Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1988, Side 30
46
MÁNUDAGUR 28. MARS 1988T-
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ BOar óskast
Toyola Hiace. Óska eftir að kaupa
Toyotu Hiace dísilsendibifreið árg. ’80
og upp úr. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-8093.
Toyota Celica, Corolla Twin Cam eða
sambærilegur bíll óskast í skiptum
fyrir Ford Escort ’86, milligjöf. stað-
greidd. Uppl. í síma 656097.
Óska eftir að kaupa Volvo, M. Benz,
Audi eða áþekkan bíl ’83—'86, er með
Benz 300D ’80, milligjöf allt að stað-
greidd f. góðan bíl. S. 75416 e. kl. 19.
Óska eftir jeppa eöa van sem má greiða
með skuldabréfi til 36 mán. með veði
í bílnum. Aðrir bílar koma til greina.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-8080.
óska eftir ’86-’87 árgerð af bíl í skipt-
um fyrir Lada Samara ’87, + pen.,
ekinn 10 þús., góður bíll, hef 180 þús.
Uppl. í síma 92-27110 eftir kl. 16.
Óska eftir góöri bifreið á mánaðar-
greiðslum. Uppl. í síma 24265 eða
12542.
Óska eftir góðum, ódýrum bíl, helst
skoðuðum '88, t.d. Subaru Coupé.
Uppl. í síma 21387.
Óska eftir Bronco Sport í skiptum fyrir
mikið endurnýjaðan Dodge Omni 024
’79, skoðaður ’88. Uppl. í síma 622053.
Óska eftir þokkalegum bíl í skiptum
fyrir VHS videospólur. Uppl. í dag og
næstu daga í síma 99-2721.
M Bilar til sölu
Útsölukjör.
• Honda Accord Aerodeck árg. ’87,
verð 730 þús., útb. 25%, afsláttur af
verði 10%, eftirst. skuldabréf.
• Toyota Cressida station árg. ’82,
verð 340 þús., útb. 25%, afsl. af verði
10%, eftirst. skuldabréf.
• Willys CJ5 upphækkaður, vél Buick
V6, allur á skuldabr.
Bílasalan Skeifan, sími 35035 og 84848.
Toyota Hilux og Twin Cam Toyota Hi-
lux dísil '84 til sölu, ekinn 50 þús.,
, upphækkaður, toppeintak. Pulsar
i+win Cam ’88, 16 ventla, rafmagns-
rúður og rafm. sóltoppur, vökvastýri,
einn með öllu. Skipti og skuldabréf
koma til greina. Uppl. í síma 52684
og 985-25055.
Volvo 244 DL, árg. 76, sjálfskiptur,
ekinn 143.000 km; skoðaður ’88, bíll í
góðu ásigkomulagi. Verð 120.000. Hef
auk þess Volvo 244 GL árg. '80, ekinn
104.000 km. Skipti á báðum upp í einn
bíl koma til greina. Uppl. í síma
672213.
Bílasýning kvartmiluklúbbsins. Okkur
vantar góð og sérkennileg farartæki
á sýningu okkar um páskana. Þeir sem
hafa áhuga á að sýna gripi sína vin-
samlegast skrái sig í síma 54749.
Sigurjón.
Nissan Sunny coupé ’85 til sölu, ekinn
56.000 km, vél 1500, rauður, 5 gíra,
grjótgrind, þurrkur á framljósum og
afturrúðu, fallegur bíll. Verð 365 þús.
eða 290 þús. gegn staðgreiðslu. Símar
39820 og 688151.
Subaru Cub '86 4WD, ekinn 24.000 km,
* læst drif, sjálfvirkur hleðslujafnari,
rafmagn í rúðum og speglum, vökva-
stýri og hillholder, og Rover 3500 ’78,
fæst á góðum kjörum, þarfnast
smálagfæringar. Uppl. i síms 42240.
Þarft þú aö selja bílinn? Veist þú að
útlitið skiptir einna mestu máli ef þú
þarft að selja? Láttu laga útlitsgall-
ana, það borgar sig. Föst verðtilboð.
Bílamálunin Geisli, s. 685930, Rétt-
ingaverkstæði Sigmars, s. 686037.
Útsala, útsala! Um 30 bílar á verulega
niðursettu verði í dag og næstu daga.
