Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1988, Blaðsíða 18
18
FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1988.
FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1988.
31
fþróttir
íþróttir
Sænski handboltinn:
IFK Malmö
missti af
toppnum
IFK Malmö, sænska 1. deildar liðið
sem Þorbjörn Jensson þjálfar, tapaði
þýðingarmiklum toppbaráttuleik um
síðustu helgi, 25-24, í Vaxjö. Með
sigri hefði Malmö náð forystunni í
suðurriðli deildarinnar. Þar er nú
staðan þessi: /
Vikingarna...15 12 0 3 373-305 24
IFKMalmö....15 10 2 3 429-351 22
Vaxjö.......15 10 2 3 361-352 22
Hallby......15 10 0 5 375-329 20
H43..........15 8 2 5 398-360 18
í norðurriðlinum stendur Saab, lið-
ið sem Þorbergur Aðalsteinsson
þjálfar, ágætlega að vígi en þar er
staöa efstu liða þessi:
Irsta.......16 12 1 3 367-293 25
Hellas......15 11 2 2 385-323 24
Saab........15 11 1 3 362-304 23
Skövde......17 10 1 6 414-388 21
Polisen.....17 10 0 7 393-368 20
Þrjú efstu liðin úr hvorum riðli
fara í úrslitakeppni ásamt liðum sem
verða í öðru og þriðja neðsta sæti
úrvalsdeildarinnar og þar er leikið
um tvö sæti í úrvalsdeildinni næsta
vetur. IFK Malmö og Saab eiga bæði
góða möguleika á að vera í þeim hópi
og þar með myndu „Tobbarnir" slást
um sætin dýrmætu. Hugsanlegt að
báðir gætu hrósað sigri í vor. -VS
Knattspyma:
Barcelona
vill Madjer
Rabah Madjer, Alsírbúinn sem
gerði Porto að Evrópumeisturum í
knattspyrnu í fyrravor með nettri
hælspyrnu, er kominn í smásjána hjá
spænsku risunum Barcelona. Þeir
hafa mikinn áhuga á honum og
Madjer hefur gefið í skyn aö hann
hafi áhuga á að leika á Spáni á næsta
keppnistímabili.
Bayem Munchen, liðið sem sá als-
írski felldi með hælspyrnunni, keypti
Madjer frá Porto í nóvember sl. og
lánaöi hann síðan út keppnistímabil-
ið til Valencia á Spáni. í því umhverfi
kann hann vel við sig og er ekkert
yfir sig spenntur fyrir Þýskalands-
ferðinni, sem hann hefur þó kvittaö
fyrir með þriggja ára samningi.
Stjórn Bayern tilkynnti í gær aö
ekki kæmi til greina að leysa Madjer
undan samningnum. Þýsku meistar-
amir sögðust ennfremur hafa hug á
að festa kaup á Walesbúanum Mark
Hughes, sem er í láni hjá þeim tíl
vorsins frá Barcelona. Aðeins tveir
útlendingar mega leika með hverju
liði í vestur-þýsku knattspyrnunni
og nú bendir allt til þess að belgíski
landsliðsmarkvörðurinn Jean-Marie
Pfaff verði seldur frá Bayern í vor.
-VS
Knattspyma:
Benedikt
með UBK
Benedikt Guðmundsson, fyrmrn
fyrirliði Breiðabliks, er byijaður að
æfa á ný með Kópavogsliðinu. Hann
hefur verið frá vegna slæmra
meiösla í tæp tvö ár en stefnir að því
að leika með Blikunum í 2. deildinni
í sumar. Ragnar Rögnvaldsson er
einnig kominn í Breiðablikshópinn á
ný en hann lék með Víkingum í fyrra.
-VS
• Þorgils Ottar Mathiesen er markahæstur sem stendur i 1. deildinni. Hann er þó hvergi nærri öruggur með
markakóngstitilinn þvi margir leíkmenn sem mikið skora koma á hæla fyrirliða FH-liðsins og iandsliðsins.
Hver verður maikakóngur í 1. deild?
