Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1988, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1988, Qupperneq 31
MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1988. 31 Nú heldur Ómar til baka ofan af Lönguhlíö í átt til Straumsvíkur og þaöan suður í Sundvörðuhraun vestur af Grindavík þar sem er dularfull „útilegumannabyggð“. í lok ferðar er farið upp á Höskuldarvelli og kom- ið að Sogunum sem er einhver litfegursti staður landsins. Umsjónarmaöur er Ómar Ragnarsson. Stöð 2: Leikstjórinn Costa-Gavras er þekktur fyrir pólitíska umíjöllun í myndum sínum og hlaut hann viður- kenningu fyrir myndina Z sem sýnd var hér á landi. Myndin, sem sýnd verður í kvöld, er hápólitísk og ákaf- lega mögnuö. Hún gerist skömmu eftir valdaránið í Chile árið 1973. Ungur Bandaríkjamaður hverfur og faöir hans og eiginkona reyna að grafast fyrir um afdrif hans. Myndin er byggð á sannsögulegum heimildum og hlaut hún gullpálm- ann í Cannes árið 1982. Costa-Gavras og Donald Stewart hrepptu einnig óskarsverðlaunin fyrir besta hand- rit, auk þess sem myndin var tilnefnd til óskarsverðlauna sem besta mynd ársins 1982 og aðalleikararnir voru báðir útnefndir til þessara eftirsóttu verðlauna. Útvarp - Sjónvarp Sissy Spacek og Jack Lemmon leika aðalhiutverkin í myndinni Leitin. Miðvikudagur 3. febrúar Sjónvarp 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Töfraglugginn. Guðrún Marinós- dóttir og Unnur Berglind Guðmunds- dóttir kynna myndasögur fyrir börn. Umsjón Arný Jóhannsdóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. 19.30 Bleiki pardusinn. (The Pink Pant- her.) Bandarísk teiknimynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Stiklur - Nær þér en þú heldur - seinni hlutl. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 21.25 Listmunasalinn. (Lovejoy). Breskur framhaldsmyndaflökkur í léttum dúr. Aðalhlutverk lan McShane og Phyllis Logan. 22.20 Þorvaldur Skúlason listmálari -end- ursýning. Fjallað verður um list Þorvaldar og viðhorf hans til myndlist- ar. Umsjónarmaður Ólafur Kvaran. Þessi mynd var áður á dagskrá í ágúst 1978. 22.50 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Stöð 2 16.45 Flækingarnir. Stone Pillow. Aðal- hlutverk: Lucille Ball og Daphne Zuniga. Leikstjóri: George Schaefer. Framleiðandi: Merril H. Karpf. Þýð- andi: Björn Baldursson. CBS 1985. Sýningartími 95 min. 18.20 Kaldir krakkar. Terry and the Gun- runners. Spennandi framhaldsmynda- flokkur I 6 þáttum fyrir börn og unglinga. Lokaþáttur. Þýðandi: Her- steinn Pálsson. Central. 18.45 At bæ í borg. Perfect Strangers. Frændurnir Larry og Balki halda jafn- aðargeði þrátt fyrir staka seinheppni. Þýðandi: Tryggvi Þórhallsson. Lorim- ar. 19.19 19.19. Fréttir og fréttaskýringar, iþróttir og veður ásamt umfjöllun um málefni liðandi stundar. 20.30 Undirheimar Miami. Miami Vice. Þýðandi: Björn Baldursson. MCA. 21.20 Plánetan |örð - umhverfisvernd. Earthfile. Þýöandi: Snjólaug Braga- dóttir. Þulur: Baldvin Halldórsson. WTN 1987. 21.50 Óvænt endalok.Tales of the Unex- pected. Aðalhlutverk: Roy Marsden og Amanda Boxer. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Anglia. 