Eitthvað við allra hæfi. Bílarnir selj-
ast á mánaðargreiðslum. Bílasala
Selfoss, sími 99-1416 og 99-1655.
Steinsnar frá borginni.
Bronco ’66, mikið endurnýjaður,
Mudder, álfelgur, brettakantar,
klæddur, körfustólar, þarfnast lag-
færingar, númerslaus. S. 44869 e. kl.
18.
Ford Fiesta 78 til sölu, fallegur bfll,
gjafverð, 35 þús. staðgreitt, einnig
Dodge 024 2,2 ’82, lítið ekinn og góð-
ur, gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma
673172.
Galant Super Saloon '81 til sölu, sjálf-
skiptur, rafmagn í rúðum, 2000 vél.
Verð kr. 270 þús'., fæst með góðum
kjörum eða skuldabréfi. Uppl. í síma
84230 eftir kl. 18.
Honda Prelude ’83 til sölu, ekinn 57
þús., rauður, topplúga, rafm. í rúðum,
sportfelgur, beinskiptur, 5 gíra. Sími
97-51380 fyrir hádegi og milli kl. 19
og 20.
Nissan Pulsar 1500, sjálfsk., árg. ’85,
til sölu, skemmdur eftir umferðaró-
happ. Til sýnis við Réttingarverk,
Hamarshöfða 10, sími 39300, næstu
daga.
Peugeot 504 árg. ’82, ekinn 75.000 km,
sumar/vetrardekk, bæði á felgum,
skuldabréf, skipti möguleg á dýrari.
Til sýnis á Bílasölunni Braut, sími
681502.
Saab 99 Coupé 75 til sölu, góður utan
sem innan, nýlega skipt um vél o.fl.,
gírkassi og smávegis annað þarfnast
lagfæringa. Uppl. í síma 36137 síð-
degis eða á kvöldin.
Útsala. Mazda 929 ’77 station. Dodge
Aspen SE ’79, fallegur bíll. Volvo 142
’73, sjálfskiptur. Cortina 1600 ’77.
Uppl. í síma 92-12012.
Athugið toppbíll! Til sölu glæsilegur
Ford Sierra station 2000, árg. ’85, verð
550 þús. Uppl. í síma 689501 eftir kl.
17.
BMW 318i ’82, ekinn 83 þús., verð 370
þús. Skipti á ódýrari + staðgreiðsla á
milli eða pen. + skuldabréf eða 310
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 79319.
Blazer 74 til sölu, dísil perkins, ekinn
40 þús., upphækkaður, nýtt bremsu-
kerfi, gott kram. Uppl. í síma 36979.
Ingvar.
Chevrolet Monte Carlo árg. ’77.
Skemmtilegur. Rafmagn í öllu, 8 cyl,
sjálfsk. Sk. ’88. 15 þús. út, 15 þús á
mán., á 285.000. S.79732 e. kl. 20.
Daihatsu Charade árg. ’80, ekinn 76.000
km. Mánaðargreiðslur ef óskað er. Til
sýnis og sölu á Aðalbílasölunni, sími
15014 eða 38834,
Daihatsu Rocky ’87 til sölu, bensín,
rauður, ekinn 18 þús. km. Skipti á
ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í
síma 38409.
Fiat Argenta 120 le ’84 til sölu, rafmagn
í rúðum og læsingum, vökvastýri,
sjálfskiptur, ekinn 40 þús. km. Uppl.
í síma 78643.
Honda Accord ’85, gullfalleg, bein-
skipt, með rafmagni í öllu, góð kjör
fyrir traustan greiðanda. Uppl. í síma
92-14044, og 92-14833 e. kl. 18.
Lada Canada 1600 ’81 drapplitaður,
dráttarkrókur, ekinn 88.000 km. Verð
kr. 50.000, staðgreiðsluafsláttur eða
góð lánakjör. Uppl. í síma 43408.
Lada Samara ’87 ekinn 10 þús., góður
bíll, útvarp/segulb. ný vetrardekk,
skipti hugsanleg á dyrari bíl, ekki
eldri en ’86, hef 180 þús. S. 92-27110.