Þorgils Óttar á
nýíefstasæti
- spennandi keppni meðal efstu manna
Landshðsfyrirliðinn Þorgils Ótt- 2. SigurðurGunnarsson, Vík...61/17 4. Guöjón Ámason....39/4
ar Mathiesen, sem jafnframt er 3. Hans Guömundsson, UBK ...61/19 VALUR
fyrirliöi FH, hefur á ný skotist í 4.SigurpállAðalsteins,Þór..61/36 1. Valdimar Grímsson.59/4
efsta sætiö á listanum yfir marka- 5. Stefán Kristjánsson, KR.58/16 2. Júlíus Jónasson..50/20
hæstu leikmenn 1. deildarinnar í 6. Július Gunnarsson, Fram ....56/14 3. JakobSigurðsson.43/1
handknattleik. Afarmjótt er á mun- 7. Gylfi Birgisson, Stj.51/0 4. Jón Kristjánsson........30/1
unum á efstu mönnum en félagi 8. JúlíusJónasson, Val.»....50/20 VÍKINGUR
Þorgils Óttars í FH, Héðinn Gils- l.SigurðurGunnarsson.............61/17
son, sem var efstur efdr fyrri Markahæstu línumenn 2. Bjarki Sigurðsson.....47/0
umferð íslandsmótsins, er nú í l.ÞorgilsÓttarMathiesen,FH..64/0 3. KarlÞráinsson.....46/10
öðru sæti, einu marki á eftir Þoig- 2. Skúli Gunnsteinsson, Stj.53/0 4. Guðmundur Guðmundsson...39/0
ils Ottari. 3.HilraarSigurgíslason,Vík.38/0 STJARNAN
• KR-ingurinn Konráð Olavsson 4. Birgir Sigurðsson, Fram.36/0 1. Skúli Gunnsteinsson.53/0
er markahæsti homamaðurinn 5. Guðm. Guömundsson, KA.36/1 2. Gylfi Birgisson...51/0
sem stendur, Þorgils Óttar að sjálf- 6. Kristján Halldórsson, UBK ....31/0 3. Sigurður Bjamason.36/9
sögðu markahæsti línumaðurinn 7.FinnurJóhannsson,IR.............19/0 4.SigurjónGuðmundsson.34/3
og Héðinn hefur skorað flest mörk 8. Árni Stefánsson, Þór.....27/0 BREIÐABLIK
af langskyttunum í 1. deild. Listinn 9. Jóhannes Stefánsson, KR.16/5 1. Hans Guömundsson.....61/19
yfir tuttugu raarkahæstu leik- 10, Geir Sveinsson, Val..15/0 2. JónÞórir Jónsson.....32/13
mennina í 1. deild lítur annars 3. AðalsteinnJónsson............32/1
þannigút: Markahæstu hornamenn 4.KristjánHalldórsson..........31/0
1. Þorgils Óttar Mathiesen, FH ..64/0 1. Konráð Olavsson, KR.62/10 ÍR
2. Héöinn Gilsson, FH....63/0 2.ValdiraarGrímsson,Val.......59/4 l.ÓlafurGylfason.................46/16
3. Konráð Olavsson, KR.62/10 3. Bjarki Sigurðsson, Vík.47/0 2. GuÖmundur Þórðarson........43/13
4. Sigurður Gunnarsson, Vík...61/17 4. Jakob Sigurðsson, Val...43/1 3. Bjami Bessason........39/0
5. Hans Guðmundsson, UBK ...61/19 5. Guðm. Guðmundsson, Vík.39/0 4. Frosti Guðlaugsson..........39/0
6. Sigurpáll Aðalsteins, Þór.61/36 6. Frosti Guðlaugsson, ÍR....39/0 KA
7. Valdimar Grimsson, Val..59/4 7. Sigurjón Guðmundson, Stj.34/3 1. Erlingur Kristjánsson......43/9
8. Stefán Kristjánsson, KR.58/16 8. Pétur Petersen, FH....33/0 2. Pétur Bjamason.................37/1
9. JúlíusGunnarsson,Fram ....56/14 9. JónÞórir Jónsson.UBK.32/13 3.GuömundurGuðmundsson...36/l
10.SkúliGunnsteinsson, Stj.53/0 10.HermannBjömsson,Fram..29/0 4.FriðjónJónsson .................30/2
11. Gylfi Birgisson, Stj...51/0 KR
12. Júlíus Jónasson, Val.50/20 Tveir markverðir hafa skor- 1. Konráð Olavsson............62/10
13. Bjarki Sigurðsson, Vík.47/0 aðmark 2.StefánKristjánsson...........58/16
14. Karl Þráinsson, Vík.46/10 Tveir markveröir í 1. deildinni hafa 3. Guðmundur Albertsson....29/0
15. Ólafur Gylfason, IR.46/16 unnið það afrek að skora í leikjum 4. Sigurður Sveinsson...........23/0
16. Óskar Armannsson, FH.45/14 liöa sinna. Það em þeir Gísli Felix FRAM
17. Jakob Sigurðsson, Val.43/1 Bjarnason, KR, og Guðmundur A. l. Júlíus Gunnarsson.....56/14
18. Erlingur Kristjánsson, KA...43/9 Jónsson í Fram. 2. Birgir Sigurðsson.36/0
19. Guðmundur Þóröarson, ÍR.43/13 3. AtliHilmarsson.........31/1
20. Siguröur Pálsson, Þór.42/7 Markahæstu leíkmenn lið- 4.HermannBjörnsson..29/0
• Eins og sést á þessum lista er anna í 1, deild ÞÓR
útlit fyrir gífuriega spennandi ílokinbirtumviðhérlistayfirfjóra l.SigurpállAðalsteinsson.61/36
keppni um markakóngstitilinn í ár. markahæstu leikmennina í liðum 2. Siguröur Pálsson.42/7
Aðeins munar ellefu mörkum á tíu l. deildan . 3.ÓlafurHilmarsson..28/0
efstu mönnuin. FH 4. Ámi Stefánsson...27/0
l. Þorgils Óttar Mathiesen.64/0 -SK
Markahæstu skyttur 2. Héöinn Gilsson.....63/0
1. Héðinn Gilsson, FH..........63/0 3. Óskar Ármannsson.45/14
Diego Maradona í vandræðum:
Er litinn
hornauga!
