Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1988, Blaðsíða 8
8
FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1988.
Utlönd
Palestínskar konur biðja israelskan hermann um að sleppa unglingum sem handteknir voru eftir mótmælagöngu.
Unglingarnir voru síðan fluttir á brott i herbíl. Símamynd Reuter
Hefndir ógna
friðartilraunum
Aðstoðarutanríkisráðherra
Bandaríkjanna, Richard Murphy, er
nú á leið á til Miðausturlanda til þess
að reyna að hleypa nýju lífl í friöar-
tilraunir þar um slóðir. Murphy mun
heimsæka Sýrland, Saudi-Arabíu og
ísrael.
Bandarískir embættismenn hafa
lítið viljað gefa upp um ferð aðstoðar-
utanríkisráðherrans. Hann er þó
sagður munu reyna að komast að því
hvað hinir stríðandi aðilar geti gert
til að nálgast frið. ísraelsk yfirvöld
halda því fram að Bandaríkin hafi
boriö fram tillögur við Jórdaníu og
ísrarel um takmarkaða sjálfstjórn
Palestínumanna á herteknu svæðun-
um. Lokaviðræður um endanlega
lausn eiga svo að hefjast í desember
1988. En þar sem Hussein Jórdaníu-
konungur mælir enn með alþjóðlegri
friðarráðstefnu er talið að Murphy
muni koma inn á það efni líka.
A álití stjórnmálasérfræðinga gætí
hefnd ísraelsmanna gegn skærulið-
um Palestínumanna, sem laumuðust
inn í ísrael yfir landamærin við Líb-
anon og drápu tvo ísraelska her-
menn, ógnað tilraunum Bandaríkja-
manna til að koma á friði í
Miðausturlöndum. ísraelsmenn hafa
venjulega svarað slíkum árásum
með því að gera loftárásir á bæki-
stöðvar Palestínumanna í Líbanon.
Árás Palestínumanna í gær var
önnur á tveimur vikum á þessum
slóðum og þykir hún benda til þess
að Frelsissamtök Palestínumanna,
það var fylking í þeim sem stóð á bak
við árásina, séu að sýna að þau séu
til alls vís.
í dag munu fjölmiðlar birta opið
bréf undirritað af sex hundruð
starfsmönnum háskóla í ísrael þar
sem þeir mótmæla hernámi ísraels-
manna á Gazasvæðinu og Vestur-
bakkanum.
Forseti Egyptalands, Hosni Mubar-
ak, mun í dag eiga viðræður við páfa
um ástandið í Miðausturlöndum.
Páfi hefur nýlega lýst yfir áhyggjum
sína vegna óeirðanna á Gazasvæð-
inu. Fyrir fjórum dögum veitti páfl
Hussein Jórdaníukonungi áheyrn.
Foreldraréttur
Dómstóll i New Jersey í Banda-
ríkjunum komst í gær að þeirri
niðurstöðu að May Beth Whitehead
bæri heimsóknarréttur og önnur
réttindi foreldris gagnvart dóttur
sinni, Melissu. Þessi niðurstaða
þykir söguleg þar sem Mary Beth
ól af sér dótturina sem leigumóöir
og hafði gert samning viö fóður
bamsins og eiginkonu hans þess
efnis að þeim yrði afhent afkvæmiö
að fúllu og öllu eftír fæðinguna.
Dómstóllinn taldi leigumóður-
samninginn ólöglegan. Fööumum
og eiginkonu hans var fengið for-
ræöi barnsins en eins og fyrr segir
fær líilræðileg móðir þess að um-
gangast það einnig.
Halda áftam
Bygging hreinsistöðvarinnar við
kjarnorkuverið í Wachersdorf í
Vestur-Þýskalandi heldur enn
áfram á fullu þrátt fyrir að dóm-
stóll i Múnchen hafi bannað
byggingaráætlanir versins sjálfs.
Deilur hafa staðið um kjarnorku-
ver þetta undanfarið og búist er við
að þær eigi eftir að aukast.
Virðulegasti gesturínn
íbúar borgarinnar Calgary í
Kanada eiga von á mörgum virðu-
legum gestum á komandi vikum
meöan á vetrarólympíuleikunum
stendur þar í borg en þeir hefjast
síöar í þessum mánuöl
Á meðfylgjandi ljósmynd er verið
aö taka á móti einum virðulegasta
gestínum en það er pandabjöminn
Xi-Xi sem kom í gær frá Peking.