Lada Samara ’87 til sölu, framhjóla-
drif, hvítur, vel með farinn, ekinn
21.000, á vetrardekkjum, sumardekk
fylgja. Semjum um staðgr. í s. 74152.
Mazda 323 ’82 til sölu, sjálfskiptur,
ekinn 63 þús. km, mjög vel með far-
inn, einn eigandi. Uppl. í síma 39149
eftir kl. 18.
Mjög falieg Lada Lux ’87 til sölu, sum-
ar- og vetrardekk, útvarp og segul-
band, ásamt ýmsum aukahlutum.
Uppl. í síma 72140.
Plymouth Volaré 77 til sölu, verð 120
þús., skipti á dýrari, 180 þús., sjálf-
skiptur, 6 cyl., vökvastýri. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 27022. H-8079.
Renault 4 F6 árg. ’80, góður vinnubíll,
gangfær og lítur sæmilega út, þarfnast
smáviðgerðar, selst ódýrt. Tilboð ósk-
ast. Sími 77517.
Saab 99 GL ’82til sölu, keyrður 83.000,
silfurgrár, sumardekk fylgja, verð
295.000. Til sýnis og sölu á Bílasöl-
'unni Braut.
Skipti. Scout 74, upphækkaður, með
4ra gíra kassa, til sölu í skiptum fyrir
fólksbíl í svipuðum verðflokki. Verð
250 þús. Uppl. í síma 651697 e.kl. 19.
Subaru 1600 4x4 '80 til sölu, ekinn 92
þús. km, góður bíll, verð 180 þús., góð
kjör eða skuldabréf. Uppl. í síma 94-
1515 eða 91-652474 eftir kl. 22.
Suzuki Alto árg. 1984 til sölu, mjög vel
með farinn, rauður, 4ra dyra, ekinn
34.000 km. Verð aðeins 195 þús. Uppl.
í síma 19184.
Svolítiö þreytt Toyota Carina ’76 til
notkunar/niðurrifs, vél og kram gott,
einnig toppgrind á LandCruiser BJ
40, selst ódýrt. S. 686408.
Til sölu VW Golf GTi ’82, kr. 370.000,
Mazda 929 ’78, mjög gott eintak, kr.
80.000, Mercury Cougar XR 7 árg. ’68,
verð tilboð. Uppl. í síma 41896 e. kl. 20.
Til sölu gullfallegur M. Benz 280 SE
með öllu, ramagn í rúðum, topplúga,
ekinn 40.000 km á vél og skiptingu,
árg. ’75. Uppl. í síma 92-14628 e. kl. 21.
Toyota Tercel '86 og Volvo 345 ’84. Til
sölu Toyota Tercel 4x4 ’86, ek. 22 þús.
km, og Volvo 345 ’84, ek. 50 þús. Góð-
ir og vel með farnir bílar. S. 689119.
Tveir góðir. MMC Galant GLX ’85,
ekinn aðeins 30.000, góður bíll, verð
470.000, einnnig Toyota Corolla ’86,
ekin 19.000, verð 380.000. Sími 671234.
VW Passat station 1,8 ’83 til sölu, ekinn
62 þús. km, í góðu lagi, fæst á 18 mán.
skuldabréfi. Uppl. á Bílasölunni
Braut, símar 681510 og 681502.
Volvo 244 '82 til sölu, mjög gott ein-
tak, ekinn 81 þús., sjálfskiptur,
skoðaður '88, sumar- og vetrardekk.
Uppl. í símum 689689 og 35546.
Wagoneer '84 til sölu, 4ra dyra, sjálf-
skiptur, með öllum aukahlutum, skipti
á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma
651643.
Willys CJ7 '84 með húsi til sölu, upp-
hækkaður, 35" dekk, 4,56 drif, læstur
að framan, 6 cyl. 258, tilbúinn í páska-
ferðina. Uppl. í síma 74843 e. kl. 18.
Toyota Cressida station 78 til sölu,
sjálfskiptur, útvarp, segulband, gott
kram. Uppl. í síma 39675 e. kl. 18.
Audi 100 CL 5E '77 til sölu, vel með
farinn, bein innspýting og 135 DIN,
verð 70-80 þús. Uppl. í síma 652472.
Daihatsu Charmant 79, ekinn 98 þús.,
skoðaður ’88, góður bíll. Uppl. í síma
666139.