- af sljóm Napoli fýrir slaka frammistöðu
Knstján Bembuxg, DV, Belgía: Sang'A svo langt að seSa að M&ra-
------------------ dona se uppblásinn af hormónalyfj-
Stórstirnið Diego Maradona virðist um.
ekki eiga sjö dagana sæla með hði • Sjúkraþjálfari Napoli segir
sínu Napoh um þessar mundir. vöðvaástand Maradona ekki nógu
Stjórnarmenn Napoli líta Maradona gott, vöðvarnir séu allt of harðir.
hornauga og vilja meina að hann „Það er sama hvernig ég nudda, ekk-
hafi ekki staðið sig sem skyldi á ert gerist," segir sjúkraþjálfarinn.
þessu keppnistímabili. Ekki einu „EgætlabararéttaðvonaaðMara-
sinni átt einn einasta stjörnuleik. dona fari að sýna sitt rétta andht.
Þetta sé mikil breyting frá því á síö- Maradona kostaði okkur 320 mihjón-
asta keppnistímabili þegar Mara- ir sem við greiðum á sjö árum. Þetta
dona blómstraði. era miklir peningar,“ sagði Enmilo
• Menn hafa lagt hausinn í bleyti Alampora, forseti Napoh.
og reynt að finna ástæðurnar fyrir • Napoli stendur í miklum endur-
þessu slæma gengi Maradona. Ýmsar bótum á leikvangi sínum sem kosta
kenningar hafa skotið upp kolhnum miklar íjárhæðir. Til að standa
eins og að Maradona eigi við eitthver straum af þeim framkvæmdum leitar
sálfræðileg veikindi að stríða. Einnig félagið að fiársterkum aöila en sú
að kappinn sé úthaldslaus og heim- leit hefur lítinn árangur borið til
þráin sæki á hann. Nokkrir vilja þessa.
• Diego Maradona nær sér ekki á strik og
menn velta vöngum yfir hvað valdi.
• Guðmundur Karlsson í kasthringnum. Hann
kemur beint úr námi i stöðu landsþjálfara.
Frjálsar íþróttir:
Guðmundur
var ráðinn
landsþjáHiari
Guðmundur Karlsson, rúmlega tvítugur Hafn-
firðingur, var í gær ráðinn í stöðu landsþjálfara
í fijálsum íþróttum. Guðmundur dvelur nú við
nám í íþróttaháskóla í Köln í Vestur-Þýskalandi
en hefur störf 1. maí í vor. Guömundur hefur
ekki áður starfað við þjálfun en hefur sjálfur lagt
stund á kastgreinar.
• Auk Guðmundar sóttu þeir Stefán Jóhanns-
son, Ólafur Unnsteinsson og Andre Raes um
stöðuna.
Olsen óánægður
með boð Kolnar
- tekur hann við af Sepp Piontek?
Krislján Bemburg, DV, Belgiu:
Danski landsliðsmaðurinn Morten
Olsen, sem leikur með vestur-þýska
hðinu Köln, verður 39 ára gamall í
september næstkomandi. ÓUum á
óvart hefur hann fengið gömlu stöðu
sína á vellinum aftur en hann leikur
sem miðjuleikmaður.
• Forráðmenn Köln hafa boðið
Olsen eins árs samning með háum
bónusum en litlum fastalaunum.
