Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1988, Page 32
w
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krón-
þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við
ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir fréttaskotum allan sólarhringinn.
I Ritsfjórn - AugEýsíngar - Áskrift - Dreíl'ng: Simi 27022
MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1988.
Kröfur VMSI:
Níu prósent
launahækkun
Á fundi vinnuveitenda og Verka-
mannasambandsins í gær lagði
VMSÍ fram kröfugerð. Karyel Pálma-
son, varaformaður VMSÍ, sagði í
morgun að á fundinum hefði verið
rætt um skammtímasamninga og
heföu vinnuveitendur sagt að samn-
ingar til skamms tíma væru neyðar-
brauð.
Verkamannasambandið lagði fram
kröfu um 9% taxtahækkun að laun-
um á bilinu 50 til 70 þúsund krónur.
Einnig var krafist starfsaldurs-
hækkana og ákveðinnar krónutölu-
hækkunar til handa þeim sem ekki
njóta annarra launagreiðslna en
fastra launa.
^ Nýr fundur hefst klukkan fjögur í
dag. Karvel Pálmason sagði að tals-
vert bæri á milli en áfram yrði ræðst
við. sme
Akureyri:
Mæta 11 stór-
meistarartil ieiks?
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
gg, Líkur eru á að því að 11 stórmeist-
arar mæti til leiks í alþjóðlegt
. skákmót sem hefst á Akureyri 9.
mars eða strax að loknu Reykjavík-
urskákmótinu.
Meistararnir, sem þegar hafa þegið
boð um að tefla á Akureyri, eru ís-
lensku stórmeistararnir Helgi Ólafs-
, son, Margeir Pétursson og Jón L.
Árnason og Jóhann Hjartarson hefur
lýst miklum áhuga á að vera með en
hann tekur þátt í móti erlendis sem
lýkur 6. mars.
Erlendu stórmeistaramir eru Sov-
étmennirnir Gurevich, Dolmatov og
Polugavsky, Júgóslavinn Sokolov og
Daninn Curt Hansen. Þá hafa
Kanadamaðurinn Spragett og Norð-
maðurinn Simen Agdestein lýst
áhuga á að tefla í þessu móti. Auk
þeirra sem hér er getið verða tveir
Akureyringar meðal keppenda, þeir
Jón G. Viðarsson og Ólafur Kristj-
ánsson.
Mótið verður í 10. styrkleikaflokki.
Heildarverðlaun nema rúmlega
hálfri milljón króna og eru fyrstu
verðlaun 3.500 dollarar.
68-50-60
VANIR MENN
in...... ..... —Mi i
ÞROSTUR
LOKI
Þeir eru vel smurðir
Hafnarfjarðarbrandararnir!
- segir Jón Baldvinsson,
í London
„Það var skipt um hjarta og
lungu í unga íslendingnum í gær-
kvöldi. Aðgerðin virðist hafa tekist
mjög vel og starfsfólk sjukrahúss-
ins og dr. Yacoub yfirlæknir, sem
framkvæmdi aðgerðina á Bromp-
ton sjúkrahúsinu, voru mjög
ánægð strax að henni lokinni í
nótt,“ sagði Jón Baldvinsson,
sendiráðsprestur i London, í sam-
tali við DV í morgun.
„Aðgerðin tók á áttunda klukku-
' tíma og þegar ég hafði samband við
sjúkrahúsið um sjöleytið í morgun
var sjúklingurinn vaknaður og leið
vel miðað við aðstæður og öll lík-
arasstarfsemin virtist vera eðlileg.
Hann er þó í öndunarvél og veröur
í einangrun í nokkra daga.
Foreldrar sjuklingsins hafa feng-
ið að sjá son sinn í gegnum gler og
eru að vonura ánægðir með hvað
aðgerðin tókst vel og að hún skuli
vera aö baki, en næstu dagar og
vikur skera svo endanlega úr um
það hvernig til tókst og hverjar
batahorfuniar eru,“ sagði Jón
Baldvinssc.i.
