Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1988, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1988, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Fréttir Hvar er best að versla um helgina? Viðskiptaráðherra auglýsir hagstæðasta helgarverðlð Rauðsprettan sló í gegn Um síðustu helgi lét Jón Sigurðs- son viðskiptaráöherra birta auglýs- ingu allnýstárlega þar sem munur á fiskverði á milli verslana var tíund- aður. í auglýsingunni er m.a. birt hæsta og lægsta verð á saltfiskflök- um í stórmörkuðum og munur á verði rauðsprettu á milli fiskbúða. Verðið eru byggt á könnun Verðlags- stofnunar. Auk upplýsinga um verð er neyt- andi hvattur til aö vera á verði gagnvart fiskverði stórra matvöru- verslana sem sagðar eru halda verðinu uppi. Neytandi er þannig hvattur til að vera vakandi gagnvart vöruverði og bent á að versla þar sem ódýrast er. Viðskiptaráðherra hefur í hyggju að auglýsa í framtíðinni á þennan hátt hagstæðasta vöruverð, t.d. fyrir hverja helgi. Jón Sigurðsson ráðherra sagði að hann hefði fyrir skömmu ákveðið að miðla á þennan hátt upplýsingiun til neytenda. „Þetta er fyrst og fremst tilraun til þess að virkja verðskyn neytenda með upplýsingum sem við höfum frá Verðlagsstofnun. Ég tel einnig að á þennan hátt sé ýtt undir samkeppni. Ef þessar auglýsingar gefast vel þá er þetta aðeins byrjunin á einhveiju meira. Við viljum fyrst athuga viðbrögð neytenda sem mér sýnist á þessu stigi vera mjög já- kvæð. Við ætluðum reyndar að hafa þessa rauðsprettuauglýsingu fyrr í síðustu viku þannig að hún hefði frekar áhrif fyrir helgina en það verður bætt úr því. Það er að mínu mati mjög hagstætt fyrir neytandann að sjá á. fimmtudögum út hagstæð- asta helgarveröið og kaupa þannig inn fyrir helgina þar sem verðið er lægst. -ÓTT. Upptaka neta á viss um stöðum í Hvítá - samkomulagi um suðurbakkann og fyrir ofan Ferjukot næstu daga Stangaveiðifélag Reykjavíkur ásamt leigutökum og veiðileyfasöl- um í Borgarflrði gerir sér miklar vonir um samkomulag á upptöku neta á vissum stöðum í Hvítá næstu daga. Telja menn þetta fyrsta skrefið um jafnvel heilarsamkomulag um upptöku allra neta þar um slóðir. „Það rétt að við munum ganga frá þessum samingum við þá sem eiga þama í hlut núna næstu daga, það eru þeir á suðurbakkanum og bæir fyrir ofan Feijukot sem hafa sam- þykkt að hætta netaveiðinni," sagði Jón G Baldvinsson, formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur, í samtali við DV í gærkveldi. „Við munum borga fyrir kílóið af laxin- um 400 krónur í sumar svo 500 krónur með verðbótum næstu árin. Bændur í Feijukoti vilja ekki enn- þá ganga að þessu samkomulagi okkar en við munum ræða áfram við þá. Þessi suðurbakki Hvítár þýðir það að laxinn á að geta geng- ið óhindrað í ár eins og Grímsá, Flókadalsá, Reykjadalsá og Þverá og Kjarrá," sagði Jón að lokum. Lax er veiddur í net í Borgarfirö- inum frá 20. maí og leyft er að veiða í þrjá og hálfan sólahring í hverri viku til 20. ágúst. -G.Bender Það samkomulag sem gengið verður frá næstu