Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1988, Page 15
MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1988.
15
Lesendur
Astraliufarar skáta 23. des. '87-20. Jan '88. - Bréfritari segir vaxandi ásókn f að taka nemendur úr skólum vegna I
| ferðalaga til útlanda.
Skátarnir komnir heim
Skólamaður skrifar: samanstóð af ungum skátum, flest- stakasta lagi. Eða er það ekki? - Aðl
Ég var að lesa um það í blaði að um ef ekki öllum á skólaldri, er nú mínu vitierekkisvo.Þessiferðskátal
skátamir okkar, sem fóru til Ástral- búinn að vera i ferðalaginu um mán- til Ástraliu stuðlar að enn meiril
Skólamaður gagnrýndi Ástralíuferð, m.a. út af fjarveru nemenda úr skólum vegna ferðalaga til útlanda.
Skátar í Ástralíuferð:
Gagnrýni skóiamanns svarað
Sigríður Ragna Sverrisdóttir skrifar:
Kæri ,,skólamaður“. Sem skáti og
þátttakandi í ferð til Ástralíu, sem
þér varð tíðrætt um í bréfi þínu hér
í lesendadálknum 27. jan. sL, get ég
ekki orða bundist yfir því hvernig
þú leyfir þér að vera með getgátur
um mál sem þú ert greinilega ekki
kunnugur. Til dæmis um þaö hvem-
ig ferðin hafi verið fjármögnuð.
Ég get glatt þig með því að sem
skattgreiðandi greiddir þú ekki
krónu. Þessa ferð greiddum við þátt-
takendur úr eigin vasa fyrir utan
nokkrar sameiginlegar íjáraílanir
sem vom þó margar hverjar í þágu
góðra málefna, sbr. Hjálparsveit
skáta í Reykjavík, Hjálparstofnun
kirkjunnar o.fl.
Um timamissinn úr skóla: Að sjálf-
sögðu var það hverjum og einum í
sjálfsvald sett hvort hann tók þátt í
þessari ferð eða ekki. En þar sem
menntamálaráðherra vor lagði
blessun sína yfir það að við fengjum
mætingu fellda niður þessa 10 daga
sem við vorum frá, var það þeim sem
voru tilbúnir að leggja á sig mikla
vinnu í skóla sem og á vinnustað
mikil freising að slá til og taka þátt
í ævintýri sem þessari ferð.
Mér finnst öll þessi vinna, bæöi
fyrir ferð og aö henni lokinni, og
einnig sú sem fyrir höndum er vel
þess virði.
Með vinsemd og virðingu.
Verðkönnun á eggjum:
Langt undir eðlilegu verði
4625-0133 skrifar:
í fréttatíma sjónvarpsins miðviku-
dagskvöldið 27. jan. sl. kom fram að
Neytendasamtökin mótmæltu veröi
á eggjum og kjúklingum sem þau
höfðu gert könnun á með viðmiðun
við verð annars staðar á Norðurlönd-
um. Þetta er árás á kjúklinga- og
eggjabændur.
En það kom í ljós í búnaðarþætti
fyrir ekki löngu aö hækkun á eggjum
væri meðal annars vegna þess að
bankarnir lánuðu þessum bændum
ekki meira í bili. Einnig má geta þess
að verð á fóðri hækkaði í mánuðin-
um.
Ég hef rekið lítið hænsnabú og veit
að verðið á eggjum hefur veriö langt
undir eðlilegu verði í langan tíma þar
til þau hækkuöu í vetur.
Atvinnuhúsnæði
Mjög bjart og gott húsnæði fyrir margs-
konar atvinnustarfsemi í húsi Framtíðar,
til leigu.
Boðið er upp á smærri eða stærri einingar. «
Geymslurými með innakstursdyrum í kjall- J
ara fyrir hendi. I
Upplýsingar í síma 685100.
VILJUM RÁÐA
fastan starfsmann í framleiðslustarf nú þegar.
Hálft fæði á staðnum. Upplýsingar í síma 651822.
Sápugerðin Frigg, Lyngási 1, Garðabæ.
Laus er til umsóknar staða
hjúkrunarfræðings
á sjúkradeild Hornbrekku í Ólafsfirði.
Umsóknum skal skila á bæjarskrifstofuna, Ólafsvegi
4, Ólafsfirði, fyrir 15. febrúar nk.
Nánari upplýsingar veita eftirtalin:
Formaður stjórnar í síma 96-62151
Forstöðumaður Hornbrekku í síma 96-62480
Hjúkrunarforstjóri Hornbrekku í síma 96-62480
INNANHÚSS-
ARKITEKTÚR
í frítíma yðar með bréfaskriftum
Engrar sérstakrar undirbúningsmenntunar er krafist til
þátttöku. Spennandi atvinna eða aðeins til eigin nota.
Námskeiðið er m.a. um húsgögn og húsgagnaröðun, liti,
lýsingu, list, þar tilheyrir listiðnaður, gamall og nýr stíll,
blóm, skipulagning, nýtisku eldhús, gólflagnir, vegg-
klæðningar, vefnaðarvara, þar tilheyrir gólfteppi, hús-
gagnaefni og gluggatjöld ásamt hagsýni o. fl.
Ég óska án skuldbindingar að fá sendan bækling yðar um
INNANHÚSS-ARKITEKT-NÁMSKEIÐ.
Nafn...........................
Heimilisfang.....................................
Akademisk Brevskole
Jyllandsvej 15 • Postboks 234
2000 Frederiksberg • Kobenhavn • Danmark dv 03.02. '88.
Sj ónvarps-
bingó
á Stöð 2
mánudagskvöldið 25. janúar 1988. Vinning-
ar í fyrri umferð þegar spilað var um eina
lárétta línu.
Spilað var um 10 aukavinninga, hvern að
verðmæti kr. 50.000, frá Hljómbæ. Tegund
XZ1.
60, 53, 17, 87, 76, 13, 70, 20, 80, 22, 66, 74,
11, 58, 10, 12, 62, 14, 3.
Spjöld nr. 20558
Þegar talan 3 kom upp var hætt að spila
upp á aukavinningana.
Þegar spilað var um bílinn komu eftirfarandi
tölur upp. Spilað var um þrjár láréttar línur
(eitt spjald).
77,48,30,55,16,2,47,31,15,41,67,71,89.
Spjald nr. 17116
♦
OGUR
Li
STYRKTARFÉLAG
Símar 673560 og 673561.