Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1988, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1988, Blaðsíða 10
10 FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1988. GfítlDHAGSTÆD MATARINNKAUP SVÍNAKJÖTSÚTSALA Af nýslátruöu BÓGUR 448.- pr.kg LÆRI 466.- pr.kg KÓTILETTUR 838.- pr.kg HNAKKA- KÓTILETTUR 445.- pr.kg VILLIKRYDDAÐ LAMBAKJÖT Af nýslátruöu LÆRI 595.- pr.kg HRYGGUR 495.- pr.kg SALTKJÖTIÐ GÓÐA Af nýslátruöu 289.-pr.kg. ÓDÝRA NAUTAKJÖTIÐ Af nýslátruöu ÓDÝRU KJÚKLINGARNIR ÓDÝRU KARTÖFLURNAR ÓDÝRU EGGIN ^ * NOATUNI - ROFABÆ OG HAMRABORG 5 Z 3 Q- cr ■o 3 BUROCAWD Utlönd Reagan leitar nýrra leiða Daniel Ortega, forseti Nicaragua, sagöi í gær að þótt Ronald Reagan Bandaríkjaforseti heföi beöiö ósigur í atkvæöagreiðslu fulltrúadeildar bandaríska þingsins um áframhald aöstoðar viö kontraskærubða héldi hann enn áfram hernaði sínum á hendur stjórninni í Nicaragua. Sak- aði hann Reagan um að leita nú nýrra leiöa í „samsæri" sínu um aö steypa stjórn Nicaragua. Sagöi Or- tega að þótt stuöningur Bandaríkja- manna viö kontraskæruhða hefði verið felldur stæöi stríöiö mibi þeirra og stjórnarhers Nicaragua áfram og ekki væri séð fyrir endann á því. Þótt þaö þyki mikiö áfall fyrir Re- agan aö fubtrúadeildin skyldi fella beiðni hans um áframhaldandi að- stoð við kontraskæruhða var beiðnin í raun felld með mjög Utlum mun eða 219 atkvæðum gegn 211. Forsetinn fékk jafnframt nokkurn stuðning frá öldungadehd þingsins sem í gær samþykkti beiðni hans í óformlegri atkvæðagreiðslu. Sá stuðningur er þó meira í orði en verki því aö hann skiptir í raun engu máli eftir að fuh- trúadeUdin felldi beiðnina. Fulltrúar kontraskæruliða tóku í gær í sama streng og Ortega forseti hvaö varðar áframhald baráttu sinnar gegn sljórn sandinista í Nic- aragua. Talsmaður kontra lýsti því yfir í gær að þótt aðstoð Bandaríkja- manna félli niður myndi stríöið halda áfram. Sagði hann baráttu kontra hafa byrjaö án fulltingis Bandaríkjamanna og hún gæti hald- ið áfram án þeirra einnig. Einn yfirmanna hersveita kontra- skæruhðanna sagði hins vegar í gær að þeir myndu verða að draga nokk- uð úr árásaraðgerðum sínum úr því Hópur barna í Managua, höfuðborg Nicaragua, fagnar þvf að fulltrúadeild Bandaríkjaþings felldi beiðni Reagangs um frekari aðstoð við kontraskæru- liða. Simamynd Reuter Daniel Ortega, forseti Nicaragua, Rosco Matamorors, talsmaður segir Reagan halda samsæri sínu kontraskæruliða, segir baráttuna áfram. / halda áfram þrátt fyrir stöðvun fjár- Símamynd Reuter stuðnings Bandaríkjamanna. Simamynd Reuter að Bandaríkjamenn hefðu ákveðið að hætta stuðningi sínum aö sinni. Sagði hann að hreyfingin myndi grípa til baráttuaðferða sem nýttu betur skotfæri og annan búnað henn- ar. Talsmaöurinn sagöi að skæruhð- arnir hefðu undanfariö framkvæmt um þrjú hundruð árásir af ýmsu tagi á mánuöi en framvegis myndu þeir velja skotmörk sín af meiri vand- virkni. ■ Stjórnvöld í Nicaragua skýrðu frá því í gær að kontraskæruhðar hefðu gert flutningabifreiö fyrirsát í norð- urhluta landsins og hefðu þeir fellt nítján manns, meöal þeirra nokkrar konur og börn. í tilkynningu stjórn- valda segir að um tuttugu skæruliðar hafi tekið þátt í árásinni. Rannsókn vegna pólitískra nJósnaáSpáni BrynhilduT Ólafadómr, DV, Spánr Nú stendur yfir rannsókn á hinni svokölluðu innanrfltísupplýsinga- deild Spánar vegna meintra póli- tískra njósna um stærsta koramúnistaflokkinn, PCE. Fjöldi starfsmanna deildarinnar, svo og háttsettir menn innan lög- reglunnar, hafa verið kallaðir til yfirheyrslna vegna hugsanlegrar áðildar og þegar hafa koraiö fram étríkin. Jafnframt þessu máli hafa miklar mótsagnir í framburði ftmdist gamlar skýrslur sem meðal þeirraumstarfiðinnandeildarinn- annars benda til njósna um hagi ar. Felipe Gonzáles, núverandi forsæt- Máliö nær aftur til ársins 1983 en isráöherra. raeirihluti njósnanna virðist hafa Þetta er ekki í fyrsta skipti sem átt sér staö í júni og ágúst á þvi upplýsingadeildin er sökuð um ári. Ura er aö ræöa bæði persónun- njósnir því áriö 1985 komst upp jósnir um forysturaenn koramúni- mjög svipað mál þegar uppvíst varð staflokksins og niósnír um starf um víðtæka njósnastarfsemi defld- flokksins og samband hans við Sov- arinnar gegn hægri flokknum AP. Kennaraverkfallinu í Noregi lokið Páll Vilhjálmsson, DV, Ostó: Þriggja vikna löngu verkfalli grunnskólakennara í Noregi lauk í gær. Verkfalhð var í óþökk forystu kennarasamtakanna og sett í gang eftir aö ríkið hafði komiö með ófull- nægjandi launatilboð aö dómi flestra kennara. Ríkisstjórn Verkamannaflokksins neitaði aö setjast aö samningaborði á meðan kennarar voru í verkfalli. Af hálfu ríkisstjómarinnar var verk- falhö sagt ólöglegt. Þótt kennararnir hafi ekki náð fram kröfum sínum með verkfahinu unnu þeir siðferðislegan sigur. Verk- fallið sýndi að kennarar gátu staðið saman og haidiö úti löngu verkfahi þrátt fyrir andstöðu forystumanna kennarasamtakanna og ríkisstjóm- arinnar. Á mánudaginn hefjast samninga- viöræður á mUli kennarasamtak- anna og fulltrúa ríkisstjórnarinnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.