Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1988, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1988, Síða 19
MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1988. 19 Smáauglýsingar - Sími 2Z022 Þverholti 11 Til sölu Mötuneyti - verktakar. Til sölu á góðu verði: þrjár loftpressur, 100 stk. Dex- ion lagerhillur ásamt uppistöðum, Dexion stálhillur fyrir vörubretti, stólar með snúning fyrir vinnustaði og stimpilklukka. Fyrir mötuneyti: 40 stólar (skeljar) og 10 borð, 70x110 cm. Uppl. í síma 681553 milli kl. 8 og 18. Nuddtækiö „Neistarinn", lækkað verð, gott við bólgum og verkjum. Megr- unarvörur og leikfimispólur. Vítamín- kúrar, m.a. fyrir hár. Gjafa-, snyrti- og baðvörur. Slökunarkúlur í bílinn. Póstsendum. Opið alla daga til 18.30 og laug. til kl. 16. Heilsumarkaðurinn, Hafnarstræti 11, sími 622323. Loksins úr tolli: Ledins heilsumatur, Mineral, Selen, Kelp o.m.fl. Gott úrval af vítamínum og fæðubótarefnum. Útsölu á skartgripum, nærfötum, treflum, vettlingum o.fl. lýkur 13. feb. Verið velkomin. Græna línan, Týs- götu 3, sími 622820. 8 notaðir skirnarkjólar til sölu, með bómullarblúndu, gott tækifæri fyrir heimavinnandi að leigja út. Einnig tveir nýir skírnarkjólar. Lomex 2100 símsvari með fjarstýringu og silfur- slegið tóbakshom. Uppl. í síma 27924. Búslóö til sölu. Sófasett, borðstofusett, málverk, stereogræjur í bíl (nýjar), mikið magn af videospólum, hófí klukka, nýlegur Mobira bílasími, o.fl. o.fl. Selst allt á góðu verði. Uppl. í síma 20279. Myndlist. Geri handunna listmuni úr postulíni, einnig mannamyndir, bæði styttur og málverk, eftir óskum við- skiptavina. Ríkey Ingimundar mynd- listarmaður, hs. 23218, vs. 29474. Vegna flutnings. Til sölu er sjónvarp, 26", Luxor m/f]arst., einnig Pioneer hljómfltæki, skrifborð m/hillum, DBS reiðhjól, 3 gíra. Allt nýlegt. Uppl. í síma 76108 eftir kl. 19. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Telefaxtæki. Af sérstökum ástæðum er til sölu mjög vandað og fullkomið tele- faxtæki. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7290. Mikiö úrval af vönduðum sólbekkjum með uppsetningu, skiptum um borð- plötur á eldhúsinnrétt. o.fl. THB, Smiðsbúð 12, sími 641818. Tveir J.K. Soltrone professional ljósa- bekkir til sölu, 2ja ára gamlir, seljast á góðu verði (samkomulag). Hafið samband við DV í s. 27022. H-7266. Nýjar leöurbuxur til sölu, stærð 14, selj- ast á hálfvirði. Uppl. í síma 672886 og einnig f síma 92-11597 laug. og sunnud. Notuð eldhúsinnrétting til sölu, með hellum, ofni, viftu og vaski, selst ódýrt. Uppl. í síma 41723 eftir kl. 19. Pússvél í góðu lagi til sölu, borðlengd 2,5 m, selst ódýrt. Sögin, Höfðatúni 2, sími 22184. Talstöð. Til sölu Neutec talstöð, 16 rása, 1 árs, selst á 25 þús. Uppl. í síma 92-13418. Mitsubishi bílsími til sölu. Uppl. í síma 672295 eftir kl. 18. Sykursöltuð síld og kryddsíld i 10 kg fötum. Sendum ef óskað er. Sími 54747. ■ Óskast keypt ■ Antik Óska eftir hundi gefins. Uppl. í síma 92-15882. Vil kaupa skenk, borðstofuhúsgögn og bókaskápa, margt gamalt kemur til greina. Úppl. í síma 29995 (Hallvarð- ur), 621045 og 623034 næstu daga. Vil kaupa notaðar innihurðir, 80 cm breiðar með körmum, á sama stað ósk- ast dúfur til kaups. Uppl. í síma 93-51152. Hel til sölu fótstigið, útskorið orgel, gamlan, uppgerðan olíuofn, antik- stóla, fataskápa, boðstofuhúsgögn auk ýmissa, annarra, gamalla muna, te- og kaffistell, skartgripi, föt o.fl. Fornsala