Xi-Xi mun dvelja ásamt maka sín-
um í dýragarðinum í Calgary í sjö
mánuöi en ekki er vitaö enn í hvaöa
grein ólympíuleikanna þau keppa.
Handritín heim
Munkar í Ganden klaustrinu í
Lhasa í Tíbet endurheimtu nú í
vikunni handrit helgra rita sinna
eftir að hafa verið án þeirra í nær
þrjá áratugi.
Handritin voru send tíl sýningar
i Peking áriö 1960 og hefur þeim
verið haldið þar síöan. Nú í vik-
unni heimiluðu kínversk yfirvöid
hins vegar endursendingu þeirra
og hér sjást munkar bera um tvö
hundruð og fimmtíu bindi handrita
inn í klaustrið að nýju.
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Bogahlíð 8, 1. hæð suðurendi, þingl.
eig. Jón Kristjánsson, mánud. 8. febrú-
ar ’88 kl. 15.15. Uppboðsbeiðandi er
Reynir Karlsson hdl.
Fálkagata 20, aðalhús, þingl. eig. Ólaí-
ur Vignir Sigurðsson, mánud. 8.
febrúar ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðend-
ur eru Guðjón Ármann Jónsson hdl.,
Veðdeild Landsbanka Islands, Gjald-
heimtan í Reykjavík og Útvegsbanki
íslands hf.
Hraunbær 90, 3. hæð f.m., þingl. eig.
Albert Kristjánsson, mánud. 8. febrú-
ar ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur eru
Jón Egilsson hdl., Gjaldheimtan í
Reykjavík, Guðjón Árrnann Jónsson
hdl. og Þorfinnur Egilsson hdl.
Hraunbær 128, íbúð merkt 03-03, þingl.
eig. Jón Óskar Carlsson, mánud. 8.
febrúar ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Kambasel 56, hluti, þingl. eig. Hreíha
Pétursdóttir, mánud. 8. febrúar ’88 kl.
10.30. Uppboðsbeiðendur eru Ólafur
Axelsson hrl., Tollstjórinn í Reykja-
vík, Verslunarbanki _ íslands hf.,
Veðdeild Landsbanka íslands, Lands-
banki íslands og Páll Amór Pálsson
hrl.
Knarrarvogur 4, þingl. eig. Traust
hf., mánud. 8. febrúar ’88 kl.' 10.30.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Kríuhólar 4, 6. hæð merkt C, þingl.
eig. Guðmundur Bjamason og Dagr-
ún Másdóttir, mánud. 8. febrúar ’88
kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi erlðnlána-
sjóður og Veðdeild Landsbanka
íslands.
Kvisthagi 27, neðn hæð, þingl. eig.
Kristján Sigmundsson, mánud. 8. fe-
brúar ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi
er Ásgeir Thoroddsen hdl.
Laugalækur 18, þingl. eig. Sveinn Þ.
Jónsson, mánud. 8. febrúar ’88 kl.
11.15. Úppboðsbeiðendur em Toll-
stjórinn í Reykjavík, Gjaldheimtan í
Reykjavík, Baldur Guðlaugsson hrl.
og Landsbanki íslands.
Laugamesvegur. 73, þingl. eig. Halld-
óra Lilja Helgadóttir, mánud. 8.
febrúar ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi
er Reynir Karlsson hdl.
Laugavegur 155, þingl. eig. Sigurður
Pálsson, mánud. 8. febrúar ’88 kl.
11.45. Úppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík, Ólafur Garðars-
son hdl., Jón Ólafsson hrl., Bjöm
Ólafirr Hallgrímsson hdl. og Gjáld-
heimtan í Reykjavík.
Ljósheimar 12A, 2. hæð, þingl. eig.
Þorgrímui' Kristmundsson, mánud. 8.
febrúar ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi
er Iðnlánasjóður.
Logafold 128, þingl. eig. Sigurður K.
Erhngsson o.fl., mánud. 8. febrúar ’88
kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em
Verslunarbanki íslands hf., Eggert
B. Ólafsson hdl., Iðnaðarbanki íslands
hf., Skúli J. Pálmason hrl., Ólafúr
Gústafsson hrl., Klemens Eggertsson
hdl., Guðmundur Pétursson hdl., Veð-
deild Landsbanka fslands og Lög-
menn Hamraborg 12.