Datsun 180 B ’77 til sölu, í góðu standi,
mikið endurnýjaður, góður bíll; Uppl.
í síma 52187.
Datsun Cherry árg. ’81 til sölu, ekinn
63.000 km, góður staðgreiðsluafslátt-
ur. Uppl. í síma 6561(14 e.kl. 19.
Datsun Cherry ’84 til sölu, verð 320
þús. AMC Eagle ’81, verð 400 þús.
Skipti. Uppl. í síma 72675.
Dodge Challenger 70 til sölu, vél 340
cc. Bíll í toppstandi. Uppl. í síma 53247
eftir kl. 18.
F. Sierra GL 2000 ’84, 5 gíra, sóllúga,
góð innrétting. Uppl. í síma 43250 og
73723.
Ford Fairmouth 78 til sölu, grár með
rauðum topp, lítur vel út. Uppl. í síma
92-12902 e.kl. 18.
Góö kerra fyrir tvo vélsleða eða fjögur
fjórhjól til sölu. Mjög gott verð. Uppl.
í síma 75984.
Honda Civic ’81 til sölu, mjög góður
bíll, verð aðeins 160 þús. Uppl. í síma
41514.
Lada 1600 '81 til sölu, ekinn 76 þús.
km, verð kr. 35 þús. staðgreitt. Uppl.
í síma 50303.
Lada Lux ’84, litur blár, ekinn 37 þús.,
útvarp, grjótgrind, sumar- og vetrar-
dekk. Uppl. í síma 77202.
Lada Samara '86 til sölu, 5 gira, ekinn
12 þús. Verð 190 þús., 165 þús. stað-
greitt. Uppl. í símum 78225 og 33495.
Lada og Willys. Til sölu Lada station
’86 og Willys ’64, hugsanleg skipti á
tjaldvagni. Uppl. í síma 666387.
Mazda 323 1,3 ’81 til sölu, toppbíll í
toppstandi. Uppl. í síma 73629 eftir
kl. 19.
Mazda 323 station ’80, vel útlítandi,
vél ekin ca 50-60.000, skoð. ’88. Uppl.
í síma 44869 e. kl. 18.
Mazda 929 ’81 station til sölu, sjálfsk.,
vökvast., selst ódýrt og á góðum kjör-
um. Uppl. í síma 32472.
Mjög góö kjör. Til sölu Skodi 130L ’85,
5 gíra, ekinn aðeins 23 þús. km, sem
nýr. Uppl. í síma 40122 eftir kl. 19.
Mjög vel með farinn MMC Colt ’80, ek-
inn 42.000 km, möguleg skipti á dýrari.
Uppl. í síma 93-12833.
Pontiac Firebird ’82, ekinn 80 þús. km,
til sölu, skipti á ódýrari. Uppl. í síma
689121 eftir kl. 20.
Saab 900 GLS '81, lítil útborgun, til
greina koma skipti á vélsleða. Uppl.
í síma 73276 eftir kl. 20 mán. og þri.
Saab 99 75 til sölu, bíll í góðu standi,
selst ódýrt. Uppl. í síma 651345 á dag-
inn og 651456 e.kl. 18.
Subaru 1600 GFT 78 til sölu, léleg vél,
skoðaður ’88. Tilboð óskast, selst
ódýrt. Uppl. í síma 24834 eftir kl. 19.
Subaru hatchback '83, íjórhjóladrifinn,
keyrður 61 þús., í mjög góðu ástandi.
Uppl. í síma 34245.
Til sölu 5 dyra Mazda 323 1,5 GLX,
árg. ’86, ekin 42.000 km. Uppl. í síma
53918.
Toyota Mark II 77 til sölu, selst á sann-
gjörnu verði. Uppl. í síma 92-37533
eftir kl. 19.
Tveir toppbílar til sölu: Datsun Nissan
1,5, 5 gíra, ekinn 43 þús., ’83, MMC
’84, 4x4. Uppl. í síma 76081.
Citroen Axel '87, mjög góður bíll, 250
þús. Uppl. í síma 51772 e. kl. 20.
Ford Escort Laser ’86 til sölu, toppbíll,
ekinn 17 þús. Uppl. í síma 37698.