Ástæðan fyrir þessu boði er að for-
--------------------------------------------
Afrikuför Steingríms Hermannssonar:
„Ávonágóðum
stuðningi við
umsókn HSÍ“
- segir utanrikisráðherra
Eins og fram kom í DV á dögunum sat Steingrímur Hermanns-
son, utanríkisráðherra íslands, ráðstefnu í Tansaníu ásamt stall-
bræðram sínum af hinum Norðurlöndunum.
Var tilefnið aukin þróunaraðstoð við nágrannaríki S-Mríku en
markmið Norðurlandaþjóðanna er að gera þessi ríki óháðari S-
Afríku. í fórinni talaði Steingrímur Hermannsson máli Handknatt-
leikssambands íslands við ráðamenn þeirra Afríkuþjóða er þingið
sátu, en hann leitaði eftir stuðningi við umsókn HSI um að halda
heimsmeistaramót a-þjóða á íslandi árið 1990.
í spjalh við DV í gær kvaöst Steingrímur hafa mætt skilningi
þeirra aðila sem hann ræddi við og fengið góðar undirtektir. Hann
sagði þó ráðamenn þessara þjóða þekkja fremur lítið til hand-
knattleiks en íþróttina engu að síður í örum vexti í þessum löndum.
Kvaðst hann hafa heyrt það hjá þeim aðilum er tengjast íþróttinni
í ríkjunum.
„Ég á von á góðum stuðningi þessara þjóða við umsókn HSÍ þótt
þróunaraðstoð Svía við þessi lönd sé vissulega miklu meiri en okk-
ar. Það kann vitanléga að hafa einhver áhrif - beiti Svíar sér í þessu
máli,“ sagði Steingrímur.
Þá kvað Steingrímur þróunarhjálp íslands meðal annars fólgna
í því aö hérlendir handknattleiksþjálfarar yrðu sendir til starfa í
þessum Afríkulöndum. Sagði hann jafnframt að íþróttamönnum
ytra yröu fengnir boltar í hendur til að gera þeim unnt að stunda
íþrótt sína á sem bestan hátt. -JÖG
.
ráðamenn Köln eru ekki vissir hvað
Olsen mun endast lengi enda aldur-
inn orðinn hár.
• Olsen er aftur á móti ekki á-
nægður með þetta tilboð og skal
engan undra því Olsen er hefur nú
um 10,5 milljónir á árstekjur hjá
Köln. Þegar að ferli Olsens lýkur sem
knattspyrnumanns era háværar
raddir um það í Danmörku að hann
verði gerður að landsliðseinvaldi
þegar Sepp Pinotek lætur af störfum.
Vinnureglur afreksmannasjóðs:
Skoðum afrekin
eins vandlega og
við höfum vit til
- segir Steinar J. Lúðvíksson hjá sljóm sjóðsins
„Við gerum okkur fulla grein
fyrir því að það er ávallt einhver
óánægja með það sem við gerum.
Styrkveiting sem þessi er enda
mjög viðkæm á allan hátt. Málið
er það að við höfum einfaldlega
ekki nógu mikla peninga handa
á milli. Vissulega eru þeir marg-
falt fleiri afreksmennirnir sem
ættu að hljóta styrk en því verður
bara ekki við komið vegna pen-
ingaleysis.“
Þetta sagði Steinar J. Lúðvíks-
son, varaformaður Handknatt-
leikssambandsins, en hann situr
í stjórn Afreksmannasjóðs.
Stjórn sjóðsins hefur fengið
talsverðar ádrepur í fiölmiðlum
nú i vikunni vegna síðustu styrk-
veitingar úr sjóðnum.
„Þetta er bara gamla sagan,“
sagði Steinar i samtalinu. „Þegar
það þarf að gera upp á milli fólks
vegna peninga heyrast ávallt
gagnrýnisraddir. Viö í stjórn
sjóðsins eram enda alls ekki yfir
gagnrýni hafnir. Við vinnum út
frá ákveðnum forsendum og
skoðum eins vandlega og við höf-
um vit til árangur þeirra íþrótta-
manna sem til greina koma við
styrkveitinguna," sagði hann.
-JÖG
Morten Olsen er að verða 39 ára.
„Gerum betur næst“
- San Antonio tapaði í nótt fyrir Denver, 123-129
„Við vorum með tólf stiga forskot
í hálfleik, 68-56, en í síöari hálfleik
hrundi okkar leikur niður. Ég lék í
sex mínútur í fyrri hálfleik, blokkera
aði 3 skot og skoraði tvö stig og var
þokkalega ánægður með frammi-
stööuna. Við gerum betur næst,“
sagði Pétur Guðmundsson hjá San
Antonio Spurs í samtali við DV í
morgun. Næsti leikur liðsins verður
einnig gegn Denver en þá á útivelli.