Fomleifs, Hverfisgötu 84, s. 19130. ■ Vetrarvörur ATþtic Cat El tigre ’81 vélsleði til sölu, góður og kraftmikill sleði. Uppl. í síma '53356 e.kl. 19. Skido Blizzard 6500 ’81 til sölu, í mjög góðu lagi, verð ca 120-160 þús. Uppl. í síma 95-3227. Antik. Rýmingarsala. Húsgögn, m#i- verk, lampar, klukkur, speglar, postulín, gjafavörur, einnig nýrsKng- urfatnaður og sængur. Antikmunir, Grettisgötu 16, sími 24544. Nuddbekkur. Vantar tilfinnanlega bekk fyrir líkamsnudd. Uppl. í símum 27392 og 616854 eftir kl. 20. Vantar videótæki, uppþvottavél og uppistöður 2x4 eða lxl '/*. Uppl. í síma 12542 eftir kl. 19. Óska eftir borði og stólum, helst úr furu, gott í sumarbústað. Uppl. í síma 71805 eftrir kl. 18. ■ Bólstrun ■ Hjól Videoupptökuvél án kassettu, MSX leikjakubbar, saxófónn. Uppl. í síma 30791 og 31667 e. kl. 16. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Úrval áklæða og leðurs. Látið fagmenn vinna verkið. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, sími 39595 og 39060. Hænco auglýsir: hjálmar, leðurfatnað- ur, regngallar, hanskar, nýmabelti, vatnsþétt stígvél, hlýir, vatnsþéttir gallar o.m.fl. Hænco, Suðurgötu 3, símar 12052 og 25604. ■ Verslun ■ Tölvur Óskum eftir að kaupa Hondu MT til niðurrifs, verður að vera ódýr og með heilan blöndung. Uppl. í síma 74909 e.kl. 18. Apaskinn, mikið úrval, tilvalið í víðu pilsin, dragtir o.fl. Snið í gallana selt með. Póstsendum. Álnabúðin, Þver- holti 5, Mosf., nýtt símanúmer 666388. Ekkert vandamál lengur! Við höfum vandaðan fatnað á háar konur, versl- unin sem vantaði. Exell, Hverfisgötu 108, sími 21414. BBC Master tölva, sem ný, lítið notuð, litaskjár, 1 drif, ásamt fjölda forrita til sölu með góðum afslætti. Uppl. í síma 39104. Kawasaki 650 '78 til sölu, fæst á góðum kjömm eða skuldabréfi. Uppl. í síma 22157 eftir kl. 18. Nýleg Amstrad PC 1512 til sölu, tvö diskadrif, litaskjár og mús, einnig símamodem fyrir PC tölvur. Uppl. í síma 671024 eftir kl. 19. Yamaha YZ 80 ’82, minikrosgari, til sölu, topphjól, vel með farið, vatns- kælt og 6 gíra. Uppl. í síma 685994. Honda CB 900 F-2 ’81 til sölu. Tilboð óskast. Uppl. í síma 97-51361. Rúllukragabolir, litir svart, hvítt og rautt. Elísubúðin, Skipholti 5. Vil skipta á Amiga 500 tölvunni minni og Amstrad PC 1512-DD, lita eða sv/ hv. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7274. ■ Fatnaður Honda MT '81 til sölu. Uppl. í síma 656140. Svartur leðurjakki til sölu, stærð med- ium, millisídd. Uppl. í síma 50635 eftir kl. 20. Amstrad 64 K tölva til sölu, með tölvu- borði, skjá, stýripinna og leikjum. Uppl. í síma 77630. ■ Vagnar Amstrad tölva CPC 464, 64 K, til sölu, selst á góðu verði. Uppl. í síma 42676 eftir kl. 15. ■ Fyrir ungböm Tjaldvagnar - teikningar. Eigum nokkra niðursniðna tjaldvagna, allt efnið merkt í samræmi við teikningar. Teiknivangur, Súðarvogi 4, s. 681317. Óska eftir nýlegum, vel með förnum Silver Cross barnavagni með stál- botni, helst gráum eða hvítum og bláum. Á sama stað Philips ljósalampi á standi á kr. 6 þús. S. 651543. ■ Sjónvörp ■ Til bygginga Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Loftnet og sjónvörp, sækjum og send- um, Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Neysluvatnskútur. Til sölu notaður neysluvatnskútur, stærð 13.500 vött, 220/380 volt, verð tilboð. Einnig til sölu vel með farið hjónarúm, selst ódýrt. Uppl. f síma 651828. Svalavagn og leikgrind óskast. Uppl. í síma 686479. Óska eftir