GAZ Rússajeppi, 8 cyl., 38" dekk, til
sölu til niðurrifs. Uppl. í síma 672740.
Tveir góðir: Malibu ’79 og AMC ’75 til
sölu. Uppl. í síma 53652 eftir kl. 18.
Volvo 345 GLS ’82 til sölu, beinskipt-
ur. Uppl. í síma 99-5161 eftir kl. 17.
Ford Fiesta ’82 til sölu, sumar- og vetr-
ardekk, sérstaklega fallegur, á góðu
verði, góð kjör. Uppl. í síma 38053.
■ Húsnæði í boði
Ný einstaklingsíbúö að Vallarási til
leigu. Fyrirframgreiðsla. Reglusemi
áskilin. Tilboð sendist DV, merkt „V-
3“.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 27022.
3ja herb. íbúö í miðbænum. Leigist í 3
mánuði í sumar. Uppl. í síma 621728.
M Húsnæði óskast
Hafnarfjörður - Garðabær.
Við erum hérna bara tvær.
Vilduð þið ekki í það spá
að láta okkur íbúð fá?
Ef það væri einhver smuga,
þriggja herbergja mundi duga,
fyrirframgreiðsla ef óskað er,
hringdu í símann hér hjá mér.
656111. Breiðholt og Kópav. koma til
greina.
Við erum systkini, 25 og 28 ára, bæði
barnlaus, og erum nýlega flutt til
landsins en verðum húsnæðislaus frá
1. júlí. Ef þú átt ca 3ja herb. íbúð og
vilt fá góða leigjendur, sem ganga vel
um, hafa góð meðmæli og lofa trygg-
um mánaðargr., þá hafðu samb. í síma
83436 kl. 8-16 og 623407 e.kl. 18.
Hjón meö 2 börn og vænta þess. þriðja
bráðvantar 3-4 herb. íbúð. Ábyrgj-
umst góða umgengni og öruggar
greiðslur, meðmæli ef óskað er. Vin-
saml. hafið samband í s. 656757.
Hjón, sem komin eru yfir miðjan ald-
ur, óska eftir íbúð til leigu, eru róleg
og reglusöm, meðmæli frá fyrri leigu-
taka, einhver fyrirframgreiðsla
möguleg. Uppl. í síma 686406.
Mæögur óska eftir að taka 2ja-3ja
herb. íbúð á leigu strax. Reglusemi
og skilvísum greiðslum heitið. Ein-
hver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl.
í síma 19062 eftir hádegi alla daga.
Reglusamur maður óskar að taka á
leigu herbergi með baði og helst að-
gangi að eldhúsi og sérinngangi,
miðsvæðis í Rvk. S. 29840 og 29855
milli kl. 14 og 18 í dag og á morgun.
SOS, SOS Er einhver hjartagóöur ibúð-
areigandi sem vill leigja hjónum með 2
börn 3ja-4ra herb. íbúö frá 1. apríl?
Greiðslugeta 35-40 þús. Simi 96-26290
eða Kristbjörg, sími 78040 eftir kl. 20.
Ungur, einhleypur læknir óskar eftir
einstaklings eða 2ja herb. íbúð, reglu-
semi, góðri umgengni og skilvísum
greiðslum heitið. Fyrirframgr. ef ósk-
að er. Uppl. í síma 92-37598.
Vinsamlega ath. Ungt, reglusamt fólk
utan af landi óskar eftir 2-3ja herb.
íbúð sem fyrst, verður lítið heima í
sumar, góðri umgengni og skilvísum
greiðslum heitið. S. 52646 e. kl. 17.
2ja-3ja herb. íbúö óskast á leigu, frá
maí/júní, helst í Kópavogi. Hafið sam-
band við auglþj. DV i síma 27022.
H-8085.
2ja herb. íbúð óskast á leigu sem
fyrst fyrir einn starfsmann okkar,
tvennt í heimili. Sími 686810 og 82507
e. kl. 18. Skorri hf.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Stúiku bráðvantar herbergi á leigu,
húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma
611537.
Flugleiðir ferðast með okkur
Ertu orðinn leiður á oð fljúga? Prófoðu oð koma með okkur.
Þú fœrð Ijúffengon mot fyrsfo flokks físku- og snyrfivörur
og við dekrum við þig ollo leiðino.