Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1988, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1988, Qupperneq 28
28 MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1988. Sviðsljós A grimuballið var mættur soldan með eina af ambáttum sínum úr kvennabúrinu. 1003 nætur á Hótel Borg Grímuballið 1003 nætur var haldið fyrir skömmu á Hótel Borg. Það er Myndlista- og handíðaskólinn sem stendur fyrir þessu balli og er þetta þriðja árið sem ball af þessu tagi fer fram. Að þessu sinni var það myndmót- unardeildinin í skólanum sem sá um ballið en það var haldið til styrktar ferð sem fjórða árs nemendur fara í lok náms síns til að kynna sér list annarra þjóða. Grímuballið var opið öðrum listaskólum landsins og nýttu sér það margir. Verðlaun voru veitt fyrir besta búninginn og hlaut Margrét Jóns- dóttir úr málaradeild þau að þessu sinni fyrir sérlega hugvitssamlegan fiðrildabúning. Ljósmyndari DV brá sér á grímuballið og festi nokkra búningana á fllmu. Einn gestanna virtist hafa slasast illilega, þvi hann var reifaður frá toppi til táar. DV-myndir Brynjar Gauti Karl Bretaprins, sem er í opinberri heimsókn í Astralíu um þessar mundir, var í liði Englendinga sem lék leik í póló við lið Ástrala. Karl náði að skora þrjú mörk i leiknum og þótti standa sig vel. Símamynd Reuter Póló er íþrótt sem er ekki vel þekkt hér á landi, enda líklegast sjaldan aðstæður sem gefast til þess. Póló er knattleikur sem knapar á hestbaki spila. Þeir hafa kylfur, sem eru eins og T í endann, og slá þar til gerðan knött og reyna að koma honum í mark andstæðinganna. Leikurinn fer fram á grasvelli og eru fjórir í hverju liði. Spilað er eftir mjög svip- uðum reglum og í knattspymu. íþróttin er ættuð frá Persíu frá þvi fyrir Krist burð en reglumar, sem spilað er eftir nú, vora að mestu komnar í sitt form um árið 1881. íþróttin er mjög vinsæl í Bretlandi og reyndar í nokkram samveldis- landanna, eins og Ástralíu og Kanada. Einnig er póló talsvert spil- að í Bandaríkjunum. íþróttin er mjög vinsæl meðal að- alsins í Bretlandi og þykir Karl Bretaprins til dæmis vel liðtækur í henni. Hann var í liði Breta sem keppti við ástralskt lið nú fyrir stuttu á meðan á opinberri heimsókn hans stóð og skoraði hann 3 mörk í leikn- um. Nauðungaruppboð á eflirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tima: Þingholtsstræti 7, þingl. eig. Stefan Jóh. Þórarinsson, föstud. 5. febrúar ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTnÐ IREYKJAVÍK. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Bjargarstígur 5, ris, þingl. eig. Ste- fania Skúladóttir, föstud. 5. febrúar ’88 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Þorfinn- ur Egilsson hdl. Brávallagata 42,1. hæð t.v., þingl. eig. Steinuxm G. Ámadóttir, föstud. 5. fe- brúar ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Skúli J. Pálmason hrl. Brekkustígur 12, 1. hæð, þingl. eig. Sigrún Guðmundsdóttir, föstud. 5. fe- brúar ’88 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur eru Búnaðarbanki Islands, Ólafur Axelsson hrlv Útvegsbanki íslands hf., Róbert Ami Hreiðarsson hdl., Baldur Guðlaugsson hrl., Gjaldheimt- an í Reykjavík, Verslunarbanki Islands hf., Ólafor Gústafsson hrl. og Guðni Haraldsson hdl. Byggðarendi 21, þingl. eig. Hermann Jónsson, föstud. 5. febrúar ’88kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Ólafur Axels- son hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Engjasel 41, talinn eig. Aðstaða sf., fostud. 5. febrúar ’88 kl. 10.15. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Eskihh'ð 15, efri hæð, talinn eig. Hugo Andrésson og Sigþrúður Þorfinnsd., fostud. 5. febrúar ’88 kl. 10.45. Upp- boðsbeiðendur era Gjaldheimtan í Reykjavík, Landsbanki íslands, Ólaf- ur Gústafsson hrl. og Útvegsbanki íslands hf. Eyjabakki 7, 3. hæð t.h., þingl. eig. Jóna Guðrún Ásgeirsdóttir, fostud. 5. febrúar ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðend- ur era Verslunarbanki íslands hf. og Útvegsbanki íslands hf. Flúðasel 94, 3. hæð th., þingl. eig. Haukur Halísson, föstud. 