Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1988, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1988, Síða 27
27 MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRUAR 1988. Skák Jón L. Arnason Búlgarski stórmeistarinn Spassov er kunnur fyrir að una sér best við þunga stöðubaráttu. Hér fléttar hann hins vegar laglega. Hann hefur hvítt og á leik gegn MartoreUi á skákmóti á Ítalíu nýlega. abcdefgh 45. Dh8+! Kxh8 46. g7+ Kg8 47. Bh7 + ! Kxh7 48. g8=D+ Kh6 49. Dg6 mát! Bridge Hallur Símonarson Vestur spilar út htlu laufi í þremur gröndum suðurs. Þetta er eins og þraut en spilið kom fyrir í úrshtaleiknum í Reykjavíkurmótinu á sunnudag. Jón Baldursson var með spil suðurs (áttum snúið) á sýningartöflunni. Hann var í miklum ham í leiknum og vann spihð glæsilega - að vísu átti Sævar Þorbjöms- son í vestur ótímabært kah í hjarta. ♦ D83 » G852 ♦ 10875 + Á5 *7 ♦ K1094 ♦ D62 + DG984 N V A S ♦ 109542 V 763 ♦ G9 + K73 ♦ ÁKG6 VÁD ♦ ÁK43 + 1062 Sama lokasögn á báðum borðum, 3 grönd í suður. í lokaða herberginu voru Pólaris- menn með spil N/S. Lítið lauf út. Austur átti slaginn á kóng og spilaði laufl áfram. Ásinn átti slaginn - síðan hjarta á drottn- ingu. Eðlileg spilamennska. Vestur drap á kóng. Tók laufslagina. Einn niður. Sama byijun á sýningartöflunni. Inni á laufás spilaði Jón Baldursson tígh á ás. Tók síðan slag á spaðaás og spilaði spaða á drottninguna. Þá kahaði Sævar í hjart- anu með tíunni. Jón þekkir Sævar vel, þeir spiluðu lengi saman áður fyrr, og treysti kallinu. Hann spUaði nú tígh á kóng, tók síðan tvo spaðaslagi. Sævar kastaði tveimur hjörtum án nokkurs hiks og á samri stundu lá hjartaásinn hjá Jóni á borðinu. Kóngurinn kom, níu slagir. Ef vestur kastar laufl á fjórða spaðann spUar Jón vestri inn á lauf. Eftir að hafa tekið tvo slagi á lauf og tíguldrottningu verður vestur að spila frá hjartakóngn- um og suöur vinnur sitt spfl. Krossgáta ■í'1 2 T~ ¥ s 7 8 9 10 ii “1 /3 ur lá, 17- , 1 is 2o h Lárétt: 1 sökum, 6 samt, 8 orsökuðu, 9 tunga, 10 bjartar, 13 matargeymsla, 14 endaði, 16 dýr, 18 kvendýr, 20 lærdómstit- Ul, 21 löngun, 22 firra. Lóðrétt: 1 volk, 2 fæði, 3 gegnsær, 4 spara, 5 angra, 6 þegar, 7 mismunandi, 11 hnettir, 12 dóna, 15 stingur, 17 skjót, 19 grastoppur. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 gróp, 5 ess, 8 Uðugt, 9 æsing, 10 rá, 11 stækjan, 13 tað, 15 taug, 17 um, 18 ramma, 20 tala, 21 ss. Lóðrétt: 1 glæstur, 2 rist, 3 óði, 4 punkta, 5 eggja, 6 straums, 7 skán, 12 æðra, 14 amt, 16 gas, 19 ma. Ég er að fara í bæinn að versla, síðan fer ég upp í Kringlu Get ég gert eitthvað fyrir þig? LáUi og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, .slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarijörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkvUið'shjn 12221 og sjúkrabifreið sími 13333.og'í sím sjúkrahússins 14000. Vestmahnaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvihð sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 29. jan. tíl 4. febr. 1988 er í Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 1888.8. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga th fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til ki. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11166, Hafnar- flörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyflaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfiörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í sima 14000 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17Á), sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl, 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alia daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfírði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl, 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 3. feb. Aðaldansleikur Knattspymufélaasins Vals verður haldinn að Hótel Island nk. laugardag. Spalcmæli Unnt er að sleppa við gagnrýni með því að segja ekki neitt, gera ekki neitt og vera ekki neitt. Óþekktur höf. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi7: Saf- nið er opið alla daga nema mánudaga kl. 11.30-16.30. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga.kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16. Bilarnr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfiöröur, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sigþurfa að fá aðstoð borgarstofnana. TjLkyrmingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 5. febrúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þolinmæði þrautir vinnur allar, það er þér i hag. Athug- aðu mál gaumgæfilega áður en þú tekur ákvarðanir. Gefðu þér tíma til að vinna að málefnum og þú hagnast vel. Fiskarnir (19. febr.-20. mars); Þú ættir aö sætta þig við ákveðið samband, jafnvel þótt það standi í sambandi við tap. Reyndu að fá þig lausan. Þú stendur á tímamótum þar sem nýjar hugmyndir skjóta upp kollinum. Hrúturinn (21. mars.-19. apríl.): Þú-mátt eiga von á því aö öðrum gangi betur en þér í dag en það er ekki ástæða til að leggja árar í bát. Þér verður þrátt fyrir allt vel ágengt. Þú nýtur dagsins. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú ættir ekki að reikna með að dagurinn byrji frábærlega en það gæti verið um misskilning að ræða. Reyndu að ná áttum og fylgja innsæi þínu. Happatölur þínar eru 11, 14 og 27. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú átt í einhverju óöryggi í ákveðnu sambandi. Kynntu sjálfan þig varlega hvort heldur er í orði eða verki. Röng setning getur haft mikiö að segja. Þú ættir að fást við hand- verk í dag. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú getur alltaf leitað til ættingja og vina ef þú ert ein- manna. Þú ættir að reyna að gefa þér tíma fyrir fiölskyld- una í dag. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Tilvalinn dagur fyrir ævintýri og nýjar hugmyndir. Þú skalt vega og meta aðstæðurnar hveiju sinni og fylgja inn- sæi þínu. Ferðalög eru spennandi. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þetta verður sérstaklega skemmtilegur dagur þar sem þér gengur sérlega vel með verkefni sem þú tekur að þér. Þú ert tilbúinn til þess að gera eitthvað til að skemmta þér eftir stressaða daga. Happatölur þínar eru 5, 13 og 25. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ættir að fara fram á það við þá sem í kringum þig eru að hafa meiri samvinnu. Eitthvað óvænt frá nátengdri persónu setur skemmtilegan blæ á kvöldið. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Eitthvað kemur þér þægilega á óvart þótt það komi kannski dálítið seint, sennilega stendur það í sambandi við eitthvað skemmtilegt. Þú hefur mikið að gera í félagslífinu, vertu bara tilbúinn að taka þátt. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú getur haft mikið að segja um samkomulag sem er í bígerð en ekki komið í kring. Þú ættir að taka fiölskyldu- málin fóstum tökum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þetta verður mjög jákvæöur dagur þannig að jafnvel fólk í öndverðum meiði er hjálplegt hvað við annað. Þú ættir að íhuga hlutina og draga sjálfur af þeim ályktanir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.