Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1988, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1988, Blaðsíða 21
FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1988. 33 dv_____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Loksins úr tolli: Ledins heilsumatur, Mineral, Selen, Kelp o.m.fl. Gott úrval af vítamínum og fæðubótarefnum. Útsölu á skartgripum, nærfötum, trefium, vettlingum o.fl. lýkur 13. feb. Verið velkomin. Græna línan, Týs- götu 3, sími 622820. Kimac samb. trésmiðavélar: Hefilbr. 310 - 3x3ja h., 1 fasa. Hefilbr. 260,3x3ja h. 3ja fasa. Sagarblöð, margar stærðir. Fræsihausar, nóttennttr og handfræsi- tennur - lækkað verð vegna tolla- breytinga. Ásborg,- sími 91-641212. Nú gefst tækifærið fyrir þann sem ætlar að setja upp sólstofu, einn MA profess- ional ljósabekkur með andlitsljósum, einn Supersun bekkur, vatnsnudd- pottur, nuddbelti, þrekrimlar o.fl. S. 641053 e. kl. Í9. Til sölu Yamaha gítar með tösku, mik- ið úrval af videóspólu, gott sófasett 3 + 2 + 1, Plymouth Volaré ’79, ýmis áhöld og rafmagnstæki í eldhús, falleg málverk eftir útlenda höfunda, 26" Ferguson sjónvarp o.m.fl. Sími 20279. Myndlist. Geri handunna listmuni úr postulíni, einnig mannamyndir, bæði styttur og málverk, eftir óskum við- skiptavina. Ríkey Ingimundar mynd- listarmaður, hs. 23218, vs. 29474. Sharp litsjónvarpstæki og myndbands- tæki, brúnbæsuð kommóða með 4 skúffum, hornborð, 70 cm, og ný svampdýna, klædd, 1 m á breidd, til sölu. Sími 12167. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Stórt þríhjól, 2.500, hvít kommóða, 3 þús., Ignis þvottavél, topphlaðin, 6.500, Husqvarna saumavél, 5 þús., svefnsófi, 8.500, Westinghouse þvotta- vél og þurrkari, 25 þús. S. 74302. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Blásarasamstæða til sölu. Fischbach blásari, 3660 m3/klst., hitaelement 5- raða fyrir hitaveitu, hraðabreytir. Uppl. í síma 51767. Eldhúsinnrétting, hvitmáluð, með stál- vaski og Rafha eldavél, fæst gegn því að hún sé tekin niður. Uppl. í síma 53947. Glæsilegar baðinnréttingar á góðu verði, aðeins 20% útborgun. Opið á laugard. Mávainnréttingar, Súðar- vogi 42 (Kænuvogsmegin), s. 688727. Mikið úrval af vönduðum sólbekkjum með uþpsetningu, skiptum um borð- plötur á eldhúsinnrétt. o.fl. THB, Smiðsbúð 12, sími 641818. Nýtt logsuðusett til sölu ásamt brenn- ara, gas- og súrmælum, gaskút + fylgihlutum. Selst ódýrt. Uppl. í síma 42385. Verðlækkun á sóluðum og nýjum hjól- börðum, sendum í póstkröfu. Hjól- barðasólun Hafnarfjarðar, sími 52222 og 51963. Ódýrt sófasett til sölu, 3 + 2 sæta ásamt sófaborði, Bloomberg tvískiptur kæli- og frystiskápur, dökkgrænn, Pioneer segulband og hátalarar í bíl. S. 79319. Postulinsmatarstell f. 12 frá Konung- legu dönsku postulínsverksmiðjunum, ónotað stell af dýrustu gerð. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-7317. Nashua 1210 ljósprentunarvél til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 11735 og 29314 til kl. 17 virka daga. Sporöskjulagað eldhúsborð á stálfæti til sölu ásamt tveimur stólum. Uppl. í síma 37722. Til sölu skrifborð og einstaklingsrúm á kr. 3.000 og eldhúsborð og 4 stólar á kr. 7.500. Uppl. í síma 74974. Tvískiptur Ellesse skiðagalli til sölu, stærð ca 38. Uppl. í síma 685953 eftir kl. 18. Tvískiptur Bauknecht isskápur til sölu á kr. 25 þús., kostar nýr rúml. 41 þús., 3 ára gamall. Uppl. i sima 92-13019. Tvöföld Taylor ísvél ásamt sósuhitara, shakevél og ísformum, verðhugmynd 120 þús. Uppl. í síma 652075. Þráðlaus sími. Til sölu nýr þráðlaus sími. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7329. 4 MA Professional sólbekkir til sölu. Góð kjör. Uppl. í síma 96-25856. Fólksbilakerra til sölu, 110x180x40. Uppl. í síma 92-11405. Notuð eldhúsinnrétting fæst gegn nið- urtöku. Uppl. í síma 35894 eftirkl. 18. Sykursöltuð síld og kryddsild i 10 kg fötum. Sendum ef óskað er. Sími 54747. Stórt, gott, stillanlegt teikniborð til sölu. Uppl. í síma 17245. ■ Óskast keypt Eldtraustur peningaskápur óskast, má vera gamall. Einnig vandaður skrif- borðsstóll með háu baki. Uppl. í síma 37573. Ritvél. Óska eftir að kaupa litla raf- magnsritvél, helst með leiðréttingar- borða. Uppl. í síma 75663. VHF talstöð. Óska eftir að kaupa VHF talstöð (handstöð). Uppl. í síma 37329 eftir kl. 19. Kjúklingagrillofn óskast. Uppl. í síma 71290. Pottofnar óskst til kaups. Uppl. í sima 99-6443. Vantar tvo gjaldmæla í leigubíla. Uppl. í síma 97-81835 og 97-81726. ■ Verslun Apaskinn, mikið úrval, tilvalið í víðu pilsin, dragtir o.fl. Snið í gallana selt með. Póstsendum. Álnabúðin, Þver- holti 5, Mosf., nýtt símanúmer 666388. Ekkert vandamál lengur! Við höfum vandaðan fatnað á háar konur, versl- unin sem vantaði. Exell, Hverfisgötu 108, sími 21414._____________________ Rúllukragabolir, litir svart, hvítt og rautt. Elísubúðin, Skipholti 5. ■ Fatnaðux Vandaður pels frá París til sölu. Uppl. í síma 25278. ■ Fyrir ungböm Svalavagn. Óska eftir að kaupa svala- vagn. Uppl. í síma 688524. ■ Heimilistæki Eldavél. Til sölu lítið notuð Electrolux eldavél, stærsta gerð ásamt gufu- gleypi. Sanngjarnt verð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7233._______________________________ Nokkrar nýyfirfarnar þvottavélar til sölu, seljast með 6 mán. ábyrgð. Mandala, Smiðjuvegi 8D. Uppl. í síma 73340 til kl. 20. Nýr Sharp örbylgjuofn með innbyggð- um bakaraofni til sölu. Selst á góðu verði. Uppl. í síma 36822 eftir kl. 18. ■ Hljóðfæri Gott Zimmermann píanó til sölu. Uppl. í síma 25278. GR 700 og GR 300 sinthesizer til sölu. F-gítar ásamt GR 202 gítar, toppein- tak. Uppl. í síma 96-26096 milli kl. 18 og 20. ■ Hljómtæki Ný Marantz hljómtækjasamstæða til sölu, verð 45 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 671459 e.kl. 19. ■ Húsgögn Vestur-þýsku krómsútuðu leðursófa- settin komin aftur, 3 + 2 + 1 kr. 87.500, 3 + 1+1 kr. 82.500 staðgr. Visa vildar- kjör. Fáeinum settum óráðstafað. Sími 612221 milli kl. 9 og 17. Furusófasett, 3 + 2 + 1 ásamt borði til sölu, mjög gott og vel með farið, verð kr. 15 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 78543. Nýlegt sófasett til sölu, einnig notuð hreinlætistæki. Uppl. í síma 652102 eftir kl. 16. Hjónarúm. Nýlegt Ikea rúm (Kromvík) til sölu. Uppl. í síma 28938 eftir kl. 18. Sófi, hillur og skrifborð til sölu, selst allt á 12.000. Uppl. í síma 78096. ■ Antik Hef til sölu fótstigið, útskorið orgel, gamlan, uppgerðan olíuofn, antik- stóla, fataskápa, boðstofuhúsgögn auk ýmissa, annarra, gamalla muna, 'te- og kafíistell, skartgripi, föt o.fl. Fornsala Fornleifs, Hverfisgötu 84, s. 19130. ■ Bólstrun Klæðningar og vigerðir á gömlum og nýlegum húsgögnum. Allt unnið af fagmanni. Úrval af efnum. Fljót og góð þjónusta. Pant. og uppl. s. 681460. Bólstrun Hauks, Háaleitisbr. 47. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Úrval áklæða og leðurs. Látið fagmenn vinna verkið. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, sími 39595 og 39060. ■ Tölvur Frábært tækifæri! Ný Island PC 286, AT tölva með hörðum diski, með BOS hugbúnaði, MS-DOS, og skjá til sölu eða í skiptum fyrir minni PC tölvu. Uppl. í síma 84060 til kl. 18, Garðar, og 71658 á kvöldin. Amstrad CPC 6128 til sölu, ritvinnslu- forrit, leikir og fleira fylgir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7306. Til sölu Macintosh SE með tveimur diskadrifum og prentara ásamt fjölda forrita s.s. Ward 3, Works, Excel og Pagemaker 2. Uppl. í síma 622883. Victor VPC-lle tölva til sölu, tvö 360 KB diskettudrif, 640 KB innra minni, 8086 örgervi og 14" gulbrúnn skjár, sem ný. Uppl. í síma 622484. Commodore 64 til sölu með leikjum og stýripinna. Uppl. í síma 39728 eftir kl. 17. Commodore 64 tölva ásamt diskettu- drifi, kassettutæki og fjölda forrita til sölu. Uppl. í síma 84407 e.kl. 16. Commodore 64, diskettudrif, leikir, stýripinni og monitor til sölu. Uppl. í síma 651783. Mikið úrval af hugbúnaði og leikjum fyrir Apple Ile til sölu, selst ódýrt. Úppl. i síma 99-3129 eftir kl. 19. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuð innflutt litsjónvörp til sölu, ábyrgð á öllum tækjum. Loftnetaþjón- usta.'Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, sími 21215 og 21216. Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Loftnet og sjónvörp, sækjum og send- um, Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. 22" litsjónvarp til sölu, Bang & Olufsen, 7-8 ára gamallt, verð kr. 15 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 688223. Stereolitsjónvarp, 24", með fjarstýr- ingu til sölu, sem nýtt. Uppl. í síma 622484. ■ Ljósmyndun Pentax ME Super til sölu. Uppl. í síma 72330 milli kl 13 og 20 föstudag. ■ Dýrahald Fáksfélagar, Fáksfélagar. Aðalfundur íþróttadeildar Fáks verður haldinn í félagsheimili Fáks föstud. 12. febr. kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Látið sjá ykkur. Stjórnin. 6 vetra hestur til sölu, þægilegur fjöl- skylduhestur, taumléttur og Ijúfur töltari. Uppl. í síma 95-4834 í Húna- vatnssýslu. Get tekið hross í tamningu 1. mars. Einnig til sölu nokkur hross. Uppl. í síma 99-3362. Vinsamlegastpantið sem fyrst. Hestar til sölu, rauðstjörnóttur hestur, 8 vetra, og brúnstjörnóttur, 8 vetra. Báðir alþægir og góðir alhliða reið- hestar. Úppl. í síma 667297. Leirljós foli á þriðja vetri til sölu, hreinræktaður Kolkuóshestur, verð 100 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7330. Scháfer hvolpar til sölu. Uppl. í síma 666958. Tveir páfagaukar i búri óskast. Uppl. í síma 24738. ■ Vetrarvörur Óska eftir skautum nr. 43 eða 44. Uppl. i síma 53634. ■ Hjól____________________________ Hænco auglýsir: hjálmar, leðurfatnað- ur, regngallar, hanskar, nýrnabelti, vatnsþétt stígvél,' hlýir, vatnsþéttir gallar o.m.fl. Hænco, Suðurgötu 3, símar 12052 og 25604. Sala - kaup. Óska eftir að kaupa ódýrt Kawasaki GPZ 550 (þarf að þarfnast viðgerðar), nauðsynlegt að stell og frampartur sé heill, eða þá selja sams konar hjól, skemmt úr tjóni. S. 685857. Honda MT 50 ’82 til sölu, fallegt og vel með farið hjól, gott verð, einnig lítið notaður hnakkur á góðu verði. Uppl. í síma 99-4457 e.kl. 19. Honda MTX 50 ’87 til sölu. Uppl. í síma 44777,_________ Honda MTX 50 ’83 til sölu, gott hjól. Uppl. í síma 97-71393. Honda XL 500 árg. '82 til sölu. Uppl. í síma 672698. Vil skipta á fjórhjóli, Suzuki L230, og bíl eða hrössum. Úppl. í síma 99-3362. ■ Tilbyggmga Neysluvatnskútur. Til sölu notaður neysluvatnskútur, stærð 13.500 vött, 220/380 volt, verð tilboð. Einnig til sölu vel með farið hjónarúm, selst ódýrt. Uppl. í síma 651828. M Vagnar________________ Tjaldvagnar - teikningar. Eigum nokkra niðursniðna tjaldvagna, allt efnið