5. febrúar ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur era Ólaf- ur Axelsson hrl, Ólafur Gústafsson hrl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Frakkastígur 19, 1. hæð, þingl. eig. Róbert Hamar, fostud. 5. febrúar ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur era Sig- urmar Albertsson hrl. og Gjaldheimt- an í Reykjavík. Grettisgata 98, ris, þingl. eig. Gunnar Harðarson, föstud. 5. febrúar ’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur era Ásgeir Thoroddsen hdl., Jón Ólafsson hrl., Tryggingastofiiun ríkisins og Lands- banki Islands. Gijótagata 9, þingl. eig. Egill Baldurs- son og Halla Amaidóttfr, fóstud. 5. febrúar’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðend- ur era Gjaldheimtan í Reykjavík, Bjöm Ólafur Hallgrímsson hdl., Bald- vin Jónsson hrl. og Veðdeild Lands- banka íslands. Grundarstígur 7, þingl. eig. Hafsteinn Bjömsson, föstud. 5. febrúar ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Lands- banki íslands. Háaleitisbraut 87, þingl. eig. Tage J.C. Ammendrap, föstud. 5. febrúar ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er tollstjórinn í Reykjavík. Háberg 8, þingl. eig. Magnús Davíðs- son og Svana Sumarhðad., fóstud. 5. febrúar ’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðend- ur era Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Hraunbær 12, hluti, þingl. eig. Hall- grímur Kristjánsson, fóstud. 5. febrúar ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er toll- stjórinn í Reykjavík. Hraunbær 144, íb. 01-02, þingl. eig. Biynjólfur Sigurðss. og Hraihh. Hlöð- versd, fóstud. 5. febrúar ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur era Gjaldheimtan í Reykjavík og Valgeir Kristinsson hrl. Hverfisgata 108, 2. hæð, þingl. eig. Helga Elísdóttir, fostud. 5. febrúar ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur era Bald- ur Guðlaugsson hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Jörfabakki 26, 2. hæð t.h., talinn eig. Haukur Richardson og Sólveig Guð- mundsd., föstud. 5. febrúar ’88 kl. 15.15. Uppboðsbeiðandi er Ingi Ingimundar- son hrl. Kambasel 54, íbúð merkt 01-01, þingl. eig. Alma Haraldsdóttir, fóstud. 5. fe- brúar ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur era Sigurður Sigurjónsson hdl., Gjald- heimtan í Reykjavík, Jón Ingólfsson hdl., Ólafur Garðarsson hdl., Veðdeild Landsbanka íslands, Þorvaldur Lúð- víksson hrl. og Verslunarbanki ís- lands hf. Langholtsvegur 85,1. hæð, þingl. eig. Jóhannes Ingvar Lárusson, föstud. 5. febrúar ’88 kl. 10.15. Uppboðsbeiðend- ur era Gjaldheimtan í Reykjavík, Sveinn H. Valdimarsson hrl. og Inn- heimtustofnun sveitarfélaga. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Asparfell 4, 8. hæð, þingl. eig. Sigfríð Þorvaldsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 5. febrúar ’88 kl. 16.45. Úppboðsbeiðendur era Baldur Guð- laúgsson hrl., Sigurður G. Guðjónsson hdl., Búnaðarbanki íslands, Hilmar Ingimundarson hrl., Róbert Ámi Hreiðarsson hdL Ásgeir Thoroddsen hdl., Eggert B. Ólafsson hdl., Lands- banki Islands, Þórunn Guðmunds- dóttfr hdl., Jóhann Salberg Guðmundsson hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Magnús Fr. Ámason hrl., Ævar Guðmundsson hdl., Ólafúr Ax- elsson hrl., Sveinn H. Valdimarsson hrl. og Tryggingastofhun ríkisins. Dyngjuvegur 3, þingl. eig. Svanur Þ. Vilhjálmsson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud, 4. febrúar ’88 kl. 16.00. Úppboðsbeiðandi Iðnaðarbanki ís- lands hf. Háberg 7, 0302, þingl. eig. Halldór Bergdal Baldursson, fer fram á eign- inni sjálfri fóstud. 5. febrúar ’88 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur era Gunn- laugur ÞórðarsoniJirl., Ásgeir Thor- oddsen hdl., Ingólfiir Friðjónsson hdl., Ólafur Thoroddsen hdl., Sigurmar Albertsson hrl, Veðdeild Landsbanka íslands, Þórunn Guðmundsdóttir hdl, Ámi Einarsson hdl. og Gjaldheimtan f Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.