Hjarta- og lungnaþeginn er 25 ára
gamaU Kópavogsbúi sem fæddist
með hjartagalla og er hann fyrsti
íslenski híartaþeginn. Nú er rúmt
ár liðið frá því læknar úrskurðuðu
að ekki yrði h)á því koraist að skipt
yrði um hjarta og lungu og síðan
hefur ungi maðurinn beðið eftir aö
rétt líffæri bærust sjúkrahúsinu i
London. Hann beið iengst af á
Landspítalanum en siðustu mán-
uðina hefúr hann beðið á Brompt-
on-sjúkrahúsinu í London.
Foreldrar hans fengu sig laus úr
vinnu og hafa beðið aðgerðarinnar
með syni sínum í London ffá því í
október.
-ATA
Lóð Magna hf. að Helluhrauni 2. Næsta hús er lögreglustöðin i Hafnarfirði. Framkvæmdastjórinn hefur verið kærður fyrir að smyrja sjö bíla með smuroliu.
DV-mynd GVA
Reiður húseigandi í Hafharfirði:
Smyr bfla smurolíu ef
þeim er lagt á hans lóð
Björn Líndal, framkvæmdastjóri
verksmiðjunnar Magna hf. í Hafnar-
firði, hefur verið kærður fyrir aö
smyrja smurolíu á rúður sjö bifreiða.
Bílunum hafði verið lagt inni á
einkalóð Magna hf. Þess skal getið
að lóðin er ómerkt og án girðinga.
Björn Líndal hefur játað við yfir-
heyrslur að hafa smurt smurolíunni.
„Ég geri þetta af sömu ástæðu og
aðrir. Eg hef kvartað við lögregluna
í Hafnarfirði vegna þessara bíla.
Þetta er einkalóð og er ekki merkt
sem slík. Það sama gildir um lóðina
heima hjá mér, hún er ekki merkt
sem einkalóð. Þessi umrædda lóð er
vel afmörkuð þó hún sé ekki girt,“
sagði Bjöm Líndal framkvæmda-
stjóri.
Bjöm vildi ekki segja til um hvort
hann hygðist halda þessu áfram. „Ég
vil ekkert segja um þaö. Það kemur
bara í ljós.“ Þegar Bjöm var spurður
hvort hann teldi að margir stunduðu
að smyrja bfia með smurolíu væri
þeim lagt á lóðir þeirra sagðist hann
hafa orðið fyrir svipuðu sjálfur.
Hann segir að bíl frá sér hafi verið
lagt í stæði í Reykjavík sem hann
taldi að væri almenningsstæði. Þegar
komið var aö bílnum var búið að
krassa með tússi á rúðumar. Bjöm
sagðist ekki hafa fengið hugmyndina
að sínum ráðum er þetta henti hann.
Bjöm hefur verið kærður fyrir að
smyija fimm bOa í desembermánuði
og tvo í janúar. Auk þess mun Bjöm
hafa gripið til svipaðra ráða fyrr.
Samkvæmt upplýsingum rannsókn-
arlögreglunnar í Hafnarfirði verður
máhð væntanlega sent tíl ríkissak-
sóknara.
-sme
Veðrið á morgun:
Éljagangur
fyrir
norðan
Á morgun verður norðaust-
anátt, víða stinningskaldi eða
allhvasst norðan- og austan-
lands en hægari í öðmm
landshlutum. Sunnanlands
veröur úrkomulaust en él í öðr-
um landshlutum.
Þjófurinn stað-
inn að verki
Drukkinn maður braust inn í
Blómaval við Sigtún á fjórða tíman-
um í nótt. ÖryggisbjöUur frá Vara
h/f fóm í gang og gerðu viðvart. Ör-
yggisverðir Vara og lögreglan komu
á innbrotsstað og náðu þjófnum.
Var hann nokkuð drukkinn. Fyrir
utan Blómaval stóð bifreið þjófsins.
í henni vom verkfæri og vamingur
sem líklegt er að þjófurinn hafi stol-
ið, þó ekki í BlómavaU. í morgun var
ekki farið að yfirheyra manninn og
því ekki vitað hvaðan vamingurinn
var.
-sme