merkt í samræmi við teikningar. Teiknivangur, Súðarvogi 4, s. 681317. Smióa dráttarbeisli fyrir flestar teg- undir bíla. Pantið tímanlega í síma 44905. ■ Byssur Veiðihúsið auglýsir. Verslið við fagmann. Landsins mesta úrval af byssum og skotfærum. Tökum byssur í umboðssölu. Tökum gamlar byssur upp í nýjar. Greiðslukjör. Viðgerðar- þjónusta á* staðnum. Nýkomnar Remington pumpur á kr. 28.700. Dan Arns haglaskot frá kr. 390 fyrir 25 stk pakka. Sendum um allt land. ■ Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 84085. Skotfélag Reykjavikur. Mánaðarkeppni verður haldin í Baldurshaga þriðjud. 9. febr. kl. 8.30. Keppt verður í liggj- andi stöðu, half match. Nefndin. ■ Verðbréf Veðskuldabréf. Hef til sölu veðskulda- bréf með lánskjaravísitölu og 5% föstum vöxtum. Állt að 15-19% afföíl. Áhugasamir leggi inn nafn og simanr. á augld. DV, merkt „Skuldabréf’. Getum keypt mikinn fjölda skuldabréfa og viðskiptavíxla. Uppl. ásamt ljósrit- um af viðkomandi pappírum sendist DV, merkt „Hröð skipti 7234“. ■ Smnarbústaðir Til sölu tveir nýir sumarbústaðir, 30 og 45 m2, seljast fokheldir, fullfrágengnir að utan. Uppl. í síma 93-71429. ■ Fasteignir Milljón við samning. Óskum eftir að kaupa 4ra-5 herb. íbúð, helst í austur- hluta Kópavogs eða Seljahverfi, annað kemur til greina. Hafið samb. við DV í síma 27022. H-7299. Til sölu er 115 ferm íbúð í Grundar- firði. Hagstætt verð. Fasteigna- og fyrirtækjasalan, Tryggvagötu 4, sími 11740 og hs. 92-14530. ■ Fyrirtæki Fasteigna og fyrirtækjasalan. Til sölu: • Verslun v/ Laugaveg. •Búsáhaldaverslun v/ Laugaveg. • Heildverslun v/Hverfisgötu. •Verslun v/Óðinsgötu. • Lítið fiskvinnslufyrirt. á Reykjavík- ursvæðinu. • Iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði, 550 ferm. Sími 11740, hs. 92-14530. Arðbær söluturn í Reykjavík til sölu, langur leigusamningur. Mjög góð greiðslukjör. Ókeypis húsaleiga í tæpt ár. Mánaðarvelta ca 1.200 þús. Þeir sem hafa raunverulegan áhuga og getu sendi nafn og uppl. til DV, merkt „Söluturn 22”. Óska eftir meðeiganda að fyrirtæki, hálfsjálfvirkar vélar, möguleikar á mikilli veltu, kjörið tækifæri fyrir unga og duglega menn sem tilbúnir eru að leggja hart að sér í tvö ár. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7167. Litill söluturn til sölu, velta ca 600 þús. á mán. og fer vaxandi. Hafið samband við auglþj. DV i síma 27022. H-7297. ■ Bátar Sýningarbátur í Volvosalnum, Skeif- unni 13. jlöfum fengið sýningarbát frá STlGFJÖRD A/B í Svíþjóð. Báturinn er 5,6 tonn, 8,45 m langur og 34 m breiður. Vél: Volvo Penta TamD31, 130 hö. Ganghraði 15 sjómílur á klst. Nánari uppl. hjá sölumönnum 09:00- 18:00 daglega og 10:00-16:00 á laugar- dögum. Veltir hf., símgr 91-691600 og 91-691610. 15 feta Pirena hraðbátur til sölu, með 55 ha Yamaha utanborðsmótor. Uppl. í síma 19365. Þjónustuauglýsingar - Súni 27022 Þverholti 11 ■ Pípulagnir-hreinsanir Erstíflað? - Stifluþjónustan r i) Fjarlægi stiflur úr vöskum, ! wc-rorum, baðkerum og niður- I follum. i Notum ný og fullkomin tæki. Rafmagnssmglar. Anton Adalsteinsson. sími 43879, 985-27760 Skólph reinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomintæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 71793 — Bílasími 985-27260. Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur ur vöskum. WC, baðkerum og niðurföli- um. Nota ný og lullkomin tæki, háþrýsti- tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. tl. Vanir menn. Valur Helgason, SIMI 688806 Bilasími 985-22155

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.