kerruvagni, helst Emmal- junga eða Simo. Uppl. í síma 92-14004. ■ Heimilistæki ■ Byssur Gömul eldavél með fjórum hellum og ofni, breidd 53 cm, fæst gegn greiðslu þessarar auglýsingar og að hún verði sótt sem fyrst. S. 46162 e.kl. 17. Nýtt helluborð, General Electric, og tvær gamlar Rafha eldavélar til sölu. Uppl. í síma 32542. Til sölu Casio 6100 LCD litasjónvarp, stærð skerms 4x6 cm, nýtt og ónotað, kostaði nýtt 24.600, til sölu fyrir 12 þús., allir fylgihlutir. Sími 74131. Orion litsjónvarpstæki til sölu, 12", árs- gamalt og lítið notað, íjarstýring fylgir. Uppl. í síma 26549. Veiðihúsið auglýsir. Verslið við fagmann. Landsins mesta úrval af byssum og skotfærum. Tökum byssur í umboðssölu. Tökum gamlar byssur upp í nýjar. Greiðslukjör. Viðgerðar- þjónusta á staðnum. Nýkomnar Remington pumpur á kr. 28.700. Dan Arns haglaskot frá kr. 390 fyrir 25 stk pakka. Sendum um allt land. Veiðihúsið, Nóatúni 17, simi 84085. Þvottavél til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 38364. Sjónvarp. Hitachi 21" litsjónvarp til sölu. Uppl. í síma 76025 frá kl. 17-20 í dag. Skotreyn auglýsir! Opinn fundur í menningarmiðstöðinni Gerðubergi nk. laugardag kl. 14. Yfirskrift fund- ar: Veiðiréttur, staða og skyldur skotveiðimanna. Fulltrúar allra þing- flokka með framsögu. Pallborðsum- ræður. Gefum rétta mynd- af áhuga okkar með góðri mætingu. Skotreyn. ■ nijoolæn 14" Philips litsjónvarp til sölu, verð kr. 17 þús. Uppl. í síma 25517 e.kl. 16. Bose 802 hátalarar + equalizer, selst á mjög góðu verði. Uppl. í síma 92- 15979 e.kl. 17. ■ Ljósmyndun Deagan xylophone til sölu. Uppl. í síma 79781. Canon AE1 + stækkari. Canon AEl m/50 mm linsu f. 1,8, vel með farin, verðhugmynd 17-20 þús., einnig Meopta Opemus 5 sv. stækkari, 3 lins- ur fylgja, verðhugmynd 8 þús. Sími 623822 frá kl. 9-17 og 39382 á kvöldin. Ónotuð Conica FT 1, motor, með 50 mm linsu, Vivitar flassi autothyrstor 2800 til sölu. Uppl. í síma 99-5122. ■ Húsgögn Skotfélag Reykjavíkur. Mánaðarkeppni verður haldin í Baldurshaga þriðjud. 9. febr. kl. 8.30. Keppt verður í liggj- andi stöðu, half match. Nefndin. Borðstofuskenkur til sölu á 4000 kr„ einnig svefnbekkur á 1000 kr., síma- borð með stól á 1000 kr., hjónarúm án dýnu og botns á 1500 kr. Uppl. í Reynihvammi 20, niðri, eftir kl. 18.30. Sólasett, 3 sæta sófi og einn stóll, verð 10 þús., og kínverskur skilveggur, inn- lagður með fílabeini og skelplötu, verð 25 þús. Sími 10297. ■ Fasteignir ■ Dýrahald Tilboð óskast í húseignina Miðtún 1, Hólmavík., Tilboðsfrestur er til 15. mars. ’88. Áskilin réttur að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Uppl. i síma 95-3247. Úrvalshey til sölu að Hjarðarbóli, Ölf- usi. Getum bætt við hestum í fóðrun inni (eða við opið hús). Uppl. í síma 99-4178. Til sölu sófasett með borðum, hillusam- stæða, unglingahúsgögn, bamarúm, vagga með himni, burðarrúm, glugga- vagn, eldhúsborð o.fl. Sími 671422. Sótasett, 2 stólar og 3ja sæta sófi til sölu ásamt sófaborði. Verð kr. 25 þús. Uppl. í síma 75922 eftir kl. 17. Furusófasett til sölu. Uppl. í síma 77312. ■ Fyrirtæki Sjö vetra brúnn alþægur og ganggóður hestur til sölu. Uppl. í síma 72829 eft- ir kl. 16. Arðbær söluturn í Reykjavík til sölu, langur leigusamningur. Mjög góð greiðslukjör’. Ókeypis húsaleiga í tæpt ár. Mánaðarvelta ca 1.200 þús. Þeir sem hafa raunverulegan áhuga og getu sendi nafn og uppl. til DV, merkt „Söluturn 22“. Labradorhvolpur óskast. Uppl. í sima 686150. írskur