Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1988, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1988, Blaðsíða 34
46 FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1988. Leikhús Þjóðleikhúsið db Les Misérables \fcsalingamir Söngleikur byggður á samnefndri skáldsögu eftir Victor Hugo Athl Sýningar á stóra sviðinu hefjast kl. 20.00. I kvöld, uppselt i sal og á neðri svölum. Laugardag, uppselt i sal og á neðri svölum. Sunnudag, uppselt i sal og á neðri svölum. Miðvikudag, uppselt. Föstudag 12. febr., uppselt i sal og á neðri svölum. Laugardag 13. febr., uppselt i sal og á neðri svölum. Miðvikudag 17. febr., uppselt. Föstudag 19. febr., uppselt i sal og á neðri svölum. Laugardag 20. febr., uppselt i sal og á neðri svölum. Miðvikudag 24. febr., uppselt. Fimmtudag 25. febr., uppselt. Laugardag 27. febr., uppselt í sal og á neðri svölum. Sýningardagar i mars: Miðv. 2., föstud. 4., uppselt, laugard. 5„ uppselt, fimmtud. 10., föstud. 11., upp- selt, laugard. 12., uppselt, sunnud. 13., föstud. 18., laugard. 19., uppselt, mið- vikud. 23., föstud. 25., laúgard. 26., uppselt, miðvikud. 30., fimmtud. 31. íslenski dansflokkurinn frumsýnir: ÉG ÞEKKI ÞIG - ÞÚ EKKIMIG fjögur ballettverk eftir John Wisman og Henk Schut. Danshöfundur: John Wisman. Leikmynd, búningar og lýsing: Henk Schut. Tónlist: Louis Andriessen, Jolin Cage, Luciano Berio og Laurie Anderson. Dansarar: Ásta Henriksdóttir, Birgitte Heide, Guðmunda Jóhannesdóttir, Guðrún Pálsdóttir, Helena Jóhannsdóttir, Helga Bernhard, Katrin Hall, Lára Stefánsdóttir, Ólafia Bjarnleifsdóttir, Sigrún Guðmundsdóttir, Corne'du Crocq Hany Hadaya, Jóhannes Páls- son og Paul Estabrook. Sunnudag 14. febr. Frumsýning. Þriðjudag 16. febr. 2. sýn. Fimmtudag 18. febr. 3. sýn. Sunnudag 21. febr. 4. sýn. Þriðjudag 23. febr. 5. sýn. Föstudag 26. febr. 6. sýn. Sunnudag 28. febr. 7. sýn. Þriðjudag 1. mars 8. sýn. Fimmtudag 3. mars. 9. sýn. Litla sviðið, Lindargötu 7 Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Simonarson. Laugardag kl. 16.00, fáein sæti laus. Sunnudag kl. 16.00, fáein sæti laus. Ath! Engin sýning sunnudagskvöld. Þri. kl. 20.30, fi. 11. febr. (20.30), upp- selt, lau. 13. febr. (16.00), uppselt, su. 14. febr. (20.30), uppselt, þri. 16. febr. (20.30), fi. 18. febr. (20.30), uppselt, lau. 20.2. (16.00), su. 21.2. (20.30), þri. 23.2. (20.30), fö. 26.2. (20.30), uppselt, lau. 27.2. (16.00), su. 28.2. (20.30). Miðasalan opin i Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00- 20.00. Miðapantanir einnig i sima 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00- 12.00 og 13.00-17.00. LEIKFÉLAG REYKJAVHOJR Dagur vonar eftir Birgi Sigurðsson. Laugardag 6.,febr. kl. 20.00. Þriðjudag 9. febr. kl. 20.00 Sýningum fer fækkandi. eftir Barrie Keefe. Sunnudag 7. febr. kl. 20.30, uppselt. Miðvikudag 10. febr. kl. 20.30. Laugardag 13. febr. kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. /iLgiöRt Rikgi eftir Christopher Durang I kvöld kl. 20.30. Sunnudag 14. febr. kl. 20.30. Á c ur •r' SOIJTH ^ B SILDLV - Ler ® i ICOMIK Á Nýr íslenskur söngleikur eftir Iðunni og Kristinu Steinsdætur. Tónlist og söngtextar eftir Valgeir Guðjónsson. í Leikskemmu LR við Meistaravelli. I kvöld kl. 20.00, uppselt. Sun. 7. febr. kl. 20.00, uppselt. Mið. 10 febr. kl. 20.00. Laugardag 13. febr. kl. 20.00, uppselt. Sunnudag 14. febr. kl. 20.00, uppselt. Þriðjudag 16, febr. kl. 20.00. Veitingahús