Helstu önnur úrslit í nótt uröu
Milwaukee-Boston. 111-101,
Uwalsdeildin - Keflavík:
„Gáfum þeim of
mikið forskot“
- ÍBK lagði Valsmenn, 72-66
Ægir Mar Kárason, DV, Suðumesjum
„Við gáfum Keflvíkingum of mikið
forskot í byrjun leiksins og aftur í
upphafi síðari hálfleiks. Það kostaði
okkur sigurinn, auk þess að við lent-
um í miklum villuvandræðum,"
sagði Steve Bergman, þjálfari Vals-
manna, eftir ósigur í Keflavík í
gærkvöldi, 72-66.
Keflvíkingar byijuðu leikinn með
látum og komust í 8-0. Menn héldu
að þeir væra loksins komnir í gamla
formið á ný eftir dapra leiki undan-
farið, en fljótlega hrökk sóknarleik-
urinn í baklás og Valur minnkaði
muninn í eitt stig. Keflvíkingar gerðu
sig seka um óagaðar sóknir en þeim
tókst þó að halda forystunni allan
tímann og 39-35 í hléi.
Þeir komust í 50-38 í byijun seinni
hálfleiks en síðan fór allt sem fyrr
og munurinn var fljótur að minnka.
En Valsmenn lentu í vandræðum,
misstu Þorvald Geirsson af velli með
5 villur og Torfi Magnússon fór sömu
leið undir lokin eftir að hafa verið
með fiórar villur á bakinu lengi.
Þetta bitnaði mjög á varnarleik Vals-
ara og þeir náðu aldrei að vinna upp
forystu ÍBK til fulls.
Ólafur Gottskálksson var besti
maður vallarins, geysisterkur í frá-
köstum fyrir ÍBK, bæði í vörn og
sókn. Magnús Guðfinnsson lék ágæt-
lega en mætti vanda sendingarnar
betur. Valsliðið átti ekki góðan dag
• Olafur
vellinum.
Gottskálksson, bestur
Chicago-Phoenix, 113-101, Lakers-
Chppers, 117-86, Atlanta-Seattle,
119-109, Indiana-Philadelphia,109-
95, - Sacramento-Dallas, 118-101,
Utah-Portland, 126-123.
• Á sunnudag verður hinn árlegi
stjörnuleikur á milli liða frá vestur-
ströndinni og austurströndinui og
verður leikurinn í Chicago. -JKS
- Tómas Holton var seigur og þeir
Þorvaldur og Torfi seigir í vörninni
meðan þeirra naut við. En Valsmenn
eru sterkir og eiga að öllu eðhlegu
að fylgja UMFN og ÍBK í fiögurra liða
úrslitin.
Körfubolti
í gærkvöldi
Úrvalsdeild:
ÍBK-VALUR
72-66 (39-35)
Stig ÍBK: Magnös GuBönnsson 14. Jón
Kr. Gíslason 11, Siguröur ingimundar-
son 10. Guöjón Skúlason 10, Ólafur
Gottskálksson 8, Hreinn Þorkelsson 7,
Axel Nikulásson 6, Gylfi Þorkelsson 4,
Palur Haröarson 2.
Stig Vals: Tómas Holton 20, Svali
Björgvinsson 11, Leifur Gústafsson 9,
Jóhann Bjarnason 9, Torfi Magnússon
5, Björn Zoega 5, Þorvaldur Geirsson 4,
Einar ÓlaJfsson 3.
Áhorfendur 280.
UMFN... 10
ÍBK 10
Valur.... 11
Haukar. 10
KR 10
UMFG... 10
ÍR 9
UBK 10
Þór 10
1. deild!
UMFG-UMFN....
ÍR u
ÍBK. .... 10
ÍS 10
1 880-714 18
2 783-627 16
4 875-735 14
4 724-672 12
5 783-747 10
5 706-720 10
6 594-689 6
9 534-782 2
1 9 752-845 2
Haukar.......10
UMFG........... 12
UMFN........11
KR..........10
1 614-501 20
3 580-454 14
3 481-411 14
6 515-524 8
8 421-564 8
8 402-452 6
8 418-525 4
HIN ARLEGA
FIRMAKEPPNI
Knattspyrnudeildar Ármanns verður haldin
dagana 6. og 7. febr.
Þrenn verðlaun verða veitt.
Þátttökutilkynningar: Þráinn, sími 680158 - Smári, simí 84559.