22.15 Shaka Zulu. 6. hluti. Aðalhlutverk: Robert Powell, Edward Fox, Trevor Howard, Fiona Fullerton og Christo- pher Lee. Leikstjóri: William C. Faure. Framleiðandi: Ed Harper. Þýðandi: Pálmi Jóhannesson. Harmony Gold 1985. ">3.10 Leitin. Missing. Aðalhluverk: Sissy Spacek og Jack Lemmon. Leikstjóri: Costa-Gavras. Framleiðendur: Edward and Mildred Lewis. Þýðandi: Asgeir Ingófsson. Universal 1982. Sýningar- tími 115 mfn. Bönnuð börnum. 01.10 Dagskrárlok. Útvazp rás I FM9Z,4/93£ 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.051 dagsins önn - Hvunndagsmenning. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað nk. mánudagskvöld kl. 20.40) 13.35 Miðdegissagan: „Óskráðar minn- ingar Kötju Mann“. Hjörtur Pálsson les þýðingu sina (13). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05Harmónikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Endurtekinn þátturfrá laug- ardagskvöldi.) 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.20 Landpósturinn - frá Austurlandi. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Eru tölvur farnar að spila á hljóðfæri? Umsjón: Vern- harður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sfðdegi - Bizet, Schumann og Dvorák. a. „Patrie", dramatískur forleikur eftir Georges Bizet. Sinfón- íuhljómsveitin í Bamberg leikur. b. Konsert fyrir pfanó og hljómsveit eftir Robert Schumann. Krystian Simerman leikur á pianó með Fílharmoníusveit Berllnar; Herbert von Karajan stjórnar. c. Lokakafli úr Sinfóníu nr. 8 í G-dúr op. 88 eftir Antonin Dvorák. Cleveland hljómsveitin leikur; Christoph von Dohnányi stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Hvað ber að telja til fram- fara? Fyrsta erindi Harðar Bergmann um nýjan framfaraskilning. Tónlist. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn - menning i útlöndum. Umsjón: Anna M. Sigurðardóttir. 20.00 Witold Lutoslavski og tónlist hans. Snorri Sigfús Birgisson heldur áfram að kynna þetta pólska tónskáld. 20.40. íslenskir tónmenntaþættir. Dr. Hall- grímur Helgason flytur 21. erindi sitt. 21.30 Úr fórum sporðdreka. Þáttur i um- sjá Sigurðar H. Einarssonar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnif. 22.20 Lestur Passiusálma. Séra Heimir Steinsson les 3. sálm. 22.30 Sjónauklnn. Af þjóðmálaumræðu hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 23.10 Djassþáttur Umsjón: Vernharður Linnet. (Einnig útvarpaö nk. þriðjudag kl. 14.05.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Útvarp rás IIFM 90,1 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með yfirliti hádegisfrétta. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjón- ustuna, þáttinn „Leitað svars“ og vettvang fyrir hlustendur með „orð i eyra". Simi hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. Hugað að mannlífinu I landinu: Ekki ólíklegt að svarað verði spurningum frá hlustendum, kallaðir til óljúgfróðir og spakvitrir menn um óllk málefni. Solveig K. Jónsdóttir gagnrýnir kvikmyndir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Ókynnt tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Staldrað við. Að þessu sinni verður staldrað við á Ólafsvík, rakin saga stað- arins og leikin óskalög bæjarbúa. 23.00 Af fingrum fram. Snorri Már Skúla- son. 00.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir klukkan 2.00,4.00, 5.00, 6.00, 7.00, 7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvaxp á Rás 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Noröurlands. 