Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1988, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1988, Blaðsíða 1
Danska stúlk- an horfin frá Noregi - sjá viðtal við móðurina, bls. 7 Nýandstaða við húsnæðis- lánakerfið? - sjá bls. 17 DV kannar rækjusamlokur - sjá bls. 12 Verður Þoigils Óttar maika- kóngurinn? - sjá bls. 18 Systkini svikin í leigu- viðskiptum - sjá bls. 3 Baráttu- andinn í lagi hjá Jóhanni - sjá bls. 2 Norðuriönd bregðast við nýjum aðstæðum - sjá bls. 11 íslenskan er númer eitt - sjá bls. 13 Minni lán til skipasmíða - sjá bls. 38 Sykurmola- myndbandfer fyrir bijóst- iðá Bretum - sjá bls. 12 Viku á hóteli auralaus og undir fölsku nafrii - sjá bls. 4 DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 29. TBL. - 78. og 14. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1988. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 60 Jómfrúræða á þingi gefur svo sannarlega tilefni til blómagjafa og heillaóska eins og Sigríður Liliý Baldursdóttir fékk að kynnast hjá stallsystrum sinum í Kvennalistanum. Sigríður flutti sina fyrstu ræðu á þingi við utandagskrár- umræður í gær og tekur hér við kossum frá Kristínu Einarsdóttur og Guðrúnu Jónsdóttur. DV-mynd GVA Harka að færast í ullar- viðræður -sjábls. 38

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.