ræð-
unni áhrif á þá þingmenn fulltrúa-
deildar þingsins sem enn era á
báðum áttum um aðstoðina. Full-
trúadeildin greiðir atkvæði um
beiðni forsetans í dag og er búist við
mjög spennandi atkvæðagreiðslu.
Þessi tilraun forsetans var mátt-
lausari en ella fyrir þá sök aö allar
þijár stóm sjónvarpssamsteypumar
í Bandaríkjunum, ABC, CBS og NBC,
neituðu að sjónvarpa ræðunni.
Sögðu talsmenn þeirra aö í henni
væri ekkert tréttnæmt.
Ríkisstjóm sandinista í Nicaragua
heldur nú einnig upp áróðri meðal
Bandaríkjamanna gegn áíramhald-
andi aðstoð þeirra við kontraskæm-
hða. Bentu þeir á í gær að auk þess
að áframhaldandi hemaðaraðstoð
myndi skaða friðarhorfur í Miö-
Ameríku verulega geröi hún stjóm-
inni í Nicaragua nauðsynlegt aö
þiggja meira af vopnum og vígbúnaði
frá Sovétríkjunum en ella Væri þörf á.
Skólum lokað
á Vesturbakkanum
ísraelskir hermenn opnuðu í gær verslanir á Vesturbakkanum með valdi.
Venjulega hafa verslunareigendur lokað þeim samstundis aftur þegar her-
mennirnir hafa horfiö á brott. í gær voru verslunareigendur ekki viðstaddir
og verslanirnar því áfram opnar án þess að verslunarmenn væru viöstaddir.
Simamynd Reuter
ísraelska stjómin hefur lokað skól-
um og sett á víðtækt útgöngubann á
Vesturbakkanum þar sem átökin
hörðnuðu um helgina.
Skólunum var lokað til að koma í
veg fyrir óeirðir og nutu því rúmlega
hundrað þúsund bðrn engrar
kennslu í gær. Útgöngubann var í
Nablus íjórða dagiim í röð og í gær
var sett útgöngubann í átta þorpum
og flóttamannabúðum.
Óeirðir blossuðu á ný upp á laugar-
daginn eftir tiltölulega friðsamlegar
tvær vikur. Á mánudaginn lenti
unghngum á Vesturbakkanum sam-
an viö hermenn sem beittu skotvopn-
um til að bæla óeirðirnar niður.
Tveir Palestínumenn féllu fyrir
byssukúlum hermannanna.
ísraelskir leiðtogar halda áfrám aö
vitna í áætlun sem þeir segja að
Bandaríkin, ísrael, Jördanía og
Egyptaland séu að ræða sín á milli.
Þeir halda því fram aö Bandaríkin
hafi borið fram sérstakar tillögur um
sjálfsstjórn Palestínumanna tii
bráðabirgða og hafi þaö átt að vera
liður í að koma á friði. Embættis-
menn í Washington neita því hins
vegar að yfirvöld í Washington hafi
boriö fram slíkar tillögur.