í Leikskemmu Veitingahúsið I Leikskemmu er opið frá kl. 18 sýningardaga. Borðapantanir i sima 14640 eða I veitingahúsinu Torfunni, sími 13303. ÞAKSEM Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd i Leikskemmu LR við Meistaravelli. Lau. 6. febr. kl. 20.00, uppselt. Þri. 9. febr. kl. 20.00. Miðasala i Iðnó, sími 16620, er opin daglega frá kl. 14-19 fram að sýningum þá daga sem leikið er. Simapantanir virka daga frá kl. 10 á allar sýningar til 28. febrúar. Miðasala i Skemmu, sími 15610. Miða- salan I Leikskemmu LR við Meistarvelli er opin daglega frá kl. 16-20. I kvöld kl. 20.30. Laugardag 6. febr. kl. 20.30. Sunnudag 7. febr. kl. 16.00. Ath. næstsiðasta sýningar- helgi. Ath. breyttan sýningartíma. Forsala aðgöngumiða hafin. MIÐASALA SlMI 96-24073 leiKFÓAG AKURGYRAR ÍSLENSKA ÓPERAN ___11111 GAMLA BlÖ INGÓLFSSTRÆTl Kvikmyndir Frumsýning 19. febrúar 1988 9 DON GIOVANNI eftir W.A. Mozart Hljómsveitarstjóri: Anthony Hose. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Leikmynd og búningar: Una Collins. Lýsing: Sveinn Benediktsson og Björn R. Guðmundsson. > Sýningarstjóri: Kristin S. Kristjáns- dóttir. í aðalhlutverkum eru: Kristinn Sigmundsson, Bergþór Pálsson, Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Elín Ósk Óskars- dóttir, Sigríður Gröndal, Gunnar Guð- björnsson, Viðar Gunnarsson. Kór og hljómsveit Islensku óperunnar. Uppselt á frumsýningu 19. febr. kl. 20.00 2. sýn. sunnud. 21. febr. kl. 20.00. 3. sýn. föstud. 26. febr. kl. 20.00. Miðasala alla daga frá kl. 15.00-19.00. Sími 11475. LITLI SOTARINN eftir Benjamin Britten Hljómsveitarstjóri: Jón Stefánsson. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Leikmynd: Una Collins. Lýsing: Jóhann Pálmason. Sýningastjórar: Kristin S. Kristjáns- dóttir og Guðný Helgadóttir. 5. sýn. laugard. 6. febr kl. 14.00, 6. sýn. laugard. 6. febr. kl. 17.00. Sýningar i Islensku óperunni i febrúar: 9. febr. kl. 17.00, 21. febr. kl. 16.00, 22. febr. kl. 17.00, 24. febr. kl. 17.00, 27. febr. kl. 16.00, 28. febr. kl. 16.00. Miðasalan opin alla daga frá 15-19 í síma 11475. GALDRAL0FTIÐ Hafnarstræti 9 Ás-leikhúsiö frumsýnir farðu ekkL eftir Margaret Johansen í þýðingu Gunnars Gunnarssonar. Leikstjóri: Asdís Skúladóttir Leikmynd: Jón Þórisson Ljós: Lárus Björnsson Leikarar: Jakob Þór Einarsson og Ragnheiður Tryggvadóttir 2. sýn. laugard. 6. febr. kl. 20.30. 3. sýn. sunnud. 7. febr. kl. 16.00. 4. sýn. mánud. 8. febr. kl. 20.30. Miðapantanir i sima 246 50 allan sólar- hringinn. Miðasala opin á Galdraloftinu frá kl. 17.00 sýningardagana. í frumskógum Vietnamstridsins. Bíóborgin/Hamborgarahæðin: Sláturhúsahiyllingur Hamburger Hill, bandarisk frá 1939 Framleiöendur: Marcia Nasatir og Larry De Waay Leikstjóri: John Irvin Handrit: Jim Carabatsos Myndataka: Peter Macdonald Aðalhlutverk: Anthony Barrile, Michael Boatman, Don Cheadle, Michael Dolan, Dylan Mcdermott, Tlm Quill, Tommy Swerdlow, M. A. Nickles í upphali skyldi endirinn skoða, segir máltækið. Ef eftir því væri farið þyrftum við ekki að læra af sögulegum hörmungum sem Víet- namstriðinu margtúlkaða og horfa á þann sannsögulega viðþjóð er birtist í Hamborgarahæðinni. Þar er vægt til orða tekið sannkallaður viðbjóður á ferðinni, sláturhúsa- hrylhngur. Hamborgarahæðin greinir frá til- tölulega fámennum hópi her- manna í Víetnamstríðinu. Þeir eru sendir í Áshaudal til þess að taka hæð þar fóstum tökum. Á milli þess gamna hermennirnir sér