daga þýðir að stöngin mun svigna óftar í ám eins og Reykjadalsá, Flókadalsá, Grimsá, Þverá og Kjarrá næstu sumur. DV-mynd G.Bender Samtök ungra sjálfstæðismanna: Gagmýna utanríkisráðherra ■ BDar til sölu Bronco ’84 til sölu, ekinn 76.000 km, upphækkaður, ný dekk 31", bíll í topp- standi. Uppl. í síma 76311. Tíu manna pickup til sölu, vél Nissan 3,3 1 turbo, 4x4, yfirbyggður og inn- réttaður hjá Ragnari Valssyni. Uppl. í síma 985-20758 og 92-37570. BMW 320 ’81 til sölu, ekinn 82 þús., verð 380 þús. Allar uppl. á bílasölu Guðfinns. Allir eiga að sitja öruggir í bíl. Notum bílbelti - alltaf! ||U^FERÐAR Suzuki Fox SJ 413, árg. ’87, upp- hækkaður, 31" dekk, verð 570.00, góður bíll. Uppl. í síma 673445. Bill, bátur, motorhjól. Til sölu Chevro- let Camaro ’83, 6 cyl., sjálfskiptur, rafmagn í rúðum, útvarp/kassetta, ný 14 feta Skutla, klædd en vélarlaus, Suzuki Dakar 600 ’86, ekið 3.500 km. Uppl. í síma 34305 á daginn og 672188 eftir kl. 19. Dodge Ramcharger 78 dísil turbo, 38" dekk, mögul. á skuldabréfi. Uppl. í síma 673445. Skíðafólk - góða ferð! Þessir hentugu skíðakassar taka 5-6 pör af skíðum ásamt skóm o.fl. Gott verð. Mjög létt- ir. Hjólbarðastöðin, Skeifunni 5, símar 689660, 687517. ■ Ymislegt Frábært úrval af sokkabeltum, nælon- sokkum, sokkaböndum, corselettum, sexý nær- og náttfatnaði, margs konar fyrir dömur og herra. Sjón er sögu ríkari. Sendum í ómerktum póstkröf- um. Romeo og Júlía. I 3KAMHDEGIHU Vörurnar frá okkur eru lausn á t.d. spennu, deyfð, tilbreytingarleysi, einmanaleika, framhjáhaldi, hættu- legum sjúkdómum o.m.fl. Leitaðu uppl. Opið frá kl. 10-18 mán.-föstud., 10-16 laugard. Erum í húsi nr. 3 v/HallærispIan, 3. hæð, sími 14448. „Það gengur auðvitað ekki aö ut- anríkisráðherra sé með yfirlýsingar í jafnviðkvæmum málaflokki og ut- anríkismál eru. Hann verður tvísaga og erfitt er að sjá hvað hann meinar og hvað ekki,“ sagði Árni Sigfússon, formaður Sambands ungra sjálf- stæðismanna, en sambandið hefur sent frá sér harðorða yfirlýsingu þar sem orð og gerðir Steingríms Her- mannssonar í utanríkismálum eru harðlega gagnrýnd. Segir í yfirlýs- ingunni að: „Óábyrgar og þver- stæðukenndar yfirlýsingar... “ Steingríms í utanríkis- og varnar- málum hljóti „.. .að stefna stjómar- samstarfinu í hættu.“ En hversu langt vill SUS ganga í að endurskoða stjórnarsamstarfið? „Ef ekki fæst úr því skorið hvað utanríkisráðherra meinar og hvað hann ætlar sér þá er það tilefni til að endurskoða stjórnarsamstarfið," sagði Árni. Hann sagði að þó vissu- lega hefðu ánægjuleg tíðindi gerst í afvopnunarmálum á síðasta ári yrðu menn að forðast óraunhæfar yfirlýs- ingar. Það væri þó greinilegt að sumir væru enn í „friðamirvana". -SMJ NVR OPNUNARTÍMI Opið alla virka daga í hádeginu og á kvöldin Um helgar: Föstudaga til kl. 02 Laugardaga frá kl. 18—02 Sunnudaga frá kl. 18-23.30 m &hé fötíenbetú D Kvoóinnl ‘11 ndir Lctíqartungli. Lczkjurgötu 2 _ Borðpantanir í símum 621625 og 11340. Snyrtilegur klæðnaður.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.