Lækjarás 8, þingl. eig. Jörundur
Markússon, mánud. 8. febrúar ’88 kl.
13.45. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild
Landsbanka íslands.
Mánagata 1, þingl. eig. Ásgeir Þor-
móðsson, mánud. 8. febrúar ’88 kl.
13.45. Uppboðsbeiðendur em Sveinn
H. Valdimarsson hrl. og Tollstjórinn
í Reykjavík.
Meistaravellir 11, kjallari, þingl. eig.
Siguijón Pálsson, mánud. 8. febrúar
’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em
Baldur Guðlaugsson hrl. og Ólafúr
Gústafsson hrl.
Mjölnisholt 14, 2. hæð, þingl. eig.
Magnús Vigfússon, mánud. 8. febrúar
’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em
Borgarsjóður Reykjavíkur og Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Njálsgata 20,1. hæð, þingl. eig. Walt-
er Marteinss. og Ingibjörg Sigurðard,
mánud. 8. febrúar ’88 kl. 14.15. Upp-
boðsbeiðendur em Guðjón Ármann
Jónsson hdl. og Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Rauðagerði 16, jarðhæð, þingl. eig.
Tómas H. Ragnarsson, mánud. 8. fe-
brúar ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur
em Guðjón Armann Jónsson hdl. og
Tryggingastofhun ríkisins.
Rauðarárstígur 28, hluti, þingl. eig.
Ámý Helgadóttir, mánud. 8. febrúar
’88 kl. 14.15. Upptx)ðsbeiðandi er Sig-
urður G. Guðjónsson hdl.
Rjúpufell 28, þingl. eig. Hörður Jó-
hannesson, mánud. 8. febrúar ’88 kl.
14.30. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild
Landsbanka íslands.
Seljabraut 24, 3. og 4. hæð t.v., þingl.
eig. Einar Bjamason, niánud. 8. febrú-
ar ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er
Eggert B. Ólafsson hdl.
Síðumúli 11, hl., þingl. eig. Öm og
Örlygur, bókaútgáfa hf., mánud. 8.
febrúar ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Skeljanes 6, þingl. eig. Félag ein-
stæðra foreldra, mánud. 8. febrúar ’88
kl. 15.15. Uppboðsbeiðandi er Toll-
stjórinn í Reykjavík.
Skildinganes 4, þingl. eig. Eyjólfur
Magnússon, mánud. 8. febrúar ’88 kl.
14.30. Uppboðsbeiðendur em Lands-
banki Islands og Vilhjálmur H.
Vilhjálmsson hdl.
Stíflusel 8, hl., þingl. eig. Sævar Hall-
grímsson og Elísabet Jónsd., mánud.
8. febrúar ’88 kl. 11.15. Upplx)ðsbeið-
endur em Reynir Karlsson hdl. og
Tollstjórinn í Reykjavík.
Teigasel 4, íbúð 02-02, þingl. eig. Rósa
Ámadóttir, mánud. 8. febrúar ’88 kl.
10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
BORGAEFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Álftamýri 22, 2. hæð t.h., þingl. eig.
Helena Ásgrímsdóttir, fer fram á eign-
inni sjálfri, mánud. 8. febrúar ’88 kl.
17.45. Uppboðsbeiðendur em Trygg-
mgastofhun ríkisins og Útvegsbanki
íslands hf.
Ásendi 11, þingl. eig. Jónas G. Sig-
urðsson, fer fram á eigninni sjálfn,
mánud. 8. febrúar ’88 kl. 16.45. Upp-
boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í
Reykjavík, Ari ísberg hdl., Bjöm Ólaf-
ur Hallgrímsson hdl. og Ólafur
Gústafsson hrl.
Safamýri 18, þingl. eig. Martin Peters-
en, fer fram á eigninni sjálfri, mánud.
8. febrúar ’88 kl. 16.00. Uppboðsbeið-
endur em Gjaldheimtan í Reykjavík,
Útvegsbanki íslands hf., Lngólfur
Friðjónsson hdl., Guðjón Ármann
Jónsson hdl., Búnaðarbanki íslands,
Ólafúr Gústafsson hrl., Reynir Karls-
son hdl., Lögmenn Hamraborg 12 og
Gjaldheimtan í Reykjavík.
BORGARFÓGETAEMBÆTTffi í REYKJAVÍK.