18.03-19.00 Svæöisútvarp Norðurlands. Bylgjan FM 98,9 12.00 Hádegistréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt tónlist, gömlu lögin og vinsældalista- popp í réttum hlutföllum. Saga dagsins rakin kl. 13.30. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og sið- degisbylgjan. Pétur Steinn leggur áherslu á góða tónlist í lok vinnudags- ins. Litið á vinsældalistana ki. 15.30. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykja- vik sfödegis. Kvöldfréttatimi Bylgjunn- ar. Hallgrímur lítur yfir fréttir dagsins með fólkinu sem kemur við sögu. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið er hafiö með góðri tónlist. 20.00 - Bein lýsing á leik Stjörnunnar og FH í bikarkeppni HSl. Guðmundur Simonarson lýsir. 21.20 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. Stjaman FM 102£ 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. Bjarni Dagur i hádeginu og veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, i takt við gæðatónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Stjörnuslúðrið endur- flutt. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttaslmi 689910). 16.00 Mannlegi þátturinn. Arni Magnús- son með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og fréttatengdum viðburðum. 18.00 Stjömufréttir. 18.00 islenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104. Öll uppáhaldslögin leikin i eina klukku- stund. 20.00 Siökvöld á Stjörnunni. Gæöatónlist leikin fram eftir kvöldi. 12.00-07.00 Stjörnuvaktin. Ljósvakiim FM 95,7 13.00 Bergljót Baldursdóttir viö hljóðnem- ann. Tónlist og fréttir á heila tímanum. 19.00 Létt og klassiskt aö kvöldi dags. 01.00 Ljósvakinn og Bylgjan senda út á samtengdum rásum. 7.00 Baldur Már Arngrímssor leikur Ijúfa tónlist og flytur fréttir á heila timanum. Útvaip Rót FM 106,8 11.30 Barnatimi. E. 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. 12.30 Úr fréttapotti. E. 13.00 Framhaldssaga Eyvindar Eiriksson- ar. E. 13.30 Alþýöubandalagið E. 14.00 Leiklist. E. 15.00 Hrinur. E. 16.30 Útvarp námsmanna. E. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: vinstri sósíal- istar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi. 19.00 Tónafljót. Alls konar tónlist í umsjón tónlistarhóps. 19.30 Barnatimi. Umsjón dagskrárhópur um barnaefni. 20.00 Fés. Unglingaþátturinn. 20.30 Samband ungra jafnaðarmanna. 21.00 Borgaraflokkurinn. 22.00 Framhaldssaga eftir Eyvind Eiríks- son. 22.30 Alþýðubandalagiö. 23.00 Rótardraugar. Útrás FM 88,6 16.00-18.00 FB. 18.00-20.00 Kvennó. 20.00-22.00 MH. 22.00-01.00 MS. Alfá FM 102,9 7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 20.00 í mlðri viku. Umsjón: Alfons Hannes- son. 22.00 j fyrirrúmi. Blönduðdagskrá. Umsjón Ásgeir Agústsson og Jón Trausti Snorrason. 01.00 Dagskrárlok. Utvarp Hafiiazfiarður FM 87,7 16.00-19.00 Hornklofinn. Þáttur um menningar- og félagsmál I umsjá Dav- iðs Þórs Jónssonar og Jakobs Bjarnars Grétarssonar. 17.30 Sigurður Pétur með fréttir af fisk- markaði. Hljóðbylgjan Ákurcyri FM 101,8 12.00 Ókynnt tónllsl Fréttir kl. 12.00. 13.00 Pálmi Guömundsson. Tónlist og óskalög. Fréttir kl. 15.00. 17.00 íslensk tónlist. Stjórnandi: Ómar Pétursson. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Tónlist. 20.00 Kvöidskammturinn. Marinó V. Mar- inósson með tónlist. 24.00 Dagskrárlok. 8.00 Morgunþáttur. Olga Björg Örvars- dóttir. Afmæliskveöjur, tónlistarmaður dagsins. Fréttir sagðar kl. 8.30, Veður Noröan og noröaustan stinnings- kaldi eða allhvasst í dag en kaldi í kvöld og nótt éljagangur víða norö- anlands en úrkomulaust og sum- staðar léttskýjað syðra. Frost 0-5 stig sunnanlands en 5-8 stig fyrir norð- an. ísland kl. 6 í morgun: » Akureyrí snjókoma -4 Egilsstaðir snjókoma -1 Galtarviti snjókoma -7 Kefla vikurílugvöllur hálfskýj að -3 Kirkjubæjarklaustur\éttský]að 0 Raufarhöfn snjókoma -3 Reykjavík skýjað -3 Sauðárkrókur skafrenn- ingur -5 Vestmarmaeyjar léttskýjað 1 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skúr 5 Helsinki frostúöi 0 Kaupmannahöfn slydda 2 Osló rigning 3 Stokkhólmur rigning 3 Þórshöfn skúr 3 Algarve heiðskírt 7 Amsterdam léttskýjaö 5 Barcelona hálfskýjaö 3 Berlín skýjað 5 Chicago alskýjað -4 Frankfurt rigning 6 Glasgow skúr 6 Hamborg léttskýjað 3 London léttskýjað 4 LosAngeles heiðskírt 11 Lúxemborg skúr 3 ’ Madrid heiðskírt -2 Malaga léttskýjað 9 Mallorca skýjað 5 Montreal heiðskírt -16 New York alskýjað 2 Nuuk snjókoma -4 Oríando heiðskírt 18 París léttskýjað 5 Vín léttskýjað 5 Winnipeg heiðskírt -25 Valencia skýjað 5 Gengið Gengisskráning nr. 22 - 3. febrúar 1988 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 36,970 37,090 36,890 Pund 65,474 65,686 69,710 Kan. dollar 28.957 29,051 28,876 Dönsk kr. 5.7518 5,7705 5,7762 Norskkr. 6,7942 5,8130 5.8099 Sænsk kr. 6,1280 6,1479 6,1504 Fl.mark 9,0568 9,0862 9.0997 Fra.franki 6,5180 6,5391 6,5681 Belg.franki 1.0520 1,0554 1.0693 Sviss.franki 26.9716 27,0592 27,2050 Holl. gyllini 19,5894 19.6529 19,7109 Vþ.mark 21.9948 22.0662 22,1415 It. lira 0.02986 0.02996 0.03004 Ausl. sch. 3,1297 3,1399 3,1491 Port. escudo 0.2692 0,2700 0,2706 Spá. peseti 0,3249 0,3259 0,3265 Jap.yen 0,28894 0,28988 0,29020 Irskt pund 68,512 58,702 58.830 SDR 50,4474 50,6112 50,6031 ECU 45,4361 45.5836 45,7344 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Vestmannaeyja 2. febrúar seldust alls 14,2 tonn Magn i Verð i krónum tonnum Meöal Hæsta Lægsto Þorskur 1.8 45,50 45,50 45,50 Ýsa 0,3 46,00 46,00 46,00 Karfi 0,4 23,50 23,60 23,50 Ufsi 0.4 24,00 24,00 24,00 Ufsi.ósl. 10,5 23,25 22,50 24,00 Langa 0,7 22,00 21,50 22,50 Fiskmarkaður Suðurnesja 2. febrúar seldust alls 11,8 tonn Þorskur 3,0 43,79 41,50 44,50 Ýsa 3.9 37,04 25,00 42,00 Steinbitur 2,1 16,65 13,00 19,50 Karfi 1,3 20,50 20,50 20,50 Keila 1.0 9,98 8,00 12,00 3. febrúar verða seld ca. 30 tonn úr Eldeyjar-Hjalta og afli úr dagróðrarbátum. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 3. febrúar seldust alls 13,5 tonn Þorskur 1,3 47,50 47,50 47,50 Langa 0.020 19.00 19.00 19,00 Keila 0,4 18,00 18.00 18,00 Ýsa 4.9 75,74 53,00 86,00 Kolj 0,026 25,00 25,00 26,00 Undirmál 0,7 34,56 34,00 36,00 Grálúða 0.8 47,00 47,00 47,00 Ufsi.ósl. 0,066 15,00 15,00 16,00 Skata 0,027 25,00 25,00 25,00 Lúða 0,4 150,03 70,00 158,00 Langa 0.3 14,00 14,00 14,00 Karfi 0.8 30,00 30,00 30.00 Steinbitur, ðsl. 2.8 14,12 12.00 15,00 Keila, ðsl. 0,4 17,53 12,00 18,50 4. febrúar verður seldur bátafiskur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.