Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1988, Qupperneq 29
MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1988.
29
Fötur voru hafðar til taks fyrir þá sem gátu ekki haldið öllu inni í Svalakapp- Ein af keppnisgreinunum var kókosbollukappát og var leyfilegt að teyga
drykkju og komu þær að góðum notum. DV-myndir BB eina kók með. Mörgum gekk eriiðiega í þessari grein.
Siguijón Sigurdssan, DV, ísafirði:
Menntskælingar á ísafirði eru van-
ir að halda metakvöld hjá sér á ári
hverju. Á því kvöldi er reynt að setja
met, eða keppa í einhverjum óvenju-
legum greinum „íþrótta" og eru-
nemendur hinir frjóustu við að finna
hugmyndir um keppnisgreinar.
Eitt slíkt kvöld er nýafstaðið hjá
þeim og þótti takast einstaklega vel.
Má nefna greinar eins og skyrát,
kókosbolluátkeppni, keppni í aö
blása upp sænska gæðafrjópoka
(smokka) þar til þeir spryngju,
grettukeppni og margt fleira. Var það
mál manna að sjaldan hefðu menn
staðið sig eins vel og í þetta skiptið.
Fréttaritari DV á ísafirði brá sér á
metakvöld hjá menntskælingum
með ljósmyndara sem tók nokkrar
myndir af tilburðunum.
Hvorháirvirmingm?
Mikið hefur verið rætt og ritað um myndir af þeim þar sem þær mættu
fatnað kóngafólksins í Bretaveldi og í sínu fínasta í veislur. Díana var að
fá meðlimir hinnar konunglegu fjöl- - mæta í veislu í óperuhúsiö í Sidney,
skyldu mjög mismunandi einkunnir en hún er þar stödd í opinberri heim-
fyrir klæðaburð. Díana prinsessa af sókn með Karli, manni sínum. Sara
Wales hefur verið svo heppin að fá var að mæta í konunglega leikhúsið
yfirleitt góðar einkunnir, á meðan í London. Sviðsljósið lætur lesendur
SaraFerguson, hertogayitjaafYork, um að dæma klæðnaðinn og gefa
hefur fengið mjög slæmar einkunnir. einkunnir.
Fyrir nokkrum dögum voru teknar
DV-mynd S
Vilja þeir komast iim?
Það er víst heldur algengara að Ekki er víst að stákarnir geri sér
menn vilji komast út fyrir þessa grein fyrir hvaða hlutverki þessir
múra, það er aö segja ef þeir eru inni, veggir gegna dags daglega en þeir
heldur en komast inn fyrir þá eins kæra sig eflaust kollótta um það.
ogþessir peyjar virðast vera að gera.
... og Sara Ferguson reyndi að vera ekki siðri á meðan í London.
Slmamynd Reuter
Diana prinsessa skartaði sinu fegursta i Sidney...
Símamynd Reuter
Sviðsljós
Ólyginn
sagði...
Sigrid Thornton,
sem varð fræg fyrir leik sinn
í ástralska framhaldsmynda-
flokknum Allt fram streymir,
vekur nú mikla athygli fyrir
frammistöðu sína í nýrri ástr-
alskri kvikmynd sem heitir
The Lighthorsemen. Sú mynd
fjallar um ástralskan herflokk
sem berst við Tyrki í Egyptal-
andi I síðari heimsstyrjöldinni.
Sigrid leikur hjúkrunarkonu í
myndinni. Ástralir eru snjallir
kvikmyndagerðarmenn þann-
ig að hér gæti verið um
augnakonfekt að ræða.
Jane Fonda
var afskaplega róttæk á sínum
yngri árum og var til dæmis
mikill andstæðingur þátttöku
Bandaríkjamanna í Víetnam-
stríðinu. Jane tók nýverið að
sér hlutverk í mynd sem taka
átti upp í bænum Waterbury
í Bandaríkjunum. I’búar bæj-
arins eru ekki búnir að gleyma
afstöðu hennar til Víetnam-
stríðsins og hafa neitað henni
um leyfi til þess að fá að leika
í bænum því þeir voru á ann-
arri skoðun en hún varðandi
stríðið.
Meryl Streep
er af sumum talin fremsta leik-
kona heims um þessar
mundir. Hún fær mjög frei-
standi kvikmyndatilboð eins
og bestu leikararnir fá alltaf.
Nýlega fékk h.ún eitt almest
spennandi tilboð sem gefst,
að leika Scarlett O'Hara í end-
urgerð kvikmyndarinnar Á
hverfanda hveli. Leikaranum
Jack Nicholson hefur verið
boðið aðalkarlhlutverkið á
móti henni.