setter. Til sölu 4ra mánaða tík, verð 30 þús. Uppl. í síma 95-6055. Af mjög sérstökum ástæðum er til sölu verslun, velta ca 500.000 mán., fæst fjjrir 1,5 millj. með lager. Uppl. í síma 6211S4 e. kl. 18. Verðbréf Getum keypt mikinn fjölda skuldabréfa og viðskiptavíxla. Uppl. ásamt ljósrit- um af viðkomandi pappírum sendist DV, merkt „Hröð skipti 7234“. ■ Sumarbústaðir Til sölu tveir nýir sumarbústaðir, 30 og 45 m2, seljast fokheldir, fullfrágengnir að utan. Uppl. í síma 71429. ■ Fyrir veiðimenri Suöurnesjamenn. Fluguhnýtinganám- skeið á Suðurgötu 4 þann 6. til 7. febr. Kennari Sigurður Pálsson. Uppl. í síma 92-11875 (Siggi Ingimundar). Bátar Sýningarbátur i Volvosalnum, Skeif- unni 13. Höfum fengið sýningarbát frá STIGFJÖRD A/B í Svíþjóð. Báturinn er 5,6 tonn, 8,45 m langur og 34 m breiður. Vél: Volvo Penta TamD31, 130 hö. Ganghraði 15 sjómílur á klst. Nánari uppl. hjá sölumönnum 09:00- 18:00 daglega og 10:00-16:00 á laugar- dögum. Veltir hf., símar 91-691600 og 91-691610. Útgerðarmenn - skipstjórar. Eingirnis- þorskanet nr. 10, 12 og 15, kristal- þorskanet nr. 12, eingimisýsunet nr. 10 og 12, uppsett net með flotteini, uppsett net án flotteins, FISKI- TROLL. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, s. 98-1511, hs. 98-1700 og 98-1750. Sjómenn! Grásleppunet, rauðmaganet, silunganet, fellt og ófellt, netaflot og ýmsar fl. útgerðarvörur fyrirliggjandi. Vinsaml. hringið í Þórarin, s. 96-41767 eða Aðalstein, s. 96-41870. Guðmundur G. Halldórss., heildverslun. Shetland bátur óskast. Óska eftir að kaupa Shetland. Aðrir svipaðir bátar koma til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7293. Óska eftir að kaup úreldingarbát, 6-15 tonna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7282. Tveir vanir sjómenn óska eftir 4-9 tonna bát á leigu. Uppl. í síma 51868 og 651731 eftir kl. 17. Vídeó Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS. Leigjum einnig út videovélar, moni- tora og myndvarpa. JB-Mynd, Skip- holti 7, sími 622426. VHS atvinnumyndbandstæki. Til sölu BR 8600 VHS klippisett með tölvu og tveimur mónitorum. Möguleiki að ganga inn í hagstæðan kaupleigu- samning og ábyrgð frá JVC. Kjörið tækifæri fyrir þá sem vilja vinna sjálf- stætt við klippingar. Sími 94-3223. Sem nýjar VHS og Beta videospólur, 60, 105 og 120, með áteknu myndefni, til sölu, mjög hentugar til upptöku. Verð kr. 150, 200 og 250 kr. stk. S. 31686. Frábært - frábært. Videotæki á 50 kr. ef þú leigir 3 myndir. Nýtt efni viku- lega. Videoleigan, Álfheimum 4, sími 685559. Stopp-stopp-stopp. Leigjum út mynd- bandstæki, hörkugott úrval mynda, nýjar myndir samdægurs. Austur- bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515. Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Pípulagnir-hxeinsanir Er stíflað? - Stífluþjónustan 1 Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rörum, baókerum og niöur- follum. Notum ný og fullkomin tæki. Rafmagnssmglar. Anton Aöalsteinsson. simí 43879. 985-27760. ©ury Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomintæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 71793 - Bílasími 985-27260. Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum. WC, baðkerum og niðurtölt- um. Nota ný og lullkomin tæki, háþrýsti- tæki. loftþrýstitæki og ratmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. Valur Helgason, SÍMI 688806 Bilasimi 985-22155

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.