við innfæddar. En óðum fækkar í hópnum þar sem hæðin reynist heldur torfengnari í upphafi en ráð var fyrir gert. Mestur hluti myndarinnar fer í að sýna bardaga við herskáar sveit- ir Víetnama á hæðinni. Hermenn- imir eru skotnir í tætlur og sýnt hvert einasta smáatriði hörmung- anna. Ennfremur er komið aö nokkru inn á sálarstríð hermann- anna sem bugast smám saman. Mynd þessari er erfltt að lýsa í fáum orðum þar sem hún er helst til flókin og samhengislaus til þess, það verður að teljast megingalh myndarinnar. Hún er ekki nógu heilsteypt og leiðir það til heldur ósannfærandi lýsinga á köflum. Ef betur hefði verið að staðið væri komin ein stórmynda Víetnam- stríðsins því ekki vantar fagmann- lega tæknivinnu og ágætisleik ungra, efnilegra leikara. Mörg at- riðanna eru vægast sagt mögnuð. Það er því þess virði að sjá þessa mynd nema viðkvæmt fólk ætti heldur að sitja heima. -GKr. ALÞYÐULEIKHUSIÐ TVEIR EINÞÁTTUNGAR EFTIR HAROLD PINTER IHLAÐVARPANUM EINS KONAR ALASKA OG KVEÐJUSKÁL I kvöld kl. 20.30. Sýningar: 7. febr. kl. 20.30, 8. febr. kl. 20.30, 13. febr. kl. 20.30, 14. febr. kl. 16.00. Fáar sýningar eftir. Allar sýningar kl. 20.30. Miðasala allan sólarhringinn I sima 15185 og á skrifstofu Alþýðuleikhúss- ins, Vesturgötu 3, 2. hæð, kl. 14-16 virka daga. Ósóttar pantanir seldar daginn fyrir sýningardag. Blaðadómar. Þjóðviljinn Á.B. Það er Maria Sigurðardóttir í hlutverki De- boru sem vann blátt áfram leiksigur í Hlaðvarpanum. Timinn G.S. Arnar Jónsson leikur á ýmsa strengi og fer létt með sem vænta mátti. Vald hans á rödd sinni og hreyfingum er með óllkindum, í leik hans er einhver demon sem gerir herslumun i leikhúsi. Kvikmyndahús HADEGISLEIKHUS ®sýnir á veitingastaðnum Mandarínanum A 8. sýn. laugard. 6. febr. kl. 13.00. 9. sýn. laugard. 13. febr. kl. 13.00. LEIKSÝNING 0G HÁDEGISVERÐUR. Ljúffeng fjórrétta málfíð: 1. súpa, 2. vorrúlla, 3. súrsætar rækj- ur, 4. kjúkllngur í ostasósu, borinn fram m. steiktum hrísgrjónum. Ath. takmarkaður sýningarfjöldi. Miöapantanir á Mandarínanum, simi 23950. HADEGISLEIKHUS Bíóborgin Sikileyingurinn Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.15. Á vaktinni Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Sagan furðulega Sýnd kl. 5. Hamborgarahæðin Sýnd kl. 7, 9 og 11.05. Bíóhöllin Spaceballs Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Allir í stuði Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Undraferðin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Týndir drengir Sýnd kl. 9 og 11. Stórkarlar Sýnd kl. 5 og 7. Skothylkið Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó Kæri sáli Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Laugarásbíó Salur A Malone Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B Öll sund lokuð Sýnd kl. 7, 9 og 11.10. Stórfótur Sýnd kl. 5. Salur C Hinir vammlausu Draumalandið Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 7, 9 og 11.05 Regnboginn Ottó II. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Hinn skotheldi Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Siðasti keisarinn Sýnd kl. 3, 6 og 9.10. I djörfum dansi Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Hliðið Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Stjörnubíó Madine Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ROXANNE Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. I.MLUJi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.